Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 1
Ákvörðun Bretlands og Bandst* ríkjanna um að neita Egypíja um um lán til Assúanstíflunu* ar hefur mælzt mjög illa fyr® ir í Egyptalandi, og segj^ egypzk blöð að stíflan verði gerð þrátt fyrir það. VINSTRI STJÓRN MYN Forseta var tilkjnnt í gær að stj órnarmyndun hefði tekizt — nýja stjórnin tekur við völdum eftir helgina Alþýðiibandalagið fer með sjávanitvegs- og viðskiptamál, félags- og heilbrigðismál í stjórn Hermanns Jónassonar Baráttan fyrir myndun vinstri stjórnar hefur borið árangur; Al- þýðubandalagið, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafa ákveðið að mynda sameiginlega ríkisstjórn. Hafa flokkarnir sam- þykkt stjórnaryfirlýsingu og verkefnaskiptingu, og í gær tilkynnti Hermann jónasson, forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar forseta ís- lands að stjórnarmyndun væri lokið. Verður stjórriaryfirlýsingin og verkefnaskiptingin birt eftir helgi, og þá tekur hin nýa stjórn við störfum. stofnun ríkisins og Brunabóta- félagi Islands, og Gylfi Þ. Gisla son, sem fer með menntamál og iðnaðarmál. ★ Tilraunirnar Stjórna rmynduna rti 1 rau i sú sem nú hefur borið árangu: hef« Framhald á 8. sí 'u. Xvjsi ráðlierrariiii* í stjórnaryfirlýsingunni eru rakin í stuttu máli helztu stefnumál hinnar nýju ríkis- stjómar. M. a. mun stjórnin lýsa yfir þeim ásetningi sinum að framkvæma ályktun Alþingis um brottflutning hernámsliðs- ins, hún mun gefa fyrirheit um veigamiklar hýsköpuna rfram- kvæmdir, mikilvægar aðgerðir í félagsmálum og stækkun land- helginnar. í heild verður stefnuyfirlýsingin, eins og áður er sagt birt eftir helgi. ★ Verkeínaskiptingin Enn er eljki búið að ganga nákvæmlega frá verkefnaskipt- ingunni milli einstakra ráð- herra, en í stórum dráttum verður hún á þessa leið: Al- þýðubandalagið fer með sjávar- útvegsmál, viðskiptamál, heil- brigðismál og félagsmál — önn- ur en Tryggingastofmin rikisins og Bmnabótafélag íslands. Framsóknarflokkur fer með forsætisráðuneyti, fjármál, dómsmál, landbúnaðarmál og samgöngumál. Alþýðuflokkur- fer með utanríkismál, iðiiaðar- mál og menntamál — auk þess V .1 á þriðjudag Þjóðviljanum barst í gær svo- hljóðandi tilkynning frá skrif- stofu forseta íslands: „Forseti íslands hefur í dag falið Hermannl Jónassyni, f y rrverandi forsætisráðherra, niyndimar nýrrar rikisstjómar, og fara stjórnarskipti væntan- lega fram n.k. þriðjudag.“ Tryggingartofnun ríkisins og Brunabótaíé ag íslands. ★ RáÓherrar Flol .amir munu hafa ákveð- ið rt, óherra sína á. þessa leið: I'iá Alþýðubandalaginu Hanni- bal Valdimarsson, sem einkum mun fara með félagsmál og heilbrigðismál, og Lúðvík Jós- epsson sem einkum mun fara með sjávarútvegsmál og við- skiptamál. Frá Framsóknar- flokknum: Hermann Jónasson sem verður forsætisráðherra og fer einnig með dómsmál, kirkju- mál, landbúnaðarmál, raforku- mál og vega og brúamál og Ey- steinn Jónsson, sem fer með fjármál og samgöngumál önnur en vega og brúamál. Frá Al- þýðuflokknum: Guðmundur I. Guðmundsson, sem fer með ut- anríkismál — ásamt Trygginga- Esigln síld sásf i gær, hvorkl á vesfttr- né austursvæðinu BúiS aS salta i rúmlega 200 þús. tunnur og unniS að enn frekari sölu Hemiaiin Jónasson. l'orsætisráðherra Hannibal Valdimarsson f él a gsmálaráðherra Liíðvík Jósepsson atvinnuniálaráðherra Eysteimi Jðnsson fjármálaráðherra '. 1 Raufarhöfn kl. 14.30. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Síöustu fréttir af síldarleitinni eru þær, aö engin síld hefur sézt í dag hvorki á vestur- né austursvæöinu. Veður er mjög gott, a. m. k. hér aö' austanverðu. Sjómenn eru með ýmsar skýringar á þessu, m.a. er ein sú að venjulega hverfi síldin þegar stórstraumur er í að- sigi, en stærsti straumur er einmitt á morgun. Flotinn heldur sig nú að mestu leyti á vestursvæðinu, nokkur skip eru þó austar. Nú er búið að losa öll skipin, sem biðu löndunar hér á Rauf- arhöfn. Þegar Iöndunarstöðv- unin skall á tilkynntu 33 skip komu sína hingað með samtals um 20 þús. mál innanborðs. 14 skip stóðust biðina og var landað úr þeim um 11 þúsund málum. Löndunarstöðvuninni verður aflétt um hádegi á morgun. Verksmiðjan hefur nú tekið á móti samtaþs 74 þús. málum í bræðslu. Bræðslan gengur á- gætlega. Ekkert hefur verið saltað hér síðan í gær. Tungufoss er kominn og er verið að skipa upp úr honum tunnunum. Það magn sem hann kemur með segir þó lítið, og er mikið rætt hér manna á meðal hvei’nig rætist úr tunnuskortinum og hvort áframhaldandi söltunar- leyfi verður gefið. Til viðbótar þessari frétt frá Raufarhöfn, má geta þess að i gær hélt síldar- útvegsnefnd fund með síld- arsaltdndum og \oru þar ræddar horfur og möguleik- ar á áfrainhaldandi söltun. Unnið er nú að -ölu á enn meira niagni saltsíldar en núverandi samningar segja til um og þá aðallega til Sovétríkjanna. Láta mun nærri að búið sé að salta 210 þús. tunnur, en um 240 þús. tunnur norðnrsíldar hafa þegar verið seldar. Gylfl I*. Gíslason meimtanuUaráðherra Guðmuiulur f. Guðimmdsson utanrikisniálaráðhcrra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.