Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 4
IJ; — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 22. júlí 1956 ÞlÓÐVILllNN Útgefandi: tameiningarfiokkur álþýðu — SósiaMstaflokkurinn ___________________________j ið verðum að fullvinna okkar ■igin framleiðslu f e 'i ðalumræðuefni manna þessa dagana, næst tilraunum .lil stjórnarmyndunar, er án Ells vafa síldin og síldveiðarn- ®T. Og nú tala menn um þau SUu tiðindi að ekki eru leng- tor til nægar tunnubirgðir í landinu til þess að salta þann ©fla sem berst og hæfur er ri.il söltunar. Þessi kynlega jdssa kemur flatt uppá marga, ©n ekki þá sem þekkja til ©,llrar þeirra baráttu sem fötaðið hefur í heilan áratug 5im það að efla svo tunnu- Emíði hér innanlands að jafn- ®n væru nægar óg góðar lunnubirgðir fyrir hendi. fíí tímum nýsköpunarstjórn- í arinnar var stofnað til j iunnugerðar ríkisins í Siglu- [ íirði og á Akureyri, með því í að ríkið tók í sinar 'hendur gamlar verksmiðjur sem þar voru fyrir hendi. Jafnframt voru gerðar ráðstafanir til endurbóta á verksmiðjunum <og kaup fest á tveim stál- grindahúsum í Bretlandi til geymslu á framléiðslunai, en : slíkar geymslur eru mjög nauðsynlegar ef tunnurnar eiga ekki að stórskemmast og verða þriðja flokks vara. Með ríkisrekstri á tunnuverksmiðj- : unum skyldi tvennt unnið: Að tryggja síldarsöltunina fyrir tö'fum og framleiðslu- stöðvunum og skapa verka- mönnum á Akureyri og í Siglufirði arðvænlega atvinnu yfir þann árstíma þegar at- vinnuleysi er þar að öllum<.r jafnaði tilfinnanlegt. ¥»etta er aðeins eitt mál af * mörgum, sem hrinda verð- ur í framkvæmd til þess að tryggja atvinnuöryggi og efla framleiðslverðmæti síldariðn- aðarins. T. d. má benda á að verulegur hluti saltsíldar- framleiðslunnar er fluttur út til erlendra milliliða, sem hljóta góðan ábata og veita mikla atvinnu erlendum mönn- um við að fullvinna með nið- urlagningu og niðursuðu salt- síldina eins og frá henni er gengið frá okkar hendi og eiga vísa markaði víða um heim fyrir þessa fullunnu vöru. Því skyldum við sjálfir ekki geta lagt niður verulegan hluta þeirrar síldar, sem við öflum. Til þeirrar iðju höfum við öll skilyrði og gætum notað til hennar mikið vinnu- afl í sjávarþorpunum úti á landi, sem annars fer að miklu leyti forgörðum. Með slíkum rekstri væri vafalaust unnt að tvöfalda útflutnings- verðmæti þessarar dýrmætu framieiöslu okkar, i þessu sviði sem öðrum *■ sættum við okkur ekki lengur við að búa við hlut- skipti nýlenduþjóða. Meðan nokkur 'hönd er iðjulaus í landinu ber að stefna að því að fullvinna okkar eigin framleiðslu og stórauka verð- gildi hennar á þann hátt. .Cjvo lítils skilnings nutu þess- ar ráðstafanir hjá aftur- haldsstjórnum þeim sem við tóku af nýsköpunarstjórninni að íhaldsráðherrann Jóhann Þ. Jósefsson, hældi sér af því á Akureyri „að sér hefði tek- izt“ að losa ríkið við annað geymsluhúsið og enn í dag hýr Akureyrarverksmiðjan við þau óhæfu starfsskilyrði að verða að geyma fram- teiðslu sína undir skemmd- ím af sól og regni. 1 annan stað hefur ekki verið um það hirt að afla verksmiðjunni nægilegs efniviðar til fram- Mðslunnar, sem nú má gerst gjá er söltun stöðvast snemma á vertíð vegna ó- nógrar framleiðslu. IVetta ráðslag er eitt þeirra * sem athafnasöm fram- farastjórn í landinu verður að sjá um að endurtaki sig ekki. Tunnuverksmiðjurnar geta með tiltölulega litlum Jagfæringum smíðað um 2000 tunnur á sólarhring og veitt aívinnu 130-140 mönnum yf- Sr mikinn hluta ársins. Með slíkri starfsrækslu yrði fram- Jeiðslugetan nægileg, jafnvel á mestu síldarsumrum. Námskeið fyrir hússtjórnar- kennara Nordisk Samarbejdskomite for Husholdningsundervisning heldur námskeið fyrir hús- stjórnarkennara á íþróttahá- skólanum í Sönderborg á Suð- ur-Jótlandi, dagana 14.—20. október n. k. Námskeið þetta fjallar aðallega um nýjar kennsluaðferðir, notkun skugga- mynda og kvikmynda í þágu kennslunnar. Námskeiðsgjaldið er kr. 30.00, danskar. Fæði og hús- næði kostar kr. 100.00, dansk- ar. Tilkynning um þátttöku, á- samt námskeiðsgjaldi, þarf að berast til Danmörku fyrir 20. september n.k. Þeir kennarar, sem ætla að taka þátt í þessu námskeiði, verða að senda tilkynningu urn þátttöku og greiðslu fyrir nám- skeiðsgjaldinu fyrir 10. septem- ber n,k; til Halldórú Eggérts- dóttur, Bjargarstíg 2, Reykja- vík. Hún veitir og allar nán- ari upplýsingar. Nehru skorar á Vesturveldin að láta af einsfrengingslepm andkommunisma Vitir tilhneiginguna til crð skipta þjóðum heims i fjandsamlegar fylkingar í ræSu í Bonn á sunnudaginn hvatti Nehru, forsæt- isráðherra Indlands, stjómir Vesturveldanna til aö koma fram viö ríki, sem kommúnistar stjórna, af meiri skilningi en þær hafa gert hingað til. Nehru talaði í morgunverðar- boði sem erlendir fréttamenn í höfuðborg Vestur-Þýzkalands héldu honum. Afl sem verður að taka tillit til Hann komst svo að orði að kommúnisminn væri sterkt bylt- ingarafl, ekki væri hugsanlegt að leysa alþjóðleg deilumál á friðsamlegan hátt án þess að taka tillit til hans. Nehru minnti á, að eftir frönsku byltinguna hefði mörg- um þótt sem heimsendir hlyti að vera í nánd. Einskis hefði verið látið ófreistað til að uppræta. byltinguna, en árangurslaust. Svipuð hefðu viðbrögð vest- rænna ríkja verið við bylting- unni í Rússlandi. Bióðstraumum hefði verið úthellt og fjárfúlgum eytt til að reyna að kveða hana niður. Alit hefði það verið unnið fyrir gýg, vegna þess að bylting- ar spryttu af knýjandi þörf. Romversk sRikkjja verður tízka á sjálfvirkniöld Öld sjálfvirkninnar krefst þess að menn taki upp nýjan fatnað — helzt plastklæðnað líkan skikkjunum sem Grikkir og Rómverjar báru í fornöld. Þennan boðskap fluttu brezk- ir sjálfvirknisérfræðingar fyrstu alþjóðaráðstefnunni um sjálfvirkni, sem haldin var í París um daginn. Frakkar glottu að tízkunýjungum ná- granna sinna handan Ermar- sunds, en þeir héldu fast við sitt mál. Meginröksemd þeirra er að engin leið sé að beita sjálfvirkum vélum í fatnaðar- iðnaðinum nema klæðnaðinum sé gerbreytt. Sniðið verður að vera einfalt, eins og á skikkj- unum fornu. Bretarnir sögðu að með sjálfvirkum vélum væri leikur einn að framleiða slíkan fatnað úr plasti. Á hon- um verður ekkert nálspor, öll samskeyti verða hitapressuð. TrúboSi til Norðurlanda Múhameðskur trúboði, Kamal Yousuf að nafni er kominn til Norðurlanda frá Pakistan. Er- indi hans er að snúa villutrúar- mönnum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð til hinnar einu, sönnu trúar á Aliah og spámann hans. Yousuf hefur setzt að í Gauta- borg og þaðan ætlar hann að fara trúboðsleiðangra til land- anna þrigja. Þegar söfnuður múhameðstrúarmanna hafa myndast vonast hann til að bænahús rísi í Gautaborg, Kaup- mannahöfn, Oslo og helzt víðar. Afstaðan til Kína Nehru sagði, að framkoma sumra ríkja í garð Kína sýndi, að enn væru til menn sem ekk- ert hefðu lært af reynslunni. Það minnsta sem hægt er að ætlast til er að Kína sé látið í friði, sagði Nehru. Ríkisstjórn Kína er öflug og reist á traust- um grunni, henni verður ekki kollvarpað. Það væri alrangt að „sýna henni ekkert annað en harðýðgi og fjandskap, sem mun koma þeim í koll sem þannig breyta.“ Kína verður að fá að taka það sæti sem því ber hjá SÞ, sagðí Nehru. „Hvaða vit er í því að kalla nokkra menn á eynni Taivan Kína?“ spurði hann. Máske hefði aldrei komið til Kóreustríðsins hefði Kína átt að- ild að SÞ. Asía er vöknuð Nehru kvað það hina mestu fásinnu að leggja einhliða hern- aðarmat á Asíu og það sem þar væri að gerast. „Sú staðreynd g'næfir yfir ailar aðrar á okkar tímum að Asía er vöknuo,” sagoi hann. Hugtökin kommúnismi og and- kommúnismi rugla hug margra um alþjóðamál. Ef Rússland væri sama stórveldi og það er nú, án Bækur Laxness koma úi í Póllandi Farið er að gefa bækur Hall- dórs Kiljans Laxness út á pólsku, segir danska blaðið „Land og Folk.“ Atómstiiðin er þegar komin út og hefur verið mjög vel tekið. Áður en langt um líður er ætlunin að gefa út Heifsljós, íslandsklukkuna og smásagnasafn eftir Laxness. þess að vera kommúnistiskt, er enginn vafi á að sömu átök ættu sér stað.“ 1 ; Bandarísk ráðriki Nehru vék að utanríkisstefnu Bandaríkjanna: „Bandaríkin ætlast til þess að aðrir láti að vilja þeirra. Ef þeir gera það ekki verða þau sár og álíta að hinn aðiiinn geti ekki verið með réttu ráði. Slíkur hugsunarháttur gefur öðrum ríkjum ekkert svigrúm til að fylgja sinni eigin, sjálfstæðu stefnu. Ef honum er framfylgt til hins ýtrasta verður hann til þess að heimurinn klofnar í tvær fjandsamlegar fylkingar, sem hvor um sig er reiðubúin að ráð- ast á hina með kjafti og klóm.“ Nehru sagði að kalda stríðið „ýtti undir hatur, tortryggni og ótta í garð annarra. Kalt stríð er því aðeins réttlætanlegt ef heitt stríð er óhjákvæmilegt.“ Ríkin sem forðast þátttöku i hernaðarblökkum hafa ekki í hyggju að mynda ríkjasamsteypu út af fyrir sig, sagðí Nehru^feið sem fyrir þeim vakir er að gera friðarsvæðið á hnettinum sem stærst. Oíþre^Éu ier með flesta Ofreynsla gerir út af við langtum fleira fólk en krabba- mein, berklar eða nokkur annar sjúkdómur, sagði dr. Hugo Binacelli, einn af kunn ustu læknum Frakklands, ný- lega á fundi Akademíu læknavísinda í Frakklandi. Hann skýrði frá því að á næstunni yrði sett á stofn rannsóknarstofnun, sem á að framkvæma vísindalegar rannsóknir á ofreynslu og gera tillögur um ráðstafanir til að koma í veg fyrir að fólk gangi fram af sér með vinnukergju. Krónprins ríkisins Kambodsíu í Indó Kína hefur veriö á feröalagi um Evrópu. Myndin var tekin er hann kom til Varsjár í einkaflugvél sem hann stýrði sjálfw. Krón- prinsinn er fremst á myndinni, í jakka sem er hnepptur vpp í háls. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.