Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. júlx 1956 strauk úr haldi Sænslxa lögreglan leitar um þessar mundir að 33 ára göml- xim Finna, Tlxorolf Behm, sem strauk úr fangelsi í Stokkhólmi fyrir rúmri viku. Behm er orðinn frægur fyrir að hafa gert bókmenntaþjófnað að sérgrein sinni. Honum hef- ur tekizt að selja sænskum blöðum og timaritum sögur og greinar eftir aðra, sem hann hefur breytt á fyrirsögnum. Hefur hann selt ránsfenginn undir dulnefninu „Deffa Leht- onen,“ sem er finnska og þýðir einmitt bókmenntaþjófur. Behm gerðist ekki aðeins djarftækur til vei’ka sænskra höfunda. Hann þýddi einnig sögur og greinar úr erlendum málum og seldi sem sín eigin verk. Lengri aksturs- tími SVR: hækkuu á fargjöldum Einar Ögmundsson spurðist fyrir um það á bæjarstjórnar- fundi s.l. fimmtudag, hvort vænta mætti þess að strætis- vagnarnir færu að Halda uppi ferðum til kl. 1 eftir miðnætti. Borg.arstjóri svaraði því til, að forstjóri SVR teldi ekkert því til fyrirstöðu að lengja aksturstíma skrifsfofu- og ferSa- EÍNKA UMBOÐ: Mars Trading Co. Klapparstíg 20 — Sími 7373 vagna á nokkrum úthverfaieið- um, ef verðlagsyfirvöld féllust á hækkun fargjalda á framan- greindum tíma (frá miðnætti til til kl. eitt). Æskilegt að sé vanur vinnu- : skýrslum. ■ ■ Gott kaup ■ ■ ■ . ■ Upplýsingar gefur í dag kl. : 5—7 ■ ■ Hafþór Guðmundsson dr. jur. Austurstræti 6. : Með því að fara fram úr Allan Christiansen á endasprettinuin í 4X400 m boðhlaupimi tryggði Þórir Þorsteinsson íslendinguni sigur í landskeppiiSniii. Auglýsing um skoðun bifreiða í | lögsagnanimdæmi líöpavogs. \ Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist, að aðal- | skoðun bifreiða fer fram svo sem hér segir: Miðvikudaginn 25. júlí Y— 1— 50 Fimmtudaginn 26. júlí Y— 51—100 Föstudaginn 27. júlí Y—101—150 Þriöjudagur 31. júlí Y—151 og þar yfir. Bifreiöar ,sem umskrást eiga, daga. komi fyrrnefnda BifreiSaskoðunin fer fram viö skrifstofu embætt- isins Neðstutröð 4, ofangreinda daga frá 9—12 og [i 13—16.30. Við skoðun skal bifreiöaskattur greiddur sbr. lög ji nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því, aö ii lögboöin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi : og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. s Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á ji áður auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta : ábýrgö samkvæmt bifreiöalögunum og bifreiðin j| tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. ■i Geti bifreiðareigandi eða umráðandi bifreiðar s ekki fært hana til skoöunar á áö'ur auglýstum : tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. * Þetta tilkynnist öllurn þeim, er hlut eiga að ji máli. S Bæjarfógetinn í Kópavogi. K. S. í. Rússflr . R. K. K.R. Reykmvíburúrvfll keppa á íþróttavellinum á morgiui, mámid., kl. 8% mm\ Dómari: Gnöjón Einarsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—5 í dag og frá kl. 1 á morgun í a.Ö- Maloff miðfraxtiherji. göngumiðasölu íþróttavallarins. Koztiið og sjáið russnesku knattspy musniHingaita keppa í fyrsta sinit á íslandi. — Forðizt óþarfa þrengsli og kaupið miða tímaniega. — Móttököuefndiu Ólafxxr E.ijriksson markvörðiu'. ií • « k*M «ttmmi • •■■■■■ ■ ■ ■ • •■Trvirttmin ■ >i«iini ••*'■■■■(■■>■■■■■•*m ri ■:•«•'»*•••»■•■•••.■• ■> ••■•••■•rmrrri m ri'i mi rnrrmiiuririniiiiirHrnriimrirrmmMiiiriMMa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.