Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 3
Sunniidagur 22. júlf 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
SKÁK
Ein stuti bréfskák
Alveg er það furðulegt, hve
Snarlega menn geta tapað bréf-
skákum, þar sem tímahraks-
skottan er þó hvergi nærri til
þess að taka á sig ábyrgðina.
Þetta er alltaf öðru hverju að
koma fyrir ágætis skákmenn,
og hér er eitt nýjasta dæmið.
Th. Thyssen — Dr. J.W.A. v. Kol
Eréfaskák tefld í Hollandi 1955.
1. d2—d4 d7—d5
2. Rgl—f3 Rg'8—f6
W n éO 1 O c7—c6
4. Rbl—c3 d5xc4 I
5. a2—a4 Bc8—f5 {
6. e2—e3 e7—eö !
8. 0—0 0—0
9. Rf3—h4 Bf5—g'4
10. f2—f3 Rf6—d5 júlí.
Botvinnik mun vera höfund- ur
ur leiksins 9. Rh4, hann lék á
þessa leið í einvíginu gegn
Smisloff. Hér hefur verið talið
bezt að halda áfram með 11.
Del, en svartur svarar þá Be7
og stendur allvel. Hvítur brydd-
ir upp á öðru og djarflegra
framhaldi.
11. f3xg4 Dd8xli4
12. e3—e4! Rd5xc3
13. b2xc3 Bb4—a5?
Be7 kom eklti heldur til greina
vegna þess að þá lokast drottn-
ingin úti (13. — Be7 14. g3
Dh3 15. Hf2, og svartur verður
aö leika g5 til þess að drottn-
ingin sleppi út.) En sjálfsagt
var að reyna að taka peðið,
þótt hvítur fái þá góða sókn.
14. Bcl—a3 Hi'8—e8
15. Ddl—b3 b7—b6?
Éfnishyggja í algleymingi! Hér
yar nauðsynlegt að leika Rbd7.
16. Bc4xe6!
Og svartur gafst upp, því að
hann fær hvergi rönd við reist
(Hxeö 17. Dxe6 fxe6 18. Hf8
' mát).
Tvisvar sinnum mát í 2. leik.
A B C D
F G H
: I %Jf Á
WM & mm ssíís WM
mXm. m m
ABCDEFGH
L. Tuhan Baranofskí.
Hvítur mátar í öðrum leik.
ABCDEFGH
A3CDE FGH
Ellerman.
' Hvitur mátar í öðrum leik.
Lausn á bls. 5
Fyrsti léikur Lokomótíf
verðitr annað kvöld
Fyrsti leikur Moskvaliðsins Lokomótíf hér á í-
þróttavellinum hefst kl. 8.30 annáð kvöld. Þá leika
Rússarnir við úrval Knattspyrnuráðs Reykjavík-
ur sem er þannig skipaö:
Markmaöur: Ólafur Eiríksson, Víking; vinstri
bakvörður: Árni Njálsson, Val; hægri bakvörður:
Haukur Bjarnason, Fram; h. framvörður: Reyn-
ir Karlsson, Fram; miðframvörður: Einar Hall-
dórsson, Val, fyrirliöi á leikvelli; vinstri framvörð-
ur: Ólafur Gíslason, KR; hægri útherji: Gunnar
Guömannsson, KR; hægri innherji: Siguröur
Bergsson, KR; miðframherji: Gunnar Gunnarsson,
Val; vinstri innherji: Marinó Dalberg, Fram; v.
útherji: Karl Bergmann, Fram. — Varamenn:
Björgvin Hermannsson, Val; Höröur Óskarsson,
KR; William Sheriff, þrótti; Guðmundui’ Óskars-
son, Fram; Sigurður Sigurðsson, Val.
A ÍÞRÓTTIR
BtTSrJÚRl: FRIMANN HELGASON
Englendingar senda sitt sterkasta
ábugamannalið hingað i ágá
Lundúnablaðið Evcning Stand-
ard birti nýlega nöfn þeirra
ensku leikmanna, sem koma
hingað til lands í sumar í sam-
bandi við landsleik íslands og
Englands í knattspyrnu. Fer
greinarkornið hér á eftir í laus-
legri þýðingu:
Paul Bates, hinn markheppni
miðframherji Wycombe Wand-
erers, er einn af þrem framúr-
skarandi leikmönnum í hópi
þeirra fimmtán áhugamanna,
sem enska knattspyrnusamband-
ið hefur valið til að heyja þrjá
Fullt tungl kl. 21.29. Árdegisliá-
flæði kl. 6.12. Síðdegisháflæði kl.
18.40.
Sunnudagur 22. júlí
,\/r' Pastir liðir eins
>1 og venjulega. Kl.
' / ®--80 Eréttir og
'tónleikar: — a)
Konsert í D-dúr
fyrir fiðlu og strengjasveit eftir
Albinoni (I Musica leika). b) B.
Gigli syngur aríur eftir ítölsk
tónskáld frá 17. og 18. öld. c)
Níu tilbrigði í D-dúr (K573) eftir
Mozart (Gieseking leikur ). d)
Sinfónía nr. 4 í A-dúr op 90 (ít-
alska sinfónían) eftir Mendelssohn
(Konungl. fílharmoníuhljómsveitin
í London leikur; Sir Thomas
Beecham stjórnar). 11.00 Messa í
Dómkirkjunni (Séra Jón Auðuns).
15.15 Miðdegistónleikar pl.: a) In-
troduktion og Allegl'o fyrir hörpu,
strengjakvartett, flautu og klarí-
nettu eftir Ravel. b) Tveir ástar-
söngvar eftir Puccini: 1. Úr óper-
unni Madame Butterfly (E. Berg-
er og Rudolf Schock syngja). ?.
Úr óperunni Tosca (Maria Men-
eghini-Callas og Giuseppe di SteC-
ano syngja). c) Svíta úr Þrískild-
ingaóperunni eftir Kurt Weill.
18.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): a) Ingibjörg Haraldsdóttir
(13 ára) og Einar Hreinn Bjarna-
son (9 ára) lesa smásögur. b)
Japanskir barnakórar syngja
barnalög. c) Pramhaldssagan:
Doolittle og dýrin hans. 19.30
Tónleikar: Rosa Spier og Phia
Berghout leilca á hörpur. 20.20
Erindi: Pulltrúar mannkynsins;
XII. Platon (Grétar Pells rithöf-
undur). 20.45 frá tónieikum Sin-
fóníuhljómsveitar Islands i Þjóð-
laikhúsinu 3. þm. Stjórnandi Wil-
helm Sehleuning. Einleikari á pí-
anó: Rögnvaldur Sigurjónsson.
a) Porleikirnir (Les Preludes) e.
Pranz Liszt. b) Píanókonsert nr.
2 eftir Pranz Liszt. c) Sinfónísk
tilbrigði eftir César Pranclt. 21.35
Upplestur: Undirvitundin, smá
saga eftir Árna frá Ögri (Bryn-
jólfur Jóhiannosson leikari). 23.30
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun
20.30 Útvarpshljómsveitin: Lög og
dansar frá Svíþjóð. 20.50 Um dag-
inn og veginn (Andrés Kristjáns-
son). 21.10 Einsöngur: Paolo Sil-
veri syngur. 21.30 Útvarpssagan:
Gullbikarinn eftir John Steinbeck;
IX. (Hannes Sigfússon les). 22.10
Præðsluþáttur Fiskifélagsins: Hj.
R. Bárðarson skipaskoðunarstjóri
talar um tonnatölu skipa. 22.25
Kammertónleikar: 1. Tvær litlar
sónötur eftir Bach: Sónata í c-
moll fyrir fiðlu og sembaló (Licco
Amar og Giinther Ramin leika).
2. Sónata i G-dúr tfyrir flautu,
fiðlu og' píanó (Marcel Moyse,
Blanche Honegger-Moyse og Louis
Moyse leika). b) Kvintett í c-moll
op. 29 nr. 1 eftir Boccherini.
(Boccherini-kvartettinn leikur).
23.00 Dagskrárlok.
Kvenfélag Kópavogs
fer í skemmtiferð miðvikudaginn
25. júlí, ef veður leyfir og næg
þátttaka fæst. Lagt verður af
stað kl. 1 frá barnaskólanum.
Þátttaka tilkynnist í síma 6862
fyrir mánudagskvöld.
tíelgidagslæknir
er Gunnar Benjamínsson, Lælcna-
varðstofunni sírni 5030.
Laun syudarinnar
heitir ný bók frá Regnbogaútgáf-
unni, 17. Regnbogabókin. Sagan
er eftir bandaríska höfundinn
Wade Miller, en Regnbogaútgáf-
an hefur áður gefið út bók eftir
hann. Laun syndarinnar er tæpar
170 blaðsíður,
Næturvarzla
er í Xngólfsapóteki, sími 1330.
GENGISSKRÁNING:
1 Sterlingspund 45.70
1 Bandaríkjadollar .... 16.32
1 Kanadadollar 16.70
100 danskar krónur .... 236.30
100 norskar krónur ... 228.50
100 sænskar krónur ... 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1.000 franskir frankar .... 46.63
100 belgiskir frankar .... 82.90
ÍW svissneskir frankar . 376.00
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur . 226.67
100 vestui'-þýzk mörk . 391.30
.000 lírur 26.02
100 gullkrónur = 738.95 pappírsltr.
Gullverð ísl. kr.:
Skipaí réttir
Skipadeild SlS
Hvassafell ei' í Flekkefjord. Per
þaðan í dag til Seyðisfjarðar. Arn-
arfell er í Genoa. Per þaðan á
rnorgun til San Peliu, Roquetas
og Algiciras. Jökulfell er í Ha.m-
borg. Dísarfell fór fram hjá Iv-
höfn í dag á leið til Hornafjarð-
ar. Litlafell er í Vestmannaeyjunr.
Helgafell fór frá Vasa i gær á-
leiðis til Reyðarfjarðar.
Eimskipafélag íslands h.f.
Brúarfoss fer frá Hull i dag til
Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvík á
morgun til Helsingborg, Helsing-
fors, Ventspils, Leningrad, Gdynia
og Gautaborg. Pjallfoss fór frá
Aberdeen 20 þm til Hull, Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss fór
frá Rvík 18. þm til Rostock,
Bremen og Hamborgar. Gullfoss
fór frá Rvík í gær til Leith og
K-hafnar. Lagarfoss fer frá Rvík
24. þm til vestur- og norðurlands-
ins. Fjallfoss fer frá. Rvík á morg-
un til Akraness og til baka til R-
víkur. Tröllafoss fór frá Rvík 13.
þm; væntanlegur til N.Y. í dag.
Tungufoss kom til Raufai-hafnar
í gærmoi'gun; fcr þaðan til Siglu-
fjarðar, Da.lvikur, Akureyrar,
Haganesvíkur, Sauðárki'., Dnangs-
ness, Stykkishólms og Rvikur.
Millilandaflug
Saga er væntan-
leg klukkan 12 frá
N.Y.; fer klukkan
13.30 til Oslóar og
Stafangurs. Hekla er væntanleg
kl. 22 frá Hamborg og Ka.up-
mannahöfn; fer eftir stutta við-
dvöl til Hamborgar.
Skipaúlgerð ríkisins
Hekla er á leið frá Ki’istiansand
til Thorshavn í Pæreyjum. Esja-
átti að fana- frá Reykjavfk<l?f mið-
nætti í nótt austur um land til
Akureyrar. Hei'ðubreið er á Aust-
fjörðum á norðuríeið. Skjaldbi'eið
er á Vestfjörðum á norðurleið.
Þyrill er væntanlegur til Rotter-
dam í kvöld. Skaftfellingur fer
frá Rvík á morgun til Vestm,-
eyja. Baldur fer fi'á Reykjavík
eftir helgina til Búðardals og
Hjallaness.
leiki á íslandi sneinm.a í næsta
mánuði. Hinir tveir eru Dave
Marshall og Ronnie Fi'yer i’rá
Bishop Auckland.
Bates, sem leikið hefur með
unglingalandsliði Englands, var
á síðasta keppnistímabili valinn
til sérstakrar þjálfunar fyrir
Qlympíuleikina. Hann leikur í
stöðu miðframherja hjá Wy-
combe Wanderers og þau 49
mörk, sem hann skoraði á síð-
asta keppnistímabih, stuðluðu að
sigi-i félags hans í Isthmian
meistarakeppninni, — en verið
getur að knattspyrnusambandið
kjósi að hann leiki í sinni gömlu
stöðu á vinstra kanti.
Landsleikur
Það verða þreyttir þrir kapp-
leikir í Reykjavík, sá fyrsti verð-
ur landsleikur milli Engiands og
íslands hinn 7. ágúst. Síðan leik-
ur enska liðið við úrvalslið
Reykjavíkur 9. ágúst og B-lið
íslands 12. ágúst.
Leikménnirnlr sem fara til ís-
lands eru:
M. Pinner (Pegasus)” H.
Siiarratt (Bishop Auckland), D.
Marshall (Bishop Auckland), R.
Fryer (Bishop Auckland), T.
Robinson (Brentford), L. Topp
(Hendon), D. Stoker (Sutton
United), H, E. Dodkins (Ilford),
J. R. E. Hardisty (Bishop Auck-
land), C. Twisscll (Plymouth),
J. Lewis (Chelsea), J. Laybourne
(Cor.-Casuals), G. Bromiloiv
(Southport), P. Bates (Wycom-
be Wanderers), D. Lewin
(Bishop Auckland).
Knattspyrnusambandið bauð
öllum þeim sem léku með olym-
píuliðinu, er gerði jafntefli við
Búlgara á Wembley í maí til ís-
landsferðarinnar, en báðir bak-
verðimir Alexander og Farrar
ásamt miðframvei'ðinum Prince
geta ekki farið.
c’MÁÍ
aí m c .
Frá leik KR og Lúxeinborgai’-
liðsins ■ Spora á íþi'óttavellinum
í fyrradag. Ólafur Eiríksson.
markvördur slær knöttinn frá
KR-markinu. (Ljósm. Bjarnl.
Bjamleifsson).
4UNIIHII1II1III1II