Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.07.1956, Blaðsíða 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. júlí 1956 II EED RJ ® sýnir gamanleikinn í kvöld kl. 8. Aðgnögumiðasala frá kl. 2 í Iðnó. — Sími 3191. Sími 1475 Súsana svaí hér (Susan Slept Here) Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk kvikmynd í litum. Debbie Reynolds Dick Powell Anne Francis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enginn sér við Ásláki Sýnd kl. 3. Sími 81936 Örlög ráða (Strange Fascination) Heillandi ný amerísk músík og dansmynd um ástarævin- týri tónlistarmanns ogungrar dansmeyjar. Cieo Moore Hugo Haas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Hróa hattar Bráðspennandi mynd um son Hróa hattar og kappa hans í Skírisskógi. John Derek. Sýnd kl. 3. Sími 82075 Leiksýningaskipið (Show-boat)* Bróðskemmtiieg amerísk söng- og dansmynd með Kathryn Grayson Ava Gardner Iloward Keel Joe E. Brown í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kátir voru karlar Sprenghlægileg mynd með Litia og Stóra. Sýnd kl. 3. Hiinarfjaröarbtö Sími 9249 Fjörulalli (The Beachcomber) eftir W. Somerset Maugham. Frábær ný ensk kvikmynd í litum frá J, Arthur Rank, sérstaklega vel ieikin af; Robert Newton Glynis Johns Donald Sinden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný teiknimynda- syrpa - með Donald Duck, Pluto, C(K)fy o. f.I Sýnd kl. 3. Sími 9184 8. vika Odysseifur ítðisk lirkvikmjmd. Silvana Mangano. Kirk Douglas. Stórfenglegasta og dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í -Evrcpu. Sýnd klukkan 7 og 9. Ævintýri Litla og Stóra með vinsælustu gamanleikur- um allra tíma. Sýnd kl. 3 og 5. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Inpoiibio Síml 1182 Fyrir syndaflóðið (Avant le Déluge) Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd, gerð af snillingnum André Cayatte. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahá- tíðinni S Cannes 1954. Mynd þessl er talin ein sú bezta, er tekin hefur verið í Frakk- landi. MARINA VLADY, Clément- Tbierry, Jacques Fayet, Rog- er Coggie, Jacques Costelot, o. fl. Síðasta sinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Á fílaveiðum Afar spnnandi Bomba-mynd. Sinsl 8485 Milljón punda seðillinn (The million pound note) Bráðskemmtileg brezk lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Mark Twain. Gregory Peck Ronald Squire Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýraeyjan Sýnd kl. 3. Þrír menn í snjónum (Drei Mánner im Schnee) Sprenghlægileg og skemmti- leg, alveg ný, þýzk-austur- rísk gamanmynd, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Erich Kastner, sem birzt hef- ur sem framhaldssaga Morg- unblaðsins að undanförnu og ennfremur komið út í bókar- formi undir nafninu: Gestir í Miklagarði. Paul Dalilke, Giinther Lúders, Cláus Biederstacdt. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl.l. Ný aðferð til að lífga nýfædda Sovézkur læknisfræðiprófesS- or, Leonjd Persianinoff að nafni, sem starfar við fæðingardeild lseknisfræðistofnunarinnar í Minsk, hefur fundið nýja aðferð til .að lífga við nýfædd börn, eft- ir að öndunarfæri þeirra og blóð- rás’ hafa stöðvazt. Með því að spýta upplausnum klórkalks og þrúgusykurs inn í naflaæðina, og gefa þeim síðan blóð með þrýstingi, hefur verið hægt að koma öndunarfærum og blóð- rásinni af stað aftur. Þessi aðferð hefur verið þaul- reynd og notkun hennar hefur þegar bjargað líf nokkur hundr- uð barna á ýmsum fæðingar- delldum í Sovétríkjunum. «■•■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» s ■ ■ ■ ■ j Frá kr. 48.00 \ m S ■ S ■ a ■ Drengjastuttbuxur úr mot- \ S skinni með rennilásvasa og j 5 teyju í mittið, komnar aftur. j ■ • • 5 ■ ■ I TOLEDO I : Sími 6891. Fischersundi. * ■ : Bifreiðar með afborgunum Benzíntankurinn við Hall- veigarstíg vísar yður lejðina, Bifreiðasalan, Ingólfsstr. 11, Sími 81085 Sími 81085 LOKAÐ írá 27. júlí til 20, ágúst SYLGIA. Lauíasvegi 19. TIL LIGGUR LEIÐIN Munið Kaffísöluna í Ilafnarstræti 16. Laugaveg 36 — Síml 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum. 60 ára Ludvig C. Magnússon shrífstofustjÓH Á morgun, 23. þ.m., er Ludvig C. Magnússon Mávahlíð 37, skrifstofustjóri hjá Sjúkrasam- lagi Reykjavíkur, 60 ára. Hér verður ekki reynt að rekja ættir Ludvigs, enda eru þær mér ekki kunnar. Borinn er hann og barn fæddur Skagfirðingur, en í Reykjavík hefur hann eytt meir partinum af sínum starfs- árum. Eg, sem rita þessar fáu línur, hef haft allnáin kynni af Ludvig um 10 ára skeið, aðallega í sam- bandi við Góðtemplararegluna og starf hennar, en í henni hefur hann verið traustur félagi og mikilvirkur starfsmaður 20 s.l. ár; þá gekk hann í stúl^ma Frón nr. 227 og hefur verið fé- lagi þar síðan. Mun ekki of- sagt að hann hafi unnið meira fyi’ir stúku sína en nokkur ann- ar meðlimur hennar, að öðrum ólöstuðum. Hann hefur verið mjög á- hugasamur félagi og aldrei talið eftir sér að leggja bindindismál- inu allt það lið sem hann hefur getað, enda er honum það hjartans xnál. Alveg sérstaklega hefur Lud- vig Ýerið áhugasamur um að efla fjárhag stúku sinnar, hefur hann verið manna duglegastur að afla henni fjár og koma sjóðum hennar á fastan grund- völl, til ónjetanlegs gagns fyrir framtíðina. Enda meta félagar hans að verðleikum áhugann, fórnfýsina og allt það mikla starf, sem hann hefur leyst af hendi í þágu þessa málefnis. Ludvig er maður vel greind- SKIPAÚTúeRÐ RIKISINS vestur um land til Raufarhafn- ar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar. Súg- andafj.arðar, Húnaflóa- og Skagáfjarðarhafna, Ólafsfjarðar, Dalvíkur og Flateyjar á Skjálf- and.a á mox-gun. Farseðlar seldir á þriðjudag. ur og starfsmaður ágætur, hon- um er einkar létt um að setja fx-am skoðanir sínar ljóst og skilmerkilega, bæði í ræðu og riti, hann hefur mikla skipu- lags hæfileika og er mjög vand- virkur og nákvæmur í öllu sínu starfi. Hann er snyrtimenni hið mesta, gestrisinn og góður heim að sækja, enda mun hann fá mörg hlý handtök og hugheilar kveðjur á þessum merkisdegi. Ludvig er tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Ragnheiði Sumar- liðadóttui', missti hann 1938. Á hann frá því hjónabandi fjóra uppkomna syni, sem búsettir eru hér í bænum. Síðari kona hans er Ágústa Pálsdóttii’, hin ágætasla kona, sem hefur verið samhent manni sínum að búa þeim glæsilegt og aðlaðandi heimili, þar sem gott er að koma gestum og gangandi. Stjúpdóttur sinni, frk. Guð- rúnu Á. Símonar óperusöng- konu, hefur Ludvig verið ómet- anlegur styrkur á hennar, löngu námsbraut, enda hefur hann látið sér annt um, að vegur hennar mætti verða sem rnestur á listabrautinni og ekkert til þess sparað, hvorki fé né fyrir- höfn. i Að lokum vil ég þakka Lud- vig fyrir samveru og samstarf á liðnum áruin og óska honum og konu hans langra lífdaga, heilbrigði, gæfu og gengis. Félagi. Ms. Drosuilng Alexandrine fer frá Reykjavík 27. júlí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Farseðiar óskast 'sóttir á mánu- dag 23. júií Tilkynning um flutn- ing óskast sem fyrst. SklpaaSgseiðsIa I les Zimsen Erlendur Pétursson f----------------------------------------- ViðkvæSiS er: þflð QT ÓdýTCISt í _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.