Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 1
VIUINN Viðræður um lausn verkiails ] Föstudagur 10. ágúst 1956 ~ 21. árgangur ~ 179. tölublað’ Samningaumleitanir um lausflS I verkfallsins í brezka bílaiðn*’' aðinum hófust að nýju í gær 12 húsakynnum brezka verkamálsi«<«i> I ráðuneytisins. . Margt bendlr til að síldarver- tíðlnnl norðanlands sé að ljúka BúiS oð salta i 260 jbús. funnur - rikis- verksmiSjurnar hafa brœtf 170 þús. mál Siglufirði 7. ágúst. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þaö bendir margt til þess að síldarvertíöinni noröan- lands sé aö ljúka. Lítillar sem engrar síldar hefur oröiö vart um lengri tíma. Veiöiveöur var að vísu ekkert á aöra viku, en síðan veöur batnaöi hefur síld ekki sézt, nema þá lítilsháttar á austanveröu veiöisvæöinu. Síöustu daga hafa veiöiskiþin verið að búast til heimferöar og er fjöldi þeirra farin heimleiðis og búast flest við aö hefja rekneta- veiöar. Vitað er þó um nokkur skip, sem ætla aö halda áfram í von um aö aftur lifni yfir veiðinni. í gær og í dag hefur staðið yfir útskipun á fyrstu salt- síldinni héðan. Er það Hvassa- fell, sem tekur síldina og flyt- ur hana til Finnlands. • Aukin bjartsýni Á söltunarstöðvunum er nú unnið að pæklun síldarinnar og öðru því sem viðhaldi og verk- un hennar lýtur. Eru það aðal- lega karlmenn sem við þetta vinna. Nú er flest allt aðkomu- fólkið farið heim eða á förum og er því allt að færast smátt og smátt í fyrra horf hér í bæn- um. En það er ólíkt bjartara yfir og líflegri svipur á öllu nú heldur en verið hefur hin mörgu síldarleysisár að undan- förnu. Hinum bjartsýnu, sem alltaf hafa trúað á framtíð bæjarins og treyst á að úr myndi rætast með síldina, hef- ur nú aukizt ásmegin og eru nú enn bjartsýnni en áður. Og vonandi verður þeim að von sinni og trú. • 260 þús. tunnur Samkvæmt upplýsingum frá Síldarútvegsnefnd nam heildar- söltun á öllu landinu miðviku- daginn 25. júlí 256.317 tunn- um. Síðan hefur aðeins verið- saltað eitthvað lítilsháttar á söltunarstöðvum á Norðaustur- og Austurlandi, en skýrslur höfðu ekki borizt um það magn. • Mest á Siglufirði Söltun skiptist þannig á sölt- unarstaði: Akureyri 2901, Bakkafjörður 276, Borgarfprð- ur eystri 1109, Dagverðareyri 1164, Dalvík 16.950, Eskifjörð- ur 603, Hjalteyri 4349, Hrísey 3561, Húsavík 19.666, Norð- fjörður 2870, Ólafsfjörður Gomulka veitt uppreisn œru Það var tilkynnt í Varsjá fyrir skömmu að Zenon Kliszke, pólskur stjórnmáiamaður, sem vikið var árið 1949 úr miðstjórn VerkaJýðsflokksins fyrir hægri istefnu, hafi verið skipaður varadómsmálaráðherra. Framh. á 2. síðu 11.921, Raufarhöfn 65.309, Sauðárkrókur 614, Seyðisfjörð- ur 7.322, Siglufjörður 107.788, Vopnafjörður 4861, Þórsltöfn 5049. • Nöf hæst Á sama tíma skiptist söltun- in á Siglufirði þannig á söltun- arstöðvarnar: Söltunarstöðin Nöf 8692, íslenzkur fiskur h.f. 8300, Olaf Henriksen 7729, Pól- stjarnan h.f. 7625, Reykjanes h.f. 7359, Söltunarst. Sunna h.f. 6622, Hafliði. h.f. 6338, Gunnar Halldórsson h.f. 6210, ísafold, Bakkastiöðin 2680, Samvinnufé- lag ísfirðinga 4836, Njörðr.r li.f. 5084, Söltunarst. Þ. Guðm., 2517, Dröfn h.f. 4806. ísafold s.f. 5171, Jón B. Hjaltalín 1984, Kaupfélag Siglfirðinga 4973, Kristinn Halldórsson 1277, Söltfc Lítil von um björgun Þegar björgunarstarfi hafði haldið áfram sleitulaust í 40 klst., til þess að reyna að bjarga hinum 270 námumömmm sem eru innikróaðir í námu við bæ- inn Charleroi i Belgíu, hafði tekizt að bjarga einungis 12. Lofti er stöðugt dælt niður í námugöngin til þess að dreifa eitui'gufum sem stöðugt streyma þar upp. Yfirmaður námumála i Belgiu lét svo um- mælt í gær að ástandið væri mjög alvarlegt, þó væri ekki öll von úti um að takast mætti að bjarga nokkrum af mönn- unum lifandi. Um 1000 ættingjar og vanda- menn námumannanna bíða stöðugt við námuopið frá því í fyrramorgun og bíða úrsþt- anna. Þeir Búlganín, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, og Krús- joff, framkvæmdastjóri Komm- únistaflokksins munu í dag ræða við Sigemítsu, utanríkis- ráðherra -Japans, sem staddur er í Moskvu. Sigemitsu fór fram á viðtal þetta til þess að reyna að finna einhverja leið til að ná samningum um friðar- samning við Japan. unarstöð Rauðku 3242, Ólafur Ragnars 3983, Sigfús Baldvins- son, 5395, Þórður og Jón 2965. • 170 þús. mál brædd Síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á móti 169.145 mál- um í bræðslu. Skiptist það þannig: S.R. Siglufirði 83.431 mál, S.R. Raufarhöfn 85.303 mál og S.R. Húsavik 410 mál. Síldarverksm. Rauðka hefur tekið á móti um 30 þús. málum af síld og síldarúrgangi. Sjómaður druld iiar Fr' fréttaritara Þjóðv. r .ífarhöfn. T fyrradag féll skipverjf af vé'bátnum Þórunni frá Vest- mannaeyjiun fyrir borð og drukknaði. Báturinn fór héðan frá Rauf- arhöfn, um sjöleytið í fyrradag en nokkru síðar hafði hann samband við loftskeytastöðina, tilkynnti að maður hefði fallið um borð og bað um að súrefnis- tæki síldarverksmiðjunnar yrðu höfð tilbúin á bryggjunni er hann kæmi að landi. Einn af skipverjum, Már Lánisson, sýndi einstakt snarræði, er maðurinn féll fyrir borð, kast- aði sér á eftir honum og tókst að ná honum. Lífgunartilraun- um var haldið áfram í 2% tima eftir að í land kom en án árangurs. Maðurinn sem'drukknaði hét Jóhann Pétur Sigurðsson, til lieimilis á Faxastíg 41 Vest- mannaeyjum. Hann var 23 eða 24 ára gamall, harðduglegur sjómaður og mjög vel látinn af félögum sínum. Dag Hammarskjöld, jramkvœmdastjóri Sameinuðu, pjóð~ anna, var fyrir skömmu á ferð um Austur-Evrópidönd og Sovétríkin. Hérna fyrir ofan sjáum við Hammarskjöld í Varsjá (annar frá hægri). Hann er að skoða élzta bæjar- hlutann í borginni, og í baksýn sjáum við minnismeYki um Sigismund konung annan. Allsherjarverkfail ó Kýpur H í gærmorgun hófst á Kýpur allsherjarverkfall allra grískra manna til mótmæla gegn aftöku þriggja grísku- mælandi manna. sem brezk yfirvöld létu hengja í fyrra- morgun. Voru menn þessir sakaðir um að hafa myrt brezkan hermann og tyrkneskumælandi lögreglu- þjón. Sóvétstjórnin tilkynnir aðild að Lundúnaráðstefnunni Sovétstjórnin tilkynnti í gær aö hún þægi boöið um að taka þátt í Lundúnaráðstefnunni um framtíö Súez- skurðarins. f yfirlýsingu sem sovétstjórn-! in birti í gær leggur sovét-j stjórnin til að ráðstefnunni verði frestað til loka ágúst- mánaðar til þess að betur sé hægt að ganga frá undirbún- ingi til ráðstefnunnar. Það er ennfremur lagt til að 22 ríkjum til viðbótar verði boðið að sitja ráðstefnuna. Ríki þessi eru Kína, Austurevrópu- ríki, 10 lönd fyrir botni Mið- jarðarhafs og auk þeirra Burma, Júgóslavía, Finnland og Austurríki. Egyptar hindra ekki siglingar í yfirlýsingunni segir enn- fremur að þátttaka Sovétríkj- anna í ráðstefnunni tákni alls ekki að þau fallist á þau höfuðatriði varðandi hana sem vesturveldin þrjú hafa sett Framhald á 2, síðu. Allir grískir verkamenn á Kýpur sitja heima og sölu- búðum er lokað, nema hvað tyrkneskir kaupmenn á eynni halda búðum sínum opnum. I Va rúða rráðstafanir Formælandi grísku stjórnar- innar lét svo ummælt í gær að' henging mannanna þriggja í ITicosia hafi gert ástandið á Kýpur enn uggvænlegra. 1 Aþenu hefur aukalögregluliði Framh. á :i: síðu Englendingar unnu KR 3:0 I gær keppti enska lauds-* liðið í knattspyrnu við KR- inga, Islandsmeistarana frá 1955. Sigruðu Bretarnir með 3 mörkum gegn engu. í fyrri bálfleik stóðu ieikar l.tí. — Yfirburðir enska liðsins voru meiri en mörkin gefa til kynna. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.