Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 3
 ->^».-»A..'.'._________________________• >. - ' . .; '->-i..~«- -w <..— -. Pöstudagur 10. ágúst 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Knattspyrnan enn — Akurnesingar sama og lands- lið — Kartöíluskortur — íslenzkar kartöflur dýrar — Útlendar kartöflur væntanlegar Frá vígz\u nýja leikvangsins í Moskva 31. p.m. mét Sovétríkj annct í ár er haldiö íþróttamót allra þjóða Sovétríkjanna og liófst lokaþáttur þess hinn 5. ágúst. í eftirfarandi grein, sem þjálfari rússneska knattspyrnuliðsins Lokómótíf skrifaði fyrir íþróttasiðuna, segir nokkuð frá þessu í- þróttamóti. Undirbúningur undir þetta í- þi'óttamót hófst þegar í fyrra, og áttu þátt í þeim undirbún- ingi íþróittamenn í verksmiðj- um samyrkjubúum, verzlunum, skólum og æðri menntastofnun- um. I undirbúningnum taka þátt milljónir íþróttamanna og fimleikamanna. Þeir sem beztir reynast taka þátt í íþrótta- keppnum borga og héraða, og úrval íþróttamanna úr þeim keppnum keppa síðan til ijr- slita í íþróttamótum lýðvelda og borganna Moskvu og Lenín- grad. Lokaþátiur í Moskvu Hinn 5. ágúst bóíst í Moskvu lokaþáttur þessarar umfangs- miklu íþróttakeppni. Hann stendur yfir í 13 daga, og keppa þar beztu íþróttamenn lýðveld- anna alls i 21 íþróttagrein. Þeirra á með^f eru frjálsiþrótt- ir, knattspyrna, sund, róður, dýfingar, tennis, körfuknattieik- ur, sundknattleikur, glima o.fl. Nýr leikvangur I Moskvu hefur verið byggð- ur nýr leikvangur á tanga í Moskvu-ánni, skammt frá hinni nýju byggingu háskólans. Má segja að þar hafi risið upp heil íþróttaborg, því að alls eru þar 130 íþróttamannvirki. Meðal þeirra eru 11 knatt- spyrnuvellir, 4 hlaupabrautir, 29 tennisvellir, 16 blakvellir, 15 körfuknattleiksvellir, 21 fim- leikasalur, sundlaug o.fl. Alls rúmast 103 þús. áhorf- endur á íþróttaleikvanginum, við sundlaugina 13.200 og á minni íþróttaleikvangi 15 þús- und. Alls taka þá.tt í þessum loka- þætti íþróttamótsins um 10.000 íþróttamenn. Þetta allsherjaríþróttamót Sovétríkjanna hefur stuðlað að því að hópur þeirra sem leggja stund á iþróttir í Sovétríkjun- um hefur aukizt alls um 2 mill- jónir á þessu ári. En samtals leggja um 17 milljónir sovézkra borgara. stöðuga stund á íþrótt- ir. i[ t dag- er föstudaguriim 10. ág- úst lArt'ntúismcssa. — 224. dagur ársins. —- Xungl í hásuðri kí. 17.04. — Árdegisháflæði kl. 8.57. Síðdegisháflæði kl. 21.20. ptvarpið í dag: Fastir liðir eins og J venjulega. Kl. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Harm- oniikulög (pl.). 20.30 Um víða ver- öld (Ævar Kvaran ieikari flytur þáttinn). 20.55 íslenzk tónlist: Guð- munda Elíasdóttir Sýngur lög eft- ir Jórunni Viðar (pl.). 21.10 Dag- skrárþáttur frá Færeyjum: Ed- ward Mitens ráðherra talar um færeyska tónskáldið Hans Jacob Höjgaard. 21.30 Tónleikar (pl.): Óbökvartett í F-dúr (K370) eftir Mozart (Leon Goossens og þrir hljóðfæraleikarar úr Léner-kvart- ettinum leika). 21.45 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja náttúrufræðing- ur). 22 05 Kvæði kvöldsins. 22.10 Heimilisfang: Allsstaðar og hvergi, saga eftir Simenon; XVI. — sögu- lok. 22.30 Létt lög (pl.): a) Kenny Baker syngur. b) Les Paul og hljómsveit hans leika. 23.00 Dag- skrárlok. Millilandaf iug: Millilandaflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 22.15 frá Luxemborg og Gautaborg, fer kl. 23.30 til New York. Crullfaxl fer til Glasgow og Lond- on kl. 8 í dag. Vænta.nlegyr aftur til Rvíkur í kvöid kl, 23.45. Flug- vélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar á morgun kl. 8.30. — Sólfaxi fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar í dag ki. 11. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur á mórgun kl. 19.15. Innanlandsf lug: í dag er ráðgert að íljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar. Flateyrar, Hóimavík- ur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Km-kjubæj- arklausturs og Þingeyrar. — A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Skóga. Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn- ar. EimsUipaféliig íslands h.f. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar. Súgandiafjarðar og Rvíkur. Dettifoss kom til Lenin- grad 5. þm; fer þaðan til Hamina og Gdynia. Fjallfoss kom til Rvik- ur í fyrradag frá Rotterdam. Goðafoss kom til Rvíkur í fyrra- dag frá Keflawík. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvik 7. þm til New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Ant- werpen, Hull og Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 6. þm frá New York. Tungufoss fór frá Hauga- sundi í gær til Gautaborgar, Aber- deen og Faxaflóahafna. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 7. þm frá Sigluf. áleiðis til Ábo og Heisingfors. Arnarfell er á Sauðárkróki. Jökul- fell er í Hamborg. Disarfell er í Riga. Litlafell losar oliu á Norður- landshöfnum. Helgafell fór i gær frá Islandi áleiðis til Malm, Stettin og Wismar. Nýkomið tbl. Nýs únals flyt- ur meðal ann- ars efnis frá- sögn af Slalva- RAGGI SKRIFAR: — „Það hefur verið auglýst, að brezka landsliðið leiki hér þrjá leiki, einn við íslenzka landsliðið, annan við KR og hinn þriðja við Akurnesinga. Mér virðist að það hljóti að verða svo til sama ljðið, sem mætir Bretunum í fyrsta og þriðja leiknum, þar eð 1 íandsliði okkar eru a. m. k. átta Ak- urnesingar, og auk þess eru a. m. k. tveir varamenn í landsliðinu frá Akurnesingum. Mér hefði fundizt réttara að Bretarnir lékju einn leik við úrval úr Reykjavíkurfélögun- um svo að fleiri knattspyrnu- mönnum okkar gæfist kostur á að þreyta keppni við þá. Og ef Bretarnir reynast mjög sterkir í fyrsta leiknum, finnst mér ekki ótrúlegt að Akurnesingar (og KR líka) styrki lið sitt með einum eða fleiri varnarleikmtönnum, og gæti það þá orðið því sem næst óbreytt lið frá því sem var i fyrsta leiknum. Annars finnst mér, að knattspyrnu'fé- lögin ættu helzt ekki að styrkja lið sín með lánsmönn- um úr öðrum félögum, er þau keppa við sterk eriend lið.“ — Mér finnst, eins og „Ragga“, að Islendingar tefii fram mik- ið til sama liði í fyvsta og síðasta leiknum við Bretana, því að óneitanlega er Akra- nesliðið að miklu leyti lands- lið okkar, og hefði mér fund- izt, að Reykjavíkurúrval ætti að fá að leika einn leikinn. Aftur á móti finnst mér, að það sé sjálfsagt hjá knatt- spyrnufélögunum að styrkja lið sitt með traustum leik- mönmím úr öðrum félögum, e’f þau telja sig geta komizt hjá ,,hursti“ með því. — En svo vikið sé að óskyidu efni, þá hefur verið alltilfinnanleg- ur skortur á kartöflum und- anfarið, og hefur fólk að vonum borið sig illa, þár sem hér er um einhverja al- gengustu fæðutegund almenn- ings að ræða. Nokkurt magn af útlendum kartöflum hefur þó verið á markaðinum öðra hvoru í sumar, en Grænmetis- verzluninni hefur gengið erf- iðlega að fá skipsrúm nema fyrir lítið magn í einu, þann- ig að heita má, að kartöflurn- ar hafi selzt upp um leið og þær komu til landsins. Sumir hafa bent á, að þegar eins sé ástatt og núna, að allt landið sé kartöflulaust, veiti ekki af að fá sérstakt leigu- skip til að annast kartöflxj- flutnipga til landsins, og er sjálfsagt nokkuð til í því. Undanfarið hefur verið eitt- hvað af íslenzkum kart'aflp ra. í verzlunum, en þær eru dýr- ar mjög (sex krónur kílóið, er mér sagt). íslenzkar kart- öflur hafa mörg undanfarin ár verið dýrgr um þetta leyti sumars (hin svonefnda sum» arsala sem ég hef aldrei get- að skilið), svo það er ekkert nýtt fyrirbæri. En nú mua von á nokkru magni af út» lendum kartöflum um he’g- ina, og einnig styttist nú cð- um, þar til almennt verður farið að taka upp íslenzl.ar kartöflur, svo að kartöflu- skorturinn ætti að vera úr sögunni í þetta sinn. Og í haust tekur FramleiðslurácS landbúnaðarins við Grænn et- isverzluninni, og hún verður ekki lengur ríkisf yrirta ki* nema !hvað ríkið fær án efa að hlaupa undir bagga, ef Framleiðsluráði skyldi ga ga illa að láta fyrirtækið b ra, sig. toro GuMiq.no: Útlag'a og ættjarðarvini. Þá er greinin Ég iðrast á rnorgun. Saga sem heitir Dularfulla ástmærin. Frásögn um honu sem er manni sínum eiginkona og skotskífa. Grein er um kvennabúr. Frásögn- in Á krókódílaslóðum. Leitin að Altmark; grein sem nefnist Fyrir feður — og sitthváð fleira er i blaðinu: Skrítlur, myndir, teikn- ingar o. s. frv. Sextugsafmæli Sextugur er í dag Ingimann B. Ólafsson, Kirkjuteigi 5 í Reykja- vík. Hann verður í dag staddur á heimili bróðurdóttur sinnar að Skeiðarvogi 143. HJÓNABANB Nýl. voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Nie’ssyni ungfrú Unnur Gunnarsdóttir og LOKAÐ til 28. águst. Vélasjóður Helgi Björgvinsson rakari. Heim- ili brúðhjónanna er að Mýrargötu 10. Ennfremur: Arnheiður Inga Elías- dóttir og Steingrímur Þórðarson trésmiiður. Heimili brúðhjónanna er að Laugarásvegi 17. Ennfremur: ungfrú Jóhanna Guð- mundsdóttir frá Króki í Grafn- ingi og Friðrik S. Hermannsson vélstjóri. Heimili brúðhjónanna er að Barmahlíð 23. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, simi 1760> Laugaveg 36 — Síml 82249 Fjölbreytt úrval af steinhriugum. — Póstsendun. A ★ * KHflKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.