Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. ágúst 1956 Siml 1544 Kona forsetans (Thí President’s Lady) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk mynd, byggð á sönnum atburðum úr hinni viðburða og örlagaríku ævi Raehel Jackson, konu And- rew Jackson sem varð for- seti Bandaríkjanna árið 1829. Aðaihlutverk: Susan Hayward Charlton Heston Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8im1 K193B Ævintýr á brúðkaupsferð (Hochzeit auf Reissen) Leikandi létt og bráðfyndin ný þýzk gamanmynd, sem sýiiir hvemig fer á brúð- kaupsferð nýgiftra hjóna, þeg- ar eiginkonan er nærgætnari við hundinn sinn en eigin- manninn. Gardy Granass Karlheinz Böhm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. HAFNftR FlRÐl T V * LAUGARASS9IÖ Síml 82075 Káta ekkjan Fögur og skemmtileg lit- mynd, gerð eftir óperettu Franz Lehar, Lana Turner Sýnd kl. 7 og 9 Stetrsarfjaráartiíl Sími 924« Þjóðvegalögreglan Afarspennandi ný banda- rísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Balpli Meeker Solly Forest Elaene Stewart Keenan Wynn Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Síðasta sinn m p 1 npi Sínu 1182 Maðurinn, sem gekk í svefni ( Sömngangaren) Bráðskemmtileg, ný, frönsk gamanmynd, með hinum ó- viðjafnanlega Fernandel. Sýnd kr. 5, 7 og 9 Siml. 147r LOKAÐ Sími 9184 Gimsteinar frúar- innar (Madames juveler) Frönsk-ítölsk stórmynd. Sagan kom í Sunnudagsblað- inu. Kvikmyndahátíðin í Berlín 1954 var opnuð með sýningu á myndinni. Leikstjóri Max Opliuler. Aðalhlutverk: Charíes Boyer Danielle Darrieux Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum Sýnd ki. 7 og 9. »imi «481 Þrír óboðnir gestir Heimsfræg amerísk kvik- mynd er fjallar um 48 skelfi- legar stundir er strokufangar héldu til á heimili friðsamrar fjölskyldu. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. Myndin er sannsöguleg og er sagan nú að koma út á ís- Ienzku. Aðalhlutverkin eru leikin af frábærri snilld af: Humphrey Bogart Fredric March Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Mimt 1384 LOKAÐ }llR isv vmsmem ; si&uKmaRrauscra. { Minningarkortin eru tll söln í skrifstofn Sósiaiistaflokks ins, Tjarnargötn 20: afgreiðsln Þjóðviljans; Bókabúð Kron:; Bókabúð Máls og menningar,! Skólavörðustíg 21; og i Bóka-1 verzlun Þorvaldar Bjarnason j >r i Hafnarfirðt Bifreiðar með afborgunum • Benzintankurinn við Hall- j veigarstíg vísar yður leiðina. j Bifreiðasalan. Ingólfsstr. 11, E Simi 81085 Sími 81085 8iml 6444 Sonur óbyggðanna (Man without á Star) Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd í litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Dee Linford. Jeanne Crain Kirk Douglas Claire Trevor Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gomulka Framhald af 1. síðu Miðstjórn Verkalýðsflokksins sat nýlega á fundi og sam- þykkti ályktun þess efnis að árið 1949 hafi flokkurinn borið fram órökstuddar ákærur á hendur Kliszke, Gomulka, fyrr- verandi aðalritara flokksins, og Spychalski, fyrrum bygginga- málaráðherra. Gomulka hefur nú verið veitt réttindi sem fé- laga í Verkalýðsflokknum. Félagslíf Farfuglar—F erðamenn Um næstu helgi verður farin Reykjanesferð. Á laug- ardag ekið að Kleifarvatni og gist þar. Á sunnudag verður gengið yfir sveiflu- háls á Trölladyngju, Hösk- uldarvelli og þaðan í Vatns- skarð. Skrifstofa félagsins er í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og er opin í kvöld kl. 20.30 til 22.00. Kirkjufundur fyr- ir allt landið hald- inn 20,—22. okt. Undirbúningsnefnd Hinna al- mennu kirkjufunda hefur á- kveðið, að kirkjufundur fyrir land allt skuli haldinn í Reykja- vík á hausti komanda dagana 20. til 22. október, og verður nánar tilkynnt um dagskrá og nánar tilkynnt um dagskrá og fyrirkomulag fundarins síðar, en þar hafa fulltrúarétt allir starfsmenn íslenzku kirkj- unnar, lærðir og leiknir. — Þeim, sem myndu óska að koma sérstökum málum fyrir kirkju- fundinn, er gefinn kostur á að<> gefa það til kynna fyrir miðjan sept. n.k. til formanns undir- búningsnefndar Gísla Sveins- sonar, Grettisgötu 98, Reykja- vík. Helenn Rubinstein cremin sem vernda. næra og fegra húðina. Nœringarkrem Perfection cream Grecian Anti-Wrinkle Cream Vitamin- Lanolin Formula Hormone Cream Hreinsunarkrem Pasteurized Face Cream Pasteurized Face Cream Special Water Lily Cleansing Cream Apple Blossom Cleansing Cream Pore Washing Cream Deap Cleanser 1 -h í, Munið að falleg húð er prýðl hverrar konu. MARKAÐURINN Haf narstræti 11 — Laugaveg 100 Skemmtiferðir BSÍ á sunnudag Bifreiðastöð íslands efnir til tveggja skemmtiferða á sunnu- daginn. Kl. 9 verður lagt af stað í Borgarfjarðarferð, ekið um Geldingadraga að Varma- landi, þaðan um Hvitársíðu inn að Kalmarstungu og Húsafelli, síðan stanzað við Barnafossa og í Reykholti. Frá Reykholti verður ekið inn Lundarey.kja- dal, yfir Uxahryggi og heim um Þingvelli. Kl. 13.30 verður Krvsuvík- urferðin farin. Helztu viðkomu- staðir í þeirri ferð eru Krýsu- vík, Strandarkirkju, Hveragerði, Sogsfossar og Þingveiiir, Friðarnefndsn Framhald af 8. síðu og við fólk af ýmsum stéttum, svo sem algenga verkameim og konur, forstjóra verksmiðja og ýmisskonar starfsgreina, bænd- ur, skrifstofustjóra, skipstjóra, rithöfunda o.fl. Allir þessir að- ilar hófu að fyrrabragði máls á lífsnauðsyn friðar í heiminum og því að vinna þyrfti að efl- ingu hans. Allar þjóðir ættu og þyrftu að taka þar höndum saman, hvað annað sem á milli bæri. Okkur var tjáð, að í öll- um stærri borgum Sovét.ríkj- anna, auk fjölda smærri borga störfuðu friðarnefndir. Og víða á opinberum stöðum, t.d. verk- smiðjum, skólum og fleiri stöð- um stóðu skráðar tilkynningar og ávörp um eflingu friðar- ins. Af þessu öllu varð ekki ann- að ráðið en að friðarmálin væru fólkinu hvarvetna afar ríkt §« hugaefni. Hvar sem við koM- um var okkur boðið að spyrja hvers sem við vildum og úp mætti leysa, bæði í þessu efni og öðrum. Auk þessa máls var nefnð* inni kynnt margskonar starf- semi þjóðanna innan Sovétríkj- anna, bæði í sambandi við þær borgir og þau svæði, sem um var ferðazt og eins með því a@ skoða sýningar eins og t.d. land- búnaðarsýninguna í Moskva. Innan sendinefndarinnar era efalaust skiptar skoðanir stjórnskipulagsmál Sovétríkj- anna, aðferðir og framkvæmdö’ þeirra mála og eitt og annað þar að lútandi. En hvað friðar-, málin snertir virðist sem að & fátt sé lögð meiri áherzla at almenningi í Sovétríkjunum, ese eflingu heimsfriðarins. Um það hefur sendinefndin orðið saiak mála. Moskva, 6. ágúst 1956, ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.