Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.08.1956, Blaðsíða 2
2) — J>JÖÐVTLJINN — Föstudagur 10. ágúst 1956 Barnaráni HúsgagnabúSin U. ÍÞórsgötu 1 VIÐCERÐIR á öeknilistækjum og SkinfaxL Elapparatíg 30, siini 6434. og viðtækjaaala. RADÍ'Ö, Veífcusaadi 1, sími 8®®i)0. ! •••■■■■•■■•■•••■■• rufrerU Vigfús Einarsson U V/Ð A&HAKHÓL Dömu-hosur Krep 22.00 Bómull 7.50. Fischersundi T0LED0 Utvarpsvirkinn, Hverfisgötu 50, sími 82674. FLJðT AFGREIÐSLA a ■■■•■■■■•■■■■■■■■■•■■aaai ll : s : \ : ■ ■ j 3 Bílar og íbiiðir Margar gerðir af bílum jafnan til sölu hjá okkur, svo og ibúðir með góðum kjörum. Bíla- og fasleignasala Inga R. Helgasonar Skólavörðustíg 45 Sími 82207 ■■•■■•■■••■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■) J Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- un og fasteignasala Vonarstrætl 12, slnal 5999 og 80065 BILAR Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja bíl, liggja til okkar. BILASALAN. Klappastíg 37. sími 82032 Lr og klukkur Viðgerðir á úrum og kiukkum Jnn otqmunílb-soii Skortjnpawrrlun i REK0RD- R e i ð h j ó I allar stærðir. Búsáhaldadeild KRON Skólavörðustíg 23 simi 1248. " !! S !! " !! getur húsmóðirin treyst NIÐUR.SUÐU VÖRUR ■ ■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■'■■ 11Ljósmvndastofa Laugav. 12. sími 1980 Samiiðarkort Siysavarnaféiags ísiands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastræti 6, Verzl. un Gunnþórunnar Halldórsd. og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. Bifreíðaskýli Framieiðum sundurtekin bif- reiðaskýli. Upplýsingar í síma 82483 eða 9755. Sovétstjórnm fram. Ekki sé hægt að draga í efa rétt Egypta til að þjóð- nýta Súezskurðinn. Sérhver til- raun i þá átt sé afdráttarlaus íhlutun um innanríkismál Eg- yptalands. Sovétstjórnin lýsir því yfir að engin ástæða sé til að bera ugg í brjósti yfir því að Egyptar muni ekki halda skurðinum opnum til siglinga. Að lokum setur sovétstjórnin fram tillögu um að Súezdeilunni verði skotið til Sameinuðu þjóðanna. Stjórnmálafréttaritari brezka útvarpsins sagði í gær að ólík- legt væri að brezka stjórnin féllist á að fresta ráðstefnunni, né heldur að bjóða til hennar 22 ríkjum til viðbótar. Brezka stjórnin teldi að vinda yrði bráðan bug að þvi að finna lausn á Súezdeilunni. Násser liefur viðbúmið yptalands, hefur gefið út til- j skipun um að setja á stofn 3 herdeild sem eigi að verða kjaminn í Sjálfstæðisher Eg- ypta. í honum sameinast lög- regluherdeildir, sjálxboðaliðar og hinir svokölluðu Frelsunar- ítalir, sem barizt hafa gegn Bretum á Súez. Verkfall Framhald af 1. siðu verið boðið út til að koma I veg fyrir kr'öfugöngur, sérstakur vörður er um sendiráð Breta, Bandaríkjamanna og Tyrklands. Johti A. Cremer Háttsettur maður í njósna- þjónustu Breta á Kýpur, John A. Cremer að nafni, var tekinn sem gisl á miðvikudaginn í fyrri viku og lýstu þeir sem tóku hann til fanga yfir því að hann yrði tekinn af lífi ef ekki yrðu ógiltir dómarnir yfir hin- um þremur Kýpurbúum. Þrátt fyrir þetta staðfesti landsstjóri Breta á Kýpur, Harding, dauða- dómana, og formæiandi brezkra yfirvalda lýsti yfir að réttur- inn riiyndi leysa þetta mál svo sem efni stæðu til og ekki láta neitt hafa álirif á störf sín. r a drögtum pilsum og höttum Fjölbreytt úrval Rljög mikil verðlækkun r Dragtir írá kr. 585,00, pils írá kr. 50,00, hattar írá kr. 50,00. LAUGAVEGI 116 Ný útsölusending Allir hattar á 100 krónur Notið þetta einstæða tækifæri, sem stendur aðeins í dag og á morgun. HattabúSin H U L D. Kirkjuhvoli — Sími 3660 BóbOokkar gegn afborgun -fc Þér getið valið úr á annað hundrað bókum, ódýrmn og fjölforeyttum að efni. Meðal þessara bóka- eru saga Islendinga, íslenzk úrvalsrit, Lönd og lýðir, Bréf og Andvökur Stephans G., Illions- og Odysseifskviða, Þjóð- vitaféLagsalmanakið, Heimskringla, Heimsstyrjöídin, ýpi- is skáldrit, m. a. Úrvalssögur Menningai'sjóðs, Leikrita- safn (12 liefti), Bxivélar og ræktun, Saga Vestur-íslend- inga, ýmis íþróttai’it, Bókband og smíðar, Dhamapada og Manrifimdir, sýnisbók íslenzkrár ræðumennsku og orð- listar. ic Vinsa.mlegast abhugið: — Enn er hægt að fá 59 eldri félagsbækur fyrir aðeins kr. 454,00 eða lxverja bók á kr. 7,70 til jafnaðar. Þessar og margar aðrar forlags- bækur útgáfunnar eru nú svo ódýrar, að óhjákvæmilegt verður að hækka þær bráðlega í verði. Frestið því ekki að nota þessi kostakjör. Af mörgum bókanna eru aðeins ;fá eintök til. Þeir, sem pantá fyrst, hafa úr mestu að velja. — Flestar bókanna fást innbundnar gegn aukagjaldi. — Aukaáækur útgáfunnar eru flestar seldar við lægra verði til félagsma.nna. — Biðjið um ókeypis bókaskrá og pönt- unareyðublöð. — Bókabúð: Hverfisgötu 21, Reykjavík — — Umboðsmenn uitt land allt. — ÍBóicaúttgála Menningarsjóðs og Þjóðvinaíélagsins ■ ..... ... ..............................................

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.