Þjóðviljinn - 12.09.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.09.1956, Blaðsíða 2
<? ' - ’ir'-A 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. september 1956 • • 1 dag er msðvikudasairtnn 12. september. Maximinus. — 256. das- ur ársins. — Sólarupprás kl. 6.42. Sólarlag kl. 20.04. — Tungl í liá- suðri ki. l9.5T. — Háíkeði kl: 11.51. titvarpiö í dag: J/' Fastis' liðir eins og A\lVV venjulega. Kl. 12.50 7 --14.00 Við VinnJ una: Tðnleikar af plötum. 19.30 Tón- .leikar: Óperulög < pl.). 20.30 Fjar- læg lönd og framandi þjóðir, II: Kína, — líf og saga (Rannveig Tómasdóttir). 20.55 Tónleikar <pl): Tvö sinfónísk ljóð eftir Franz Liszt: a) Hur.nenschlac'nt nr. 11, b) Orpheus nr. -4 (Philhnrmoníska sinfóniuhljómsveitin i London ieik- rur. — Dean Dixon stjórnar). 2120 Erindi: Norrænt heimilisiðnaðar- þing og sýning í Finnlandi (Sig- rún Stefánsdóttir). 21.35 íslenzk tónlist: Tónverk eftir Leif Þórar- insson og Hallgrim Helgason). 22.05 Kvseði kvöldsins. 22.10 Kvöldsagan: Haustkvöld við haf- ið, eftir Jóhann Magnús Bjarna- son (Jónas Eggertsson). 22.30 Létt Tóg (pl.): a) Lög eftir „Tólfta september". b) Fats Wiailer leikur á pianó. 23 00 Dagskrárlok. Millilandaflug: Saga er væntanleg miili kl. 6 og 8 frá New York; fer kl. 10 30 áieiðis til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. —- Edda er væntan- leg í kvöld frá Hamborg, Kaup- anannahöfn og Osló. fer eftir ekamma viðdvöl áleiðis til New York. Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntan’eg aftur til Rvíkur kl. 17.45 á morgun. Innanlandsfiug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðirk Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar. Isafjarðar, fíands, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). KROSSGÁTA Lárétt: 1 verkfæri 3 kvenvera 6 íélagsskapur 8 á fæti 9 vöxtur 10 skóli 12 forsetning 13 vesælla 14 tveir eins 15 tímamælir 16 liát 17 óhreinka. Lóörétt: 1 markmið 2 ofbjóða 4 lystilegra 5 ráðgast 7 háa 11 pen- inga 15 burt. Báðning á síðustu krossgátu Lárétt 1 bakka 6 tillagU 8 öl 9 au 10 ský 11 ró 13 ir 14 askanna 17 skræk. Lóðrétt: 1 bil 2 al 3 klakkar 4 KA 5 aga 6 tötra 7 aumrá 12 óss 13 ink 15 kk 16 næ. ..ituiiarkeicliir og siglandi hólmar Vatn eitt er og það í því landi, er undarlegt er sagt í frá náttúru l>ess. Það vatn er kállað á þeirra tungu Log- heeag. Það vatn er vel mik- ið að vexti. En sú er náttúra þess vatns, ef þú tekur tré það, er sumir kalla beinvið, en sumir hulfur .... og set- ur þú það í vatnið, svo að sumt stendur niður í jörðina, en sumt í vatninu, en sumt upp úr vatninu, þá verður það að járni, er niður stend- ur í jörðina, en það að steini, er í vatninu er, en það tré, sem upp stendur úr vatninu sem áður var það. En þó-að þú takir annarskonar tré en þetta, þá hafnar það ekki sinni náttúru, þó að þú sétjir það í þetta vatn. Þar eru enn keldur þær í fjalli því, er Blaðma heitir, og er það nálega eitt eyði- f jall, en þær keldur hafa und-^ arlega náttúru. Önnur keldan hefur þá nátt- úru, ef þú tekur annað hvort hvítan sauð eða naut eða hross eða mann þann, er hef- ur hár hvítt, og þværð þú einhvern þessara hluta í vatni því, þá verður það þeg- ar kolsvart. En það er nátt- úra annarrar keldunnar, ef maður þvær sér þar í, hvaða lit, sem áður hefur hann, hvort sem hann var rauður eða hvítur eða svartur, þá verður hann síðan snjóhvít- ur af hærum, svo sem hann sé elligamall maður. Það vatn er eitt þar enn í því landi, er þeir kalla á sína tungu Loghica. I því vatni er hólmi einn lítill, svo sem flotahólmi sé. Hann flýtur umhverfis vatnið, og kemur hann hér og hvar að landi, stundum svo nær, að maður má stíga í hólmann, og verð- ur það oftast á drottinsdög- um. En . sú er náttúra að hólma þessum, ef sá maður stígur í þann hólma, er sjúk- ur er, hvatþi sótt, sem hann hefur, og neytir hann þeirra grasa, er í hólmanum vaxa, þá verður hann þegar heill. Það fylgir og þeirri náttúru, að aldrei kemur fleiri senn í en eini?,J þó að margir vilji, því að sá hólmi flý-tur þegar frá landi, er einn maður kemur í. Þessi náttúra er og með þess- um hólma, að hann flýtur 7 vetur samfast í þessu vatni, en þegar 7 vetur eni liðnir, þá flýtur hann til lands í einhverjum stað og grær við ann£.ð land svo sem það hefði jafnan þar við verið. En með- an sá tími er, þá heyrist mönnum sem dyn mikill komi líkur reiðiþrumum. Og eftir liðna þrumu, þá sjá menn slíkan hólma í vatninu sem áður var með sama vexti og samri náttúru. Og fer svo hverja 7 vetur eftir aðra, að æ sem. annar grær við meg- inland, þá kemur annar, og veit þó engi, hvaðan kemur. (Konungsskuggsjá). Þetta er gruimfiötur 16 lierbergja húss. Tak burt 4 veggina og komdu þeim aftur þannig fyrir að herbergin vérði 17. (Ráðning á morgun). =SSS?= Röng skýring var með aimarri þrautinni í gær, og verður hún birt aftur á morgun. 'Hiii lausnin er þannig: cr HiIÓNABAND Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríð- ur Haildórsdóttir (skipstjóra Ingl- marssonar) Reykajvík og Sig- tryggur Guðmundsson frá Syðra- Lóni í Þistilfirðí. Heimili brúð- hjónannai er að Breiðagerði 2 Reykjaviífc. Aufflýsið í ■ ■■•■■■■■■■•■■■'■■■■ ■■■■■■■• ■■■■■■■ ■■•■■■■■■•■■■ ••■■■■• (■■■■ ■•■■■! rjrj: J l________?«as8 !■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■«■• ’í.í' fi't’fií'g' Fyrir nærfellt tuttugu árum varð 13 ára gömul telpa fyrir slysi, sem leiddi til þess að hún iamaðist á báðum fótum. Hefur hún síðan ekki getað lcomizt neitt nemia í hjóiastól. Siðar tók hún einnig berklaveiki og hefur í nokkur ár verið sjúklingur á Vífilsstöðum og í Reykja'undi. Nú hefur hún hlot- ið allgóðan bata á þeirri veiki. Upp á síðkastið" hefur það verið brennandi þrá þessarar konu að eignast lit'la bifreið, sem hún gæti sjálf ekið, enda vissa fyrir að með séi'stökum útbúnaði er hún fær til Söfnm í hænnm: ÞJÓÖMINJ.ASAFMÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugat'laga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—i. EÆJARBÓKASAFNID Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-16. — Otiána deildin er opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lokað á sunnudögum um sum armánuðina. ÞJÖöSKJALASAFNIf) á virkum dögum kl. 10-12 og 14 19 e.h. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—15 á þriðjudögum og fimmtudögum. LESTRARFÉLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútián: mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru Innritaðir á sama tíma. LANDSBÓKASAENID ki. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12 og 13—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ i Iðnskóianum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er oixið daglega kl. 13.30—15.30. NÆTURVARZLA er í Lyfjabúðinni Iðunni, Lauga- vegl 40, isími 7911. •V>. Viðkvæðið er: þaðeródýrast í SS888 tiöfíx. cjþ8€ I að stýra slíku farartæki, þóbt báð- ir fætur séu lamaðir. — Hefur Helgi Ingvarsson á Vífiisstöðum gefið yfirlýsingu um. að ltonan hafi nægan taugastyrk og hæfi- leika til -að aka bifreið, ef ekki þarf að nota fæturna. Konan hefur nú fengið innflutn- ingsleyfi fyrir bifreið, sem henni hentar og getað leyst það út. Hins vegar skortir enn nokkuð á að hún geti borgað bifreiðina aC fullu. Þess vegna eru það tilmæli mín og nokkurra vina hennar, að góðir menn hlaupi undir baggiann og rétti þessari bágstöddu konu hjálparhönd. Við þykjumst þess fullvissir að margir muni til þess fúsir í minningu þess hve þeir eiga sjáifir gott að geta stigið heilum fæti á jörð. Á það þarf trauðla lað minna að hve litil upphæð sem er, er hjart- ánlega þegin og margt smátt ger- ir eitt stórt. Almennur simhugur lyftir auðveldlega þessu taki, og ekki að efa að slíkar gjafir fela launin i sjálfum sér. Þjóðviljinn mun veita framiögum móttöku. Svo og undirritaður. Gunnar Árnason, sóknarprestur 1 í1 Bústaðaprestakalli. Skipaútgerð ríkisins Hek’a er vætanleg til Akui-eyrar í kvöld á austurleið. Esja fer frá Rvik á föstudaginn vestur um land til Altureyrar. Herðubreið fer frá Rvík kl. 19 i kvöid austur um land til Bakkafjarðai'. Skjaldbreið er á Húnafióa á leið til Akureyrj lar. Þyrill er á leið tjl Rotterdam. Skaftfellingur fór frá Rvik í gær- kvölcl til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík í kvö'd til Gilsfjarð- arhafna. Eimsldpaféiag Islands h.f. Brúarfoss fór fra Keflavík í gær- kvöld til Ha.mborgar. Dettifoss fór frá Akureyri 8. þm til New York. Fjallfoss kom fil Hamborgar 9. þm; fer þaðan til Rvikur.. Goða- foss kom til Riga 7. þm; .fer það- an til Ventspils, Hamina. Lenin- grad og Kaupmannaha.fnar. Gull- foss fór frá Leith í fyrradag til Rvíkur. Laga.rfoss fer frá Keflá- vík í kvöld til Ne\é York. Reykja- foss fór frá Sig'ufirði 7. þm íil Lysekil Gautaborgar og Grav- arna. Tröllafoss fer frá Rvík nk. föstudag til Akraness, Akureyrar og þaðan til Hamborggr. Tungu- foss fór frá Gautaborg í fyrradag til Kaupmannahiafnar og; Rvíkur. Skipadeild SIS Hvassafell fór 8. þm frá Rostock áleiðis til Revðarfia.rðar, Eski- fjarðar. Akureyrar, Sauðárkróks, Patreksfjarðar og Rvikur. Arnar- fell er á Húsavík. Jökulfell fór í gær frá Htamborg til Álaborgar, Reykjav;kur og Norðurlandshafna. Disarfell átti a.ð fara frá Riga í gær áleiði® til Hunaflóahafna. Litlafeil fór í gær frá Rvík til Ak- ureyrar og Húsavíkur. Helgafeil er á ísafirði, fer þaðan í dag til Evjafjarðarhafna Sigtufjarðar, Húsavíkur og Kópaskers. Saga- fjord lestar í Stettin. Corneha B I lestar í Ri ga. 1 fyn-adag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Jenný Lind Oddsdöttir, frá 1 Akuféyri, og Haukur Magnús- son frá Haukadal Rangárvalia- sýslu. Ekkt aMinK í kvöld en á föshulags- kvöld kl. 8.30. Jiíx'v ini Tvær ameriskar dans- og leikkonur i nyleg mynd: Viva las Vegas.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.