Þjóðviljinn - 12.09.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1956, Blaðsíða 9
Frá enskri knattspyrnu Chelsea hefur ekki vegnað vel það sem af er ensku keppninni, sem byrjaði um miðjan ágúst. Félagið er á hnotskóg eftir ' góðum út- herja. Það hefur augastað á Arthur Kaye frá Barnsley. Hefur Chelsea sent tilboð sem hljóðar upp á röska milljón ísl. kr., og sé Kaye yfirleitt til sölu þá hefur Chelsea for- kaupsrétt. Til þess að geta haldið Kaye verður Barnsley að auka meðaltölu áhorfenda að leikjum sínum um 2000 á heimavelli. Á fyrra keppnis- tímabili var meðalaðsókn að leikjum félagsins 14.500, og er það of lítið til þess að láta fyrirtækið bera sig. Barnsley seldi miðherja sinn Tommy Taylor til Manchester United fyrir hátt á aðra milljón ísl. króna. Tottenham hefur líka viljað fá Arthur Kaye. SHEFFILD UNITED hefur í hyggju að gefa hinum aldna kappa liðs síns, Jimmy Hagan, frí og það þótt hann sé stöð- ugt einn bezti framherji sem leikur í deildinni. Það eru margir um boðið að fá þennan reynda leikmann til sín. Fram- kvæmdastjórinn Joe Mercer er því þó mótfallinn; og hvor má sín betur, hann eða stjórnin, er ekki enn vitað. WOLVERHAMPTON hefur gengið upp og ofan það sem af er. Það tapaði fyrir Luton úti, en heima unnu þeir svo 5:4, eftir bezta leik sem sést hefur þar í langa tíð. Þeir breyttu liðinu mikið sem gaf góða raun. í framlínunni voru aðeins tveir frá því í fyrra. Bez’ti maður liðsins var þó Bill Slater. HUDDERSFIELD hefur eign- azt ungan efnilegan mann, sem hefur vakið mikla athygli og leikur hann í stöðu hægri út- herja. Hann heitir Kevin Mc- Hale og er aðeins 16 ára. Hann lék fyrsta leik sinn gegn Leicester 2:2 á útivelli og skoraði markið sem lið hans jafnaði úr. MANCHESTER UNITED vinnur stöðugt og virðist vera á sömu sigurleið og í fyrra. í leiknum við Preston, sem þeir unnu, gerði Dennis Violet þrjú mörkin, en Preston skoraði 2. Preston er talið miklu sterkara en í fyrra, og þetta var fyrsti leikurinn sem það tapar. BIRMINGHAM hefur leikið mjög vel það sem af er, og bendir allt til þess að það verði meðal þeirra sem nálg- ast toppinn þegar til loka dregur. Sú leið er samt löng, og margt getur komið fyrir. Framkvæmdastjórinn Arthur Turner hefur gert samning við 6 nýja atvinnuleikmenn, alla frá hans eigin unglingaliði frá í fyrra, eitt nýtt dæmi um það að hinir imgu sigra i flestum liðum Englands. LEEDS hefur átt ójafna leiki undafarið, stundum unnið stórsigra og stundum fengið stórtöp. Framkvæmdastjórinn Carter hefur ágimd á Jimmy Hagan, og þá er liðið talið eiga mikið af góðum leikmönnum. Einn af aðalleikmönnum liðsins verður að vera í gipsi 5 til 6 vikur, en það er Albert Night- ingale. Með menn eins og John Charles miðh., Jack Charlton og skotann Archie Gibson ætti framtíð liðsins ekki að líta svo ilia út. TOTTENHAM vann Man- chester City í sögulegum og jöfnum leik í bleytu og rign- ingu. Bæði liðin fengu víta- spyrnu. Hanner skoraði fyrir Tottenham en Johnstone fyrir City. Bezti innherji liðsins, Hart, meiddist svo illa að hann getur ekki leikið með um skeið. FULHAM hefur ekki gengið vel enn sem komið er. Sögur ganga um það að bezti maður liðsins ætli að skipta um félag, vegna þess að hann hafi litla möguleika á að komast í lands- liðið ef hann verði áfram í Fulham. Þessi orðrómur er orðinn svo magnaður að það er farið að hafa áhrif á að- sókn að leikjum. Stjórn fé- lagsins ráðgerir saksókn á Valur tapaSi I Ertglandi Fréttir hafa nú borizt frá leik þeirra Valsmanna sem landi, en þar léku þeir við Bishop Aukland sem er áhuga- mannalið og töpuðu með átta mörkum gegn einu. Valsmenn munu ekki hafa getað teflt fram bezta liði sínu því Einar, Halldór Halldórsson, Sigurhans og Hörður munu ekki hafa ver- ið með. Þetta brezka lið er eitt bezta áhugamannalið Englands og átti fjóra menn í liði því er keppti hér í sumar Valsmenn tóku e.s. Gullfoss í Leith og koma heim á morg- un Náðii sant- kiiiiiulagi Um langt skeið hefur verið mikið ósamkomulag milli Olym- piunefnda Austur og Vestur- Þýzkalands um bæði farar- stjórn flokkanna sem færu og eins um val flokkanna sjálfra. Nýjustu fréttir herma að orð- ið hafi samkomulag um þessi atriði. Fjörutíu keppendur munu fara til Melbourne, eru 26 frá V-Þýzkalandi en 14 frá A-Þýzkal. Samkomuiag varð um það að hvorki fararstjórn eða keppendur skyldu ræða stjórnmál í ferðalaginu, það skyldi aðeins vinna að íþrótt- unum og framgangi þeirra. hendur þeim sem hafa komið þessari „frétt“ af stað. Maður þessi heitir Johnny Hayne. Úrslit leikja um fyrri helgi: Arsenal — Preston 1:2 Birmingham — Newcastle 6:1 Bolton — Sunderland 2:1 Cardiff — Sheffield W. 2:1 Chelsea — Manchester U 1:2 Luton — Aston Villa 0:0 Manchester C — Leeds 1:0 W. Bromwich — Pourtsm. 2:1 Blackpool — Tottenham 4:1 Burnley — Everton 2:1. Skyldur fyrirlið- ans margþættar í knáttspyrnu eru skyldur fyrirliðans margþættar og snerta þá helzt hið skipulags- lega í leiknum og fyrir hann, og eins að koma fram fyrir liðsins hönd. En strangur og félagslega þroskaður fyrirliði lætur fleTra til sín taka eins og eftirfarandi saga greinir: Það kom fyrir í Rönne í Danmörku í leik milli tveggja félaga þar, að fyrirliði annars liðsins rak einn leikmann úr svo þeir urðu að leika 10 það sem eftir var. Ástæðan var sú að maðurinn hafði í lengri tíma hreytt óíþróttamannsleg- um orðum út úr sér, sem hafði slæm áhrif á áhorfendur, dóm- ara og svo fyrirliðann, með þeim afleiðingum sem fyrr seg- ir. Nýtt íslandsmet í 4x800 m hlaupi Um síðustu helgi gerðist það að sveit úr KR setti nýtt ís- lenzkt met í 4x800 m hlaupi. Var það sama sveitin sem setti metið á 4x1500 m um daginn. Árangur sveitarinnar var 8,04,8 mín. Hlaupararnir voru og tímar þeirra: Sigurður Gíslason 2,01,0; Hafsteinn Sveinsson 2,05,9; Kristleifur Guðbjörnsson 2,04,3; Svavar Markússon 1,53,6. o V/O ARHAftUÓL Miðvikudagur 12. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9i Esperanto fyrir æskuna Framhald af 4. síðu. mætum í Moskvu sem góðir kunningjar 1957. Við leggjum til að við byrj- um bréfaviðskipti við ykkur, erlendu vinir, bæði sem ein- Staklingar 'og hópar. Við stingum upp á að skipt- ast á söngvum sem eru vin- sælir meðal æskulýðs allra landa, tónsmíðum fyrir hljóm- sveitir, danshljómlist, myndum eftir áhuga, veggauglýsingum, dagskrám o.s.frv. Reynsla undanfarinna heims- móta hefur sýnt að þátttak- endur þeirra eru aðskildir vegna hindrana hinna ýmsu tungumála. Tugþúsundir æsku- manna sem koma á heimsmót- in frá tugum landa eru, vegna tungumálavankunnáttu, nauð- beygðir til að binda sig aðeins við vinsamleg tillit og þétt handtök. En það nægir vitan- lega ekki. Hversu æskilegtværi að geta talað saman, fá fréttir af lífi æskufólks ýmsra landa og geta einnig sjálfur sagt frá. Á síðasta heimsmóti voru meira en hundrað fulltrúar frá nokkrum tugum landa sem töl- uðu frjálslega saman með hjálp alþjóðamálsins ESPERANTO’s. Við höfum afráðið að til- einka okkur fyrir heimsmótið þessa auðveidu tungu, sem^ hægt er að læra á mjög stutt- um tíma, til þess að við get- um haft frjálsleg samskipti við sérhvert ykkar sem einnig 'tala þetta mál. löndum, sem ræddust við og hlustuðu á fyrirlestra, leikrit og skáldskap sem flutt var á þing- inu ásamt fjölbreytilegum dag- skrám, allt á Esperanío, áni þess að þar þyrftu nokkrir túlkar til að koma. — Var skrifað um þingið i dönsk blöð, m.a. í Familie Joumal, sem fjöldi manna les hér. Er þar S lipran og leikandi hátt rakinni helzti þróunarferill Esperantos og sýnt fram á nytsemi þesg og einfaldleik. Til að ná sem beztum árangri í námi Esperantos á sem alira stytztum tíma, tel ég bezt að fólk myndi með sér námshópa, heizt ekki fleiri en 10—12 sam- an, og fái sér kennara semf kann málið til leiðbeiningar; cra annars er auðvelt að nema það af bók og kenna sér sjálfur.- Síðan væri vænlegt til árar.g- urs að námshóparnir heíðu keppni sín á milli um að ná sem beztum árangri. Esperanto er eina málið sení allir menn standa jafnt að vígi með að tileinka sér, þar koma engin ,,móðurmálsáhrif“ til hindrunar. Munið að Esperanto stefnir að friðsamlegum samskiptum milli allra manna. Ragnar V. Sturlusc n Piazzíi di Spagna VIÐ SKORUM Á YKKUR að fylgja dæmi okkar. í staðinn fyrir „tungu“ látbragða og brosa skulum við láta koma raunverulegt tal. Brjótum sundur múr hinna mörgu tungumála sem skilja okkur í sundur. Við bíðum, vinir, eftir svari ykkar við áskorun okkar. Lifi vinátta og samheldni æskulýðs ails . heims! Skrifið strax og gjörið svo vel að senda okkur eintök af öllum blöðum sem prenta þessa áskorun okkar. Utanáskrift okkar er: U.S.S.R. Leningrad —22. Kir- ovskij prosp., .42. Domo de Kulturo de Industri — Frodukt- ada Koopero. — A1 junulara ansamblo. — Við þetta vil ég bæta því, að vegna kosta Esperantos vil ég skora á alla þá sem hyggj- ast sækja þetta mót, til að kynna sér sannleikann um Sov- étríkin, að þeir læri Esperanto svo þeir geti hindrunarlaust talað við „austantjaldsmenn- ina“ án túlka. Er enginn efi á því, að með því móti geta menn betur mótað persónuleg viðhorf sín til þess sem þeir sjá og heyra, hvort sem þeir eru fyrirfram haldnir andúð eða samúð, þegar þeir þurfa ekki lengur að láta sér nægja annarra eyru og munn til að túlka það sem þeir vilja spyrja um og svörin sem þeir fá. í þessu sambandi vil ég minna á, að í byrjun ágúst s.l. var í Kaupmannahöfn haldið heimsmót Almenna Esperant- istafélagsins (U.E.A.), þar sem mættir voru 2200 manns frá 40 Framhald af 7. siðu saman orðunum toxico’og (eiturfræðingur) og toxi o« man (eitunieytandi). Þe ta starf rækti Mugnani af slí'cri kostgæfni að í sumar er he m tekinn fastur sem einn he'zti stjórnandi mesta eiturlyf a- hrings sem komist hefur upp um á Italíu. Og loksins fergu Amerikanar skýringu á hi ni ótrúlegu lyf janeyzlu innrás - r- sveitanna. Helzti samkomustaður þc ;s- ara eitursvelgja í Róm ar í öurðarmikill veitingasta' ur skammt frá tízku- .ræti aðils og auðmanna Via Veneto, ég leyfi mér að sleppa n: 'ni staðarins. Þangað söfnuð st þessir úrkynjuðu veizluge. cir djöfulsins og þóttust vera að diskútera Dante. Og c'tt kvöldið sem þeir eru fa’ úr að sjá sýnir birtist þeim sj ’.f- ur Dante. En því miður ar þetta ekki liöfuðskáldið r m. orti Inferno heldur an ar signor Dante, lögreglustjó i f Róm sem bauð upp á r 'tt Inferno: eiturlaust tugthú í hinum blandaða sels' íb sem lögreglan flutti í vi u- bílum sínum burt voru væ d- iskonur og illræmdir gla a- menn sem lögreglan lv 'ði þegar í spjaldskrá sinni ogr hertogar og greifar úr t? n- ustu ættum ítalíu og b' ru sumir nöfn sem mest lit 'ur lýst af allt aftur á enc r- reisnartíma. Nokkrir þe ra komust á blað lijá lögr jl- unni í Moritesimálinu fr ja sem Þjóðviljinn var dugle ir að segja frá. Auk þess var þar gar all maður að nafni Max Mu a- ani sem sá flestum hin na fyrir eitri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.