Þjóðviljinn - 12.09.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.09.1956, Blaðsíða 10
10)--ÞJÖÐVILJINN—MiÖvikudagur 12. september 1956 Ávarp frá grískum konum Framhald á 6. siðu. legra og þjóðlegra trúarbragða, mannvina, verkalýðs og iðníé- laga, samvinnufélaga, samtaka menntamanna, rithöfunda og listamanna, og sérstaklega kvennadeilda þessara félaga, sem og til allra manna, sem einhvern áhrifamátt hafa og einhverju vilja fórna fyrir mannúð, réttlæti og frið. „Vér biðjum yður umfram alla hluti að vekja athygli í landi yðar á þeim glæpum sem framdir eru á Kýpur, og benda fólki á að málstaður Kýpurbúa hafi rétt á sér, og sé réttlætinu samkvæmur. Vér biðjum yður einnig að beina áhrifum yðar að ríkisstjórninni og æskja þess af henni, að hún leggi sitt lóð í vogarskál þess rétt- lætis, sem þessj litla eylenda biður um — sjálfsákvörðunar- rétt í öllum milliríkjamálum og samningum — og biðjið Leitið ekki langt yfir skammt, í Hafblik fáið þér: Nylon-poplin í úlpur Vattfóður og loðkragaefni Ullargarn mikið úrval Drengjanærföt Drengjaskyrtur Drengjapeysur og hollenzku barna- úlpurnar. Verzlunin Hafblik Skólavörðustíg 17. hana að styðja þjóð Kýpur í baráttu hennar fyrir sjálfstæði. „Vér treystum því að enn finnist í heiminum göfugt og hugsandi fólk, sem vilji hjálpa hinni kúguðu þjóð á Kýpur í baráttu hennar. Samband grískra kvenna á Kýpur.“ Brezku blöðin Framhald af 5. síðu. að Bretland mun standa við anda og bókstaf stofnskrár SÞ“. Daily Express kveðst ekki furða sig á endalokum samn- ingaviðræðnanna í Kairó. Blað- ið segir, að forsætisráðherrann geti gengið fram fyrir þingið öruggur um, að meiri hluti hugsandi manna þjóðarinnar fylgi honum að málum. Daily Mirror er þeirrar skoð- unar, að vísa hefði átt málinu til SÞ þegar í upphafi deil- unnar. Blaðið segist ekki að- eins vera mótfallið beitingu vopnavalds, heldur sýnist því sem olíuaðdráttum Breta frá löndunum austan Miðjarðar- hafsins verði stefnt í voða, ef gripið yrði til vopna, og í sæti Nasser settist einvaldi, sem væri enn fjandsamlegri Vestur- veldunum en Nasser er þó. Manchester Guardian vekur máls á, að Verkamannaflokkn- um hafi snúizt hugur í málinu. í fyrstu hafi bann fylgt stjórn- inni að málum. Blaðið segir, að kjarni málsins sé sá, að Bretland gangi ekki til styrj- aldar, nema það eigi ekki ann- ars úrkostar. Blaðið telur það sjálfsagða öryggisráðstöfun að vísa málinu til SÞ. Happdrætii Háskóla íslands Framhald af 3. síðu 22780 22830 22857 22860 22932 16581 16605 16617 16765 16837 22982 22992 23027 23219 23249 17101 17141 17143 17228 17322 23328 23380 23409 23431 23609 17360 17373 17393 17520 17609 23618 23683 23774 23780 23819 17663 17671 17691 17707 17841 23922 24001 24154 24176 24217 17895 18078 18119 18236 18269 24241 24414 24531 24625 24750 18411 18419 18496 18508 18522 24810 24839 24943 24981 25069 18564 19565 19587 18605 18646 25131 25174 25226 25247 25258 18671 18789 18967 19158 19177 25278 25301 25310 25529 25577 19186 19227 19261 19273 19494 25593 25916 25918 25994 26009 19525 19626 19627 19672 19840 26145 26185 26190 26215 26355 19912 19940 20151 20214 20234 26459 26467 26477 26625 26737 20271 20382 20484 20537 20553 26752 26862 26895 27256 27308 20566 30568 20606 20649 20669 27366 27379 27404 27500 27506 20677 20746 20809 20842 20933 27591 27659 27665 27695 27821 20936 21161 21357 21401 21432 28063 28071 28072 28073 28110 21613 21787 21799 21935 21998 28152 28162 28347 28351 28613 22033 22072 22175 22222 22376 28647 28714 28736 28782 28798 22478 22579 22600 22659 22698 29021 29182 29266 29297 29316 I Ný sending: Nylonsokka Pils GULLFOSS Aðalstræti husmæður; í afmælishappdrætti Þjóðviljans er aðal vinningurinn bifreið að verðmæti 82 þús. kr., en auk þess eru í happdrættinu ísshÁpnr hver að verðmæti kr- 7.450,00. Kaupið miða strax — og ef heppnin er með getið þér eignazt ísskáp fyrir aðeins 10 krónur. XX X HPNKIN * it ik' KHfiKI 29350 29558 29619 29878 29916 29931 30025 30094 30117 30131 30221 30299 30402 30439 30451 30522 30525 30546 30572 30654 30737 30709 30869 30890 31078 31154 31184 31271 31380 31427 31541 31798 31833 31847 31942 32039 32142 32232 32313 32314 32324 32533 32542 32568 32598 32621 32644 32662 32847 3018 33067 33203 33221 33282 33497 33610 33618 33630 33677 33809 33816 33941 33992 34060 34342 34424 34496 34520 34704 34905 34925 34992 35052 35090 35207 35220 35241 35254 35282 35295 35321 35421 35427 35454 35519 35543 35590 35599 35623 35687 35860 35882 35923 35940 35946 35996 36102 36139 36168 36309 36416 36440 36482 36522 36561 36585 36671 36715 36734 36857 36925 36978 36987 37013 37035 37048 37250 37252 37294 37458 37478 37594 37631 37658 37663 37682 37903 37916 37924 37996 38034 38042 38125 38187 38283 38336 38505 38573 38706 38853 39011 39131 39282 39324 39421 39491 39759 39866 39890 39954 39982 (Birt án ábyrgðar)’ Skákmótið Framhald af 3. síðu. stúdentanna var á mótinu i Lyi on, þá urðu íslendingar 6. í röð- inni af 13 þátttökuþjóðum. Á skákmótinu í Uppsölum var í fyrsta sinn keppt í riðlum og komst ísland ekki í efri riðilinri, en íslendingar urðu efstir í öðr- um riðli. — Og nú munu þeir hugsa sér að standa sig, þegar mótið verður haldið hér á Isi landi. Nýkomin strigaefni Verzlunin Hafblifc Skólavörðustág 17. Barnakot, verð frá 17,50 Barnabolir, verð frá 9,50 Bamabuxur, verð frá 9,50 T0LED0 Fisehersundi. LIGGUR LEIÐIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.