Þjóðviljinn - 29.09.1956, Page 5

Þjóðviljinn - 29.09.1956, Page 5
f* — Laugardagur 29. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Tébakseftii er orsakar krabba fundið Bandarískum vísindamanni hefur tekizt að einangra fefni í tóbaki, sem valdið hefur krabbameini í dýrum, sem það hefur verið reynt á. Efni þetta er í húð tóbaksblaðsins. Unnt er að aðgreina það frá öðrum efnum tóbaksins við yinnslu þess. Stokkhólmsblaðið Morgon- Tidningen flytur þessa frétt 25. 'september s.l. og ber fyrir sig Sven Hultberg, prófessor við sænsku radiúmstofuna, Radium- hemmet. Blaðið sneri sér til hans í tilefni bréfs, sem Tóbakseinka- Salan hafði skrifað ríkisstjórn- 23 nýtízku fisk- vinnsíisskip inni. I því segir, að í álitsgerð, sem heilbrigðisyfirvöldin hafi sent frá sér um tengsl tóbak- reykinga og lungnakrabba hafi verið of „almennt og afdráttar- laust“ tekið til orða. Hultberg kvað hinsvegar vera rétt með farið í álitsgerð þessari. Hún væri í samræmi við skoðanir þeirra vísindamanna, sem feng- izt hafa við rannsóknir á þessu sviði. Sagði hann blaðinu frá tilraunum, sem bandarískur vís- indamaður, sem Winders heitir, hefur gert og benda eindregið til, að efni eitt í hýði tóbaks- Framhald á 8. síðu Karl Doenitz látinn laus Karl Doenitz, stórHaðmíráll, sá er tók við af Hitler, sem höfuð þýzka ríkisins, verður sleppt úr fangelsi á mánudag- inn. Þá hefur hann afplánað 10 ára fangelsisdóm sinn. Ekki er vitað, hvort Doenitz hyggst láta stjómmál Þýzka- lands til sín taka, en nýnaz- istar líta á hann sem for- ystumann sinn. Hleypt hefur verið af stokk- umirn í Howaldt-skipasmíðastöð- Inni í Kiel fiskvinnsluskipi, — hinu 23. í röð skipa, sem öll eru sams konar. Skip þessi eru smíðuð fyrir Ráðstjórnarríkin. Þau eru 2250 smálestir. Um borð ar Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum var frumsýnt í Berlín Leikrit eftir Remarque frumsýnt Fyrsta leikrit Erich Maria Remarque, höfundar bókarinn- getur hvers konar fiskvinnsla iarið fram. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•' B ! i>ingmenn bá&u í dæmdum gríða \ í brezkum blöðum segir jj frá því, að 12 þingmenn S neðri málstofunnar og tveir S lávarðar hafi skrifað undir ■ þá beiðni, sem send hafi | verið Harding landstjóra Breta á Kýpur, að hann S náði Kýpurbúana þrjá. En | eins og kunnugt er, varð ! brezki landstjórinn ekki S við náðunarbeiðnunum. Þrí- M » menningarnir voru hengd- : ir á tilsettum 'tíma. 5 Meðal þingmanna þessara : ',-oru Sydney Siverman, ■ Jennie Lee, W. Warbey, S Barbara Castle, Fenner : Brockway, Anthony Green- m * wood. 20. september. Var því vel tekið. Leikritið heitir Die letzte Station, Síðasta stöðin, og þótti frumsýning þess mesti viðburð- urinn á leiklistarhátíð, sem hald- in var nýlega í Vestur-Berlín. Leikritið gerist í herbergi einu í vestanverðri Berlínarborg 30. apríl og 1. maí 1945. Sagt er, að upp sé dregin ljóslifandi og sönn mynd af persónunum, SS- manni, flóttamönnum sem lifa í sífelldum ótta við handtöku, og rússneskum hermönnum. Remarque var viðstaddur frum- sýninguna með konu sinni, kvik- myndaleikkonunni Paulette Goddard. Gerviefni eru að ryðja sér til rúms á hverju sviðinu á fœtur öðru. Mörg veiðarfœri eru nú gerð úr nœlíni og perlíni. Eins og séð verður af myndinni hér að ofan, má nota perlín í annað en kvensokka. För Títós til Sovétríkjanna Remarque Geimferðir fyrir 1970? 1 síðustu viku var haldið í Róm 7. þing „alþjóðlegra geimfara“. Mörgg erindi voru flutt á ráöstefnunni og þótti í þeim kenna margra grasa. Þingið sóttu bæði vís- indamenn sem vinna að geimfararannsóknum í þágu rík- isstjórna sinna, og aðrir. Gaetano Crocco hershöfðingi, 79 ára öldungur, formaður ít- alska eldflaugafélagsins, lýsti á þinginu væntanlegum ferðum til reikistjarnanna Marz og Venus. Hann gerði ráð fyrir, að ferð- in fram og til baka mundi taka ár í geimfari með þriggja manna skipshöfn. Hershöfðinginn gamli lýsti óþægindunum, sem skips- höfnin yrði að þola í þröngri vistarveru sinni á ferðinni. Hann bjóst við, að unnt yrði að leggja upp í þess háttar ferð.um 1970. Aðalfulltrúi Þjóðverja á ráð- stefnunni var prófessor einn, Sanger að nafni. Hann hélt því fram að ferðir til fastastjarn- anna yrðu kleifar, fyrr en rnenn gerðu ráð fyrir. Geimfarið mundi fara með hraða ljóssins. Aðrir fulltrúar gerðu heldur lítið úr hugleiðingum sem þess- um. En það sem öðru fremur Nokkrir danskir prestar eru í þann veginn að leggja upp í kirkjulega heimsókn til Rúm- eniu.. Formaður sendinefndar- jnnar verður dr. theol. Skat Hoffmeyer, biskup í Árósum. olli vonbrigðum, var hve orð- varir margir fulltrúanna voru, tinkum þeir, sem vinna í þágu ’-íkisstjórna sinna. Framhald af 1. síðu. Rúmeníu og Italíu hafi þeg- ar tilkynnt komu sína á þann fund. Þessi fundur, segir frétta- ritari Reuters, er talinn eiga að vera næsta skrefið í þeirri viðleitni Títós að telja aðra kommúnistaflokka Evrópu á að taka upp „frjálslyndan komm- únisma eftir júgóslavneskri fyrirmynd“. Umburðarbréf frá Kommún- istaflokki Sovétríkjanna ? Fréttaritari Reuters í Bel- grad segir, að þar í borg sé burðarbréfi til annarra komm- únistaflokka lýst yfir því, að júgóslavneski flokkurinn fylgdi ekki kommúnistískri stefnu, heldur vinstrisósíaldemókrat- ískri. Kommúnistaflokkur Jú- góslavíu er sagður telja þetta bréf brot á yfirlýsingunni, sem þeir Búlganín, Krústjoff og Tító undirrituðu í Belgrad í fyrrasumar, þar sem flokkar þeirra hétu því m.a. að hlutast ekki til um innanflokksmál hvors annars. Fréttir hafa áður borizt um slíkt bréf frá miðstjórn Komm- viðurkennt, að erfiðleikar hafi' únistaflokks Sovétríkjanna. komið upp í samvinnu Júgó-] Sidney Gruson, fréttaritari slavíu og Sovétríkjanna, vegna New York Times í Varsjá þess að miðstjórn Kommúnista- símaði blaði sínu þaðan áj I flokks Sovétríkjanna hafi í um- sunnudaginn var, að hann hefði tfflokkur flæmdur af óð ufum sínum í Afríku Mamathola-ættflokknum, sem telur 7500 íbúa, hefur vei'ið skipað að hverfa af hinum frjósömu löndum sínum í norðaustanverðu Transvaal-fylki. Þeim er fyrirskipað að hafa yfirgefið heimili sín fyrir næstkomandi miðvikudag. Með því að flæma Mam- athola-ættflokkinn af jörðum sínum hefur stjórn þjóðernis- siima í Suður-Afríku efnt til stærri þjóðflutninga en nokkru sinni áður, frá því að hún komst til valda. Álit- ið er, að brottrekstur ætt- flokksins dragi dilk á eftir sér. Mamathola-ættflokkurinn hefur byggt þetfc» landsvæði lengur en tvær aldir. Og ætt- flokkurinn á í fórum sínum skjal undirskrifað af Kruger forseta, þar sem hann viður- kennir fyrir hönd ríkisins rétt ættflokksins til lands þessa um „alla framtíð“. Ástæða brottrekstursins mun vera sú, að ættflokkur- inn hefur efnazt vel. Jiarðir þeirna eru vel fallnai til á- vaxtaræktunar, og meðlimir hans hafa margir hverjir um 1300 sterlingspund árlega af ávaxtasölu. Ríkisstjórn Suður-Afríku gefur ættflokkmum rányrkju að sök. góðar heimildir fyrir því, að flokksdeildir í Sovétríkjunum hefðu fengið bréf, þar sem. stefna júgóslavneskra komm- únista var gagnrýnd og að tal- ið væri, að slíkt bréf hefði einn- ig verið sent leiðtogum komm- únistaflokka utan Sovétríkj- anna. í bréfi þessu væri sagt, að> Kommúnistaflokkur Júgóslavím fylgdi ekki marxistískri-lenín- istískri stefnu, heldur mætti fremur telja hann vinstrisinn- aðan sósíaldemókrataflokk- Gruson segir, að frétt þessi sé að vísu ekki fengin frá fyrstu_ hendi, en hún hafði verið stað- fest af mönnum, sem venjulega. megi reiða sig á. Hann tekui- fram að júgóslavneskir em- bættismenn hafi heyrt um. þetta bréf og trúi fréttinni. Gruson segir, að í Varsjá sé litið þannig á, að stefna þeirra. Krústjoffs og Búlganíns gagn- vart júgóslavneskum kommún- istum hafi orðið í minnihluta í forsæti miðstjórnar sovézka kommúnistaflokksins; meiri- hlutinn hafi fallizt á þá af- stöðu sem sögð er látin í ljós í umburðarbréfinu og hafi þar fylgt að máium Molotoff, fyrr- verandi utanríkisráðherra, og: Súsloff, sem er sá fulltrúi í forsætinu sem sérstaklega fjall- ar um málefni Austur-Evrópu. Strijdom, forsætisráðherra Suður-Afríku Poznan Framhald af 1. síðu. Vestur-Evrópu fylgjast með rétt- arhöldunum í Poznan. Pólska lögmannasambandið bauð Alfred Fernand, prófessor við Montpell- ierháskóla í Frakklandi og F. E. Jones, brezkuin lögmanni og þin gruanni Verkamannaflokksins. Sá þriðji, Jules Wollf frá Belgíu, kom óboðinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.