Þjóðviljinn - 07.10.1956, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. október 1956
I dag er sunnudagurinn 7.
október. Markus og Marci-
anus. — 281. dagur árs-
ins. — Tungl í hásuðri kl.
16.06. — Árdegisháflæði
kl. 8.03. Síðdegisháflæði
kl. 20.28.
Sunnudagur
7. október
9.30 Fréttir og
morguntónleikar:
a) Brandenborg-
arkonsert nr. 6 í
B-dár eftir Johann Sebastian
Bach. b) Sex sónötur fyrir tvær
flautur, tvær klarinettur, fagott
og tvö horn eftir Carl Philip
Emanuel Bach. c) Aría og dú-
ett úr óperunni „Lakmé“ eftir
Delibes. d) Fiðlukonsert nr. 1
í g-moll eftir Max Bruch. 11.00
Messa í hátíðasal Sjómannaskól- j
öns (Prestur: Séra Jón Þorvarðs-
son). 13.00 Berklavarnadagurinn:
ÚtvarpsþáttUr S.Í.B.S. fyrir
sjúklinga. Umsjónarmenn og að-
.alflytjendur: Þorgrímur Einars-
son og Baldur Georgs. 15.15
Miðdegistónleikar: a) Wladyslaw
Kedra leikur píanóverk eftir
Chopin. b) Margaret Hitchie
syngur lög eftir Haydn. c) For-
leikur að óperunni „Tannhauser"
eftir Wagner. 18.30 Bamatími:
Leikrit: „Litli leynilögreglumað-
urinn“ eftir Astrid Lindgren.
19.30 Tónleikar: Lög úr óperett-
um Sigmund Romberg, 20.20
Tónleikar: „Pétur Gautur",
svíta nr. 2 op. 55 eftir Grieg. |
20.35 Erindi: Bréf Knuts Hamsun i
(Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.00
Úr óperusal. — Hljófnsveitir og
söngvarar flytja (pl.). 21.30 Úr
sumarlejdinu, ferðasaga í sam-:
talsformi eftir Auði Jónasdóttur
og Hólmfríði Jónsdóttur. 22.05
Danslög (plötur). — 23.30 Dag-
skrárlok.
Mánudagur 8. október
Fastir liðir eins og venja er til.
13.15 Búnaðarerindi: Eigum við
að breyta um stefnu í búnaðar-
málum? (Arnór Sigurjónsson rit-
höfundur). 19.30 Tónleikar: Lög
úr kvikmyndum (plötur). 20.30
Útvarpshljómsveitin; Þórariryi
Guðmundsson stjórnar: Úr Vín-
aróperettum, lagaflokkur í út-
setningu Herberts Hriberschek.
20.50 Um daginn og veginn
(Snorri Sigfússon námsstjóri).
21.10 Einsöngur: Nanna Egils-
dóttir Björnsson syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir á
píanó. 21.30 Útvarpssagan:
„Októberdagur", XI. 22.10
Fræðsluþáttur Fiskifélagsins:
Már Elísson hagfræðingur talar
um gildi vörusýninga fyrir fisk-
iðnaðinn. 22.25 Kammertónleik-
ar: Tvö verk eftir Mozart: a)
Sónata í e-moll fyrir fiðlu og
píanó. b) Kvartett í d-moll. 23.00
Dagskrárlok.
austur um land í hringferð
hinn 9. þ.m. — Farseðlar seld-
ir á mánudag.
SkjaUbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 10. þ.m. — Farseðlar seld-
ir á þriðjudag.
* ÖTBREIÐIÐ -■* J
'■* * ÞJÓDVILJANN? '
Björn og Þórir
efstir í meistarafl.
Guðmunðnr Magnússon
efstur í 1. fl.
6. umferð á Haustmóti Tafl-
félags Reykjávíkur var tefld á,
þriðjudaginn og fóru leikar
þannig:
Meistaraflokkur: Björn Jó-
hannesson vann Lárus John-
sen; Þórir Ólafsson vann Jón
Víglundsson; Eggert Gilfer sat
yfir. Aðrar skákir fóru í bið.
7. umferð var tefld á fimmtu-
daginn og urðu úrslit í meist-
araflokki sem hér segir:
Björn Jóh. vann Ágúst Ingi-
mundar; Þórir Ólafsson vann
Guðm. Ársælsson; Reimar Sig-
urðsson vann Eirík Marelsson:
Gilfer vann Jón Víglundsson;
Jón Pálsson gerði jafntefli við
Lárus Johnsen; Þórir Sæ-
mundsson sat yfir.
Eftir 7 umferðir hafa Björn
Jóhannesson og Þórir Ólafsson
tekið forustuna, og eru með
6 vinninga hvor, næstur er
Lárus Johnsen með V/i af 6
tefldum.
Keppni í 1. flokki er lokið
og varð hlutskarpastur Guðm.
Magnússon, hlaut hann 4. vinn-
inga af 5 mögulegum og flyzt
upp í meistaraflokk, 2. varð
Ólafur Magnússon með 3^/2
vinning.
Efstur í II. fl. A er Sigvaldi
Sigurgeirsson með 6 vinninga
og biðskák af 8 mögulegum.
I II. fl. B riðli er Ólafur Ólafs-
son efstur með 7x/2 v. . af 8
mögulegum.
Næsta umf. verður tefld í
dag kl. 2 að Þórskaffi (stóra
salnum).
hóíninm
Ríkisskip: j Orðsendfng til Laugarásbíós — Framhaldsskólarnir
Hekla er í Reykjavík. Esja er á' að hefj ast — Álit unglinganna á skólavistinni —
Austfjörðum á suðurleið. Herðu-j _ „ . . ... „
Orð í tíma tóluð
symngar-
dagur Guðmrnidii
Málverkasýningu Guðmundu
Andrésdóttur í Listvinasalnum
á Freyjugötu 41 lýkur kl. 10 í
kvöld. Sýningin hefur þá stað-
ið 10 daga, aðsókn hefur verið
sæmileg og nokkrar myndir
selzt. Hefur sýningin hlotið
góða dóma; og eru sem sagt
síðustu forvöð í dag að sjá
hana.
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—12 og
1— 10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—7;
sunnudaga kl. 2—7. •— Útláns-
deildin er opin alla virka daga
kl. 2—10, nema laugardaga kl.
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30.
K O N U K —
munið sérsundtíma ykkar í Rund
höllinni mánudaga þriðjudaga
miðvikudaga og fimmtudaga kl. t
• íðdegis. Ókevnis kennsla.
i
útskorin, tvær gerðir
Eélsfnrgerðin.
I. rénsr><ii! hi.
Branta rbolti 22, sími 80388
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldbreið er á Snæfells-
neshöfnum. Þyrill er væntanleg-
ur til Isafjarðar kl. 17 í dag.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Seyðisfirði 3.
þ.m. áleiðis til Ábo og Helsing-
fors. Arnarfell fór í gær frá
Stettin áleiðis til Vestur- og
Norðurlandshafna. Jökulfell lest- !
ar frosið kjöt á Austurlandshöfn- ;
um. Dísarfell fór frá Reykjavík
1. þ.m. áleiðis til Patras og:
Piraeus. Litlafell losar á Norður-
og Austurlandshöfnum. Helgafell
Er væntanleg á morgun frá
Stettin til Fáskrúðsfjarðar.
Hamrafell var við Azoreyjar 1.
þ.m. á leiðinni til Caripito,'
Cornelia B I fór frá Kaupmanna-
höfn 29. f.m. áleiðis til Stykkis-,
hólms, Ólafsvíkur og Borgarness.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Húsavík í i
fyrradag áleiðis til London. Detti- .
foss kemur til Reykjavíkur síð- j
degis í dag frá New York Fjall- \
foss fór frá Reykjavík í fyrradag \
áleiðis til Vestmannaeyja, Grims-j
by, Hull og Hamborgar. Goðafoss |
fór frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestmannaeyja, Fáskrúðs-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Raufarhafnar, Dalvíkur, Siglu-
fjarðar og Vestfjarðahafna. Gull-
foss fór frá Kaupmannahöfn á
hádegi í gær áleiðis til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur í gærkvöld frá New
York. Reykjafoss kom til Reykja- •
víkur 3. þ.m. frá Hull. Tröllafoss !
fer frá Wismar í dag til Rotter- |
dam, Hamborgar og Reykjavík-i
ur. Tungufoss fór frá Siglufirði j
2. þ.m. áleiðis til Gravarna,:
Lysekil og Gautaborgar.
1
Háskólahljómleikar
f dag kl. 5 síðdegis leika banda-
rísku tónlistarmennirnír J. Mitch- 1
ell fiðluleikari og píanóleikar-
arnir J. Wolfe og S. Suzowsk’
fyrir stúdenta og starfsmenn Há-j
skólans og gesti þeirra í hátíða-;
sal skólans. Aðgangur ókeypis.
MOSS skrife.)” „Bæjarpóstur
mirui! J'g' lanarar að biðja
þig f.vrir'- ".orðsendingu til
Laugarasbíóss. Þessi orðsend-
ing er sú, að bíóið sýni svo
sem c-inu sinn'i eða tvisvar í
viðbót hir.a fádæma skemmti-
legu myud: Állt í þessu fína
(Sitting pretty), með Clifton
Webb og Íleirisígóðum leikur-
um. Ég tel þessa mynd tví-
mælaiaust bektu gamanmynd,
som ég' hef bokkurn tíma séð,
og hc1 ég þó séo margar góð-
ar garrvanmú. dagana.
Mér er oinnig 'ninnugt um,
að þó nokkuð iaargir, sem
ætluðu sér að- heiisa upp á
•garnlan og’igóðan kunningja í
ííángTi.Fásbjói, urðu seinir fyr-
ir og misstu 'af þessari ágætu
.skemi'niiin;' þar á rneðal var
undirriraðnr. Ég held }wí, að
bíóinu sé alveg óhætt að bæta
við. þó ekki væri nema einni
oýningu; Það er ekki svo
,oft, sem ’máð'úri á lcost á því
að b'lásjá TnnÖaga og græsku-
•;-u;st'' ..„á. þc-hsum' síðustu og
verstii tíirnam“( ■
1 x.J •
UM ÞESSAR mundir eru fram-
haidsálfóíái--bæjafins að hefj-
KROSSGATAN
m ’ Z 3 V s
b 7
S 9
/ú
// u /3
/V !b
m
Lárétt:
I fferir út af við 6 húsómynd 8
ánauð 9 eldsneyti 10 fljótfærni
II friður 13 dýrahljóð l4 gott
við höfuðverk 17 dregur að sér.
Lóðrétt:
1 ávana 2 tímabi! 3 ræfilsleg; 4
burt 5 þrep 6 lúta 7 dýptannæl-
ing 12 enda (ef.) 13 félagskapur
j 15 erlent fljót 16 guð.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt:
1 gá 3 snjó 7 ást 9 kól 10 raun
.11 rá 13 NN 15 kráa 17 góa 19
árs 20 Anna 21 at
Lóðrétt:
1 gárunga 2 ása 4 NK 5 jór 6
ólátast 8 tug 12 brá 14 nón 16
ára 18 án."
Afmælishaþpdrætti
Þjóðviljans fæst núna í Sölu-
tuminum við Arnarhól og Sölu-
tuminum við Laugaveg 30.
Helgidagslæknir
í dag er Ólafur Jónsson, Lækna-
varðstofunni f HeilsUvérndarstöð-
inni, sími 5030.
Næturvarv’a
Ogr þannig ber að draga bognu er í Lyfjabúðinni Tðunni, Lauga-
Raða þessum fimm pörtum sam-
an í taflborð.
strikin í þraut gærdagsins.
ve«i 40, sími 7911.
ast, svo og kennsla í eldri
bekkjum bamaskólanna. Póst-
urinn þekkir fjöldann allan
af unglingum, sem nú setjast
í 1., 2., 3. eða 4. bekk einhvers
gagnfræðaskólans, og einnig
mesta aragrúa af krökkum,
sem nú eru að hefja námið í
efri bekkjum barnaskólanna.
Og ef maður spyr um álit
þessa fólks á skólavistinni,
hvort því þyki gaman að læra,
o. s. frv., þá kemur í ljós, að
langfæstum finnst gaman að
læra, liafa enga sérstaka á-
nægju af náminu, og manni
finnst helzt, að þau ætli í
skólann bara svona af göml-
um vana. Undantekningarlítið
láta þó börnin vel af kennur-
um sínum, og þeim leiðist svo
sem ekkert í skólanum, og
sumum finnst meira að segja
gaman að náminu. En mikið
lifandis ósköp er þetta orðið
breytt síðan ég var í barna-
skóla; þá hlökkuðum við
krakkamir til, þegar skólinn
byrjaði, nærri því eins mikið
og við hlökkuðum til jólanna,
og þessi vetrartími, sem mað-
ur var í skóla, voru mestu
dýrðardagar. Ef til vill hefur
námsárangurinn ekki verið til-
tölulega neitt betri þá en nú,
en þó held ég, að krakkarnir
hafi lagt sig betur fram við
námið þá, enda veitti.ekki af
að nota tímann vel ‘þessar fáu
vikur, sem skólinn stóð á
hverjum vetri. — En slepp-
um þessu og víkjum aftur að
skólunum hér-í dag. Það mun
almennt viðurkennt að mikið
hafi áunnizt í skólamálunum
á síðustu árum. en margt
vantar enn, óg ýmis þýðingar-
mikil atriði, sem fræðslulög-
in gera ráð fvrir, eru enn
ekki komin til framkvæmda
nema að mjög litlu leyti.
EXI
PÓBETA-eigandi skrifar: „Orð
í tíma töluð —- Þessi setning
datt mér í hug þegar ég las
í Bæjarprs'Jnum r.'deiluna á
þá, sem hafa umboð fyrir
rússnesku bílana. Hóflega til
orða tekið er alveg vandræði
hve illa gengur að fá vara-
hluti í bílana. Ég og fleiri
sem þangað koma, fá alltaf
sömu svörin: „V:ð eigum von
á þessu með næstu ferð, við
eigum marga kassa niðri á
afgreiðslu“, en þrátt fyrir
þessi svör, þá koma aldrei þeir.
varahlutir sem vnnt.ar. 1 meira
en ár er ég búinn að bíða
eftir hlutum sem vantar í
Póbeta. Svo er eitt enn, það
er ófyrirgefanlegt að þýða
ekki bækurnar sem f.ylgja
með bílunum, svo eigendur
þeirra viti hvernig á p.ð með-
höndla þá. — Með bökk fyrir
birtinguna“.