Þjóðviljinn - 16.11.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.11.1956, Blaðsíða 8
 S) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 16. nóvember 1956 ->xi ab ífl- Hódleikhusid Tehús ágústmánans sýning í kvöld kl. 20.00 og sunnudag kl. 20.00 Tondeleyo sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475. 3. vika CiNemaScO^E „Oscar“-verðIaunamyndin Sæíarinn (20.000 Leagues Under the Sea) gerð eftir hinni frægu sögu Jules Verne Kirk Douglas James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Sala hefst kl. 2. Sfmi 1544 Ruby Gentry Áhrifamikil og viðburðarík ný arnerísk mynd, um fagra konu c-g flókinn örlagavef. Jennifer Jones Cliarton Heston Karl Malden Eönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. ,,Gög og Gokke“ í Oxford Sprellfjörug grínmynd með hinum frægu grínleikurum: Stan Laurel og Pliver Hardy. Sýnd kl. 5 og 7. ,,Sofðu, ástin mín“ Afbragðs vel leikin ame- risk stórmjmd gerð eftir skáldsögu Leo Rosten. Claudette Colbert Robert Cummings Don Ameche Hazel Brooks Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti Bönnuð innan 16 ára. Ailra síðasta sinn Körfuknattleiks- félagið Gosi Aðalfundur félagsins verður baldinn föstudaginn 23 nóv. i skrifstofu Í.B.R. við Hóla- | 'iorg og hefst kl. 8.30. j| Stjórnin. iLEI Kjarnorka og kvenhylli Sýning kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. inpolibio Sími 1182 Hvar sem mig ber að garði Frábær, ný, amerísk stór- mynd, gerð eftir samnefndrí metsölubók eftir Morthon Thompson, er kom út á ís- lenzku á s.l. ári. Bókín var um tveggja ára skeið efst á lista metsölubóka í Bandaríkjun- um. Leikstjóri Stanley Kramar. Olivia De Havilland, Kobert Mitchum, Frank Sinatra, Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíé Simi 9249 Hæð 24 svarar ekki Ný stór mynd, tekin í Jerú- salem. Fyrsta ísraelska mynd- in sem sýnd er hér á landi. Edward Mulhaíne Haya Hararit. sem verðlaunuð var sem bezta leikkonan á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Enskt tal — Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Siini 6444 Rödd hjartans (All that heaven allows) Jane Wyniam v Rock Hudson Sýnd kL 7 og 9. Oræfaherdeildin (Desert legion) Hin afar spennandi litmynd með Alan Ladd Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. •bal 1384 Skytturnar Mjög spennandi og skemmti- leg, ný frönsk-ítölsk stór- mynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Alex- andre Dumas, en hún hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Georges Marclial, Yvonne Sanson Sýnd kl. 5. Síðasta sinn O P E R A N 1 L TROVATORE Kl. 9. Sími 6485 Erkel Ungversk óperukvikmynd flutt af tónlistarmönnum og ballett ungversku ríkisóper- unnar. Myndin fjallar lun frelsisbar áttu hinnar hugprúðu ung- versku þjóðar, byggð á ævi- sögu tónskáldsins og frelsis- hetjunnar Erkel Sýnd kL 9. Villimaðurinn Amerísk litmynd um bardaga við Indíána. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 7 rr ii ITyfí F1 *li r * Mwnrci Bfcni 9184 . Frans Rotta Mynd sem allur heimuriim talar um, eftir metsölubók Piet Bakkers, sem komið hef- ur út á íslenzku í þýðingu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri: Wolfgang Staudte Dick van Der Velde Sýnd kl. 9. La Strada ítalska stórmyndin sýnd kl. 7 vegna stöðugna eftirspuma. Sfmi 81936 Aðeins einu sinni Stórbrotin og áhrifamikil ný frönsk-ítölsk mynd, um ástir og örlög ungra elskenda. Alida Valli, Jean Marais. Sýnd kl. 7 og 9. Norskur skýringatexti E1 Alamein Myndin er byggð á hinni frægu orustu um E1 Alamein og gerist í síðustu heimsstyrj- öld. Scott Brady Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. DansimE heíst um klukkan 10.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 3355. « .■ •■■■■■■*■■■•■■■*■■■■■■■■*■■*■■■■■■■■■■■■■■■■»«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■*■■■■■■■■■■*■■■■•■■■■■■■ 5 ■ ■ ■ B ■ ."■ SINFÓNÍUHLJÖMSVEIT ÍSLANDS 1 í Operan ! II Trovatore ■ eftir Giuseppe Verdi • ' 1 ■ | • flutt í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9 og á sunnudag kl. 2. ■ ■ ■ . . ... ■ ■ Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói Tilkynning frá Nátturolækninga- félagi fslands 5 ■*■■■! Allir þeir sem ætla að kaupa skuldabréf félagsins, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það eigi síðar en 30. nóv. n.k. — Skuldabréfin gefa 7% ársvexti og eru tryggð með 1. veðrétti í Heilsuhæli félagsins í Hvera- gerði. Fé það sem inn kemur vegna sölu nefndra bréfa, verð- ur varið til byggingarframkvæmda á síðari áfanga Heilsuhælisins í Hveragerði. Enginn getur ávaxtað fé sitt betur en méð því að leggja það í fyrirtæki til þjóðþrifa og mannheilla. Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins Hafnarstræti ll, simi 6371. Náttúrulækningafélag íslands ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■in *■*«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■« •■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••«] ■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ÞlðÐVIUANN vantar unglinga eða roskið fólk til blaðburðaf í eftir- töldum hverfum: Skjólin Kleppsvegur Hlíðarvegur ÞJÓÐVILJINN, Skólavörðustíg 19 Sími 751 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■**** ■■■■■■ ■■■*■■■■■■■■<■■■■■■■■■, TIL Prjóna hanzkar á karlmenn U66UB LEIDIN j T0LED0 Nýir — Ijómandi faliegir ! ■ Svefnsófar ■ ■ ■ til sölu — aðeins Kr. 2400 : Nýtt, glæsilegt SÖFASETT j Kr, 4200 ■ ■ .......... ~ ■',1" •" : 6rettisgotn 69 ■ kjallaranura I : Fischersundi. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■*«*:*| Langaveg 34 — Sfmi 822*9 Fjölbreyít Brval aS •teinhringnm. — Póstscaidu*.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.