Þjóðviljinn - 16.11.1956, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.11.1956, Qupperneq 3
Föstudagur 16. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 l.nn lofar Gunnar sorpeyð- ingarstöð - fyrir kosningar! Það var allt Framsókn að kenna!!! Ríkissjóður styrk- ir Ungverjalands- söfnunina Fjárveitinganefnd Alþingis hefur einróma ákveðið að Borgarstjóranum tókst að stilla sig um allar játningar varðandi það að sorpeyðingamálin hefðu verið í ólestri undir sinni stjórn og horium tókst einnig fullkom- lega að forðast að nefna nokkur ártöl eða dagsetningar í sam- bandi við sorpeyðingarstöðina. Dæmi um hvernig honum tókst að forðast að brenna sig á ár- tölum er t.d. þessi setning: „Um það leyti sem dr. Jón Siguðsson tók við starfi. .“ (Og það bar til um þessar mundir). Var ræða borgarstjórans hin hátíðlegasta. Þjóðviljinn hefur oftar en einu sinni skýrt allýtarlega frá hvernig sorpeyðingarstöð þessi héfur verið fyrirhuguð, en af eðlilegum ástæðum má ætla að lesendur hafi gleymt því á um- liðnum árum. Stöðin er smíðuð samkvæmt danskri fyrirmynd — frá Danoverksmiðjunum dönsku. Taka á pappa og pappír úr rusl- inu og vinna úr því pappa. Málmar verða einnig hreinsaðir úr því með segulmagni. Það sem þá er eftir, þ.e. meginhluta sorps- ins á svo að láta í sívalninga er snúast án afláts, unz þeir skila sorpinu út eftir 3—4 sólarhringa sem áburðarefni. Hefur bærinn fulla þörf fyrir áburð, bæði í garðlönd sín, skrúðgarða svo og hrjóstur bæjarlandsins Danska verksmiðjan hefur leyft að vélar sorpeyðingarstöðv- arinnar verði smíðaðar í Héðni, undanförnum árum verið full- trúar fyrrverandi ríkisstjórnar sem neituðu Reykjavíkurbæ um fjárfestingarleyfi, en ' strax og viðskiptamálaráðherra hinnar nýju ríkisstjórnar og fulltrúar í innflutningsnefnd hefðu verið settir inn í málið hefði leyfið fengizt! Borgarstjóri stóð aftur upp með sakleysissvip og kvaðst ekki hafa vitað þetta um viðskipta- málaráðherra, en sjálfsagt væri að þakka. Og bætti svo við að það hefði alltaf verið fulltrúi Framsóknarflokksins sem hefði neitað um leyfi fyrir sorpeyðing- arstöðinni! Ný verzlun Kí í NrSákshöfn Kaupfélag Árnesinga opnaði unarhúsið, sem reist er í hinni s.l. þriðjudag myndarlega verzl- un í nýju verzlunarhúsi í Þor- lákshöfn. Er þetta fyrsta verzl- Verður beðið eftir slysi áður en Miklabrautm verður lýst? Ingi R. Helgason ræddi Miklubrautina á bæjarstjórn- arfundi í gær. Einkum lagði hann áherzlu á að sett yrðu viö hana götuljós, þar sem gatan er nú myrk — og hefur alla tíð verið — austan Hlíðahverfisins. Ingi kvað bæjaryfirvöldunum' mikinn vanda á höndum með Miklubrautina hvað lagningu götunnar snerti, en ekki þýddi að halda að sér höndum, held- ur rannsaka til hlýtar hvernig hún yrði bezt gerð að þeirri miklu umferðargötu sem henni hefði verið ætlað að vera. «>- Kviknar í báti Neskaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Um kl 6 í gærkvöld var slökkviliðið kvatt að Dráttar- braut Neskaupstaðar. Hafði kviknað í lúkar vélbátsins Sæ- nýju Þorlákshöfn, en á undan- förnum árum hafa risið þar miklar vöruskemmur, fisk- vinnsluhús og fjöldi íbúðar- húsa. Er íbúatala Þorlákshafn- ar nú milli 90—100 en að jafn- aði eru þar starfandi 70—100 aðkomumenn, við byggingar og hafnargerð á sumrin og við fiskvinnslu um vetur. Hið nýja verzlunarhús KÁ er 130 fermetrar að stærð og er hið rúmbezta í alla staði. Þarna eru ekki aðeins matvöru- deildir, heldur og vefnaðarvara, búsáhöld, glervörur, skór og verkfæri. Verzlunarstjóri er Þonnóður Jónsson. Ungverjalands- söfnunin nemur 265 þús. kr. Rauða Krossi fslands hafa borizt tilkynningar um peninga- gjafir til Ungverjalandssöfnun- arinnar víðsvegar af landinu og mun því veita viðtöku gjöfum, sem enn kunna að berast, enda þótt söfnuninni hafi lokið í gær. 1 gær bárust m.a. 6032 krón-. ur frá Kvenfélagi Árneshrepps í Strandasýslu, 5 þús. kr. frá Landssambandi vörubílstjóra, 6450 krónur sem söfnuðust á stúdentafundi á Selfossi ,og 4800 kr. frá skipverjum á Hamrafelli. Nemur söfnuni nú um 265 þús. kr. Rauði kross- inn flytur öllum þeim mörgu er lagt hafa fram fé í söfnunina beztu þakkir. Hlutaveltunefnd Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, þakkar bæjarbúum hjartanlega fyrir góðar gjafir og .aðra fyrir- greiðslu í sambandi við hluta- veltuna. Nefndin. íhaldið samþykkir að loka einum saurlœkja sinna Samúðardansherrann af Hellu, Gunnar Thoroddsen, setti upp landsföðurssvipinn virðulega á bæjarstjórnar- fundi í gær og lofaði bæjarbúum því enn einu sinni há- tíðlega að sorpeyðingarstöð sú sem verið hefur á döf- inni á annan áratug skuli nú loks komast upp, — rétt fyrir næstu kosningar! leggja til, að inn á fjárlög næsta árs verði tekin 250 þús. kr. framlag úr ríkissjóði í Rauðakross-söfnunina til stuðn- ings við Ungverja. Fjármálaráðherra mun inna greiðsluna af hendi nú þegar. fhaldið geíst upp fyrir lögreglunni Bæjarstjórn samþykkir nokkra kaup- hækkun fyrir lögreglumenn fhaldið hefur allt þetta ár átt í basli með lögreglu- þjónana í bænum sem hafa krafizt bættra kjara. Líklegt má telja að Ihaldið manni sig einhverntíma á næstunni upp í það að nema úr ásýnd höfuðborgar- innar saurlækinn frá sambyggingunni við Kaplaskjóls- veg og láti í þess stað gera lokræsi að hætti siðaðra •manna. samkvæmt teikningum sínum. Verð vélanna verður tæpar 3 milljónir króna. Þar við bætist byggingarkostnaður og er áætl- að að uppkomin kosti stöðin hálfa fimmtu milljón kr. Sorp- magn í bænum er nú um 20 þús. lestir ó ári. Af því mun þriðji hlutinn vinnsluhæfur til áburð- ar, sem að sjálfsögðu kemur til tekna, ennfremur málmar úr ruslinu, svo og pappi sem vinn.a á. Fjóra starfsmenn mun þurfa í stöðinni. Með núverandi fyrir- komulagi á flutningi ruslsins í fjöruna er kostnaður við það 300 þús. kr á ári, að ótöldum flutningskostnaði, sem borgar- stjóri nefndi ekki hve mikill sé. Borgarstjóri kv.að smíði vél- anna vera byrjað fyrir skömmu og loks um síðustu mánaðamót hefði fengizt fjárfestingarleyfi fyrir framkvæmdunum og myndi næstu daga byrjað á fram- kvæmdum þar sem stöðin á að standa, í Ártúnshöfða, vestan Krossmýrarvegar. Að síðustu þakkaði borgarstjórinn flokks- mönnum sínum hátíðlega áhuga og dugnað við undirbúning málsins. Þá kvaddi Alfreð Gíslason sér hljóðs og fagnaði þessari virðu- legu ræðu borgarstjórans. Kvaðst hann hafa tekið eftir því að borgarstjóri kvartaði undan því að synjað hefði verið um fjór- festingarleyfi hvað eftir annað, þar til alveg nýlega. Hefði það yantað í þessa ræðu borgarstjór- ans að geta þess að það hefðu á En hvað sem gert yrði í því efni þyrfti að lýsa götuna. Kvaðst Ingi vonast til þess að lýsingu yrði komið í lag, enda þótt gatan yrði ekki fullgerð, ein- ungis til að forða slysum. Það er engin ástæða til að bíða með það eftir því að þau gerist, sagði hann. Tillaga hans var eftirfarandi: Bæjarstjórn felur borgarstjóra að hraða svo nauðsynlegum at- hugunum og undirbúningi varð- andi áframhald malbikunar á Miklubraut, eða aðra endanlega gerð götunnar, að framkvæmd- ir geti hafizt á komandi vori, og leggur áherzlu á að stefnt verði að því að fullgera þessa miklu umferðargötu eins fljótt og nokkur kostur er“. Borgarstjóri kvað þetta þurfa að ræðast við undirbúning fjár- hagsáætlunar. — Tillagan fékk „ekki nægan stuðning". fara, sem þar er nú vegna vél- arskipta. Slökkviliðinu tókst að ráða * niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Urðu litlar skemmdir á bátnum. Óvíst er um eldsupptök. Hefur frumvarp að samþykkt um laun lögreglumanna verið að velkjast í höndum þess mán- uð eftir mánuð og hvað eftir annað verið frestað afgreiðslu. Á bæjarstjórnarfundi í gær var það loks tekið til afgreiðslu og samþykkt ásamt eftirfarandi: „Bæjarstjórnin setur nýja launasamþykkt og hækkar laun fastráðinna lögreglumanna með þeirri forsendu, að leitað verði viðurkenningar Tryggingar- stofnunar ríkisins á Eftirlauna- sjóði Reykjavíkur, og lögreglu- mennirnir greiði í þann sjóð ákveðinn hluta af launum sín- um og persónuuppbót, á sama hátt og tíðkast um starfsmenn ríkisins (4% af útborguðum launum). Felur bæjarstjórn bæjarráði að ganga frá skipun þessa máls í samráði við Lög- reglufélag Reykjavíkur og Try ggingars tof nunina' ‘. Jafnframt samþykkti bæjar- stjómin að greiða 6% áhættu- þóknun á kaup þeirra starfs- manna, „sem að dómi tveggja manna er Hæstiréttur verður beðinn að tilnefna, vinna störf sem jafnmikil áhætta er sam- fara og starfi lögreglumanna“. Ingi R. Helgason gerði í- haldslæk þenna að umræðuefní á bæjarstjórnarfundi í gær og flutti tillögu um að koma þessu í lag. Borgarstjóri varð ósköp feimnislegur á svipinn, gekk að eyra Geirs Hallgrímssonar og mælti við hann í hljóði. Spratt Geir þá á fætur og kvað heil- brigðisnefnd hafa hvað eftir annað beint þeirri áskorun til bæjarverkfræðings að koma þessu í lag. Kvaðst hann óska þess að tillagan væri stíluð til bæjarverkfræðings (en ekki borgarstjóra eins og Ingi hafði gert) því það væri bæjarverk- fræðingur sem ætti að sjá um þetta. Þá barði Guðmundur H. Guðmundsson hart og fast í borðið. Var hann snakillur í garð Inga fyrir að hafa hreyft þessu máli og gerzt forsvars- maður Mannvirkis h.f. er byggði fyrrnefnt stórhýsi. Kvað hann bæjarverkfræðing hafa verið á móti því að leyfa lóð- ina, en bæjarstjórn hefði þó veitt hana gegn loforði Mann- virkis h.f. um að leggja sjálft lokræsi. Um það hefði vcrið svikizt, — og varð ekki an að af ræðu Guðmundar ráðið en að hann teldi þetta hæjarstj' rn- Framhald á 11. siðu Skemmtikvöld ÆFR Annað kvöld efnir Æskulýðsfylkingin í Reykjavík til skemmtunar fyrir félags- menn og gesti í Tjamargötu 20. Skemmti- atriði verða mörg. Kynnir verður Jón Norðdahl og hinir vinsælu Róbert og Svavar leika fyrir dansinum. ^rsrrrsrrsrrvrr'rrrsrrrNrrrrvrrrvrrvrrrsrr'rrrvrrsrrsrrsrv srsrrrrrrrvrrrvrrrvrrvrrsS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.