Þjóðviljinn - 16.11.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.11.1956, Blaðsíða 11
Föstudagur 16 .nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (llj Kadar ræðir við verkamenn Framnald aí 12. síðu. Ekki hafi nema nokkrir forustu- mannanna aðhyllst þessar skoð- anir en þeim hafi tekizt að hafa sitt mál fram. Málsvarar þessara röngu skoðana hafi verið menn sem enn hafi aðhyllzt sjónarmið Stalíns. Þeir hafi vantreyst sósí- aiistiskum öflum í öðrum lönd- um og unnið þeim tjón með því. Tító kvaðst álíta, að þegar til lengdar léti myndu önnur á- hrifamikil öfl, sem fyigjandi væru hraðri þróun til aukins iýðræðis, kveða hinar rö'ngu skoðanir niður. íhlutun hafnað í Póllandi sagði Tító, að sov- ézkri íhlutun hafi verið vísað á bug í tæka tíð og þess vegna hefði gangur mála þar verið á- kjósanlegur. í Ungverjaiandi hafi annað orð- ið uppi á teningnum. Leiðtog- arnir Rakosi og Gerö, sem að- hyllzt hefðu sjónarmið Stalíns, hefðu daufheyrst við kröfum al- mennings. Loks hefði Gerö gert þá reginskyssu að biðja sovézka herinn að bæla niður uppþot Framkvæmdastjórn Alþjóða- sambands frjálsra verkalýðsfé- laga samþykkti á fundi í Ham- borg í gær að beita sér fyrir í Ungverjalandi. ÚtbreiSiS Þ}óSvit]ann 31. dagur Kveiktu eld meö steinum og boröaðu úr niðursuðudós- um. Bíddu heilan mánuð eftir póstinum, farðu 1 Eski- móakofana á laugardagskvöldum og kenndu stelpunum samba .... sama er mér. Gerðu allt, sem þú heldur aö geri þig að meiri manni, en biddu mig ekki að taka þátt í þessum ævintýrum þínum. Það verður víst nógu slæmt að þurfa að borga þau.“ Hún sneri sér snúðugt aö glugganum aftur. Howard snart axlir hennar, en dró svo hendurnar hægt til baka. „Er þetta þitt síðasta orð, Lydía?“ Hún svaraði ekki. Hann vissi, að hún mundi ekki gráta. Það var ekki líkt Lydiu Stanley Rice, sem mat hvern mann eftir fötum hans og peningum. Vesalings stúlkan, sem þorði ekki að hverfa út fyrir fangelsis- múra hinnar þysmiklu stórborgar. Hann sneri sér frá henni og fór að nudda á sér aug- un, hægt og rólega, og honum fannst einhver fróun í þessari handahreyfingu. Rétt á eftir fann hann, aö ein- hver var að toga í olnbogann á honum. Það var mað- urinn hinum megin viö ganginn, þessi einkennilegi herra Joseph, eða hvað hann nú hét. „Heyrið þér, kunningi .... þér eigið í einhverjum vandræðum, er það ekki?“ Howard leit á hann og reyndi ' afgreiðslubanni um heim allan að leyna undrun sinni, meðan Ed Joseph hélt áfram á sovézum skipum og sovézk- þessu hása og ákafa hvísli, sem virtist berast um alla um vörum til að mótmæla flugvélina. „Hlustið nú á mig .... ég sé, að yður finnst hernaðaraðgerðum sovéthersins þetta. afskiptasemi af mér. En svo er mál með vexti, að við höfum klúbb heima, sem heitir „Góðir Nágrann- ar“. Við komum saman til hádegisverðar á hverjum fimmtudegi, og það er nú félagsskapur í lagi, skal ég segja yöur. Þér yrðuð alveg undrandi yfir því, sem viö höfum á stefnuskrá okkar .... þar á meðal eru sumartjaldbúðir fyrir börn, skemmtanir til ágóða fyrir sjúkrahús, og þar fram eftir götunum. Við höfum sér- stakt einkunnarorð og félagssöng, sem einn af með- limunum hefur ort; söngurinn heitir „Hjálpaðu ná-8^ granna þínum“, og þér getið ekki ímvndað yður, hvað hann hefur góð áhrif .... ekki sízt a þessum tímum, þegar enginn gefur fimm aura fyrir næsta nágranna sinn---------“. „Eg fullvissa yður, herra--------“. „Ó, ég veit, hvað þér ætliö að segja....að allt sé í lagi hjá yður og þér þurfið ekki á neinni hjálp að halda, allra sízt frá ókunnugum. Það er alltaf vanaviðkvæðið hjá beim, sem eru í vandræðum. Það er alls staðar fullt af fólki, sem vill ekkert segja, annað hvort af þvi aö þaö er hrætt við að segja sannleikann eöa það heldur, að enginn annar muni skilja, hve slæmt ástandið er í raun og veru. Þetta er bara mannlegt eðli, segja menn, og við því er ekkert að gera. „Góðir Nágrannar“. eru á öndveröri stoðun, og þeir hafa sannað það oft og mörg- um sinnum, að þeir hafa rétt fyrir sér.“ Ed Joseph dró djúpt andann. „Áðan áttuö þér í smá- erjum við konuna yðar .... nei, þér megið ekki taka þetta sem móðgun .. ég var ekkert að hlusta, en þar sem ég sit er ekki annað hægt en heyra það, og ég ' segöi ekki satt, ef ég kannaöist ekki við að það skerst stundum í odda með okkur hjónunum, svona annað veifið, en það er bara til að hlæja aö því . ...“ Hann þagnaöi aftur til aö ná andanum og plokka skinnflyksu af sólbrenndu nefinu. „Hafið þér nokkurn tíma heyrt talað um AA-félagsskapinn? Starfshættir klúbbsins okk- ar eru ekkert ósvipaðir. Og fundirnir hjá okkur eru stundum sprenghlægilegir. Þegar félagarnir koma inn í forstofuna fær hver þeirra eitt handklæði, sem hann tekur með sér þegar hann sezt. Upp yfir bqrði fonnanns- ins hangir stórt handklæði, sem á er letraö: „Til þess að gráta upphátt“. Þannig hefur hver félagi sitt gráthandklæði .. ef áhyggjurnar verða honum um megn og hann lætur bugast. Stundum, þegar einhver félagi er mjög illa haldinn, taka nokkrir félagsmenn sig til að halda á handklæðinu fyrir hann, svo hann geti einbeitt sér að grátinum og þurfi ekki að eyða orkunni í annaö. Það er alveg ótrúlega skemmtilegt, þegar einhver úr klúbbnum stendur á fætur og fer að hrfna og þylja harmtölur ______.“ gegn stjórn stalínssinna. Af því hefði hlotizt uppreísn, þar sem kommúnistar hefðu nauðugir, viljugir orðið að Berjast með ýmsum afturhaldsöflum, sem reynt hefðu að nota uppreisnina sér til framdráttar. Hefði Nagy verið ákveðnari hefði máske verið hægt að halda þessum afturhaldsöflum í skefj- um, sagði Tító, en svo fór að þau óðu uppi með hermdarverkum og morðum, og af því spratt síðari íhlutun sovéthersins. Tító komst svo að orði að rik- isstjórn Kíadars væri fulltrúi alls þess bezta með ungversku þjóðinni, en aðstaða hennar væri mjög erfið. Egyplalaffiá Framhald af 12. síðu. umim af brezkri árás á Egypta- Íand. Nú hafi komið á daginn | borgarstjóra að koma holræsi að Bretland hafi engu fengið steinbýggingar Mannvirkis h.f. íhaldið samþ. að loka saurlæk Framhald af 3. síðu inni með ðllu óviðkomandi.' Ingi R. kvaðst ekki vera umboðsmaður Mannvirkis h.f.9 heldur fólksins í sambyggunni. Því væri ekki bjóðandi að búa við þetta. Það væri skylda borg-> arstjóra og bæjarlæknis að láta kippa þessu í lag, hvort heldur sem bærinn gerði það á sina kostnað og rukkaði svo Mann- virki h.f., samkvæmt lóðar- samriingi, eða léti beita fógeta- valdi til þess að Mannvirki framkvæmdi loforð sitt. Urðu enn um þetta nokkur orðaskipti, og flutti Geir Hall- grímsson viðbótartillögu. Tillaga Inga var svohljóð- andi: „Bæjarstjórn ályktar að fela. áorkað með árásinni en sam- við Kaplaskjólsveg í Iag“. Við- búð þess við fjölda ríkja versn-|bót Geirs Hallgrímssonar var að, beðið fjárhagslegt tjón og fallið í áliti heimsins. fþróttir Framhald af 9. síðu. sú frétt að Italir hefðu boðið í hann sem svarar 4 til 5 millj. ísl. króna. Það hefur enginn snúið sér til leikmanna vorra, sagði Ostreich, og þótt það kæmu tilboð mundum við ekki taka þeim. Hann sagði að leikmennirnir hefðu skilið eftir heima alla æ’ttingja sína í Búdapest, svohljóðandi: „enda greiðist allur kostnaður í samræmi við þann samning, sem gerður var við lóðarhafa við lóðarúthlut- un“. i Voru tillögurnar fluttar I einu lagi sem ein tillaga beggja, og samþykkt samhljóða, Ævintýrið Framhald af 5. síðu. lands í geð. Sambúð Vestur- Evrópu og Bandaríkjanna verð- ur aldrei söm og hún var. og Bandaríkin telja sér nú frjálsfc þeir hefðu ekki haft samband j að fara sínar eigin götur, ,,to við þá í nokkra daga. „Við er- go it a!one“, sagði Christian um allir mjög hryggir yfir ör- ‘ Winther. lögum þjóðar okkar,“ sagði --------------------:------* hann, en vildi annars ræða frekar atburðina. ekki! wmm elmilisþáttiir Dánartala af vöídum lungna- bólgu hefur lœkkaS um 80- 90% á síSustu 20 árum Lungnabólgan, þessi drep- sótt, sem fyrrum var, og eink- um lagðist á þá sem gangast þurftu undir uppskurði eða að dveljast langdvölum á sjúkra- húsum, er nú ekki framar sá vágestur, sem áður var. Þetta sést meðal annars á niðurstöð- um rannsóknar, sem nýlega var gerð af líftryggingafélaginu Metropolitan Life í New York. Rannsókn þessi sýndi dánar- tölur félaganna í líftrygginga- félaginu um þriggja ára skeið í þremur köflum; frá 1932-'34, 1942-’44 og 1952-’54. Frá 1942-’44 var dánartalan af völdum lungnabólgu rúmlega helmingi minni en á árunum 1932-’34, að því er karlmenn snerti, en 60% að því er snert- konur, en eftir næstu tíu árin hafði dánartalan lækkað enn snerti, en um 67% meðal kvenna. Þessi lækkun er fyrst og fremst að þakka súlfalyfjunum og penisillíninu ekki síður, þó að það kæmi seinna. Saman- lagt hefur dánartala karla yngri en tuttugu ára lækkað um 82%, en kvenna á sama aldri um 87%. Lækkunin er mest meðal unga fólksins, en heldur minni meðal hinna eldri. Hættan á þvi að karlmaður, sem er líftryggður, deyi úr lungnabólgu er jöfn einum á móti 10.000, og hin sama tala gildir um ungbörn, en á ung- lingsárunum er þessi hætta minni, en aftur á móti hærri hjá gömlu fólki, og um sjö- tugt allt að því tífalt meiri (einn á móti 1000). Um konur gilda hinar sömu hlutfallstöl- um 60% að því er 'karlmenn ur en lægri. Hættan af dauða * * ÚTBR.EIÐIÐ * * ÞJÓDVIL.JANN Núithúfur eru ísftur í tízhu Rauð og hvítröndóttar nátt- húfur úr ull eru orðnar hæst- móðins meðal karlmanna í Bandarikjunum. Samskonar húfur nota skólastúlkur í London. Þær eru framleiddar í verksmiðju nokkurri í Hert- fordshire, og þótti furðu gegna þar, að allt í einu varð stór- aukin eftirspurn eftir þeim til útflutnings til Bandarikjanna. Fyrst var fyrirtæki þetta spurt, hvort það treysti sér til að prjóna nátthúfur til útflutn- ings til Bandaríkjanna, og síð- an jókst eftirspurnin, en eng- inn skildi hvað ætti að gera við allar þessar nátthúfur. Þá barst til ÍHertfordshire úrklippa úr blaði einu sem gefið er út í New York, og þar gaf að lita mvnd af manni sem er að fara upp í svefnherbergi sitt með kertaljós og nátthúfu á höfði. Það er orðin mikil tízka í Bandaríkjunum að katlmenn á ýmsum aldri sofi með nátthúfu. af völdum lungnabólgu er þannig hvergi nærri að engu orðin, og ekki mun takast að eyða henni til fulls, svo sem tekizt liefur með ýmsa næma sjúkdóma á þessari öld. UjQOVllrlimi útRcfandl: Samctnlngorflokkur atbj-Ru - Sóalallataflokkurlnn. - Rltatlórar: Magnúa KJartansaOB (áb.J. Slgurður Ouðmuncfsson. — Fréttarltstjórl: Jón BJarnason. — Btaðamcnn: Ásmunóur Slgur- lónsson. Bjarnl Bcngdlktason. Ouðmuudur Vlgfússdn, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafason. — ðugUslngairtJórt: Jónatcinn Haratdsaon,— Rttstjórn. aígrclðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðusttg 19. — Simí 7500 (3 tlnur). — Askrutarverð kr. 25 á mánuðt i Reykjavlk og nágrenni: kr. 22 aanarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — PrentsmtOJ* njóðvUJaBsfi.f. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.