Þjóðviljinn - 08.01.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.01.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. janúar 1957 j Tré» og j husgagnasmiðir ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ H ■ ■ óska eftir meðeiganda að trésmíðavélum. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir 12. þ.m., merkt „Meðeigandi". i ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ J : : : : Handavinmi- námskeið j : : ■ ■ [ Handavinnudeild Kennara- * skólans, Laugavegi 118, efn- ■ ir til námskeiðs í handa- ■ vinnu, hefst það í næstu viku : og lýkur um mánaðamótin : marz — apríl. Kennsla fer I fram síðdegis og verður : kennt tvo tíma í viku. : ■ Kenndur verður einfaldur ■ » fatasaumur og útsaumur. ■ Kennslugjald er kr. 50. — ■ ■ Upplýsingar verða gefnar í j j síma 80807 næstu daga : ! kl. 9—3. ■ ■ ■ ■ >!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ! ■ Otvarps- viSgerðir og viðtækjasala BADlð, Veltusundi 1, síml 80300 j ■ ■ ■ ■ .....—■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■DM £ ■ ■ VJBGERÐIR | Sníðastofa mín er flutt úr Garða- stræti 4 i MÁVAHLfÐ 40 — niðri. Saumanámskeið hefst um næstu mánaðamót. Væntanlegir þáttakendur tali við mig sem fyrst. Brynhildur Ingvarsdóttir ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■r—•■■■■■•■■■■■■■■■« Ljósmyndastofa Laugavegi 12, sími 1980. Vinsamlega pantið mynda- tðkur tímanlega. ■ ■■■■■■■■■*■■■■»■■»; «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ BÍLAR Leiðir alira, sem ætla að kaupa eða selja bfl, iiggia tO okkar. BÍLASALAN, Klappastíg 3T, gími 82032 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! • A heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Skinfaxi, Klapparstig 30 dmi 6484; «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÚU raiverk Yigfús Einarsson Sími 6809 ■■■■■■■•■■■••■•■■■■■■•••■*••■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ : : ■ ■ PípumunnstykM Pípur Pípuhreinsarar Kveikir Kveikjarar Steinar í kveikjara ! Söluturninn ■ 5 við Arnarhól. ■ í ■ ■ ■ ■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■« ■ ■ ■ \ Hús, íbúðir, bifreiðar \ og bátar ■ ■ j jafnan til sölu hjá okkur. ■ ■ ■ ■ ■ 1 Fasteignasala Inga R. Helgasonar j Skólavörðust. 45, sími 82207. ■ ■ ■ 5 !•*■■■■■■ ■■■■■■■*■■■■•■••■■•■■■■ ■■■■•*•■•■■•' Ragnar hæstarettariögmaðu! ttg löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- ,m og fasteignasak Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 WEK0RD hfjðingiium getur húsmóðirin treysi mmmmamammmmmmmmmmmmaammmmmmmmmmmmmmmmmumuat m m ■ ■ ■ ■ ■ Sauimjvéla ■ •Ar *>• viogerðir ■ ■ Fljót afgreiðsla. ■ ■ SYLGJA ! ■ Þióðdaesafélag 1 Minnisatriði — lukaáreynsla á heilann — „Hvað’ n \ var það nú, sem ég þurfti endilega að gera í dag? Keykjavikur ! Innritun í fullorðins- I flokka, unglingaflokka og : alla barnaflokka hefst mið- ■ i vikudaginn 9. þ.m. kl. 5 í Skátaheimilinu. Stjórnin ■ ■ ■ ■ ■ ■ J ■■■■■■■■■■■>■■■•■■>■■■•■....... I Dvalarheimili ■ aldraðra sjómanna ÞEGAR ég var að blaða í vasa- bókinni minni um áramótin, datt mér allt í einu í hug, hve það er fjöldamargt, sem maður þarf að muna; hin og þessi ÞÁ tryggingar að meðaltali, og þá þarf að muna, hvenær iðgjald- ið fellur í gjalddaga. ERIJ það happadrættin. smáatriði, sem þá mega ekki gleymast. Nú skulum við að gamni athuga þetta dálítið nánar. Fyrst skulum við at- huga afmælisdagana. : Minningarspjöldin fást hjá: ■ i Happdrætti D.A.S. Austur- j i stræti 1, sími 7757 —.Veiðar- j i færaverzlunin Verðandi, sími ■ i 3786 — Sjómannafél. Reykja j i víkur, sími 1915 — Jónas ■ | Bergmann, Háteigsv. 52, sími j i 4784 — Tóbaksbúðin Boston, : i Laugaveg 8, sími 3383 — j Verzl. Laugateigur, Laugateig : 24, sími 81666 — Ólafur Jó- j hannsson, Sogabletti 15, sími j 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■, ■ FLESTIR þurfa að muna eftir nokkrum afmælisdögum á ári, og ég ætla að gera ráð fyrir, að það séu að meðaltali 10 af- mælisdagar, sem hver maður þarf að muna. Þar eru komin 10 minnisatriði. Þá eru flestir fulltíða menn meðlimir í fleiri ÞÁ ÞARF hver maður að eiga eða færri félögum, verkalýðs- einhver skipti við ýmsar stofn- Fjöldi fólks á miða í tveimur eða þremur ,,gangandi“ happ- drættum (Háskólans, SÍBS og DAS), og þá þarf að muna að endurnýja miðana á tilskildum tíma. Auk þess eru svo jafnan mörg skyndihappdrætti á árl hverju, og fólk, sem kaupir miða í þeirn, þarf að muna hvenær á að draga og fylgjast með því, hvort það fær vinn- ing. U V/Ð AP, APMAfíHÓL ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■0 ■ ■ ■ ■ a Dömii- og tclpu- j ■ ■ Sokkabuxur ■ ■ ■ ■ a a a ■ T0LED0 ! B B Fischersund a B ■ B !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■,■■■■■■■■■■■■■■! 2| félögum, íþróttafélögum, stjórnmálafélögum, átthagafé- I lögum, o. fl. o. fl. Þá þarf að muna eftir að greiða árgjaldið til félaganna og helzt að koma ’ nokkrum sinnum á fundi. Segj- um, að hver maður sé meðlim- ur í 3 félögum að meðaltali og mæti þrisvar á ári á fundi í hverju félagi, ef hann man þá eftir því. Það eru þá ein 9 minnisatriði. ÞÁ ERU margir áskrifendur-ým- issa bóka og tímarita og dag- blaða, og þótt áskriftargjöldin séu yfirleitt innheimt hjá fólki, þá þarf a. m. k. að muna eftir því að eiga til fyrir þeim, þeg- ar rukkarinn kemur. Svo eru allar tryggingarnar, líftrygg- ingar, brunatrygging'ar, bíla- tryggingar o. fl. Varlega er á- ætlað, að hver maður hafi á sinum vegum tvennskonar •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ j Ódýrar j j’ólabækur Við seljum ávallt ólesnar • verðlækliaðar barnabækur og skáldsögur. Ennfremur nóg af notuðum bókum. ■ ■ ■ I Bóhaskemman. : Traðarkotssundi 3 (gegnt j Þjóðleikhúsinu). ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ i ■ ■ HANDRIÐ | Smíðum og setjum upp ■ handrið, miðstöðvarkatla • og framkvæmum hvers j konar nýsmíði og viðgerðir j ■ ■ JÁRNSMIÐJAN j að Bjargi við Sundlaugaveg j ■ ■ ■ * ■ •■■■■■*■***■■■■•■■■•■■*■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■ ■ Kaupum j hreinar prjóna- j tuskur * ■ ■ ■ Raldursgata 30 ! Ramarúm HúsgagnabúBim h.f. Þórsgötu 1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ N0RSK BLÖÐ Blaðatuminn, Laugavegi 30 B. anir, á ári hverju; og það er ekkert grín að muna hvar allar þessar stofnanir eru til húsa og hvenær þær eru opnar. MARGIR eru vafalaust að basla með víxillán í bönkum og önn- ur lán, bæði hjá lánsstofnun- um og prívataðiljum. Þá þarf að muna, hvenær víxlarnir falla, og hvenær á að borga af lánunum. Svona mætti lengi telja. Öll þau minnisatriði, sem hér hafa verið talin, eru óvið- komandi daglegu starfi fólks, viðbót við allt, sem fólk þarf að muna í starfi sínu. EF ALLT væri talið, gæti ég hugsað, að á hverjum virkum degi ársins þyrfti hver maður að bæta einu eða fleiri minn- isatriðum við allt það, sem hann hefur um að hugsa í sam- bandi við atvinnu sína. OFT HEYRIR maður sagt sem svo: Nú þarf ég endilega að muna eftir að hringja og panta olíuna á morgun. — Eg ætla að hringja í hana frú Sigríði á morgun og vita hvar hún hef- ur fengið kjólefnið, sem hún var að sýna mér í gær. — Eg þarf að muna að hringja í Sambandið á morgun og vita hvort þeir eiga gólfdúk; o, s. frv., o. s. frv. ÞESSI „auka-“minnisatriðí eru engin smáræðis aukaáreynsla á heilann, og vafaiaust kannast flestir við, hve maður er eitt- hvað „pirraður“ þegar maður er að reyna að rifja upp, hvort maður hafi nú ekki gleymt einhverju af því, sem alls ekki mátti gleymast. OG SVO hugsar maður kannski svo mikið um að gleyma ekki einhverju smáatriði, að maður gleymis» öðrum miklu þýðing- armeiri atriðum. m LE6GUR LEIÐDf ■■■■■■■■■■■■•fifita*uaaiaiillalaBiIIMIlallaaMalllallM(aaai ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i aHi»iiiu»»iiiiiuaiaaaaiaHaiailiaaiiaaaiaaaaiinliaailHllaRaaaaiaaaaaanaiaaiaailf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.