Þjóðviljinn - 08.01.1957, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1957, Síða 8
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. janúar 1957 119 sfji> WÓDLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 18.00. Fyrir kóngsins mekt sýning miðvikudag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Töfraflautan sýning fimmtudag kl. 20.00. Tehús ágústmánans sýning föstudag kl. 20.00 25. sýning. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Desirée Glæsileg og íburðarmikil amerísk stórmynd tekin í De Lux-litum og Cinemaseope. Sagan um Desirée hefur komið út í ísl. þýðingu og ver- ið lesin sem útvarpssaga: > Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 81936 Héðan til eilífðar iFrom Here to Eternity) Stórbrotin amerísk stór- mýnd eftir samnefndri skáld- sögu James Jones ,,From Here to Eternity". Valin be2ta mynd ársins 1953. Hefur hlot- ið 8 heiðursverðlaun, fyrir: Að vera bezta kvikmynd árs- ins. Bezta leik í kvenauka- hlutverki. Bezta leik í karl- aukahlutverki, Bezta leik- stjórn, Bezta kvikmyndahand- rit. Bezta ljósipyndun. Bezta samsetningu. Beztan hljóm. Burt Lancaster. Montgomery Clift. Deborah Kerr. Donna Reed. Frank Sinatra. Ernest Borgine. Sýning kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð innan 14 ára. Sími 6485 (The Court Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- anmvnd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ Kaffísöluna. í Hafnarstr. 16 Sími 6444 Captain Lightfoot Efnismikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum Rock Hudson Barbará Rush Sýnd í dag kl. 5. 7 og 9 Hafnaríjarðarbíó Sími 9249 Norðurlanda-frumsýning á ítölsku stórmyndinni Bannfæiðar konur (Donne Proibite) HAFNARFIRÐt ■ r » ; Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Darnell Anthony Quinn Giulietta Masina þekkt úr „La Strada“. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti Bönnuð börnum Drottnari Indlands (Chandra Lekirn) Fræg indversk stórmynd, sem Indverjar hafa sjálfir stjórnað og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur allstaðar vakið mikla eftir- tekt og hefur hún verið sýnd óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Næst-síðasta sinn. Sími 1334 Ríkharður Ljóns- hjarta og kiossfar- arnii (King Richard and the Crusaders) Mjög spennandi og stórfeng- leg, ný, amérísk stórmynd i litum, byggð á hinni frægu sögu „The Talisman“ eftir Sir Walter Scott Myndin er sýnd í Aðalhlutverk: George Sanders, Virginia Mavo, Rex Harrison, Laurence Harvey. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn Sími 9184 Horfinn heimur ítölsk verðlaunamynd í Cin- ema-scope og með segultón. Fyrsta sinn að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í Ferraniacolor, og öll átriðí myndarinnar eru ekta. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1475 Morgunn tífsins eftir Kristmann Guðmunds- son. Þýzk kvikmynd með ísl. skýringartexta. Aðalhlutverk: Wilhelm Borchert Heidemarie Hatheyer Sýnd kl. 5 7 og 9. rn r rl/'i r/> Inpolibio Sími 1182 MARTY Myndin hlaut eftirtalin OSCAR-verðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Borgnine fyrir bezta leik ársins í aðalhlutverki. 3. Delbert Mann fyrir beztu . leikstjórn ársins. 4. Paddy. Chayefsky fyrir bezta kvikmyndahandrit ársins. MARTY er fyrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun (Grand Prix) á kvikmyndahátíðinni í Cannes. MARTY hlaut Bamhi-verð- launin í Þýzkalandi, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut Bodil-verð- launin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. Sýnd kl 5. 7 og 9. tlR lSW vmmeús Sl&UUmORTGKðím Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Tjarnarg. 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókahúð Kron; Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21; og í Bókaverzlun Þorv. Bjarna- sonar í Hafnarfirði. Fasteignaskattar Brunatryggingagjöld Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1,957: Húsaskattur Lóðarskattur Vatfasskattur Lóðarleiga (íbúðarhúsa- lóða). Tunuuleiga. Enníremur brunatryggingariðgjöM árið 1937. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og liafa gjaldseðlamir verið bornir út um bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fast- eignunum og eru kræf með Iögtaki. Fasteigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjalddagijm var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum viðtakanda. Reykjavík, 7. janúar 1957. Borgarritarimi L0KAÐ í dag kl. 12 til 15 vegna jarðaríarar Bnmabótafélag fslands Tilkynning Nr. 4/1957 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: Niðurgreitt: Ömiðurgreitt; Heildsöluverð .. kr. 5.62 kr. 10.55 : Smásöluverð .... — 6.30 — 11.30 = Reykjavík, 10. jan. 1957. Verðlagsstjórinn Skrifstofustúlka óskast í Veðurstofu fslands. Laun sam- kvæmt 14. flokki launalaga. Eiginliand- ar umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Veðurstofunni fyrir 15. þ.m. Veðurstofa Islands

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.