Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.02.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Einfng sósíaldemókrata og sósíalista á lin eip langt í fa Saragaf seg/r að kosningar i miSsfjórn sosialisfa sýni mikil áhrif kommúnista Enda þótt þing ítalska sósíalistaflokksins í Feneyjum samþykkti án mótatkvæða ályktun, þar sem ákveöiS var að vinna að sameiningu flokksins við flokk sósíaldemó- krata, eru ekki taldar horfur á að úr þeirri sameiningu verði í bráð. 500 af 700 fulltrúum á þing- ínu greiddu atkvæði með álykt- uninni, en hinir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Um sam- foand flokksns við kommúnista- flokkinn var komizt svo að orði: „Reynslan hefur sýnt að und- anfömu, að sósíalismi sem byggður er upp án lýðræðis- skipulags kemur í veg fyrir frjálsa skoðanamyndun og frjálsa þróun lýðræðisins. Sam- toandið milli sósíalista og komm- íúnista verður með eðlilegum ihætti án samninga um sam- starf og samráð þeirra á milli, ©n einnig án fjandskapar. Sam- band þeirra verður á grundvelli stéttareiningar og byggist á vitundinni um gagnkvæma á- byrgð gagnvart verkalýðs- stéttinni. Ólík sjónarmið mega ekki hindra samvinnu verka- manna til varnar hagsmunum eínum í verkalýðsfélögum, sam- Fltsabet Bretlandsdrottning 3kom í gær til Portúgals í op- inbera heimsókn. Filippus eigin- maður drottningar, sem verið hefur í fjögurra mánaða ferða- lagi um suðurhvel jarðar, tók á móti henni á flugvellinum. vinnufélögum, sveitastjórnum og fjöldahreyfingum". Hlutleysi í utanríkismálum Lögð er áherzla á að tekin yrði upp hlutleysisstefna í ut- anrikismálum, uimið að því að jafna ágreining stórvelda og liindra klofningu .heimsins í hemaðarbandalög, stuðlað að afvopnun og eflingu SÞ. 1 ræðu sem Nenni hélt á þinginu sagði hann að flokk- _ -\ SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS Tónleikar í ÞjóðleikliÚ3inu n.k. mánudagskvöld 18. þ.m. klukkan 8.30. Tékkxiesk tónlist Stjómandi: dr. VACLAV SMETÁCEK hljómsveitarstjóri frá Prag. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu urinn ætti að stefna að því að komið yrði upp keðju hlut- lausra ríkja yfir þvera Evrópu. Þýzkaland yrði einn hlekkurinn í þeirri keðju. Nenni gagnrýndur Margir fulltrúanna á þinginu gagnrýndu Nenni fyrir ýms ummæli hans um kommúnista að undanförnu, m.a. í ræðum á þinginu. Hann var einnig gagn- rýndur fyrir að hafa hvorki fengið heimild til þes hjá mið- stjórn flokksins né síðasta þingi hans. Það kom í ljós þegar gengið var til kosninga til miðstjóm- ar flokksins, að persónulegt fylgi Nennis innan flokksins hefur minnkað mjög. Aðeins þriðjungur þeirra manna sem hann studdi náði kosningu í miðstjóm. Engu að síður hef- ur hann nú verið kjörinn fram- kvæmdastjóri flokksins áfram. Saragat túlkar úrslitin þann- ig að aðeins 30% af þingfull- trúum séu fylgjandi samvinnu við sósíaldemókrata og samein- ingu flokkanna, en 60% séu ýmist fylgjandi samstai'fi við kommúnista eða beinlínis hrein- ræktaðir kommúnistar. Þetta hefur komið svo greinilega í ljós, að það verður ekki mis- skilið, bætti hann við. Saragat ræðst á Nenni Grein sem Saragat, leiðtogi sósíaldemókrata, skrifaði eftir að úrslit miðstj órnark j örsins voru kunn þykir benda til þess að sameining flokkanna eigi enn langt í land. 1 greininni segir Saragat að ósigur Nennis sé honum sjálfum að kenna og hentistefnu hans. Nokkrar stúlkur j ■ á aldrinum 17—25 ára verða teknar til ■ náms í talsímaafgreiðslu hjá Landssímanum. j Umsækjendur hafi gagnfræðapróf .eða hliðstæða menntun. Lögð er áherzla á að 5 stúlkurnar séu hraustar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun óg fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru, sendist post- og símamála- stjórnimii fyrir 22. febrúar 1957. Pöst- og símamálastjórnm, 15. febrúar 1957. Nehru gramur vvð Breta Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sagði í kosningaræðu í Benares í gær, að brezka stjórn- in hefði komið ómaklega fram við Indverja með því að taka þátt í að flytja í Öryggisráðinu tillögu, þar sem gert er ráð fyrir þeim möguleika að liðsafli frá SÞ verði sendur til Kashmír. Suhrawaddy, forsætisráðherra Pakistans, sagði í útvarpsræðu í gær að Indverjar drægju lið saman í þeim hluta Kashmír. sem er á þeirra valdi. Gromiko er tekinn við Gromiko tók í gær við störf- um utanríkisráðherra Sovétríkj- anna á fundum fulltrúa sovét- stjómarinnar og nefndai frá Búlgaríu, sem komin er til Moskva undir forustu Júgoffs forsætisráðherra. Fyi-irlesari í Moskvaútvarpinu komst svo að orði í gær, að ræða Sépiloffs fráfarandi utan- ríkisráðherra á fundi Æðsta ráðsins fyrr í vikunni hefði gert fulla grein fyrir utanríkisstefnu sovétstjórnarinnar. MÁLARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalfnndnr Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 24. febrúar 1957 í Baðstofu Iðnaðarmanna, kl. 1.30 eftir hádegi. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins Þórsgötu 1. Stjórn Málarafélags Reykjavíkur ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ommm4 Jk> Þar sem ákveðið hefur verið að stjómarkjör í Iðju, fél. verksmiðjufólks, fari fram að viðhafðri allsherj aratkvæða- greiðslu auglýsist hér með eftir framboðslistum. Á hverjum lista skal tilgreina sérstaklega, nafn formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera og þriggja meðstjórnenda. 3 menn í varastjórn. 4 menn í Trúnaðar- mannaráð kosnir til tveggja ára, og jafnmarga varamenn, til sama tíma. 2 endurskoðendur og einn til vara. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum sé skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 6 e.h. miðvikudaginn 20. þ.m. ■0 Félagsstjómin Ódýrir kuldaskór barna- og unglinga Verð frá kr.: 129,00. VALB0RG Austurstræti 12 NÝKOMNIR: G0LFJMKAR kr. 295.00 S0KMBUXUR kr. 85.00 SÍÐiUXUR kr. 220.00 STORMBLtJSSUR og SKMJAKKAR frá kr. 220.00 Gæðavörur Lágt verð N1N0N h.f. BANKASTRÆTI 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.