Þjóðviljinn - 17.02.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.02.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Stumudagur 17, febrúar 1957 Snæfellingar Snæfellingafélagið heldur ÞORKABLÖT í Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardag 23. febr. Borðhaldið hefst kl. 7. e.m. Góð skemmtiatriði — Dans Aðgöngumiða þarf að panta fyrir n.k. fimmtudag. Símar: 2423, 5612, 6091, 80271, 82276. Snæfellingafélagið B.S.S.R. FRAMHALDSAÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, mánudaginn 18. þ.m., kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Ausífirðingamót verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 1. marz n.k., kl. 8.30. Skemmtiatriði auglýst síðar. Aðgöngumiðar fást á Mjólkurísbarnum, Laugaveg 28 og Hjarðarhaga, Veitingastofunni Lokastíg 28 og Verzlun Sigmars Péturssonar, Bergstaðastræti 54. EKKI SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR. Stjórnin RAFGEYMAR Fást í öllom bifreiðavöm- verzlmium og kaupfélögum lékkmsk PTANO O0 FLyqUR Petrof Hin heimsþéhhtu merhi August Förster - Rösler AÐALFUNDUR Parfugladeild Reykjavíkur heldur aðalfund sinn að kaffi Höll, Austurstræti, mánudaginn 4. marz kl. 20.00 stundvíslega. Lagabreyting. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN Verð- og myndlistar tii sýnis á skrifstofu okkar. Einkaumboð: MARS TRADING C0. Klapparstíg 20 — Sími 7373 PRAG SKÁKiH Framhald af 4. síðu. 27. h3, Dxflf! Síðasta hálmstráið, hann von- ast eftir 28. Kxfl, Hc8! og svartur mátar. 28. Kh2 Dc8 Til þess að fá fleiri illviljaðar skákir með, þá var 28. — Hcl 29. Hd8f mát styttra og lag- legra. 29. hxg4 hxg4 30. Dxg4 Dh3f 31. Kg3 Hc3t 32. f3 Gefið. Viturleg ákvörðun. — Þessi skák-er fallega tefld af Pilnik frá upphafi til enda. Opið bréf Framhald af 6. síðu. 4. Eða, eru menn réttlausir með afleggjara sína, og hafa starfsmean vega- gerðarinnar rótt til *ð loka þeim á þann hátt, sem hér hefur verið gert að umtalsefni, svo oft og svo illa, sem verða vill, án nokkurs tillits tíl viðkomandi heimila? Eg tel mjög mikilsvert að fá þessi átriði upplýst, og mun þarfara en margt, sem talið er rétt og sjAlfeagt að upplýsa fóMc nm í blöðum og útvarpi. Vænti ég þess að þér, herra vegamálastjóri, bregðist vel við í þessum efnum. Með fyrirfram þakklæti til yðar fyrir svarið og blaðsins fyrir birtinguna. VirðingarfjíUat, Hraungerði 12. fébfður 1957 Jóh. TaMbsou. Álagning Fltigfreyjyslörí Nokkrar stúlkur óskast til flugfreyjustarfa í vor. Aldurstakmörk 21—30 ár. Nauðsynlegt að um- sækjendur tali ensku og eitt Norðurlandatungu- málanna. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu okkar við Lækjargötu 2 eða Reykjanesbraut 6. Umsóknir þurfa að berast félaginu fyrir 5. marz næstkomandi. LoffieSðir h.í. gfalnMIÍlK ■ A A*;# , KHAKI Framhald af 1 síðu. dregla lækkar úr ca. 20% í heildsölu í 8% og í smásölu úr ca. 35% í 20%. Verulegar upphæðir. Þetta er engan veginn tæm- andi upptalning á lækkun þeirri sem nú hefur verið tilkynnt. En hér er um að ræða mjög veru- legar upphæðir, milljónatugi sem velt er á milliliðina á einu ári. Á flestum þeim vörum sem hér hafa verið taldar var áður frjáls álagning; íhaldið tryggði vildarvinum sínum heimild til þess að okra gegndarlaust á al- menningi og hún hefur óepart verið notuð. Þannig var frá því skýrt í útvarpsumræðunum fyrir skömmu að eftir að íhaldið heimilaði milliliðunum frjálsa á- lagningu hækkuðu þeir verðið á vörum sínum svo mjög að það jafngilti 184 milljónum króna á eínu ári. Innflutnlngsskrifstofan hefur áður auglýst lækkun á álagn- ingu á ýmsum öðrum vörum, eins og rakið hefur verið hér í blaðinu, og þeirri starfsemi mun enn haldið áfram.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.