Þjóðviljinn - 17.02.1957, Page 11

Þjóðviljinn - 17.02.1957, Page 11
Sunnudagur 17. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINNi — (ll FYRIRHEITNA LANDIÐ r' .> * ■ ■1 10. dagur ars fólks, tíu þúsund mílur frá þeirra eigin landi. Þeir rata á lyktina af peningum eins og rottuhópur á úldinn fisk“. Allt í einu blossaði reiöin upp í honum. „Farðu inn og skrifaðu bréf, dómari. Ég vil ekki sjá Ameríkana hingaö á Laragh. Jafnvel þótt sjálfur Heiiagur faðir í Róm skrifaði mér bréf um það“. Gamli maðurinn sem ka-lláður var dómaii, saug upp i nefið og strauk nefbroddinn með handarbakínu. Það var hann vanur að gera þegar hann var rínglaður. „Ég er ekki viss um að viö höfum rétt til að meina þeim aö koma hingaö, herra Regan". sagöi hanu með varúð. „Við höfum landið hérna á leigu til landbúnaöar. Það eru ákvæði um það í samningunum aö ríkið Vestur- Ástralía eigi réttinn á auðlindum jarðar og við höfum skuldbundið okkur til að leyfa starfsmönnum ríkisins aðgang að hvaöa landsvæöi sem er. þegar þeir leita að auölindum". „Og finnst yður það þá sanngjarnt að þeir sendi? okkur Ameríkana hér á Laragh? Er "það alvara. yöar. dómari?“ Dómarinn hellti aftur 1 glas handa sér og tæmdi þaö og dreypti á vatni á éftir. „Sunur ameríkanar eru við- felldnustu menn“, sagði hann. „Ég hitti einu sinni biskup, sem var mjög aölaöandi. En veraldlegur, já, vissulega mjög veraldlegur". Hann saug síöasta romm- dropann úr þunnu, stríöu yfirskegginu“. Daviö Cope hellti hálfum þumlungi af rommi í glas handa sér og fyllti það síöan með vatni. Hann vildi ekki baka sér reiöi gamla mannsins með því að drekka ekki, en hann var ekki enn búinn að læra að drekka vommið óblandað. Hann sagöi: „Þeir eiga víst að vinna í námundá við mörkin, Pat. Það verður víst nær húsinu mínu en ykkar. Og mér finnst jafnve! bara skemmtilegt að eiga von á ameríkönum hingað“. „Skemmtilegt?“ hreytti herra Regan út úrsér. „Finnst þér skemmtilegt hvernig þeir höguöu sér í Alice Springs meðan stríöiö stóð yfir? Eins og guð er yfir mér þá var ekki til kvenmaður í bænum sem ekki var nauðgað. Enginn kvenmaöur í bænum var öruggur nema hún væri búin að læsa öllum hurðum, setia hlera fyrir glúggana og biðja á hnjánum með Föður O’Connor, m'eðan öskrandi amerískir hermenn æddu umhverfis húsið eins og óðir tarfar. Finnst þér þetta skemmtilegt". „Þaö var nú ekki svona slæmt, Pat“, sagði frú Regan. „Og ef það verða framdar nauðganir á Laradh. þá eiga Ameríkanar enga sök á því“. ^ David Cope lét sem hann væri sárhneykslaður, en það var glettnisblik í augum hans þegar hann sagði: „Ég vona að þér séuö ekki að sræjða að mér, frú Regan?‘ „Nei“, sagði hún rólega. aö sneiða að yður. Það verða engar nauðganir l&gr 4’ Laragh. Guð má vita að dómarinn hefur nógu mörg börn í skóla sínum eins og er“. Gamli maðurinn saug upp í nefiö og neri það. „Já, það má nú segja. Ég á von á sex börnum í viðbót eftir mánaðamótin. og viö höfum engin borö handa þeim. Það eru Vogue tvíburarnir, Elsie hennar frú Stockton, Johnnv litli Six, Palmolive stelpan og Yardlev strákur- inn. Viö ættum eiginlega að panta átta skólaborö í viðbót, herra Re'gan. Eg get ekki láð bömunum að þau skrifi illa, þegar þau þurfa að sitja með töfluna á hnján- um“. Gamli maöurinn urraði. Konan hans sagði: „Já, við veröum aö fá þessi skólaborð, Pat. Láttu dómarann skrifa pöntun á þeim núna, og Spinifez getur tekið hana með póstinum“. Dóttir hans sagöi: „Þarna kemur Tom fi*ændi“. Tom Regan kom út á veröndina. Hann var mjög magur, og þaö var auðséð á honum.að hann var ný- vaknaður. Hann hafði ekki rakað sig í marga daga. Hami var ekki gæddur hinni feikilegu starfsorku PatS bróður síns, því að hann var með magasár, og eflaust iiafði hann ekki bætt um heilsu sína með öílu því rommi serii hann slokraði í sig óblönduðu. Hann vann ekki mikið á búgarðinum, en samt sem áður var það ^w^imilf sþátt ii r C/ j V j hann sem stjórnaöi. Hann dró inniskóna eftir verönd- inni. Fiú Regan hellti rommi í glas handa honum og fékk honum vatnsglas. Hann tók við báðum glösun- um án þess að segja orö. „Það kom bréf frá herra Bruce, Tom“, sagði frú Regan. „Hann er að koma hingað með nokkra ameríska verkfræöinga til aö leita að olíu aftur“. „Hvaö koma margir?“ „Sjö og þeir eru meö þrjá vörubíla." Hún þagnaði andartak. „Við getum ekki hýst þá alla“. „Þetta er refsing af himnum“, sagði Tom hrelldur. Pat bróðir hans sagði: „Er skúr rúningamannanna ekki tómur? Geta þeir ekki sofiö þar? Þeir geta notað fjaðradýnumar og eldaö mat á vélinni“. „Jahá“, sagöi frú Regan íhugandi. „Ef til vill gætu þeir veriö þar“. Stúlkan sagði með ákefð: „Það er ekki hægt að láta Ameríkana búa 1 rúningamannaskúrnum". „f guðs nafni“, sagöi Pat. „Hvers vegna ekki?“ „Þeir eru vanir allt ööru lífi“, svaraöi dóttirin þrá- kelknislega. ,.,Ég hef séð í kvikmyndum hvernig allt er hjá þeim. Ég sá það í Perth, pabbi. Þeir hafa nokkurs konar íbúðir uppi á skýjakljúfunum, eða þaö eru hálf- gerð hús meö garöi 1 kring. Sumir búa líka í stórum, hvítum húsum sem eru þrjátíu metra há og meö súlum fyrir framan. Þaö er ómögulegt að láta þá búa í skúr rúningamannana“. „Nei, nú hef ég aldrei heyrt annað eins“, sagöi faöir hennar. „Það er undarlegt ef skúi’inn er nógu góður handa heiðarlegum, áströlskum rúningamanni, að hann skuli ekki vera boðlegur handa ameríkana með hjartað fullt af girnd og illmennsku“. I þpótt ir Framhald af 9. síðu. : og sé ekki orðið við þeim kröf- um, þá er ekkert annað fvrir Knattspyrnusamband Islands að gera en að draga. sig út‘ úr samvinnu við aðrar þjóðir 'um. landsleiki, og beina kr'áftium sínum í þá átt að ala upp nýja knattspyrnukynslóð sem hægt er að treysta og sem gerir því fært að vinna með öðrum þjóð- um um gagnkvæma landsleiki. Það liggur í augum uppi að knattspyrnumenn á íslandi verða að vinna í einu og öllu á svipuðum grundvelli og þær þjóðir sem við hugsum okk- ur að hafa samband við. Á þetta hefur ekki verið nógsam- lega bent af ábyrgum knatt- spyrnumönnum hér. Það er eins og það beri of mikinn keim af festulevti og . að tilviljun ráði um of, enda er það mála sann- ast að okkur er margt betur gefið en að vinna eftir föstum áætlunum með markmið langt framundan. Það er rikará í flestum að gera áhlaup á sið- ustu stundu. I sumum tilfellum getur það verið gott, en hvað þjálfun snertir þá gildir iþar öðru máli. — (Meira). og róm að sameina rammana eins og sýnt er á myndinni. Á skammhliðarnar eru auk þess boruð göt fyrir skrúfur undir snúrurnar. Rammarnir eru nú skrúfaðir saman, en ekki fastar en það að auðvelt sé að hreyfa þá til. Lengd snúranna ákveðúr að sjálfsögðu hversu langt! er liægt að færa þá sundur. Takið eftir því að styttri endarnir á römmunum eru látnir snúa nið- ur. Gætið þess líka að lengd og breidd grindarinnar sé rétt reiknað út, þannig að griridin. velti ekki. Ef grindin á að vem sérlega vönduð má mála hana. Og svo er það regnkápan Þið trúið því kannski ekki, en þessi silkigljáandi kápa, sem minnir mest á dýra kvöldkápu, Hvernig er bezt að þurrka smáþvottinn? Bezt er að sjálfsögðu að geta þurrkað smáþvottinn úti. Bæði þomar þvotturinn fyrr og fær auk þess ferskan blæ og lykt. En fjöldi fólks hefur engar að- stæður til að þurrka þvott- inn úti. Að vetrarlagi þornar þvotturinn líka fyrr innanhúss. Margir hafa en.gar svalir og margir hafa ekkert baðlier- bergi, þar sem hugsanlegt er, að koma. sér upp snúrum fyrir smáþvottinri. Það fólk er til- ne>dt að festa upp snúrur í eldhúsinu eða stofunni, en þaö er sannkallað neyðariirræði. Þurrkunargrind er mjög hentug. Auðvitað má nota hana á svölum eða í baðliebergi, en einnig má koma henni fyrir framan við opinn glugga, t.d. í eldhúsinu, og það er auðvelt að leggja hana saman, jafn- vel þótt þvottur sé á henni. Þurrkunargrindin saman- stendur af tveim römmum, sem eru þannig gerðir að annar er eilitið minni en hinn, eða mátu- legur innaní stærri rammann. Rammana má gera úr lxl þumlungs þykkum. listum. Göt eru boruð á langhlið- aniar fyrir skúffurnar, þannig að inn það bil þriðjungur rammans sé fyrir neðan þau. Þessi göt eiga með skrúfum er regnkápa. Hún er gerð í úr gljáandi röhdóttu efni og; er með áfastri hettu. Það er| ó- venjulegt að regnkápur jséu röndóttar, en þvi í ósköpunum skyldu þær ekki vera það? , a —Útscíandt: S&mrtniivBa.rn<Akur alþýSu — SAslallstatiokkurtrm. — RltstiÓTar: MnBnús Kiartausson S5@BWI&lIillt SlBurður Orrt'murxieson. - r,r<*ttarttstjórl: Mu Biaxrvason,, ™ UlaOamcrm: Asmunriur Slgur- w~ ' __ iftnsson, OuSmundur ViBfilSían. ivur H. Júnssou, Mftsnús Torfi ÓlaJsstur, Sleurjón Jóhamisson. — AuKÍfslneastj<5rf: OuBgtJr MaBmiflfion. - Rltstfórn. aferciBsla, auslýsingai> prcntsmlBja; Stdiavöríustig 19. — Stml 7500 (3 línur). ÁskrtftarverB kr. 25 ft mán. i ReykJavik og nigrcnni; kr. 22 annarsstaSár. - Pausasöluv. kr. i- Prentsœ. Þióftviljan*.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.