Þjóðviljinn - 03.03.1957, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 03.03.1957, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunuudagur 3. marz 1957 SKÁKÞÁTTURINN Framhald af 4. síðu. Eðlilegast var 13. Df6 og síðan Bxf3 ésamt Rd7 - f8 g6 - f4. 14. c3 Ba7 15. Re3 Bd7 16. d4 Rg6 17. Dd2 Be6 Svarta staðan er orðin lak- ari — vegna hins veika leiks 13. - Rf8. 18. Rd5 HcR 19. Hadl 0—0 20. Kh2 Bb7 21. Hgl c6 22. Re3 Dff. 23. Rf5 d5 24. Rg3 h4? Ennþá ein skyssa. Svarlur verður að opna skálínun? b8 - h2 fyrir skákir, þess vegna var 24. - exd4 það rétta. Ef þá 25. Rxhó þá Dd6f og staða svarts væri viðunandi Ég gerði þessa skyssu, af því að i mér sást yfir 26. leik hvíts. j 25. Rh5 Dd 26. Dg5! exd'r 27. e5 De(> 28. cxd4 c' I Til þess að fá að minnstaj kosti eitthvað fyrir perið á h4 en Fridlizins teflir endir- •inn mun betur heldur er fyrri- 'partinn. 29. Rxh4 cxd4 30. Hgel Bb8 31. f4 De7 32. Rf6+! . . Iþróttir Framhald af 9. síðu. isári, enda er mikið í húfi, að svo sé. Fyrir dyrum standa líka ut- anfarir; frjálsíþróttamenn fara til Svíþjóðar til vinafélagsins Bromma I.F., er hér var á síð- astliðnu sumri, og handknatt- leiksmenn til Vestur-Þýzka- lands í haust. Auk þess fer sennilega fimleikaflokkur kvenna úr IR til London á þessu sumri. Er nú ötullega unnið að öllum þessum málum. Hiisbyggingamálin hafa jafn- an verið ofarlega á baugi hjá félaginu, og hafa Formanna- félag I.R. og stjórn félagsins samþykkt í tilefni af 50 ára afmælinu að leggja á næstu 3 árum fram 600 þús. krónur til þessara mála, annað hvort beint í eigin byggingu eða þá í sam- starfi við önnur íþróttafélög hér í bænum eða aðra aðila, ef samkomulag næst í þeim efn- tim“. Fyrst hélt ég' að Fridlizins væri ’nér að vaða reyk, eri það kom í 1 jós að svo vat ekki. Fórn'hank ei- mjög frumlég og snotur. 32. . gxfö 33. exf6 Bxf4t Ef strax 33. - Dxel þá 34. Rxg6 og svartur verðu mát. Nú virðist svartur aftur á móti hafa von um björgun. Ég sá enn ekki endirinn á þessari fallegu leikfléttu. 34. Dxf4 Dxel Einmitt við þennan ieik hafði ég bundið vonir mínar. 35. Rg6 De4 36. Re7+ Kh8 flBCDEFGH ABCDEFGH 37. Hxdl! . Hvað segir þú um slík? tafl- mennsku!? Fridlizins fékk 1. íegurðarverðlaun fyrir þessa skák. Að mínum dómi var það réttmætt. 37 Dh7 38. Dii4 Hc4 39. Bxc4 dxc4 40. D.xh7+ Kxh7 41. HiHi' mát Framhaíd .í næsta þætti Skólaœskan og þjóðin Framhald af 7. síðu. í blaðinu er t. d. uppdráttur að skipulagi á skólalóðinni, gréin um stofnun Foreldra- félagsins og viðfangsefni þess. Þá er birt þar einnig sam- komulag sem gert var við Kennarafélag Laugarnesskóla og fer það hér á eftir; HELZTU LEIÐIR TIL SAM- STARFS OG SIÍILNINGS Sameiginlegur fundur stjórn ar Foreldrafélags Laugarnes- skóla og fulltrúa frá Kenn- arafélagi Laugarnesskóla hef- ur rætt helztu leiðir til auk- ins samstarfs foreldra og kennara varðandi uppeldis- og skólamál. Vill fundurinn benda á þrjár megin leiðir í þessu sambandi: I. Foreldrafundir. Æskilegt er að hafa bæði al- menna foreldrafundi og fundi með foreldrum nemenda ein- stakra bekkjadeilda. Til al- mennu fundanna væri boðað til af skólastjóra og stjórn foreldrafélags, en til hinna boðaði kennari hverrar deild- ar. A. Ábending um verkefni al- mennra foreldrafunda. 1. Almennar upplýsingar um fræðslumálalöggjöf- ina og framkvæmd henn- ar. 2. Skólinn: a) Nám: Skólasókn, námsskrá, námsbækur, kennslumyndir og kennslutæki, próf o.fl. b) Heilsugæzla: klæðn- aður, mataræði, hrein- læti, tannviðgerðir, ljós- böð o.fl. 3. Fyrirlestrar um fræðslu- og uppeldismál. B. Fundir með foreldrum nemenda einnar bekkjadeildar. Æskilegt er að í fundarboði séu tilgreind helztu verkefni fundarins, svo að foreldrar eigi auðveldara með að ræða þau mál, sem tekin eru fyr- ir á fundinum. Verkefni slíkra funda getur verið t.d. þetta: 1. Ástundun og heþðus nemenda. 2. Námskröfur, kennslubæk ur, próf. 3. Kynning á úrlausnum barna í ýmsum greinum, svo sem í lestri, skrift, reikningi, handavinnu, teikningu o. fl. 4. Fræðslumyndir. 5. Fyrirspurnir. Fróðlegt væri að safna sam- an upplýsingum um þessa fundi t.d. með því að kennar- inn skrifaði stutta greinargerð um fundina. Þar kæmi fram verkefni fundarins, þátttaka og annað er máli skiptir. Greinargerðir þessar yrðu síðan festar inn i ákveðna bók, sem yrði í vörzlu skölans. II. Viðtalstímar kennara. Samkvæmt óskum bæði frá foreldrum og kennunim um sérstaka viðtalstíma kennara, leggur fundurinn til, að á næsta skólaári verði gerð til- raun með það við Laugarnes- skólann, að taka eina stund af starfstíma kennara Jiku- lega til viðtals við foreldra og nemendur. Þessi tími verði síðan aug- lýstur viðtalstími kennarans, og kennaranum séð fyrir hús- næði og afnotum af síma. III. Fræðsluþættir í blöðinn og útvarpi. Fundurinn vill benda á nauðsyn þess, að fræðslumála- stjórn annist fræðsluþætti í blöðum og útvarpi, sem lúta að skólamálum og samstarfi skóla og heimila. Á grundvelli þessa sam- komulags hafa verið haldnir nokkrir foreldra- og bekkja- fundir í skólanum, þar sem skólastjóri ræddi við foreldra nokkur einstök atriði í skóla- Ms. Dronning Alexandrine Dr. Alexandrine fer frá Kaup- : mannahöfn til Færeyja og ís- ; lands, föstudaginn 8. marz n. k. * Flutningur óskast tilkynntur til • skrifstofu Sameinaða í Kaup- | mannahöfn. | Frá Reykjavík fer skipið 16. [ marz til Færeyja og Kaup- [ mannahafnar. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu Erlendur Ó. Pétursson. ■ lífinu og sýndar voru afburða- fagrar litmyndir frá ýmsum fegurstu og sérkennilegustu stöðum á landinu. Að lokum gafst foreldrum tóm til að ganga inn í bekk bamsins síns og var þar gefið tæki— færi til sameiginlegra spurn- inga sem snertu almennt lestrarefni baraanna og síð- an var hægt að ræða einslega við kennarann. Mér er óhætt að segja að foreldrar voru skólastjóra og kennurum inni- lega þakklátir fyrir þessa fræðslu og skemmtan. í dag kl. 4 í Laugarnesskól- anum heldur Foreldrafélag Laugarnesskólans fræðslu- og skemmtifund og hefur mennta málaráðherra sýnt félaginu þá vinsemd að flytja þar erindi um skólamál og Karl O. Run- ólfsson tónskáld kemur með Lúðrasveit barnaskólartaa og mun leika nokkur lög. Herlög í Thailandi Framhald af 1. síðu. bandarískir liðsforingjar hafa þjálfað her Thailands. Þannig segist ferðafólkinu frá, en einu fregnir af atburð- unum í Thailandi eftir öðrum heimildum eru tilkynningar út- varpsins í Bangkok. Þar hefur Dhanarajta markskálkur lýst yfir, að Pibulsonggram hafi skipað sig yfir allan herafla landsins og lýst sé yfir hernað- arástandi hvarvetna. Ástæðan sé að hópar manna, sem njóti stuðnings erlendis frá, hafi ætlað að nota kosningamar til að steypa ríkisstjórainni af stóli. Thailand er á Austur-Ind- landsskaga, milli Burma að vestan og Indó Kína að austan. ElDHOSBORi | m tvær stærðir. Verð krón- • ur 375,00 og verð kr. | 395,00. | Baklausir stólar. Verð r krónur 130,00. Konnnóður. Verð kr. I 1190,00. | Barnastólar. Verð kr. ; 675,00. • » » Kristján Siggeirsson h.f. Laugav. 13. Sími 3879.. íi MjÓ0 mikil verðlivkkun lltsala á erlendum bókum hefst á morgun Á boðstólum verður fjölbreytt úrval amenskta, enskra, danskra og þýzkra bóka Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.