Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 1
 Skeilinöðru stolið S.l. föstudag var skellinöðru stolið af Rauðarárstíg. Hjólið er grátt að lit, af gerðinni NSU, R- 414. Þeír sem kynnu að hafa orðið skeliinöðrunnar varir eru beðnir áð hafa samband vi# rannsóknarlögregluna. Þriðjudagiir 12. marz 1957 — 22. árgangur — 59. tölublað Egyptar segjast munu þegar taka við stjórn Gazahéraðs Segja oð löggœsluliB SÞ hafi fariS út fyrir jbað verksviÖ sem jbvi var markað Offlufningsfru kðmið til efri Egypzka stjórnin tilkynnti í gær aö hún myndi þegar í stað taka viö stjóm ailra mála í Gazahéraöi og heföi hún þegar skipað mann í embætti héraösstjóra þar. Eg- ypzka stjórnin segist gera þetta vegna þess aö löggæzlu- lið Sameinuöu þjóöanna í Gazahéraöi hafi fariö út fyrir það verksvið sem því hafi veriö markaö. Upplýsingamálaráðherra eg-- Foringjar löggæzluliðsins ypzku stjórnarinnar skýrði frá segja að skotið hafi verið að- þessu og að sögn fréttaritara í vörunarskotum jdir höfuð Kaii'ó kom þessi ákvörðun er- nokkur hundruð manna sem lendum stjórnarerindrekum þar gerðu sig iíklega til að ráðast i borg mjög á óvart. á aðalbækistöðvar liðsins í Gaza í fyrradag. Afbrot löggæzluliðsins Egypzka stjórnin minnir á IVÍunu bjófta Egj'pta velkomna það, að löggæzluliði SÞ hafi að-' Bandarikjamaðurinn Rálph eins verið falið að sjá um að Bunche, aðstoðarframkvæmda- báðir aðilar héldu vopnahlés- atjóri SÞ, sem frægur varð fyr- samningana frá 1949 og að ir að koma á vopnahléi milli fsraelsmenn hörfuðu inn fyrir fsraelsmanna og Araba árið vopnahléslandamærin. Hún seg- 1949, kom i gær til Gaza. Hann ir að löggæzluliðið hafi brotið sagði við fréttamenn þar, að freklega af sér þegar það hafi sem stæði færi löggæzluliðið skotið á óbreytta borgara í með æðstu stjórn í héraðinu, Gaza í fyrradag, þegar þeir en það væri alls ekki ætlunin Þegar hann kom aftur til Kairó frá Gaza spurðu frétta- menn liann um álit hans á á- Breytingartillögur íhaldsins felldar Stjórnarfnimvarpið um sölu og útflutning sjávaraf- urða var í gær afgreitt frá neöri deild Alþingis. Var frum- varpiö samþykkt meö 17 atkvæöum gegn 10, og á það nú eftir efri deild: Ihaldsmenn í sjávarútvegs- hafa löngum haldið því fram nefnd fluttu nú tvær breyting- að frumvarpið fæli ekki í sér artillögur, að útflutningsnefnd nokkra breytingu - þó þéir skuli kosin af Alþingi og að út- jafnframt hafi bölsótazt gegn flutningsmál sjávarafurða skuli því á Alþingi og í blöðum. heyra undir ríkisstjórnina alla. Voru þær báðar felldar með 15 atkvæðum gegn 11. 1 framsöguræðu Péturs Otte- Ál riLosmo sen fyrir breytingartillögunum SKÖictHöPpÍíE cclllö kom fram að hann og meðflutn- ingsmaður hans höfðu allt í einu uppgötvað, að í frumvarp- inu fælust breytingar frá nú- gildandi Iögum, en íhaldsmenn DR. RALPH J. BUNCHE kvörðun egypzku stjórnárinnar. Harðurhardagi háður í Alsír Parísarútvarpið skýrði frá því í gær að l'iokknr fir stór- Dregið í 3» fl. há- kröfðust þess að héraðið yrði að setja það undir alþjóðastjóm' Hann sagði að SÞ hefðu aldrei skotaliði Frakka í aftur sett undir egypzka stjórn. til frambúðar. Alsír hefði dregið í efa lagalegan rétt Eg-1 orðið fyrir mnsát uppreisnar- ypta til Gazahéraðs. Hann var manna, sem felldu 4 Frakka og þá spurður hvort SÞ myndu særðu 3. 25 Serkir féllu að sögn leyfa Egyptum að taka við Frakka í bardaganum, sem átti stjórn Gazahéraðs. j sér stað uin 50 km fyrir suð- Hann svaraði því til, að lög- austan Algeirsborg. gæzlulið SÞ væri í Gaza í þágu: friðarins og fjandskapaðist ekki við neinn. „Þegar hinir egypzku stjórnarmenn koma, mun yfir- maður löggæzluliðsins bjóða þá velkomna með handabandi." ins í gær I gær var dregið í þriðja t'lokki Happdrættis Háskóla ís- lands; vinningar voru 636 að fjárhæð samtals 835 þús. kr. Hæsti vinningurinn. 100 þús. i krónur, kom á nr. 9536, fjórð- j ungsmiða og vorti 3 seldir í Vestmannaeyjum op einn á Flaleyri. Næst hæst: vinningur- inn, 50 þús. kr., kom á nr. 10151, heilmiða sem seldur var í um- boði Arndísar Þorvaldsdóttur Vesturgötu 10. 10.000 krónur; 8027 22504 30404 5000 krónur 962 9561 20526 25562 5 þús. kr. aukavinningar: 9585 9587. (Birt án ábyrgðar). Sólfaxi viö flugbrautarendann. Sólfaxi rann út af fliigbraistiimi Engan sakaSi — Skemmdir munu ekki teljandi MiIlUandaflugvébn Sólfax; átti í gærmorgun að fara frá Reykja- vík til Meistaravíkur á Græn- landi með 10 farpega og 3V2 smálest af vörum. Flugvélin var að hefja sig til flugs frá suðri til norðurs, þegar mæla- borð hennar gaf skyndilega til kynna, að einn hreyflanna væri ekki í fullkomnu lagi. Hafði flug- vélin þá farið helming brautar- lengdarinnar, en var þó ekki komin á loft. Voru hre.vflarnir Tvö Innbrot i 'rinótt fyr Tvö minniháttar innbrot voru framin hér í bæ i fyrrinótt. Brotizt var inn í skrifstofu smjörlíkisgerðanna í Þverholti 21 og stolið rafmagnsrakvéi og myndávél. Hitt innbrotið var framið í skrifstofu Árna B. Bjömssonar og stolið nokkru af skartgripum. þegar stöðvaðir og neyðarhemiar settir á. Sökum slæmra hernla- skilyrða, rann flugvélin eftir brautinni og fékk l'tla sem enga mótstöðu fyrr en komið var á framlengingu brautarinnar, sem ei malarborin. Fór Sólfaxj fram af brautarendanum og stöðv- aðist í snjóruðningi þar skammt frá. Engan sakaði, sem um borð var. Með góðri aðstoð dráttarvéla og slökkviliðs Revkjavíkurflug- vallar tókst fijótiega að koma flugvé’inni uop -á brautina aft- ur. Við skjóta athugun var tal- ið, að um skemmdir á flugvél- inni værj ekki að ræða. Var hún síðan riregin að einu flug- skýlanna. þar sem fram fer ná- kvæm skoðun á henni, áður en hún hefur flug að nýju. Guilfaxi bljóp í skarðið fyr- ir Sólfaxa, og hélt hann til Meistaravíkur með farþega og flutning laust eftir hádegi í gær. Ma<Iuriim ófundinn enn Síðdegis í gær hafði Þórar- inn Guðmundsson Drekavogi 10, sem lögrcgian lýsti eftir á laug- ardaginn, enn ekki komið fram og ekkert til hans spurzt. Onnur elnvígisskák- ist iér tvlsvcsr í 32 leikir og Onnur einvígisskák þeirra Friðriks Ólafssonar og Her- manns Pilniks er enn óútkljáö. Á sunnudaginn fcr skáfc in i bið eftir 40 leiki, en í gær voru tefldir varð enn biöskák. Skákin hófst í Sjómannaskól- anum kl. 1 síðdegis á sunnudag j og voru áhorfendur mjög marg- ir Friðrik hafði hvítt og kom upp kóngsindverks vörn. Fer | skákin hér á eftir. Áform um aðskilnað kynþátta í háskólum Suður-Afríku Stúdentar við Capetownháskóla halda mót- mælafund fyrir framan þinghúsið Híkisstjóm Strydoms í Suöur-Afríku heldur áfrarn of- sóknum sinum gegn þeldökkum mönnum. Hún lagói í gær frumvarp fyrir þingiö um algeran aöskilnaö kyn- þáttanna í öllum æðri skólum. Harðar umræður urðu um hvort leyfa skyldi að frumvarp- ið yrði tekið á dagskrá. Lauk þeim með því að það var sam- þykkt með 78 atkvæðum stjórn- arflokksins gegn öllum 46 at- kvæðum stjórnarandstöðunnar. Talsmaður hennar sagði að frumvarpið bryti algerlega í bága við hið hefðbundna aka- demíska frelsi í landinu og væri líklegt til að herða enn átÖkin milli kynþáttanna. Á meðan á þingfundinum stóð héldu stúdentar frá Cape- townháskóla funnd fyrir fram- an þinghúsið til að mótmæla frumvarpinu. Hrópuðu þeir kröfur eins og: Enga pólitíska íhlutun í háskólana o.s.frv. Staðan í 1 Pilniks. Fri, nik svart. h.tk Friðriks ng hefur hvítt, Pil- Hvítt: Friðrik 1 .Rf3 2. g3 3. Bg2 4. e4 5. 0—0 6. Rel 7. <14 8. dxe 9. Bf4 10. Re5 11. Da4 12. RxR 13. Bc2 Framhald Svart: Pilnik RfC S'i Be . 0—0 < "> K: . <16 d.xc Be6 Ha5 U <17 ExR Bf5 á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.