Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 12
Jón Yídalín var meðalmaður vexti, en
Finnur biskup með hæstu mönnum
Jón Steífensen próíessoi; fiutti frcðíegan fyririestur í háskólanusn sl.
sunnudag um athuganir á beinum manna úr grunni Skálholtskirkju
Sl. sunnudag flutti Jón Steffensen prófessor fróðlegan
fyrirlestur í hátíðasal háskólans um athuganir sínar á
beinum nafngreindra manna úr grunni Skálholtskirkju.
Fjallaði fyrirlesturinn einkum um grafir Vídalínshjóna,
Finns biskups Jónssonar og Hannesar biskups Finnssonar.
Prófessor Jón greindi frá því en Islendinga almennt á þeim
í upphafi fyrirlestur síns, að tíma (17. og 18. öld). Reiknar
við uppgröftinn í Skálholti hafi hann með að meðalhæð karla
fundizt 40 meira eða minna hér á landi hafi þá verið 167Vá
heillegar grafir, um helmingur sm en kvenna 155 sm.
þeirra hafi verið grafir fullorð-!
inna karlmanna en hinn helm-
Jón Vídalín var meðal-
jngurinn hafi skipzt nokkurn ,naður á hæð_
veginn jafnt milli grafa fullorð-
ínna kvenna og barna.
Meðalhæð 17 beinagrinda af
karlmönnum sem þar fundust
Jón Steffensen vék því næst
að gröfurn Vidalínshjónanna.
Jón biskup Vídalín lézt á 54.
aldursári árið 1720, vafalítið úr
sem Jón biskup er sýndur með
liárkollu og ennið óeðlilega
hátt, bent til þess að hann
hefði verið sköllóttur er hann
andaðist.
Kona Jóns mjög lítil vexti.
Sigríður Jónsdóttir, kona
Jóns biskups, lézt árið 1730 53
ára að aldri. Engin lýsing er til
af útliti hennar. Beinagrindin,
flðOVUJVN
og rannsakaðar voru reyndist; lungnabólgu. Áætlar prófessor
169,7 sm, minnsta hæð var 163 j Jón mesta hæð hans j lifanda
sm en sú mesta 176% sm. Hfi 167% sm> en það er
Meðalhæð kvennanna var hins-
sem
minnsta
næst meðalhæð samtímamanna
vegar 15« sm, su iumu»L* hans> eing Qg fyrr segir Bein
147% sm og sú mesta 166y2 j biskupsins bera annars með
sm. Jón Steffensen telur engan!gér að hann hafi verið hand.
vafa á því, að líkamshæð Qg fótsmár og allur nettur um
manna fari mjög eftir kjörum sig_ mj-,g stuttur til hnésins.
þeirra og aðbúð, og þar sem Hægri sköflungur mældist j. sm
eingöngu fyrirfólk var grafið lengri en s4 vingtri og gæti
í grunni Skálholtskirkju telur gtaðfest það
sem einhvern
hann mjög líklegt að meðalhæð
þeirra hafi verið nokkru meiri
Jotiaiines jóhann-
esson sýnir í
Regnboganum
Jóhannes Jóhannesson list-
málari sýnir um þessar mundir
nokkrar nýjar myndir í Regn-
bogasalnum í Bankastræti.
Þetta eru gouachemyndir, all-
ar nýjar eða nýlegar og eru
myndirnar til sölu.
staðar segir um Jón, að hann
hafi stungið við á göngu.
Biskupinn hefur verið í meðal-
lagi lierðabreiður og tennur
hefur hann haft allar og ó-
skemmdar, er hann lézt.
Prófessor Jón gerði að um-
talsefni mynd þá, sem víða er
til af Jóni biskupi Vídalín, og
taldi ekki ástæðu til annars en
álíta hana rétta í aðalatriðum,
ef sleppt væri ennishæðinni sem
væri bersýnilega ýkt. Höku-
toppurinn hefði t. d. va»ðveitzt
vel í kistunni, en hinsvegar
ekkert fundizt af höfuðhári.
Gæti það, ásamt myndinni þar
Eysteinn Þórðarson sigraði
bœði í stökki og svigi
Á laugardag og sunnudag var haldið skíðamót ÍR, sem
einn liður í hátíðahöldum félagsins. Fór mótið fram viö
Kolviöarhól og Skíöaskálann í Hveradölum. 48 keppend-
ur frá 7 félögum tóku þátt í mótinu sem fór ágætlega
fram. Veður var hið ákjósanlegasta og færi gott. Hundr-
uö áhorfenda fylgdust með keppninni á sunnudaginn.
Á laugardaginn fór fram Svig karla hófst kl. 14.00.
skíðastökk karla við Kolviðar- Brautina lagði Gísli Kristjáns-
hól og hófst keppnin kl. 16.30. son og var hún mjög erfið en
Eysteinn Þórðarson iR vaið skemmtileg, um 400 m á lengd
sigurvegari. - - Keppe'ndur voru með 55 hliðum. Keppendur voru
átta. Þrir efstu menn voru: 18 og luku 13 keppni. Evsteinn
1. Eysteinn Þórðarson, ÍR: Þórðarson varð sigurvegari með
27,5 — 29,5 143,6 stig talsverðum yfirburðum. Fyrstu
2. Ólafur Níelsson, KR: 26,5 fjórir menn voru:
— 26,5 138,9 stig. | 1. Eysteinn Þórðarson IR:
3. Haraldur Pálsson, ÍR: 27,5 50,9 — 53.2. Samtals 104.1.
— 26,5 138,9 stig. | 2. Ásgeir Eyjólfsson Á: 52.4
Þriggja manna sveitarkeppni — 54.9. Samt. 107.3.
vann IR. j 3. Stefán Kristjánsson Á:
53.8 — 55.4. Samt. 109.2.
4. Einar Valur Kristjánsson
Á: 54.1 — 55.5. Samt. 109.6.
Þriggja manna sveitarkeppni
vann. Ármann.
1 7-8 km göngu voru kepp-
endur 22. Fjórir fyrstu menn
voru:
Tími
Á sunnudaginn hófst keppni
i svigi kvenna kl. 10.30 við
Skíðaskálann í Hveradöium. —
Bfautarstjóri var Eysteinn
Þórðarson. Sigurvegari varð
Jakobína Jakobsdóttir ÍR. —
Képpendur voru 7. Þrjár þær
fyrstu voru:
1. Jakobína Jakobsdóttir ÍR:
25,6 — 25,7 51,3 stig.
2. Karólína Guðmundsdóttir
KR: 29,2 — 28,8 58,0 stig.
3. Arnheiður Árnadóttir Á:
30 8 29.6 60.4 stig.
1. Haraldur Pálsson ÍR 28.56
2. Páll Guðjörnsson SF 29.36
3. Hreinn Hermanns. HSÞ 29.39
4. Þorlákur Sigurðs. HSÞ 30.23.
Þriggja manna sveitarkeppni
vann ÍR.
Þriðjudagur 12. marz 1957 — 22. árgangur — 59. tölublað
Áttonda norræna listsýningin
verður í Gautaborg í haust
Alþingi veitit íslenzkum myndlistarmönn-
um 50 þús. kr. styrk til þátttöku
í sýningunni
Þann 12. október í haust veröur opnuö í Gautaborg
stór myndlistarsýning' á vegum Norræna Listbandalags-
ins. Veröur þetta áttunda samsýning norrænnar listar,
sem Bandalagiö gengst fyrir, en það var stofnað í Stokk-
hólmi áriö 1945 strax aö lokinni síöari heimsstyrjöldinni.
Fyrsta sýning bandalagsins
með listaverkum frá öllum
Norðurlöndunum fimm var
haldin i Osló 1946 en síðan í
Stokkhólmi 1947, Reykjavík
JÓN VÍD VLÍN
Mynd sú, sem Jón prófessor
Steffensen gerði að umtalsefni
í fyrirlestri sínum.
sem var mikið brotin, mældist
í kistunni 150 sm á lengd, en
prófessor Jón áætlar mestu hæð
Sigríðar í lifanda lífi 147y2 sm,
þannig að hún hefur verið mjög
lítil vexti.
Allar tennur vor óskemmdar
og telur prófessor Jón senni-
legt, að Sigríður hafi haft þær
allar er hún lézt. Hann telur
einnig að hún hafi verið búin
að ganga með tannholdsbólgu
um langt skeið og mætti vel
hugsa sér að blóðeitrun út frá
ígerð í tannholdi hafi dregið
hana til dauða.
Jón Steffensen ræddi síðan
um grafir Finns biskups Jóns-
Framliald á 11. síðu
1948, Kaupmannahöfn 1949,
Helsinki 1950, Osló og Bergen
1953 og Róm 1955.
Sýningin í Gautaborg verður
nokkuð með öðru sniði en fyrrí
sýningar Bandalagsins. Á aðái-
fundi þess, sem haldinn var í
Stokkhólmi 26.-27. október sl.
þar sem mættir voru fulltrúar
j allra þátttölcuríkja var sam-
; þykkt, að skipta sýningunni í
' deildir, ekki eftir þjóðerni eins
og tíðkazt hefur, heldur eftir
listastefnum, þannig, að natúr-
alískar myndir frá Svíþjóð,
I fyrrakvöld tók að snjóa á
Hellisheiði og skóf fljótlega
brautina á veginum.
Allmargt bíla var þá á leið
yfir heiðina og auk þess var
5 Enn jarðskjálfti í
Þessalíu
Jarðhræringar urðu aftur í
mikill fj Idi manna er farið -
, J Þessaliuheraði a Gnkklandi í
hafði uppeftir a skiði. I , -
, gær, en mikið tjon varð þar i
Ytur voru sendar fra Skiða- .
jarðskjalfta 1 siðustu viku.
skalanum til aðstoðar bilum T * ,
Jarðskjalftinn í gær var ekki
þeim er satu fastir austur á . , , * . , , .
, jafnmikill og sa fynr helgina,
heiði. Gekk mjog seint að koma , , , , , , . -,,,
, . _ . b , , en þo hrundu nokkur þeirra fau
þeim niður í Skiðaskala, þvi , . rj. , , ,
., , husa sem eftir stoðu í bænum
toluvert, var af litlum bilum 1 Tr , ,. , , ...
... i Velestion. Ekkert manntjou
bilalestmm. Ytur og snjoplogur! , , , . *.* . , ,.
,, , „ , J 1 b mun þo hafa orðið í þetta
ruddu buunum braut til bæjar- , . ,.
■ slupti.
ms og ytur voru einnig sendarj __________________________________
á móti þeim, en þeir sem lögðu j
af stað úr Skíðaskálanum í
fyrrinótt komu ekki til Reykja-
víkur fyrr en um kl. 7 í gær-
morgun. Um 400 manns mun
hafa gist í Skíðaskálanum.
Hvöss ádeila í Pravda á
júgóslavneska leiðtoga
Segir að ræður þeirra ýmissa séu til þess
fallnar að grafa undan sósíalismanum
í ritstjórnargrein í Pravda, málgagni Kommúnista-
flokks Sovétríkjanna, 1 gær var hvassyrt ádeiia á „vissa
júgóslavneska leiötoga“ vegna afstööu þeirra til Sovét-
ríkjanna og annarra sósíalistískra ríkja.
Tilefni greinarinnar í Pravda 1 júgóslavneskum leiðtogum um
mun fyrst og fremst vera ræða að gera það án samstarfs við
sú sem Popovie, utanríkisráð- j heimskerfi sósíalismans það
herra Júgóslavíu, hélt á þinginu Áama og að splundra og veikja
í Beigrad 26. f.m. I ræðu þess- | sósíalismann og víkja frá meg-
ari gagnrýndi Popovie fram- inreglum marxismans- lenín-
komu Sovétríkjanna i garð ismans. I hinu gagnkvæma
Mírfundur
í kvöld
Júgóslavíu upp á síðkastið og
kvartaði m.a. yfir því að þau
hefðu ekki staðið við gerða
samninga um efnahagsaðstoð.
„Jafngildir .splundrun“.
I grein Pravda er m.a. kom-
izt svo að orði: „Þegar verið
er að byggja upp sósíalismann
i mörgum löndum Evrópu og
Asíu, þar sem þriðjungur mann
kyns býr, eru hvatningar eins
og þær sem koma frá vissum
sambandi milli sósiaiistiskra
ríkja skiptir það elcki litlu máli,
hver afstaðan er til Sovétríkj-
anna, fyrsta landsins þar sem
sósíalisminn sigraði.“
Pravda. visar einnig á bug
sem fáránlegri fjarstæðu þeirri
staðhæfingu Popovic, að stalín-
Ásmundur Sigurðs-
son segir frá bænda-
förinni til Rússlands
MÍR-fundur verður lialdinn í
kvöld í Þingholtsstræti 27.
Fundarsalnum liefur nú vcrið
breytt þannig' að liann tekur
töluvert fleiri í sæti en verið
hefur.
Auk félagsmála, er verða rædd
á fundinum mun Ásmundur Sig-
urðsson. formaður bændasendi-
nefndarinnar er fór til Sovét-
ríkjanna á s.l. sumri, segja frá
t'örinni.
Að lokum verðUr sýnd stutt
kvikmynd. -— Aðsókn að Gorkí-
myndnni s. 1. sunnudag' varð
miklu meiri en rúm varð fyrir
i hinu takmarkaða fundarpiássi
télagsins og má þvi vænta þess
að hún verði bráðlega sýnd aft-
ui.
Fundarsal MÍR hefur nú ver-
ið breýtt þannig að homið
frammi við dyrnar hefur verið
þiljað af og komið þar fyrir
palli undir sýningarvélarnar.
Gerbreytir það aðstöðu tii kvik-
isminn hafi eftir síðari heims- j mýndasýninga á fundum félags-
styrjöldina valdið málstað j ins. Við þessa breytingu er
sósíaiismans miklu meira tjóni j hægt að koma 20—30 stólum
en öll samsæri heimsvaldasinna
samanlögð.
fieira fyrir
var.
í salnum en áður