Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudágúr 12. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 iTRSRHEITNA LANDIÐ Jón Vídalín Teikning er til af Finni biskupi j fimmtugúm og telur prófessor Framhald af 12. síðu |Jón að hún gefi rétta mynd afj sonar og Guðríðar Gísladóttur holdafari hans og útliti, en séi konu hans. j þó röng í sumum atriðum. Mikil líkvaxmyndun hafði j átt sér stað í kistu Finns og Hannes biskup Finnssoh. tunglsljósinu, tók hún. „Mig langar „Þaö' heyrist ekki 29. dagur kæi’ði sig ekki um aö-vera með' á myndunum. Þa'ö sem eftir var dagsins voru Stan og Spencer önn- um kafnir viö að' tala viö fréttamennina. Þeir óku þeim til svæðisins þar sem stóra kalksteinsmyndunin náöi upp á yfirboröiö og í kirkjugaröinn, þar sem gas- ið steig upp. Það varð úr aö blaöamennirnir ákváð'u aö gista í búöunum og taka myndir daginn eftir viö dags- birtu. Þaö var farið áð kvölda. Þeir buðust til að aka Mollie heim til Laragh. „Eg skal sjá um það',“ sagð'i Stan. „En fyrst þurfum viö aö fá eitthvaö að boröa. Þú boröar meö okkur, Mollie?“ spuröi hann og brosti. „Þaö er núggaís þessa viku.“ „Já, þakka þér fyrir,“ sag'öi hún. Hún var eimnitt aö vona að Stanton æki henni heim, því aö umhugsun- in um bréf dómarans lá þungt á henni. Hún gat ekki hugsað um annaö en þetta bréf meðan hún boröaöi saxbauta með hveitibollum, ásamt ferskjupæ og ís. Hún drakk kaffið viöutan. Einhvern vegin yrði hún a'ð koma honum í skilning um að þeir á Laragh kynnu aö meta Bandaríkjamennina, þrátt fyrir bréf dómarans. Hún sat þögul og hugsandi meöan hann ók henni heim í jeppanum. Hún vissi ekki hvernig hún átti aö koma oröum að því sem lá henni á hjarta. Auk þess var jeppinn gamall og skrölti ákaflega. Aftur í var skófla og keðjubútur og glamraöi í öllu saman meðan rykið þyrlaðist kringum hana. Þaö var ekki hægt a'ö tala saman. Þegar þau óku yfir síöustu hæðina og sáu móta fyrir hvítu þakinu á rúningaskúrnum 1 hún rögg á sig. „Stan, stanzaöu andartak,“ sagði til aö segja dálítiö við þig.“ Hann liemlaöi og stööva'ði vélina. mannsins mál í þessum jeppa,“ sagöi hann. „Nei, ég var búinn a'ö taka eftir því,“ sagöi hún. „Stan, mig langar áð' tala um dómarann viö þig. Þú mátt ekki halda a'ö hann sé eins og halda mætti eftir bréfinu.“ Hann brosti. „Vertu ekki aö hugsa um þetta,“ sagöi hann. „Hann hefur ekki gert okkur neitt illt.“ „Eg átti ekki viö það,“ sagöi hún. „Þú mátt ekki halda aö hann vilji vinna ykkur mein. En þú veizt kannski aö hann er frá Englandi. Hann er voöalega enskur þótt hann hafi veriö hérna svona lengi. i landi eins og Englandi er hver einasti kirkjugaröur sjálfsagt fullur af líkum og vígöur og hvaö eina. Hann heldur sjálfsagt a'ð þið séuð að bora eftir olíu á milli legstein- anna.“ „Hefur hann ekki séö kirkjugarðinn?“ „ÞaÖ held ég ekki. Hann getur ekki setiö hest og fer mjög sjaldan aö heiman. Eg hugsa aö hann hafi aldrei komiö þanga'ö." Hann leit á hana. „Má ég spyrja þig um eitt?“ „Já.“ „Er hann meö lausa skrúfu?“ Hún hristi höfuöiö. „Hann er mjög vel gefinn. Og hann er afburöa kennari. Allir sem hafa lært hjá hon- um hafa fengið mikinn áhuga á aö læra meira. Okkur þótti gaman að lesa lexíur. Viö vorum duglegri en hinir nemendurnir þegar við komum í skólann í Perth. ÞaÖ var vegna þess hvaö hann gerði okkur áhugasöm." Hún þagnaði andartak. „Hann veröur dálíti'ö ringlaður ö'ðru hvérju, en það er bara romminu að kenna.“ Hann hló. „Ef ég drykki svo mikið' romm, þá gengi ég um blekfullur allan tímann.“ Hún leit undrandi á hann .„Hann drekkur ekki sér- lega mikiö. Pabbi drekkur áreiðanlega helmingi meira.“ „Já, þaö er einmitt þaö sem ég get ekki skiliö,“ sagði hann. „Ef menn drykkju svona mikiö heima., þá væru þeir nánast aumingjar. En þetta er glæsilegt bú. Allir seg'ja aö Laragh sé rekiö meö sóma. Eg sé þa'ö sjálfur, þótt ég hafi ekkert vit á kindum. En ég skii; þa'ö ekki samt.“ Hún mundi eftír whisky-áuglýsingunum í amerísku tímaritunum sem hann haföi lánáð hénni. „Bandáríkja- menn eru nú ekki allir bindindismenn,“ sag'ði hún. „Bandaríkin eru stórt landsagöi hann. „Eg er úr litlum bæ í vesturhlutánum.. Þaff drekkur nagstum eng- bendir það til þess að hann Fyrirlestri síiium lauk Jón hafi verið mjög feitur, er hann prófessor Steffensen með því að andaðist 85 ára að aldri árið iýga athugunum sínuin á gröf 1789, sennilega úr hægfara Hannesar biskups Finnssonar, lungnabólgu. Finnur biskup sem lézt árið 1796, 57 ára að hefur verið með hæstu mönn- aidri, og hvernig þær kæmu um sinnar tíðar, áætlar Jón heim við mynd Sæmundar-Hólm prófessor mestu hæð hans 175 af biskupinum og lýsingu Stein- sm. Hann hefur verið mikill að vallarsýn, en þó hvorki vöðva- mikill né kraftalega vaxinn. ÚtbreiSí S Þioövilfann gríms Jónssonar biskups á hon- um. Áætluð mesta hæð Hannes- ar bislcups hefur veríð 169 sin eða í góðu meðallagi almenn- ings á hans dögum. Hann hef- ur verið grannvaxinn, frekar herðamjór, fótnettur, með hlut fallslega stutta framhandleggi, en ekki svipað jafn stuttur til hnésins og faðir han.s. Japanir vilja Framhald af 5. síðu. Macmillan forsætisráðheixa hafnaði uppástungu Warbey. Kvað hann enga ástæðu til að hætta vetnissprengingum með- an ekki væri sannað að svo inikið magn af strontium-90 hafi íosnáð úr læðingi að hættulegt sé heilsu manna. Sovétstjórnin hefur lýst yfir, að hún sé reiðubúin að gera samning við hin kjarnorku- veldin, Bandaríkin og Bretlanö, um að stöðva tilraunir með kjarnorkuvopn. Meðan Eden var forsætisráðherra í Bret- landi tók brezka stjórnin þeirri tillögu ekki ólíklega. Banda- ríkjastjórn hefur hinsvegar þvertekið fyrir að hætta kjarn- orkusprengingum skyni. tilrauna- : $»i in I! I s þ á t1 m r Sósíalistar Reykjavík vinsamlega koniið í slirif- stofu Sósíalistafélagsins 8 Tjarnargötu 20 og greiðið félagsgjöld ykkar. SKÖKISTA hentuíít húsffaffn Áður hafa birzt hér myndir af grindum undir skó fjölskyldunnar svo að auðvelt sé að hafa á þeim reglu. Hér er ný hugmynd úr blaðinu Everywomen: skókista sem staðið getur í stof- unni eða svefnherberginu og nota má sem sæti um leið. I fjölskyldunni þarf þá að vera einhver hand- aginn meðlimur, en ef svo er ættu meðfylgjandi i m.vndir að vera til nokkurrar hjálpar. Smíða þarf kistuna úr allsterkum við og láta sér ekki nægja að skrúfa eða negla kassann og fæturna, heldur líma einnig saman öll sam- skeyti. Lokið er auðvitað fest með sterkum hjör- um og gjarðir eru festar úr hiiðuiium í lokið, svo i ið það kastist ekki 'aftur yfir sig þegar Idstan er opin. Og fyrst gjarðir eru keyptar hvort sem er, er rétt að kaupa eina í viðbót. til að festa i lolcið undir inniskóna. I stað gjarða má nota sterk kantabönd. Þegar búið er að koma kistunni saman á að liressa upp'.'á útlit hennar. Ofáná lokið má leggja bút af’ freyðigúmi undir skemmtilega lit1 á- klæði. Að innan má mála kistuna hvíta, að utan má klæða hana með áklæði, líma á hana vegg- fóður, eða mála hana, allt eftir þörfum. Úls«f*.íirH: S«iuelalue*raokJtur alþíöu — SóílallstafioftKurtim. - KltatlOrar: Maiínúí Kiíirtanssoí. fMi.). SlíurSur GuðmunUsson.Fréttaritstlðri: Jón Biarnason. — .BlaSamenn: Ásmundur Ötenr- iónsson. GuBmundur VlgfússOn, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafston, Btgurién Jóhannsson. - AusItstnEaflttórt: ChiSgelr Magmlason. — 'Ritstiórn, afgrolSflla, auglýfllngan. prentsmiSia: Skðlavðrffuatlg 18. - Sími 7500 (S Unur! - - áskrifiarvartS kr. S5 & méu. IReykiaviK og n&grennl; lcr. 22 annarsst. - Lausasöluv. kr. 1.50. - Prentsm. Wóðvtljana. lUaDVHHNM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.