Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.03.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. marz 1957 ★ í elag er þi'iðjudagurinn 12. man — Gregoriusmessa — 71. tlagur ársins. Tungl í Iiásuðri kl. 21.42. Árdegis- háfiajði kl. 2.01. Síðdegishá- flæði ki. 14.33. jV/J^ ÚTVARPIÐ i DAG: Leiðrétting f frétt i sunnudagsblaðmu var sagt að barnaleikritið Ferðin til tunglsins hefði verið sýnt 13 sinnum í Þjóðleikhúsmu „og nær alltaf fyrir hálfu. húsi“; átti auð- vitað að vera „nær alltaf fyrir fullu húsi“. I>á var ranglega sagt, að æíingar væru hafnar af fulíum krafti á leikriti Millers Útsýn frá brúnni. Leikritið verð- ur senn tekið til æfinga. MR stúdentar 1947. Munið fundinn í VR-heinailinu i kvöld kl. 8.30. Næturvarzla er í Laugarvegsapóteki, sími 1618. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Ilaínar- fjörður Svart; Hafnarfjörður Nýlega hafa kunn- | gert festar sírar Emílía Ósk Guð- jónsdóttir hjúkrun- arnemi Sogavegi 146 og Ögmundur Guðmundsspn skrif stofumaður, Njarðvíkum. I FLUGFÉLAG ÍSLANDS Miililandaflug: Millilandaflug- vélin Sóifaxi fer til London kl. 8.30 ; dag. Flugvélin . er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 23.00 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrxa- málið. - Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- j staða, Flateyrar, Sauðárkróks,1 Vestmannaeyja og Þingeyrar. | Á. morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. PAN AMERICAN Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New! York og hélt áleiðis til Osló, | Stokkhólms og Helsingfors. til , baka er flugvélin vaentanleg annað kvöld áleiðis til New J York. Ríkisskip: Þyrill er á leið frá Karlshamn tij : Vestmannaeyja. Skaftfelling- ur íór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Ólafs- víkur. Eimskip Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- fass er í Reykjavík. Fjallfoss kom til Hull 8. þm fer þaðan 12. þm til Reykjavíkur, Goða- foss fór frá Ventspils 9. þm tii Reykjavikur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss kom til New York 2. þm, fer þaðan til Reykjavíkur. Tungufoss er í Reykjavík. Sltipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akranesi. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell er á Hornafirði. Dísarfell er í Reykjavík. Litiafell fór í gær frá Reykjavík til Breiðafjarðar og Vestfjarðahafna. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Hvalfirði. Lárétt: 1 lítil 3 púka 6 á fæti 8 óð 9 meiddu 10 skst. 12 íþróttafélag 13 grobba 14 atviksorð 15 neit- un 16 þrep 17 reiðihljóð. Lóðréít: 1 hvassviðri 2 hef leyfi 4 tala 5 uppskera 7 lokaði 11 beri að garði 15 stendur yfir. Skiptið þessum krossi í þrjá hluta þannig að þeir inyndi fer- liyrning. Lausn í næsta blaði. Þriðjudagur 12. marz. 8.00 Morguríútvarp. 9.10 Veðurfregnir 12.00—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Steini í Ásdal“ eftir Jón Björnsson; III. (Kristján Gunnarsson yfirkennari). 18.25 Veðurfregnir 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 19.10 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Filippseyjum; síðara erindi (Magnús Finnbogason menntaskóla- kennari). 21.00 Frá sjónarhól tónlistar- manna: Baldur Andrésson kand theol. talar um Schu- bert. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (20.). 22.20 ,.Þriðjudagsþátturinn“. — Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa stjórn þátt- arins á hendi'. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. marz. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga blustendur. 18.25 Veðurfregnir 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fjskimál: -Ásgrímur Björns son fulltrúi talar um björg- unar- og öryggistæki fyrir sjófarendur. 19.00 Óperulög. 19.10 Þingfréttir. Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Daglegt mál (Araór Sigur- jónsson ritstjóri). 20.30 Föstumessa í Laugames- kirk.iu (Prestur: Séra Garð- ar Svavarsson. Organleik- ari: Kristinn Ingvarsson). 21.35 Lestur fornrita: saga; XVII. — (Einar Ól. fessor). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (21). 22.20 „Löein okkar“. — Hþgní Torfason frétlamaður fer með hljóðnemann í óska- ]aga]e;t. 23.20 Dagskrórlok. Daeskrá Alþingis þriðjudaginn 12. marz 1957, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Vísitala Ibyggjngarkostnaðar, frv. — 1. urar. 2. Sala og utfutningur sjávar- afurða o. fl. frv; — 1. umr. 3. Lax- og silungsveiði, frv. — 2 umr. Aðalfiiiidur Þingholtsdeildar verður í kyöld á Skólavörðustíg 19 (prent- smiðjudyr). „Svefnlausi brúðguminn“ eftir Arnold og Bach hefur nú verið sýndur 15 sinnum í Hafnarfirði og ávallt fyrir hús- fylli. Ekkert leikrit hefur náð' svo miklum vinsœldum hjá Leikfélagi Hafnarfjaroar í mörg ár og virðist eiga lang- an gang fyrir höndum því aö aðsóknin virðist elckert réna. Leikdómandi Þjóðvíljans Ásgeir Hjartarson segir í leikdómi sínum um leikritið: „Sumar sýningar félagsins hafa unnið hylli Reykvíkinga, og þarf ekki að efa að svo verði í þetta sinn“. — Myndin sýnir atriði úr Svefnlausa brúðgumanum. Talið frá vinstri: Sigurður Kristinsson, Eyjalín Gísladóttir, Sólveig Jóhannsdóttir. Kl. 5—7 síðdegis á þriöju- dag og miðvikudag: Skákkennsla. í salnum er til mikið af bókum, innlendum og útlendum til afnota fyrir gesti félagsheim- ilisins. Fjöltefli verður á föstudagskvölöið Krossgátan Hvíft: Reykjavík 12. .... d6xe5 Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík hefur opnað skrif- stofu á Laufásvegi 8, í Reykja- vík, í húsnæði Landssambands iðnaðarmanna. Sími félagsins er til að byrja með sími Landssam- bandsins 5363. Skrifstofufólk Landssambandsins annast afgreiðslu mála félagsins og upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma, en stjórn félags- ins .er til viðtals alla þriðjudaga frá kl. 21—22. Ungmennastúkan Hálogalandi Munið fundinn í kvöld kl. 8.30. Sr. Árelíus Níelsson. GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 1 sterlingspund kr. 45.70 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315:50 1000 franskir frankar 46.63 100 vesturþýzk mörk 391.30 Þannig átti að ráða síðustu þraut Neðri deild: 1. Skattfríðindi sjómanna, frv. — 3. umr. 2. Ríkisborgararéttur, frv. — 3. -umr. 3. Sala nokkurra jarða í Vest- ur-fsa£jarðarsýslu, frv. — 1. Rikka hefur víða leitað upplýs- inga um peningafalsarann, og nú hefur hún loksins komizt á sporið, að því er virðist. „Af hverju kaliið þið liann „tíeyr- inginn?“, spurði hún hlæjandi. , Það er af því að hann borg- ar alltaf með sniámynt. Við gefum viðskiptamönnuiuim ailtaf einhver nöfn, eftir sér- einkennuin þeirj-a“, sag^i af- greiðslupiaðurfpn brosandi. , Ekki,svo að skilia, að okkur komi ekki vel að fá skipti- mynt, það er öðru níer“. „Kem- ur haim oft hingað? Vitið þér á hvaða tíma haun kemur? Kaupir hann mikíð benzín?“ Þannig lét Kikkíi spurningun- um rigna yfir afgreiðsluniann- inn. , En má ég uú ungfrú góð spyrja einnar spurningar?“, sagði afgreiðsluniáðurinn. „Jú. kærkoinið, þér viljið cí'laiist vita hversvegna ég er -svo for- vitin um hagi þessa maims".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.