Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 1
Xitnl í blaðinn SiurþigEorskra verkamanna Hannibal Valdimarsson félags- máiaráðhcrra og forseti Alþýðu- sambandsins fór í gærmorgun flugleiðis til Kaupmannahafnar, en þaðan fer hann til Osló til að sitja 19. þing norska Alþýðusam- bandsins ' í ■ boði sambandsins. Þing þetta1 verður sett í dag. Myndin er af hinura glœsilega og þróttmilcla útijundi verkalýðssamtakanna á Lœkjartorgi 1. maí, þegar íhald og hœgri kratar reyndu að sundra samtökunum með því að loka inni nokkra félagsfána og skora í útvarpi á meðlimi verkalýðsfélaganna að taJca elcki þátt í hátíðahöldum dagsins. Reykvísk alþýða svaraði með einni þrótt- mestu og fjölmennustu kröfugöngu sem hér hefur sézt 1. maí og útifundurinn var einn sá öezti og skipulegasti sem haldinn hefur verið um langt árabil. — (Ljósm. Sig. Guðmunásson). j .1 Peking, Eden og peðkappar — 7. síða Mótefni við krabfoa. taliD vera i bióðinu — 5. síða VILJINN Sunnuda-gur 5. maí 3957 — 22. árgangvr — 100. töhiblað Mæðiveikin hefur kosfað þjóðina 110f7 millj. kr. í beinum greiðslum Auk þess hafa bændur orðið fyrir margvislegu beinu og óbeinu tjóni sem ekki befur verið bætt Á s.l. 20 árum eða 1937 til 1956 hafa mæðiveiklvam- imar kostað ríkissjóð 110 millj. 788 þús. kr. Mestur hluti kostnaðarins, eða nær 78 millj. kr. hefur verið á árunum 1950—1956 Frá þessu er skýrt í nýút- eiga í kaupstöðum hafa ekki komu hefti af Árbók landbún- komizt hjá að fylgjast með aðárins. öllum hefur mátt 1 jóst vera hver vágestur kom inn í land- íð með mæðiveikimii. Svo margt hefur verið um hana rætt að einnig þeir sem heima Adenauer fær svar Hraðboði frá Smirnoff, sendi- herra Sovétríkjanna í Bonn, af- henti í gærmorgun bréf frá hús- bónda sínum til Adenauers. for- sætisráðherra Vestur-Þýzkalands, Svo stóð á að Dulles, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, var Framhiald á 12. síðu. þessu, enda kostnaðurinn við mæðiveikivarnirnar tekinn af fé allra landsmanna. Nú liggur það hinsvegar fyrir í Árbók landbúnaðarins hve mikið mæðiveikivamirnar hafa kost- að frá 1937 til 1956. Fyrir girðingar og viðhald hefur ver- ið greitt 10 millj. 872 þús. kr. fyrir vörzlu 8 millj. 824 þús. kr., fyrir rannsóknir og til- raunir 4 millj. 223 þús., upp- eldisstyrkur 14 millj. 370 þús. aðrir styrkir 1 millj. 280 þús., afurðatjónsbætur og aðrar bæt- ur 60 millj. 617 þús., kostaað- ur við fjárskipti 7 millj. 942 þús., nefndar- og reksti’ar- kostnaður 2 millj. 658 þús. eða samtals 110 millj. 787 þús. 978,61 kr. Þótt ýmsum kunni að finn- ast mikið greitt í styrki af völdum mæðiveikinnar koma þó ekki hér öll kurl til grafar hvað tjón snertir sem bændur fcafa orðið fyrir af völnum mæðiveikinnar, beint og óbeint, og ekki hefur verið bætt. Málsókn tryggði metsölu } .„ósiðlegrar44 skáldsögu f Norski saksóknarinn krefst fangelsisdóms j yfir Mykle og Grieg | Saksóknari noi’ska ríkisins hefur nú gert alvöru úr þvl að ákæra. ungan rithöfund og mikilsvirtasta bókaútgef- anda Noregs fyrir að gesfa. út klámrit. Málið var formlega höfðað hegningaríaganna, sem legguB síðastliðinn þriðjudag í Oslo gegn skáldinu Agnar Mykle og Harald Grieg, framkvæmda- stjóra Gyldendal Norsk Forlag. Krefst saksóknarinn þess að þeir verði dæmdir fyrir að út- breiða „ósiðlegt rit“, skáldsögu Mykle Sangen om öen röde rubin, samkvæmt þeirri grein Lagfæring Tjarnarinnar er eitt feimnismáfnm borgarstjórans „Bæjarstjórnin ákveður að láta framkvæma á þessu vori nauðsynlega lagfæringu á bökkum Tjarnarinnar, þar á meðal upphleðslu á vesturkanti henrtar. Skal kostnað- ur við þetta greiðast af fjárveitingu á liö VIII — 7 I f j árhagsáætl un. “ Tillögu þessa flutti Guðmund ur Vigfússon á síðasta bæjar- stjórnarfundi. Minnti hann á að á fjárliagsáætlun væru á- ætlaðar 400 þús. kr. til ýmissa framkvæmda, þar á meðal lag- færinga á bökkum Tjarnarinn- ar. Á sl. ári hefði það verið vanrækt að lagfæra bakka Tjarnarinnar. Taldi hann sð Reykvíkingar myndu ekki ejá eftir nokkru fé ti1. lagfær- ingar Tjarnarinnar. Einkum ■laldi hann nauðsynlegt að koma þvi í verk að hlaða upp vesturbakka Tjarnarinnar. Borgarstjórinn setti upp landsföðursvipinn og greip til gamla svarsins og sagði: Þar sem ég hef falið bæjarverkfræð- ingi að gera tillögur um lag- færingu Tjarnarinnar er þessi tillaga óþörf og legg ég því til að tillögunni sé vísað trl bæj- arráðs. Og íhaldsliendumar 8 réttust upp til samþykkis því. En hvemig er það ann- ars, hvað er mikið liðið á annan áratug frá þvi Keyk- vílángar greiddu allniyndar- lega upphæð fyrir tillögur og teikningar að útliti Tjamarinnar? Víslndosráðstefna rnn gelslunarhættuna kzaið þings Evrópuráðsins Ráðgjafarþing Evrópuráðsins í Strasbourg samþykkti í gær tillögu, þar sem látinn er í ljós uggur við geislun- arhættuna af tilraunum meö kjarnorkuvopn. Ráðgjafarþingið samþykkti í gær að skora á ráðherranefndina, að efna til ráðstefnu vísinda- manna um geislunarhættuna af tilraunum með kjarorkuvopn. Stöðvun tilrauna í ályktun Evrópuráðsins er einnig látin í ljós von um að kjarnorkuveldin komi sér sem fyrst saman um að hætta kjarn- orkusprengingum í tilrauna- skyni, Sovétstjórnin hefur hvað eftir annað boðizt til að hætta tilraunasprengingum, ef Vestur- veldin geri slíkt hið sama, en stjórnir þeirra hafa hafnað öll- um slíkum boðum, enda þótt eftirlit með að slíkt bann væri haldið myndi koma af sjálfu sér. Evrópuráðið rökstyður sam- þykkt sina með því, að bæði meðal almennings og sérfræð- inga aukist óttinn við ískyggi- legar afleiðingar vaxandi geisl- unar frá efnum, sem losna úr læðingi við tilraunir með kjarn- orkuvopn. Þar sé ekki aðeins um að ræða hættu á sjúkdómum og dauða núlifandi einstaklinga, heldur vofi úrkynjunarhætta yf- ir komandi kynslóðum. Nauðsyn beri því til að gengið verði úr skugga um, hver vitneskja sé fyrir hendi um.afleiðingar geisl- unarinnar frá kjarnorkutilraun- um í bráð og lengd. fangelsi allt að tveixn árum viði slíkum verknaði. Áður hafði saksóknarina skipað lögreglunni að gera bófc- jna upptæka, en dómstóll 5 Oslo lagði lögbann við slifcts gerræði nema dómur kæmi til« 240.000 króna gróði. Einnig krefst saksókxtarin® þess að bókin verði gerð upp» tæk og sömuleiðis gróði af út- gáfu hennar, 150.000 norskar krónur, sem lxann telur að hafl komið í hlut Mykle, og 90.0001 króna ágóði útgefanda, Mála- tilbúnaðurinn út af Sangen on® den röde rubin varð auðvitað til þess að bókin rarrn út ogt h'afa þegar selzt af hennJ 35.000 eintök. Búizt er við að málið gegn' Mykle og Grieg komi fyrir rétt; með haustinu. Bæði nt.höfundaféíögin i Noregi, sem legið hafa í ill- deihun og gagnkvæmuxn mál- sóknum árum saman, hafa í fyrsta skipti orðið sammála ut af kláxnkærunxii á hendur Myk- le og Grieg. Hafa þau birt sam- eiginlega yfirlýsingu, þar sem mótmælt er harðlega þessari tilraun til að „setja lögreglu- ritskoðun á bólonenntir11. Fleiri máttarstólpar norsks menning- arlifs en Harald Grieg eruf blandaðir í málið, þótt hann einn sé ákærður. Til dæmis er prófessor Fi’ancis Bull riðinn við útgáfu bókar Mykle, þar sem hann er formaður stjórn- ar norska Gyldendals.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.