Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 11
Sunnudágiir 5. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — íTt FYRIRHEITNA héma dálítinn tíma, og þess vegna varð það úr. Eini munurinn er sá að ég hef engan hring“. Frú Laird sagði: „Móðir yöar hefur alveg rétt fýrir sér. Ef Stan hefði tekið upp á því að kvænast stúlku frá Florida eöa Mississippi 'nefði ég iíka viljað að hún kæmi hingaö fyrst, svo að hún sæi hvernig við lifum hérná í Oregon, þar sem svertingjarnir aka í sömu sporvögnum og við og svertingjabörnin ganga í sömu skóla. Það hefði hún orðið að sjá áður en þau trúlof- uðust. Fólk hefur svo mismunandi siði. En má ég nú ekki kalla yður Mollie? Þér þurfið ékki að kslla mig mömmu, þótt allir aðrir geri það. Þér getið kailað mig Helen". Mollie hló. „Já, þakk, ég vil gjaman kalla yöur Hel- en“. . Þau borðuðu á gistihúsinu. Þau sátu í matsal, sem Mollie fannst dásamlega skreyttur. Hún sagði fátt en hlustaði á samræöur Stans við foreldrana. Hún reyndi að borða á sama hátt og þau, notaði aðeins gaffalinn, og henni þótti skemmtilegt ð bragða á þessum nýja mat. Þótt hún hefði kynnzt bandan'skum venjum í Honolulu átti hún margt ólært, og ýmsum gömlum venj- um yrði hún nú aö gleymia, ef hún ætti að taka þátt i samkvæmislífinu í Hazel án þess að vekja athygli. Hún heyrði fx*ú Laird segja: „Þetta. var voðalegt með Chuck, Stan. Mér fannst hræðilegt að þurfa að skrifa þér það“. Stan kinkaði kolli. „Já, svona gtngur það“, sagði hann alvailegur í bragði. „Hvar er Rath núna? Er hún komin heim?“ „Ekki ennþá“, sagði frú Laird. ,,Þau höfðu víst tekið á leigu íbúð í Harnsburg tíl ársins. í rauninni er ekki rúm fyrir þau hjá Eberhartsfölkinu, þau verða. að stækka hjá sér til að koma öllum þessum börnum fyr- ir. Aimée verður hjá Ruth um tíma. og á meðan reynir Dan að ganga frá stækkuninni. Þau oreyta stórum bíl- skúr í garðinum í einskonar hús handa henni". „Já, það er nóg að gera“, sagði berra Laird. „Þau þurfa að setja upp nýja kyndingu, það þarf að útbúa baðherbergi og tvö ný herbergi. Þetta verður þeim dýrt“. „Hvenær verður það tilbúið, pappi?" „Eftir mánuð eða svo. Dan sagði mer, að Ruthie kæmi heim í haust.“ „Hefur hún nokkra peninga?“ „Sjálfsagt ekki. Þau hafa einhverjar áhyggjur áf því. En^ Dan segir aldrei mikið.“ Rúmið var mýkra en nokkuð annað rúm sem hún hafði sofið í áður, lökin fínni, Ijósið við höfðagaflinn þægilegra, en hún svaf ekki eins vel. Það var svo margt nýtt, svo márgt sem þurfti að venjast, svo margt sem hún þurfti að njóta. Klukkan var yfir tvö þegar hún loks sofnaði. Daginn eftir óku þau fjögur hundruð kílómetra inn í landið til Hazel. Á löngu svæði lá vegurinn meðfram Colum- bíafljótinu og það yar bréiðara en hún hafði haldið að fljót gæti verið. Það rann gegnum geysimikinn dal. Megnið áf deginum sat hún i framstætinu og Stanton ók bílnum. For- éldrarnir sátu afturí. Hún undraðist hve landið var svip- mikið. Að vísu hafði hún gert sér hugmyndir um að ár og f jöll í Bandaríkjunum væru stórkostleg, en samt kom veru- leikinn henni á óvart. Þau stóðu við í hálftíma hjá Celilo fossunum til að sjá indíánana veiða lax í net og með spjót- um í straumiðunni, síðan óku þau gegnum bylgjandi hveiti- akra og framhjá tignarlegum f jallgörðum með snævi þökt- um tindum í f jarska. Þau komu til Hazel í rökkrinu eftir langa ökuferð gegnum funiskóga og yfir lágan fjallshrygg. Litli bærinn lá í inni- luktum dal milli fjallanna. Umhverfis hann voru sléttur og há f jöll í-austri í áttina til Idaho. Þau óku framhjá litla, grasi vaxna flugvellinum, framhjá brautarteinunum, beygðu inn i aðalgötna, framhjá aðaltorginu og' Texaco bensínstöðinni og allt í einu voíti þau komin í hverfi þar sem hvert glæsilega einbýlishúsið tók við af öðru. Allt var nákvæmlega eins og hún hafði séð það í kvikmynduu um. Andartaki síðar stönzuðu þau fyrir fi’aman hús Laird- f jölskyldumiar í Öðru stræti. Stanton stöðvaði bílinn, leit á stúlkuna sem sat við hlið hans og sagði: „Jæja, elskan mín, nú erum við komin heim. Mikið er það gott.“ Húsið var tvær hæðir og kjallari. Það var stórt, ný- tizkulegt timburhús. Það var vandað og umhverfis það var vel hirtur garður með skuggsælum trjám. Garðurinn vissi út að veginum og hann var ógirtur. Flísagangstígur lá frá gangstéttinni og upp að aðaldyninum. Báðum meg- in við hvítu hurðina voru smíðajárnslampar. Meðfram húshliðinni ]á akvegur niður að kjallaranum, þar sem rúm var fyrir tvo bíla við hliðina á miðstöðinni. Vatnsdreifari snerist i forgai'ðinum og fram með húsinu kom svartur og hyítur cockerspaniel þjótandi til móts við þau. Bíllinn hafði vakið hann. Þau stigu út úr bílnum og nú kom miðaldra kona niður stiginn til að heilsa þeim. Hún var kynnt fyrir Mollie sem Claudia fræna, systir frú Laird. „Ó,“ sagðihún. „Mikið hljótið þér að vera þreytt eftir þetta I’anga ferðalag með Stan. Hvaö tók það eiginlega langan tíma ?“ Mollie sagði: „Um það bil viku. En við bjuggum tvo daga í Honolulu." Þau gengu inn-í húsið. Hitabylgja barst á móti þeim, því að Lairdhjónin voru hreykin af sjálfvirku kyndingunni sinni með hitastillinum, sem sá um að sami hiti væri í öll- um herbei’gjum vetur og sumar. Hún tók eftir því að karl- mennirnir höfðu þann góða vana að fara úr jakkanum innanhús og vera snöggklæddir, og kvenfólkið var einnig léttklætt. Hið fyrst sem hún gerði þegar hún kom upp á Pekin^; Eden os í o peðkappar Frarahald af 7. síðu. Almættisverk. Götur eru ýmist geysibreið- ar eða örmjóar og fólksmergð- in er víðasthvar feikiieg. B'l- stjórinn okkar ekur að því er virðist beint af augum á, mannhafið með aðra hendi á. flautunni, og hafið opnast fyrir framan okkur, en fellur saman að baki eins og fvrir Móses og ísraelsmönnum, þegar þeir héldu yfir Rauða- hafið. Á öðru hverju götu- horni stendur hvítklæddur lögregluþjónn uppi á seroents- tertu og bendir ve’disprota £ allar áttir og þykist stjóme.'' umferðinni eins og þriggja, álna starfshróðir hans á Strand í Lundúnum. En veldi þeirra og myndugieika er Ó- líkt farið. Þegar hinn dökk- klæddi hjálmgrímur Lundúna lyftir hendi er eins og Jós- úa hafi mælt: „Sól, statt þú kyrr i Gibeon, og þú, tungl í Ajalon-dal“. Nokkurra kílómetra lest af tvílyftum strætisvögnum netri- ur staðar, heilt stórfylki ann- arra vélkmiinna farartækja og legió af fólki. Það er sem æðar borgarinnar fái blóð- tappa eða galdíanomin úr Þyrnirós hafi snert hana með sprota sínum. En í Peking skortir lfggæzlumanninn hims guðléga. mátt. Það 'géislar iaf fagurgljáðri bifreiðinni í sól- skininu og hvín í horni henn- ar, svo að undir tekur i borg- inni. Hér drottnar hún, dg við brunum afram ávallt með sama hraða. Að lókum nein- um við staðar fyrir framán nýtízku gistihús, átta hæða, ^ að nafni Ho ping bin wa. Klukkan er langt gengin fjög- ur þann 11. september. Loks erum við komnir á leiðarenda. Við erum allshugar fegnir aö mega setjast um kyrrt s nokkra dága. Það var lítið annað að gera, að máltíðínni lokinni en sitja og skrafa, og eftir hálftíma stakk frú Laird upp á þ\a að Mollie drægi sig í hlé og færi að sofa. Mollie stóðst freist- inguna hálftima í viðbót, þótt hún væri þreytt. Loks reis hún á fætur og Stan fylgdi henni upp á herbergi hennar. Þegar þau námu staðar í ganginum til a.ð bjóða hvort öðru góða nótt, spurði hún: „Hvernig fannst þér ég standa mig, Stan?“ Hann dró hana að sér. „Þetta, gengur prýðilega, ástin min. Þú hefur sigrað þau með áhlaupi. Pabbi segir að það sé eins og þú sért frá austurríkjumrm, frá Connecticut eða, slíkurn stað. Það á að vera hrós.“ „Mikið eru þau indæl,“ sagði hún. „Mamma þín er dásam- leg. Hún hefur verið svo góð við mig — og hún hefur hugsun á öllu.“ Hann kyssti hana. „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu,“ sagði hann bMðlega. „Alls ekki neinu. Slakaðu bara á og njóttu lifsins." „Mikið verður það dásamlegt,“ hvíslaði hún. A.ndarta.ki síðar skildu þau. Hún fór inn i herbergi sitt til að hátta. Henni fannst of heitt í herbergimi. svo að hún lokaði fvrir hitann og opnaði gluggann. Hávaði borg- arinnar barst upp til hennar, látlaus straumur af stómm eimilisþdttur ✓ Gluggatiaidaheilrœðí amæssimmmm Gluggatjöldin sía ljósið og það skiptir þvi miklu máli hvernig efnið lítur út, þegar lýst er í gegnum pað. Gulleit gluggatjöld minna á sólslcin tjöld með skýru, hreinu mynstri og fáum litum. Þegar pottablóm standa í gluggum er ef til vill hæpið að kaupa rósótt gluggatj"ld. Lát- Saumanám- skeið hefst 9. maí; í Mávahlíð 40. Þátttakendur tali við mig sem fyrst. Brynhiidur Ingvársdóttir og eru því lieppileg í herbergi jlaus, ómynstruð gluggatjöld sem snúa tii norðttrs. Vilji mað- ! mynda ramma um blómin og ur á hinn bóginn svala, róandi j leyfa þeim að njóta sín. birtu, er rétt að velja bláleit j Loks verður að hat'a í, huga eða græn gluggatjöld. Einlit litina í herberginu og litina rauð gluggát.jöld verða. oft skuggaieg og dauð, en rauð og hvítmynstrað efni getur gert herbergið bjart og hlýlegt. íað velja einlit Mynstruð gluggatjöld með a.m.k. rólegt og litina a húsgögnunum áður en glugga- tjöld eru keypt. Ef mynstrað áldæði er á húsgögnum er rétt gluggatjöld eða mynstur. Stór- mörgum litum liafa oft þánn mynstruð efni fara bezt í stói’- leiða éiginleika að litirnir renna ium stofum. I lítil herbergi er , . saman í óákveðinn, óhreinan lit.! bezt að velja einlit, smádropp- bílum sem oku um gotumar. Á husinu a moti blikðu neon- i„nanhússarkítektar . ráðleggja j óft eða mjóröndótt gluggatjöld. því fólki oftast að ve'.ja. glugga Ijósin án afláts. Öðru hverju flugu flugvélai* um himimnn og svifu niður að flug\rellinum. Andartak þráði hún hina djúpu þögn Laragh, hina geysilegu viðáttu, þöglar stjöm- urnar á ásti’ölskum himni en svo bældi hún niður þrá sína. Þetta var Ameríka og þetta var dásamJegt. S 01U S Ö L U 6 Ö R Komið i Góðtemplarahús- ið kl. 10 og takið merki fyrir barnastarfið að Jaðri SöLULAUN OG VERÐLAUN Þinggæzlumaður trtRffnmU: S»melnlne»j£16k)tur alþ+Bu - 6ö*l»ll»t*ílokkurlisn. — RlUtMrar: Magnús Ei6ri*u8iw» <ék.). •Slgurfiy OuSmundsson. — PrétUtttatíArt: BJarn»8on. — BlaBamenn: ÁHBttnður SlKttr- lóiisson. OuSlhunttUP Vlefússon, trar H. Jónsson. Magnún Torfi Omísson, Slsurjón Jóhannsson. — *q«lí»ins»»tjórt: OfBselr Masr.ú»»on. - Bltetjórn. nfsrelBela. atwljelngae. prontamlBJa: SkóIaTBrfSuetls 18. - Slro: IMiO <B Unart. — Alk-rir*-.-T*r8 kr. 38 A aaAn. 1 BtrkJavlk oc ni*-'*nni: kr. 33 •-'nariat. - Lausasóluv. kr. 1.60. - Prentsm PjoBrúlanm þfáeVíMlNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.