Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 4
ft) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. maí 1957 Hér fer á eftir sífSarl hluti g reinargeröur H&lldórs Hall- dórssonar arkítekts um íhúðar- bygglngar á Norðurlöndum. — J?yrrt lilutiim Iiirtist í blaðinu í gær. • Svípjóð Lánakerfi til íbúðarhúsa- bygginga er með öðrum hætti en i Noregi. Þar er ekki neinn aðalbanki, er hafi því hlutverki einu að gegna að tryggja lánsfé til bygging- anna. Lánsfé er því veitt af ýmsum peningastofnunum. Þar mun það regla, að bank- arnir veiti 50—60% (algeng- ast 60%) af stofnkostnaði út á 1. veðrétt. I stofnkostnaði er innifalið lóðarverð og að öokkru leyti götukostnaður. Þennan hluta lánsfjárins nefna Svíar grunnlári. Af því eru greiddir 3% vextir, en Jánin eru afborgunarlaus, þ. e. þau standa sem varanleg eign lánstofnunarinnar í bygg- ingunum. Auk þess veita bank- arnir út á annan veðrétt lán ca. 10% stofnkostnaðar. Þessi lán eru með Z%% vöxtum og endurgreiðist á 40 árum. Samanlagt nema því lán bankanna um 60—70% miðað við stofnkostnað. Þar næst kemur svo þátt- taka ríkissjóðs í lánastarf- seminni. Ríkislánin eru tryggð með 3. veðrétti í húseign. Upphæð þessara lána mun jiema 15—30% stofnkostnað- ar. Ef viðkomandi bæjarfélag veitir baktryggingu fyrir láni, getur heildarlánveiting numið alit að 95%, og framlag ein- staklings þá aðeins 5% stofn- kostnaðar. Þessum ríkislánum er skipt í tvenrit. Annar hlnti lánsfjárins er með 3% vöxtum og afborgunartími 40 ár fyrir fjölbýlishús, en 25 ár fyrir einbýlishús. Hinn hluti ríkislánanna er afskrift- a i'lán, þ.e. án vaxta og af- borgana. Bæjarfélögin leggja til örlítinn hluta þessa láns- fjár, eða 1/10, en ríkið 9/10. Án bankaábyrgðar bæjarfé- lags fást aðeins 85% sem lán, og framlag einstaklings er þá 15%, allt miðað við stofnkostnað. í Svíþjóð fer byggingar- kostnaður hækkandi. Frá 1949 mun byggingarkostnað- urinn hafa hækkað um 40%. Þessu mun líkt farið í Nor- egi og Danmörku. Þess vegna er nú verið að breyta lána- kjörunum með því að hækka alla vexti um 1% og stytta lánstímann úr 40 árum í 30 ár. Framvegis verða þá 1. og 3. veðréttarlánin með 4% vöxtum og 2. veðréttarlánin með 4%% vöxtum. Eftir að afskriftarlán hefur staðið í 10 ár, má breyta því í vaxta- og afborgunarlán. Barnafjöl- skyldur fá leiguafslátt. Þessi styrkur nemur 150 kr. á ári á barn, en getur undir vissum kringumstæðum orðið 210 kr. á ári og í öðrum tilfellum að- eins 75.00 kr. á ári. Auk þess fá sömu fjölskyldur hitunar- styrk, ef þær búa í einbýlis- húsum. Sá styrkur nemur 240—300 kr. á ári á íbúð. Mestur er þessi styrkur í nyrztu héruðunum. Til þess að draga úr hækkun húsaleig- unnar, sem leiðir af hinum breyttu lánakjörum, á nú að hækka veruléga áður umtal- aðan húsaleigustyrk. Sænska ríkisstjórnin hefur sérstaka og mikla stjórnar- deild, sem annast leyfisveit- ingar fyrir byggingar og skipuleggur lánastarfsemina. Þangað koma allar umsókn- ir um byggingarleyfi. Þar eru sett þau skilyrði, sem menn verða að hlíta með stærð, tilhögun og frágang krók 33% 3 herb. og eldh. 25.3% 4 herb. og.eldh. 14.1%i 5 herb. og fl. 8.3% En séu íbúðir byggðar á sama ári flokkaðar eftir fjöl- býli verða hlutföllin eftirfar- andi: Einbýli 23.5% Tvíbýli 3.7%' Fleirbýli 72.1% ýmislegt 0.7% Halldór Halldórsson: Ibnðabyggingar í Noregi, Svíþjóð og Danmörku bygginganna. Svo sem i Nor- egi verða að fylgja umsóknar- skilríkjum kostnaðartilboð í byggingar. Enginn má hefja byggingarframkvæmdir fyrr en að fullu er gengið frá þessum undirbúningi og fyrir liggur loforð frá stjórnar- skrifstofunni um lánveitingu. En í Svíþjóð fæst lánsféð greitt á meðan bygging er í smíðum. I Svíþjóð byggja bæjarfé- lögin um 30% allra íbúða. Svo sem áður er sagt, geta þau fengið allt að 100% stofnkostnaðar að láni, þar af 70% frá almennum lánastofn- unum og allt að 30% frá rik- inu. Samvinnubyggingarfélög taka öflugan þátt í bygging- arstarfsemi í Svíþjóð. Þar af er eitt félag langsamlega stærst. Hyresgásternas Spare- kasse och Byggnadsförening, HSB. Deildir þessa félags munu nú vera um 180 og mynda^ með sér sambandsfélag, sem hefur aðsetur í Stokkhólmi. Likt og sapaband byggingar- félaga í Noregi annast þessi stofnun undirbúning fram- kvæmda og útboð. En auk þessa rektir félagið verkstæði, eða öllu heldur verksmiðjur, sem framleiða innréttingar, glugga, hurðir, húsgögn og ís- skápa. Það hefur steinsteypu- verkstæði og jafnvel mar- maravinnslu. Sumar verk- smiðjur þess framleiða timb- urhús, sem síðan eru sett saman á byggingarstaðnum. Engin skylda hvílir þó á byggingarfyrirtækjum, er byggja hús félagsins sam- kvæmt verksamningi, að skipta við verksmiðjur HSB. I byggingariðnaði Svía er stöðlun raeira notuð en í Noregi og Danmörku. í Svi- þjóð eru íbúðir að meðaltali nökkru stærri en í Noregi. Eftir f jölda herbergja flokk ast nýbygging íbúðarhúsa á árinu 1955 þannig 1 hundraðs- hlutum: 1 herb. með eldh. eða eldh,- krók 19.3% 2 herb. með eldh. eða eldh,- Ofanskráðar tölur sýna, að í Sviþjóð er fjölbýli í húsum mun algengara byggðarform heldur en í Noregi. Danmörk 1 Danmörku er lánakerfið með enn öðru sniði en 1 Nor- egi og Svíþjóð. Veðlánastofn- anir lána aðeins 35% stofn- kostnaðar (þar er einnig lóð- arverð og götukostnaður að nokkru innifalið í stofnkostn- aði). Hinn hluti lánanna kemur frá danska ríkinu. Stjórnin hefur heimild til að fá fé að láni gegnum skuldabréfasölu. Nú eru í gildi lög um 4 ára framkvæmdaáætlun, og með þeim eru fastákveðin framlög ríkisins til þessara mála. Fjárveitingar rikisins sam- kvæmt þessari áætlun eru sem hér segir: 1955—1956 335 millj. kr. d. 1956— 1957 315 mUlj. kr. d. 1957— 1958 300 millj. kr. d. 1958— 1959 300 millj. kr. d. Heildarlán til einstaklinga, þ.e. 1. veðlán + ríkislán, get- ur niunið 75—85% og með baktryggingu viðkomandi bæjarfélags geta lánin náð allt upp að 97% kostnaðar. Reglur um þessar lánveitingar eru mjög margbrotnar og með ótal skilyrðum um stærð, frá- gang og byggingarkostnað. Til skainms tíma voru ríkis- lánin með 2% vöxtum og greiddi rikissjóður þá þann vaxtamismun sem var á þeim lánum er ríkið tók og útláns- vöxtum. Nú hefur þessu ver- ið breytt þannig, að rikislán- in eru með þeim vaxtakjörum, sem gildandi eni á hinum al- menna lánamarkaðí. Lánstím- inn er 60 ár og þar af 15 fyrstu árin afborgunarlaus. Þessari breytingu lánakjar- anna er svo mætt með niður- greiðslu iiúsaleiguxmar fyrir lágtekjufólk. Sú niðurgreiðsla nemur urn 36% húsaleigunn- ar. Samkvæmt lögum er nið- urgreiðslaa þó aðeins ákveðin fram að árinu 1967 og fer- minnkandi næstu 7 árin. Eft- ir þann tima fellur hún svo algerlega niður. Þessar ráð- stafanir eru efalaust miðaðar við áætlað og síhækkandi al- mennt verðlag. Byggingarfélögin annast undirbúning fi-amkvæmdanna likt og í Noregi og Svíþjóð. Og byggingarverkið er þar einnig boðið út. I Danmörku eru bvggingarfélögin minna tengd innbyrðis en í Noregi og Svíþjóð. Þar eru fjölda- mörg smáfélög. Jafnvel í smá- bæjum með 10 þúsund irianna byggð eru stundum starfandi fleiri sjálfstæð félög. Þessi fé- lög hafa þó eitt sambandsfé- lag, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn. Þetta sam- bandsfélag vinnur aðallega leiðbeiningai'starf, en tekur ekki, nema þá að litlu leyti, þátt í framkvæmdarstarfi fé- lagsdeildanna líkt og HSB í Svíþjóð. Þetta mun sennilega ástæða fyrir því, að stöðlun í byggingariðnaði Dana er ekki eins mikil og í Svíþjóð. 1. maí í ár — Kröfugangan fjölmenn þrátt fyrir óhagstætt veður — Fólkið á gangstéttumim — Hægriöflin reyna að sundra fólkinu ÞRÁTT FYRIR óhagstætt veð- ur, sallarigningu og hráslaga, þrátt fyrir það, að forustumenn nokkurra verkalýðsfélaga tóku þjónustuna við íhaldið fram yfir einingu verkalýðsins, — fjölmennti reykvísk alþýða í kröfugönguna 1. maí. Daginn eftir sagði einn ágætur borgari, kunningi minn, sem er margt betur gefið en áhugi fyrir hags- munamálum verkalýðsins: — Eg var alveg hissa hvað gangan var fjölmenn, eins og veðrið var leiðinlegt. — Og mér fannst ég heyra það á honum, að kröfugangan hefði verið tals- vert fjölmennari en hann hafði vænzt. Eins og venjulega hef- ur verið 1. maí, stóð mikill fjöldi fólks á gangstéttunum, þar sem gangan fór um. Eg skil ekki almennilega hvers vegna fólk, sem á annað borð fer út á götuna þennan dag til þess að sjá kröfugönguna, tek- ur ekki þátt í henni sjálft, en vafalaust eru ýmsar orsakir til þess, Sumum finnst e. t. v. ó- fínt að láta sjá sig í kröfu- göngu verkalýðsins, finnst það ekki samboðið virðingu sinni. Við því er í rauninn ekkert að segja, nema hvað slíkt fólk mætti áreiðanlega endurskoða afstöðuna til sinnar eigin virð- ingar. Öðrum gangstéttamönn- um finnst vafalaust að þeir eigi Mðurlag 1 framangreidum löndum er unnið mikið að alls konar til- raunum og rannsóknum á byggingaríðnaðinum. Einnig er geysimikið starf lagt í skýrslusöfnun og hagfræðileg- ar rannsóknir varðandi hús- næðismálin. Óefað á þetta allt eftir að móta þróun bygging- arframkvæmdanna í náinni framtíð. Þátttaka ríkisins í lánveit- ingum til ibúðabygginga er sá grunnur, oem allt annað bygg- ist á. Árið 1955 byggðu Dan- ir um 24.000 íbúð:r eða sem næst 5,4 íbúðir á 1000 íbúa. 1 Noregi var byggt á sama ári rúmlega 32 000 íbúðir eða 9,9 íbúðir á móti 1000 íbúum. í báðum þessum löndum fást ríkislán út á 80—90% íbíið- anna. Árið 1955 voru byggð- ar um 58.000 íbúðir i Sviþjóð, ca. 7.8 ibúðir á móti 1000 í- búum. Þar af voru mn 93% ibúðanna byggðar fyrir til- styrk ríkislána. Heildariánsupphæð til hverrar ibúðar miðar að því, að öllum þorra manna sé ekki ofvaxið að kaupa sér rétt til húsnæðis. Með lágum vöxtum og húsaleigustyrkjum er reynt að leysa þann vanda, að hinir lægst launuðu geti veitt sér vandað og ekki of þröngt húsnæði. í þe3su sam- bandi er vert að geta þess, að kjallaraibúðir i hinum nýju húsum sjást hvergi enda veit- ir ríkið ekki lán til slikra bygginga. 1 gegnum lánveit- inguna eru gerðar kröfur um stærðir íbúðanna, frágang þeirra og sjáifsögð almenn þægindi, en jafnframt litið tii þess, að hvergi gæti óhófs. Öeðlilegur gróði á húsasölu virðist vera útilokaður. Á þess ari lánastarfsemi ríkisins livíl- ir enn fremur skipulagniug og starf samvinnubyggingarfé- laganna og það samstarf, sem tekizt hefiir á milli þeirra og byggingaríyrirtækja, er ann- ast hinar verklegu fram- kvæmdir e.ftir leiðum frjálsrar samkeppni. Re.vkjavik í apríl 1957. Halldór Halldórsson." ekki samleið með verkalýðnum, hans kröfur fari 1 bága við þeirra kröfur, o .s. frv. Ef til vill hafa sumir slíkra áhorfenda grun um það, undir niðri, að þeir hafi eftir ýmsum króka- leiðum komizt yfir ríflegri skerf af arðinum af striti verka- lýðsins en þeim bar, — og kannski grunar þá, að verka- lýðnum sé það ljóst. — Þá finnst mér, að þegar búið er að ákveða hvaða götur kröfu- gangan fari, eigi lögreglan að sjá svo um, að ekki sé raðað lúxusbílum við gangstéttar þeirra gatna, rétt á meðan gang- an fer fram. Og sumstaðar standa bílar svo langt út á göt- una, að gangan verður að fara sitt hvoru megin við þá. Slíkt finnst mér ófært og algerlega óþarft. — Það kom mörgum spánskt fyrir eyru, að heyra í í útvarpinu þennan dag þátt- inn: Við vinnuna, sem a. m. k. margir héldu, að væri m. a. ætl- aður til skemmtunar fólki á Framhald ó 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.