Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 6
B) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagir 5. znai 1957 -
PIÓÐVIUINN
ÚtgefancU:
Sameiningarflokkur alpýðu — Sóstalistaflökkurinn
Sakanippgjöfin
marz 1949 var mikill ör-
®lagadagur fyrir íslend-
inga. Þann dag samþykktu
' 37 alþingismerm að hafna
j friðarstefjm íslenzku þjóðar-
ínnar og tengdu ísland í stað-
; £nn styrjaldarbandaíagi því
; eem stofnað var að frumkvæði
j frestrænna nýlenduvelda. Þann
í aag var bandarísku gasi kast-
Iað yfir þúsundir Reykvíkinga
ísem safnazt höfðu saman fyr-
? ir uian Alþingishúsið til að
| mótxnæla landráðimum, og
■ Hehndellingar voru vopnaðir
| ,©g látnir geisast gegn sam-
fborgurum sínum með kylfur
á lofti (þótt minna íæri fyr-
ír ihugpi-ýðinni) til þess að
isýna í verki að nú væru Is-
lendingar orðnir styrjaldar-
|>jóð. Og þann dag hófust ein-
etæðar réttarofsóknir; tugir
manna voru fangelsaðir og of-
fióttir; beitt var Ijúgvitnum
iog stneinsæiismöimum; og her-
aámsmenn fóru ekkert dult
toeð það að ætlunin væri að
iama Sósíalistafiokkmn og
verkalýðshreyfinguna sem
'( foaft höfðu forustu fyrir mót-
; mælum íslendinga. Réttarof-
j EÓknirnar héldu síðanáfram
j í þrjú ár; þeim iauk er
! fíæstiréttur kvað upp
; feneykslisdóma sína 27. maí
j 1952 og dæmdi 20 íslendinga
( I fangelsi og sektir en svipti
atta þeirra mannréttindum.
Ðómarnir voru ófagur blettur
é Hæstarétti og eftirminni-
legt dæmi þess hversu hæp-
ín getur reynzt lcennmgin um
i öháða dórnstólr., þegar yfir-
í Etjórn dójnsmálanna er í
j iiöndum manna á borð við
• Bjarna Benediktsson.
1 (4 fturhaldsöflin fóru ekkert
dult með það hver tiigang
farinn væri með þessum ó-
ilæfuverkum. Sú kenning var
Ibúin til að Sósíalistaflokkur-
ínn og verklýðshreyfingin
öefðu ætlað að gera nppreisn,
tnka Alþingi með valdi og
lioma þar.nig i veg fyrir að
Ssland væri f jötrað i Atlanz-
iiafsbandalagið. Mikill hluti
i,réttarrannsóknarinnar“ var
við það miðaður að reyna að
j finna „rök“ fyrir þessari stað-
, hæfingu. Síðan var ætlun
1 Thinna ofstækisfyllstu að
í foanna Sósíalistaflokkinn og
! gera aiþýðusamtökin magn-
' íaus, og fór Bjarni Benedikts-
j son ekkert dult með það að í
( |jví skyni ætti að stofna ís-
: ienzkan her, en hvítliðamir
j við Alþingishúsið áttu að vera
j kjarni hans. I þessum aðgerð-
ym reiknuðu nýfasistarnir
J með bandarískum stuðningi,
enda kærði Bjarni Benedikts-
j &on þjóð sína í opinberri ræðu
1 S Baixdaríkjunum 4. apríl 1949
eins og lengi mun i minnum
haft.
! l?n ofstækismenn afturhalds-
I •*-i ins fundu fljótt að þeir
j liöfðu að mæta fullri andstöðu
Íþjóðarinnar. Jafnt inngangan
í' hr rbandalagið sem ofsókn-
Imar á eftir voru í fyllstu
andstöðu við hugsjónir Islend-
inga og réttlætiskennd. Því
fór það -svo að hinar miklu
fyrirætlamr um bann á Sósí-
alistaflokknum koðnuðu niður
og réttarofsóknirnar möluðust
hægar og hægar gegnum
kvöm dómstólanna. Það liðu
þrjú ár þar til dómar Hæsta-
réttar voru kveðnir upp, og
þótt þeir væru fádæma ó-
virðing við íslenzku þjóðina,
voru þeir aðeins skugginn af
þeim draumum sem fyllt
höfðu tilveru Bjama Bene-
diktssonar þremur árum áður.
l?n þegíi r dómamir höfðu
verið kveðnir upp fengu
afturhald3Öflin að finna í
verki afstöðu íslenzku þjóð-
arinnar. Iívarvetna hljómxiðu
mótmælin, frá verklýðshreyf-
ingunni, kirkjunni, mennta-
mönnum, fðlki úr öllum flokk-
um og stéttum. Skipulögð
var söfnun mótmæla, og þjóð-
in bar hana á höndum sér; á
fáeinum vikxun mótmæltu
27.364 íslendingar dómum
Hæstaréttar með eiginhandar-
undirskrift. sinni og kröfðust
algerrar sakaruppgjafar. Eft-
irminnilegri gagnsókn af
hálfu þjóðarinnar var vart
hægt að hugsa sér, og ásamt
dómunum var þjóðin að mót-
mæla stríðsstefnunni og her
náminu og þeim hugsjónum
Bjarna Benediktssonar að
koma á suðuramerisku á-
standi á Islandi.
Að sjálfaögðu var mótmælum
þjóðarinnar ekki tekið
með neinum fögnuði af SBjarna
Benediktssyni dómsmálaráð-
herra né heldur Ásgeiri Ás-
geirssyni forseta, einuni
þeirra seni höfðu forustu fyrir
óhæfuverkumun 30. marz
1949. Þeir neituðu að svara
27.364 Isiendingum ár eftir ár
og þegar leitað var eftir svari
kom Bjarni Benediksson fram
við Guðmnnd Thoroddsen
prófessor, formann sakarupp-
gjafarnefndar, af einstæðum
ruddaskap. En sú afstaða var
haldlaus til lengdar. Þar kom
að Bjami Benediktsson
hrökklaðist úr valdastóli, fall-
inn á verkum sínum, og 30.
apríl s.l. undirrituðu handhaf-
ar forsetavalds, forsætisráð-
herra, forseti sameinaðs þings
og forseti Hæstaréttar, algera
sakamppgjöf. Þar með hafði
unnizt eftirminnilegur sigur á
stefnu ofbeldis og heraáms. |
íjessi sigur er enn eitt dæmi
” þess ;ið réttur málstaður,
studdur af meirihluta þjóðar-
innar hlýtur að sigra, hvemig
svo sem rnisvitrir og ofstæk-
isfullir stjórnmálaieiðtogar
reyna að spyrna við broddum.
Þess þarf þjóðin að minnast
nú þegar aðeins vantar
herzlumuninn til þess að tak-
ast megi að reka allan erlend-
an her af íslenzkri grund. Það
er hægt að tefja þá sókn en
henni verður ekki hrundið, J
Ákavíti
Bidstrup teiknaði
w«:
ásr-í
SKÁfilX
Ritstjóri:
FREYSTEINN ÞORBERGSSON
J
Frá skákþinginu
Sagt var frá úrslftum á
Skákþingi íslands í þriðjudags-
blaðinu, en þar misritaðist
vinningatala eins keppandans
í landsliðsflokki. Verða því úr-
slitin birt hér aftur:
1. Friðrik Ólafsson 8 v.
2. Freysteinn Þorbergss. 7(4v
3. Arinbj. Guðmundsson 6V2V.
4. Ingimar Jónsson 514V.
5. Bjarni Magnússon 4V2V.
6. Júlíus Bogasón 4 v.
7.-8. Eggert Gjlfer 3V2v.
7.-8. Bragi Þorbergsson 3 V>v..
9. Stígur Herlufssen lV2v.
10. Kristján Theodórsson V2v.
Ýmsar skemmtilegar skákir
voru tefldar á þinginu. Verða
hér aðeins birtar tvær af þein\
fjörugustu sem Friðrik tefldi.
8. umferð.
Skozkur leikur
Hv. Freysteinn. — Sv. Friðrik.
1. e4
Hvítur kemur á óvart með því
að nota byrjun sem hann hef-
ur mjög takmarkaða þekkingu
á. Útkoman verður og sú, að
hann fær tapaða stöðu eítir
aðeins 10 leiki.
1. Rc6
Það er mjög þýðingarmikið £
skák ef hægt er að koma and-
stæðingnum úr jafnvægi með
óvæntum leikjum, ekki sízt ef
leikurinn hefur verið úndir-
búinn og rannsakaður áður.
Leikur svarts er frá ská '.fræði-
legu sjónarmiði íalinn si emur,
og eyðir hvítur miklum um-
hugsunartíma í því skyni að
reyna að notfæra sér gaila
hans.
2. d4
Eðlilegur og góður leikur en
bezt er senniiega 2. Rc3. Leiki
svartur þá 2. — eó, fær hvítur
eftir 3. f4 mjög hagstætt af-
brigði af kóngsbragði.
2. ---- e5
3. Rf3
Nú kemur upp skozkt tafl, sem
ekki er talið valda svörtum
neinum erfiðjleíkum, en hið
rökrétta framhald 3. dxeó,
Rxeó 4. f4 Rg6 5. Rf3 Bb4t
6. c3 Bcó var hvitum ekki að
skapi. Raunar hafði svartur á
takteinum leynivopn siðar í
þeárri leið, og er það að
nokkru leyti skýringin á því að
hann tefldi þessa frumlegu
byrjun.
3. ---- exd4
4. Rxd4
Aðrar leiðir ejns og 4. Bc4 eða
4. c3 valda svörtum heldur eng-
um erfiðleikum.
4. — Rf6
Einnig 4 — Bc5 og jafnvel 4.
—: Df6 eiga að nægja svörtum
til jafnrar stöðu.
5. Rxc6
Hvítum fellur ekki við 5. Rc3
Bb4, en leikur hans hefur þann
galla að hann styrkir . svarta,
miðborðið.
5. ---- bxc6
6. Bd3 d5
7. e5
Betra er talið 7. exd5 cxdð 8.
o—o Be7 9. Rc3, 0—o 10. BgS
c6 með um það bil jafnri stöðtp,
7 ----------- Rg4í
8. 0—o Bí5
9. Bf4
Til greina kom. 9. h3 Rxe5 10.
Hel f6 11. Dh5t, en sókn hvíts
virðist ekki vega upp á mótl
hinu tapaða peði.
9. 85»?
Góð leið hér fyrir svartan var
9. — f6 T.d. 10 h3 Rxe5 11.
Bxeó fxe5 12. Dh5t Kd7! Eða
10. exf6 o—o!
10. Bg3?
Eftir alllanga ihugun varpar
hvítur sér fyrir gin ljónsins!
Rétt var 10. Bcl! með flókinni
stöðu. T.d. 10. — h5 11. Rd2
Rxe5? 12. Hel f6 13. Rf3 Bd6
14. Bxg5! (14. — Bg4? 15. h3
Bxf3 16. Dxf3 fxg5 17. Bg6f
Kd7 18. Df5t Ke7 19. Df7f
mát).
10. ---- hs
Framhald á 10. siöu.