Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 10
aoy — ÞJÓÐVILJINN — Summdagur 5. maí 1957 Skákþáitur Framhald aí 6. síðu. 11. Be2 Hb8 Of hægfara. Rétt var 11. — h4L Báðir keppendur höfðu að sjálf- sögðu hugleitt þann möguleika iramar öðru, en höfðu að svo komnu máli ekki komið auga á, að eftir framhaldið 12. Bxg4 hxg3 13. hxg3 Be6! er hvítur varnarlaus, sökum þess að hvíti biskupinn á engan not- hæfan reit. Og ef hvítur skipt- ír upp á e6 opnast f-línan, og hvítur þolir ekki árás á þeirri línu ásamt h-línunni. T. d. 14. Hel Dd7 15. Be2 f5 16. Bd3 Dh7 17. Kfl Dhlf 18. Ke2 Dxg2 19. Hfl Hh2 20. Del Dxg3 o. s. irv. Önnur góð leið, en ekki eins þvingandi var 11. — Be6 12. h3 h4 13. Bh2 Rxh2 14. Kxh2 f5! 12 Rd2 Hxb2 Ef nú 12. — h4 kemst hvíti riddarinn til hjálpar, og úrslit- in eru því ekki jafn ljós og í iyrra skiptið. T. d. 13. Bxg4 hxg3 14. hxg3 Be6 15 Rb3 Hxb3 (15. — Bb6 16. Rd4 Dd7 47. Rxe6, fxe6 18. Bh5f og hvít- Ur stendur vel) 16. cxb3! Dd7 47. Dc2! o. s. frv. 13. Rb3 Bb6 Bvartur óttast ekki 14. Dcl? sökum 14. — Hxb3 15 axb3 h4 o. s. frv. Heldur ekki 14. h3 sökum 14. — h4 15 Bh2 Rxh2 16 Kxh2 De7 og svart- ur hefur betur. Svart: Friðrik ABCDEFCH 14. e5! Björgunin. Hvítur losar reitinn e5 og opn- ar skálínu al—h8, þar sem svartur á í svipinn tvo óvald- aða hróka. 14. --------------- Uf6 Eða 14. — Bxe6 15. Bxg4 Bxg4 16. Delf Kd7 17. Be5 He8 18. Dc-3. 15. Bxg4 lixg4 Ef 15. —h4 þá 16. exf7f Kxf7 17. Bxh4! 16. De2 Bxe6 Auðvitað ekki 16. — Dh6 sök- um 17. exf7f Kxf7 18. Hael, en atliugandi var 16. — Hh7. 17. De5 Hvítur, sem hér var að komast í límaþröng, ákveður að fara I drottningakaup um leið og haan tekur skiptamuninn, Eftir 17. Be5 Dh6 18. Bxh8 Dxh8 virðist svartur hafa betra tafl. T. d. 19. Dd2 c5 20 a4 c4 21. a5 Bxf2f 22. Hxf2 cxb3 24. Hcl Hxc2 25. Hxc2, bxc2 26. Dxc-2 Dalf 27. Hfl Dxa5. 17. -------------- Dxe5 Eða 17. — He7 18. Dxf6 Kxf6 19. Hael Ke7 20. Be5 Hxb3 21. axb3 o s. frv. 18. Bxe5 Hxb3 19. axb3 Ef 19. Bxh8 Hb4 20. Bf6 Hc4 og svartur nær sókn á drottning- arvæng. 19. -------------- Hhfi 20. b4 f6 21. Bb2 Bfó Betra virðist 21. — c5. 22. Hfelf Kd7 23. He2 Befi Enn kom til greina að leika 23. — c5 þótt hvítur komi þá hrók upp á 7. línu. 23. — ■ c5 24. bxc5 Bxc5 25. Ba3 Bb6 26. He7f. 24. Ilael f5 25. Bg7 Hg6 26. Bf8 Nú hefur hvítur náð hinum mikilvæga c5 reit á sitt vald, en ekki endurgjaldslaust, því nú nær svartur að skipta upp og fá valdað frípeð. 26. a5 27. c3 axb4 28. cxd4 Bd4 29. Bc5 Bg7 30. Hdl f4 Hér bauð hvítur jafntefli og lék 31. Bd4 Svartur þáði boðið. Staða hans er lítið eitt betri. 1. uniíerð. Hv. E. Gilfer. Sv. Fr. Ólafsson Kóngsindversk vörn. 1. d4 RÍ6 2, Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 o—o 5. o—o d6 6. c4 Rc6 7. Rc3 afi 8. e4 Bg4 9. h3 Bxf3 10. Bxf3 Rd7 11. Re2 e5 12. d5 Rd4 13. Bg2 c5 14. dxc6 bxc6 15. Rxd4 exd4 16. b3 Hb8 17. f4 a5 18. e5 Db6 19. Df3 dxe5 20. Dxc6 Da7 21. Khl Hfc8 22. Df3 He8 23 fxe5 Rxe5 24. Ddl Hbd8 25. Bf4 d3 26. Bd5 (?) 26. — Hxd5! 27. cxd5 Dd7 28. Kh2 Dxd5 29. Hcl Rg4t! 30. hxg4 He2t 31. Dxe2 dxe2 32 Hc8t Bf8 33. Bh6 exflRt 34. Kgl Dd4f 35. Kxfl Dalf 36. Kg2 Dxa2f 37, Kh3 Da3 38. g5 Dd6 39, Hxf8f og gafst upp um leið. læjarpóstur Framhald af 4. síðu. vinnustöðum. Það hefði átt að gefa þættinum frí þennan dag, alveg eins og langflest vinnandi fólk á þá frí frá störfum. — Loks get ég ekki stillt mig um að minnast lítið eitt á þá furðu- legu afstöðu sumra framá- manna verkalýðssamtakanna að reyna að sundra verkalýðn- um og láta ýmis verkalýðsfélög tilkynna að þau tækju ekki þátt í hátíðahöldum dagsins. Hefur stjórn verkalýðsfélags heimild til að tilkynna að félagið skorist undan merkjum á sjálfum há- tíðisdegi verkalýðssamtakanna, án þess þá að fyrir liggi sam- þykkt félagsfundar? Við skulum gera okkur ljóst, að það var um afstöðuna til hernámsins, sem 1. maí-nefndin klofnaði, íhaldið og þjónar þess, hægri menn Al- þýðuflokksins, máttu ekki heyra nefnt, að ein af kröfum dagsins yrði sú að stjórnarvöld- in framfylgdu Alþingissam- þykkt? Hvers konar skrípaleik- ur er þá þetta? Ef menn langar endilega til að bæta fíflshlut- verki við þjónshlutverkið, þá er heppilegast að gera það á einhverjum öðrum vettvangi en innan verkalýðssamtakanna. Þar veitir ekki af að hver og einn heyi baráttuna af öllum þeim heilindum og manndómi sem hann á til. UTBREIÐIÐ V* * ÞJÓDVPJANN W* Kópavogur Framhald af 12. síðu halda rekstrinum uppi með leigu- vögnum. Þennan tíma Iiefur að sjálfsögðu verið við margvíslega byrjunarörðugleika að stríða, en þó hefur tekizt að halda rekstrin- um uppi án halla, þegar frá eru talin einstök tímabil, þegar alveg sérstök ófærð var á vegum eða t. d. um páskavikuna. Spáir það góðu um framtíðarafkomu þessa nýja fyrirtækis Kópavogsbúa, til, ef bæjarbúar sjálfir sýna þann skilning á eigin hagsmun- um að styðja þetta fyrirtæki sitt á allan hátt.“ j i Tvær hóplerðir Framhald af 3. síðu. Hamborg, en á 16. degi verður flogið heim til Reykjavíkur með viðkomu í Kaupmannahöfn og komið heim að kvöldi 1. júlí. Allar nánari upplýsingar um þessar ferðir gefur Ferðaskrif- stofa Pá!s Arasonar, Hafnar- stræti 8, sími 7641. þegar nýir og góðir vagnar koma ^WMiiaiaaiiHHiiUHaHNuauHviMiaaaMaHiBHNHi K 0 N A eittlivað vöm matreiðslu óskast nú }»egar. ! MIÐ6ARÐUR H.F. Sími 7S14 Veitingar á Iandsmóti U.M.F.Í. Þeir einstaklingar eða félög, sem óska eftir að taka að sér útiveitingar á landsmóti U.M.F.I. á Þingvöllum 29. og 30. júní 1957, sendi tilboð sín í pósthólf 406 Reykjavík fyrir 15. maí. Upplýsingar í skrifstofu UMFl Lindargötu 9a og í síma 3976 eftir hádegi daglega. 1 Undirbúningsnefndia. Brosað í kampinn Skopkvæði og hermiljóð eftir BÖÐVAR GUÐLAUGSSON Flest kvæðin hafa áður birzt i Speglinum undii’ ýmsum dulnefnum. Kaupið þessa sérstæðu ljóðabók strax og „brosið í kampinn". Útgefandi Skrifstofur vorar eru fluttar í INGÖLFSSTRÆTI 5- 2, 3. og 4. hæð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.