Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 5. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Félagslegar framfsrir á ölf svioum si En betur má ef uuy< SameinuSu þjóSimar Geysimiklar framfarir hafa átt sér stað á öllum sviðum félagsmála í heiminum hin siðari ár. Meðalaldur manna hækkar jafnt og þétt, einkum meðal hinna svonefndu frumstæðu þjóða, og barnadauöinn minnkar til muna. Farsóttum, sem áöur felldu fólk i tugþúsundatali, er haldið í skefjum. Fíamleiðslu nauðsynja, svo sem mat- væla, fleygir fram. Þó er einn hængur á í því þær hefðu ekki verið hindraðar af stjórnmálaástæðum og vegna seg/o sambandi; aukningin er bund- iii við einstök lönd og þjóð- ir. Fleiri börn jarðarbúa njóta menntunar en áður hef- ur þekkzt og jafnvel þeir, sem komnir eru til ára, setjast á ckólabekk, þótt ekki sé til ann- ars en að læra að lesa og skrifa. Þjóðartekjurnar fara fram úr því sem bjartsýnustu menn gátu gert sér vonir um fyrir nokkrum áum. Um þessar framfarir og fleiri má lesa í bók, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa gefið út og sem nefnist Report on tlie World Socia.ll Situation (Skýrsla um ástand í félagsmálum heims- ins). 'Eókin er samin af sér- fræðingum i skrifstofum Sam- einuðu þjóðaima og i samvinnu við sérfræðinga frá sérstofnun- um Sameinuðu þjóðanna: ILO (Alþjóða vinnumálaskrifstof- unni), FAO (Matvæla- og land- búnaðarstofnuninni), UNESCO (Menntunar-, menningar- og vi sindastof nuninni) og WHO (Alþjóða heilbrigðismálastofn- uninni). í þessum hluta skýrslunnar er einnig drepið á skuggahliðar stórborgarlífsins, t. d. vaxandi afbrot. Umferðarslysin ofarlega á listanum Hvað snertir heilbrigðismálin í heiminum bendir skýrsla Sam (inuðu þjóðanna um ástand fé- fjárfestingar til hervæð?ngar.'< lagsmálanna í heiminum á, að Mótefni við krabba talið vera í blóðinu Læknar birta niðurstöður aí tilraunum á mönnum f líkama heilbrigöra manna er mótefni gegn krabba- meini, og það ætti að vera hægt að nota við að búa til bóluefni gegn sjúkdómum. Mörg félagsleg alþjóða vandamál hafa verið levst og víða hafi tekizt að útrýma far- sóttum eins og t.d. malaríu. í önnur komið í staðinn á þess- i^aðar- og framfaralöndunum um fimm árum, sem skýorslan er lö&ð áherzla á að huS nær til. Þannig er það t. d. með á helztu sjúkdómum þeirra flóttamannavandamálið, sem j tima sem við lifum á, krabba- iar ofarlega á baugi 1950. Það meiui hjartasjúkdómum. Þá má geta þess, að umferðarslys- in eru ofarlega á listanum yfir banamein og örkuml. Upplýst er að enn þjást um 50.000.000 iiianna í heiminum af sárasótt er frambosia nefnist og að um 400.000.000 eru sýktir af bil eða filarisis, en það tókst að leysa vandræði flótta- manna þá og flestir þeirra una nú í nýjum heimkynnurr En vegna atburðanna í Kóreu, Vietnam og nú síðast ! Ung lerjalandi hafa ný flótta- rnannavandamál skapazt, og bíða þau úrlausnar. Flóttinn úr sveituuum Á sumum sviðum hefur vöxt- ir og viðgangur skapað ný fé- logsleg vandamál. Svo er t. d um vöxt þann er hlaupið hefur í íbúafjölda bæja og borga um allan heim vegna flóttans úr sveitunum. Er þetta alvarlegt vandamál víða um heim, en ef til vill hvað eifiðast viðureign- ai í frumstæðu löndunum. Frá Til uimræðu á þingi ECOSOC I VOF Skýrsla þessi verður lögð til grundvallar fyrii- umræður um félagsmálin í heiminum á árs- þingi Efnahags- og félagsmála- ráðs Sameinuðu þjóðanna (EC ÖSOC), sem kemur saman í New York og síðar í Genf á þessu vori og sumri komanda. Ráðið hefur lagt áherzlu á, að fiam komi þær framfarir og þær breytinga, sem oiðið hafa í félag’smálum heimsins síðast- liðin. 5 ár, en það var árið 1952, að samin var skýrsla um fé- lagsmál heimsins i heild að til- hlutan ECOSOC. Var það fyrsta skýrsla sinnar tegundar, sem samin hafði verið. REPORT ON THE WORLD SOCEAL SITUATION bendir á þá staðreynd, að framförum í hei’iimm er harla ójafnt skipt, og a.ó enn ríki fátækt og eymd um víða veröld. 1 skýrslunni seghr t. d. orðrétt; „Framfar- irnar hefðu orðið emi meiri í lieiininum á þessu tímabili, ef J„ B. Adams höf ðar meiðyrðamál Joiin Bodkin Adams, brezki læknirinn sem sakaður var um morð á sjúklingum sínum en sýknaður, tilkynnti nýlega að hann myndi höfða meiðyrða- mál gegn þrem brezkum blöð- um, ©aily Mail, Daily Mirror og News Chronicle. Lögfræðingar hans, sögðu að til mála kæmi málssókn gegn ýmsum blöðum því um síðustu dldamót hefur t. d. fólki sem býr í bæjum og nióti, segir í skýrslimiii, ríkir Þetta er álit þriggja banda- rískra lækna, Chester Southam, Aliee Moore og C. Rhoads Þau birtu niðurstoður af krabba- meinsrannsóknum sínum á þingi bandarískra krabbameinssér- fræðinga í Chicago á dögunum. Læknarnir þrír telja að varn- arefnið við krabbameini sé pró- perdín, hvítuefni sem er í blóði heilbrigðra manna en skortir í blóð krabbameinssjúklinga. • Krabbafruiuuni spýtt i fanga Skýrsla þremenninganna á þinginu í Chicago fjallaði um til- raunir, sem gerðar voru síðast- liðinn vetur á 65 föngum í fylk- isfangelsinu í Ohio oe. 65 krabba- meinssjúklingum. Tilraunin var fólgin í því, að krabbameins- frumum var komið fyrir undir hariasis eru sjúkdómar sem stafa frá sníkjudýriun og eru algengir í hitabeltislöndum. Sífellt hungiir Mönnum hcfur tekizt að fyr- u’byggja hungursneyð i stómm stií, bæði með því að stuðla að nukinni matvæiaframleiðslu og með þvi að flytja matvæli til staða, þar sem hungursneyðar má vænta. En það þýðir ekki, að allir séu mettaðir. Þvert á borgum i Afríku- og Asíulönd- um f jölgað um helming, og enn sífellt hungur á mörgum stöð- um í heimimun og milljónir hækkandi. I.manna fá aldrei magafylli allt Afríku, Asíu og Suður-Ameríku sitt líf. Það er t. d. álitið, að hefur flóttinn úr sveitunum j engar framfarir hafi orðið í valdið slíkum stórbreytingum í næringarmálum heimsins í heild fer íbúataian Ermahnappar shotropn Vöruhús i New York býður til sölu á 8.95 dollara (145 krónur) ermahnappa úr silfri, sem jafnframt eru skotvopn Gripir þessir eru smíðaðir í Japan og einungis seldir þeim sem framvísa byssuieyfi. Hlaupvíddin er 0.8 millimetr- ar og kúlurnar eru ekki lífs- hættulegar, segir seljandinn, sem mælir með vopninu við þá sem mega búast við að eiga hendur sínar að verja. Ermahnappabyssan er hljóð- laus. félagsmálum, að víða horfir til vandræða. Fólksfjölgunin í borgunum er hlutfallslega ör- ari en iðnaðarþróunín. Land- liúnaðurinn getur ekki fram- leitt fæðu handa öllum hinum nýju íbúum í borgunum. Þetta fólk, sem áður framleiddi sinn mat sjálft og var ef til vill af- frá því fyrir síðasta strið Mannkyninu fjölgar svo ört — t. d. fjölgaði ibum jarðar um 172 milljónir á árunum 1951— 1955 — að það er erfitt að auka matvælaframleiðsluna í réttu hlutfalli við fólksfjölgun- ina. (Report on the World Soeial lögufært, byggir nú á annarra Situation má fá hjá umboðs framleiðslu. Víða verður því að grípa til innflutnings matvæla frá öðrum löndum, oft liinum efnaðri iðnaðarlöndum. inanni bókaútgáfu Sameinuðu j jóðanna á Islandi, Bókaverzl- rn Sigfúsar Eymundssonar í I. eykjavík). Ford styrkir menningarskipti Fordstofnunin bandaríska veitti nýlega 500.000 doll- ara (rúmar 8 milljónir króna) til að stuðla að auknum menn- ingarskiptum milli Póllands og vesturlanda. Fé þessu verður m.a. varið til að"kosta gagn- kvæmar lieimsóknir vísinda- manna, listamanna og kennara. húðinni á öilum sem þátt tóku í tilrauninni. Fángarnir, sem allir vor.u við beztu lieilsu þegar tilraunin var gerð, losnuðu allir brátt við krabbameinsfrumurnar, þær eyddust í holdi jbeirra. Hjá krabbameinssjúklingunum 65 tóku aðskotafrumurnar hins veg- ar að aukast og margfaldast, svo að nema varð þær á brott með skurðaðgerð. Þegar tilraunin var endurtek- in, kom í ljós að Iíkamir heil- brigðu tilraunaniannanna eyddu nú krabbameinsfrumunum enn skjótar en í fyrra skiptið, án til- lits til þess, bverskonar krabba- meinsfrununi var komið fyrir undir. liúðinni á þeim. Það kom í ljós, að því meira próperdín, sem var í blóði niannanna, þeim mun örar eyddust krabbameius- frumurnar. Læknamir þrír, sem tilraunina gerðu, starfa við Slo- an-Kettering' stofnunina í New York. Tilraunir á dýrum Þrír aðrir læknar fluttu í Chicago skýrslu um svipaða til- raun á rottum. Krabbameins- frumum var komið fyrir undir skinninu á rottunum, en í hálf- an hópinn var auk þess spraut- að zymósan, efni sem örvar próperdínmyndun. Niðurstaðan varð, að krabbameinsfrumurnar eyddust í sex af hundraði af þeim rottum sem ekkert zymós- an fengu en í 67 af hundraði þeirra sem fengu efnið. Fleiri læknar skýrðu frá dýra- tilraunum, sem sýndu að í blóði tilraunadýra, sem fengið höfðu í sig krabbameinsfrumur úr mönnum, myndaðist mótefni sem megnaði að eyða krabbameins- frumum. Vísindamennirnir töldu, að tiiraunir þessar sýndu, að tök ættu að vera á að finna bóluefní við krabbanieini. Þessar þrettin brezku blómarósir, frá Skotlandi, Birmingham, Manehester og London, taka þátt I úrslitakeppni um tltlliim Pinup-stúlkan 1957. l*ví miður mun nýyrðanefnd ekki enn hafa fundið íslenzkt orð um plnup, en það er stúlka sem myndast. svo vel, að karlmenn sækjast eftir að festa myndir af lienni upp á veggi i vistarverum sinum með telknibólum Mælast illa fyrir Krabbameinstilraunir banda- rísku læknanna á föngunum i Ohio hafa mæizt iila fyrir meðat ýmissa stéttarbræðra þeirra í Evrópu. Benda þeir á að ekki sé hægt að líta svo á, að menn geii sig fram af frjálsum og fúsiun vilja til hættuiegra tilrauna sem þessara þegar um fanga sé að ræða. Auk þess teija evrópskir vísindamenn, að alls ekki eigi að gera á mönnum tilraunir, sem vera megi að stofni lífi þeirra og heiisu í voða. ÖhreSiit orð Enski lávarðurinn Barnby hef- ur áhyggjur af þvi, hve orðiði „nýlenda" og öll orð sem af því eru ieidd eru orðin illa þokkuð. Hann hefur ákveðið að bera fram í lávarðardeildinni fyrir- spurn til rikisstjórnarinnar, hvort hún tel.ii ekki ráðlegí að breyta nafni nýlendumálaráðu- neytisins og kalla það til dæmis „ráðuneyti landanna handan hafsins11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.