Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.05.1957, Blaðsíða 12
r keppa í knaff- ,,/þrótiarevýan" á sunnudagmn verBur langstœrsta sviSsetning hérálandi Þjóöviljinn getur nú skýrt nokkru nánar frá „íþrótta- revýunni" n.k. sunnudag, en hún verður, eins og áó'ur heí'ur verið getið, mesta sviðsetning hér á landi og er þá dýrustu og íburðarmestu sýningar Þjóðleikhússins ekki undanskildar. Blaðamenn og leikarar munu keppa í knattspymu, reipdrætti og boðhlaupi ,en á milli íþrótta verö’a hin fjolbreytilegustu skemmtiatriði. IJm 140 manns munu taka Þátt í að set.ja „íþróttarevý- uiui.“ á svið o g má nokkuð marka, hversu liér er um um- fangsmikla sviðsetningu, á því, að við sýningar Þjóðleilduiss- íSjis á „Kóngsmekt" Signrðar Einarssonar unnu um 70 maiins og þótti víst ölhun mikið, Ganga á íþróttavöllinn. Dagskrá „íþróttarevýunnar" á sunnudaginn hefst með því tl’1 að blaðamenn og leikarar safn- ast saman um kl. 2.30 síðdegis jvið Þjóðleikhúsið og ganga það- án fýlktu liði til íþróttavallar- ins. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göngunni undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Kl. 3 hefst síðan hátíðin á íþróttavellinum og flytur Brynjólfur Jóhannesson setn- ingarræðuna (heyrzt hefur, að |)að sem blaðamönnum sé ætlað að taka til sín úr ræðunni, Bé óþvegið) að iokinni ræðunni íiefst fimleikasýning (og skal ifcekið fram að hvorki blaða- «nenn né leikarar taka þátt, í íxenni), en síðan syngur Jón Big-urbjömsson negralög við imidirleik lúðrasveitarinnar. Pokahlaup og knatt- spyma. Þá er komið að fyrstu i- þróftakeppni dagsins, en það er pokáhlaup kvenna. Taka þátt í því tvær fjögurra kvenna sveitir frá leikurum og blaða- wönnum. Að hlaupinu ioknu verða sungnar gamanvísur. Þessu næst hefst hinn marg- wm tal aði kna ttspyrnukappl eik- ur. Dómari verður Guðmundur Jónsson úr KR, en línuverðir iKristinn Hallsson úr Val og Guðjón Einarsson úr Víking. IÞað mun vera búið að skipa liðin og er vitað að fyrirliði leikara á velli verður Valur Gíslason, en af öðrum kempum í því liði má nefna. Valdimar Helgason markmann, Þorstein Ö. Stephensen og /Evar Kvar- an. Fyrirliði blaðamanná er Sverrir Þórðarson og má því fyllilega gera ráð fyrir að það lið verði pottþétt, ekki livað sízt þar sem vitnð er að meðal leikmanna eru jafn gamalkunn- ir knattspymumenn og Jón Helgason og Guðni Þórðarson. Lyítingar og reiptog. I hléi milli hálfleika syngur Steinunn Bjamadóttir gaman- vísur og leikur Róbert Arn- finnsson undir á harmoniku. Einnig fer þá fram keppni í lyftingum. Fyrir leikara keppa Haraldur Ðjörnsson og Rúrik Haraldsson, en fyrir blaðamenn Karl ísfeld og Thorolf Smith. Að loknum seiniú hálfleik knattspyrmmnar syngur Krist- inn Hallsson og stjórnar jafn- framt fjöldasöng, en síðan hefst reiptog milli leikkvenna og blaða.manna undir stjórn Lárusar Salómonssonar. Lið leikkvenna skipa Emelía Borg, Þóra Borg, Emilía Jónasdóttir, Ingibjörg Steinsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Inga Þórðardóttir og Aurora Halldórsdóttir, Af blaðamönnum toga í kaðalinn Bjarni Guðmundsson, Þórarinn Þórarinsson, Jón Bjarnason, Andrés Kristjánsson, Guð- mundur Vigfússon, Axel Thor- steinsson, Karl ísfeld og Þor- steinn Jósefsson. Karlmennirn- ir eru einum fleiri eins og sjá má, — veitir kannski ekki af. Framhald á 10. síðu. Húsnæðisfrumvarpið til 2. uniræðu í efri deild Verður íhaldið á móti málinu? . Húsnæðismálal'rumvaipið var tekið til 2. umræðu í efri deild í fyrradag. Haíði nteirihluti heilbrigðis- og félagsmálanefndar skilað áliti og lagði til að frumvarpið yrði samþykkt með allmörgum breyt- ingum, en þær raska í engu meginefni frumvarpsins. Eggert G. Þorsteinsson hafði framsögu af hálfu meirihluta. thaldið virð- ist ætla að verða á móti frum- varpinu. í framsöguræðu sinni lýsti Eggert framkvæmdinni á aðstoð stjómarvalda við íbúðabygging- ar undanfarið, iýsti aðaidráttum frumvarpsins og skýrði breyt- ingatillögur meirihlutans. Að lokinni ræðu Eggerls var umræðu frestað, þvi minnihluti nefndarinnar hafði ekki skilað áliti, en var haldið áfrant í gær. Skákkeppni milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur 1 ráði mun vera að efna til bæjakeppni i skák milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Verður væntanlega teflt á 10 borðum og verða þá á 1. borði skákmelstar- ar Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur, þeir Stígur Herlufsen og Ingi R. Jóhannsson. Mrílverkasýnmg Karls Kvarans í Sýningarsalnum liefur nú staðiö í viku. Aðsókn hef- ur verið góð og nokkrar rnyndir selzl. Sýningunni lýkur á miðvikudagskvöld. — ^ (Ljósm. Andrés KoUxeinsson). Seint í þessari riku tfrumsýnir Þjóðleikhúsið úperettuna „Suniar í Týrol" eftir itaJf Benat/.ky. Með aðalhlutverklð fer sænska úperu- og óperettusöiigkonan Evy TibeU, en liún er mjög kunn söngkona i Sviþjóð og nú fastráðin lijá Stora Teatevn í Gautabo'rg. Hún hefur sungið á sviði víðsvegar uin Svíþjóð og einnig í Osló og ÞrándQheimL Eiy Tibeil liefur leikið lilutverk sitt í „Suniar í Týrol“ uin 350 síiin- um í heimalandi sínu. — Myndin er af söngkonuiuii í elnu aðaf- hlutverki „Kátu ekkjunnar." Sunnudag-ur 19. maí 195J — 22. árgangur — 112. tölublað Komið verði upp lesstofum í Laugarneshverfi og Vogum Guðmundur Vigfússon lagði til á síðasta bæjarstjóm- arfundi að komið yrði upp útibúum frá Bæjarbókasafn- inu, og lesstoíum, í tveim úthverfum bæjarins, Laugar- neshverfi og Vogurn. Tillaga Guðmundar er svo- hljóðandi: „Bæjarstjórnin telur nauð- syulegt aft skipulega verfti aft þvt uunift að auftvelda senti flesttun bæjarbúum aftgang að bókakosti Bæja rltóka safnsins og telur aft það verfti be/.t gert ineft því að koma npp lesstol'- um og útibúum frá safninu í sent flestum bæ.jarhverfum. — Næstu verkefnin á þessu stifti telur bæ,jarstjóm að konta upp útihúum og lesstofuni í Laug- arneshverfi og Vogum og fel- tiv bæjarráfti og bovgarstjóra ,ift liriuda því i framkvæinil hift fyrsta.“ Nanðsyn Jtess að koma upp le'sstofum og útibúum frá Bæj- .'trbóka.safninu í hinum nýju og fjölmennu úthverfum, sem risið hafn upp á seinni árunt,; a;tti ekki að þurfa að ræða, hún er öllum augljós. Meirihluta bæjarstjórnar virðist hinsvegar ekki gefið ad sjá þá nauðsyn, því íhaldið visaði tillögu þessari til — fræðslufulltrúa. Væntanlega sér hann þörfina fyrir slíkar les- stofur, og ætti því ekki aft standa lengi á umsögn hans um málið. Að henni fenginni er þess að vænta að tiilagan verði tekin til afgreiðslu i bæjar- stjórninni. V ars járkvf k- myiidin sýnd í Keflavík Hin ágæta og skemmtilegá kvikmynd frá heimsmóti æsk- unnár í Varsjá 1955 verður sýnd í dag á tveimur sýning- um í Félagsbíói Keflavikur.' — Sýningarnar eru kl. 5 og 7 s.d. Ákrosies og Akureyri í dag Annar leikuv íslandsmótsins vav, er þeiv sigvuðu Reykjavík- '. evöur haldinn i dag og leika i uvúvvalið. Þótt of snemmt sé að þá Akuveyringav og Akuvnesing- spá nokkvu um úrslit, þá eru ai Hefsl leikuvinn kl. 16.00. allar Hkuv til. að baváttán í FjöLmeniú mikið var á í- ■ mótinu verði jöfn og hörð, jafnt þvóttavellinum á föstudagskvöld, ; um efsta sætið, sem að fovðast þegav liftin frá 'Hafnarfirði og j að lenda í hinu neðsta. Akureyri át'tust við, og var leik- j Næsti leikur verftuv síðan á urinn fjövugur og tvísýnn. Nú j mánudag og verðuv það leikur koma Akurnesingar til síns ; KR og Vals í Reykjavíkurmót- fyrsta leiks í mótinu og verður j inu. Verðuv Valuv að sigva til ivóðlegt að sjá, hvovt þeim tekst j þess að halda möguleikum \ eins vel upp og á supnudaginn mótinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.