Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 1
IVIUINN
Þriðjudagur 3. september 1957 — 22. árgangur — 196. tölublað
ínni í blaðinu: •
Hugleiðingar uni
tunglhausirn — 7. síða.
Keypti kaffi fyrir
jakkann sinn — 6. síða,
Nauðsyn stóriðju 6. síða.
Bostdcsriklsi hervæðcz Pakistan
gegn IndlandL segir Nehru
Skorar á frönsku ríkisstjórnina oð
veita Alsirhúum óskoraS sjálfstœÖi
í þingræðu í gær sakaöi Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, Bandaríkjastjórn um að hervæöa Pakistan gegn
Indlandi.
% . - *-
Þjóðleikhúsið sýnir óperuna
Tosca seint í mánuðinum
Með aðalhlutverkin íara Steíán íslandi
og Guðrún Á. Símonar
Þjóðleik’núsið hefur nú hafið starf að nýju eftir sum-
arleyfið og verður fyrsta viðfangsefnið á nýbyrjuðu leik-
ári hin heimsfræga ópera Tosca eftir Puccini. Með aðal-
hlutverkin í óperunni fara Stefán íslandi og Guðrún
Á. Símonar.
Nehru tók tll máls í umræðu
•um utanríkismál.
Veldur áhyggjum
Hann komst svo að orði, að
þeð ylli indversku stjórninni
mikium áhyjísjum, að Banda-
ríkjastjórn sendi vopn og hvers-
kyns hergögn i stríðum straumi
til Pakistan.
Indverjar eru algerlega and-
vígir hernaði og v.'lja ekki fara
með ófriði á hendur neinum,
sagðj Nehru. En þeim er nauð-
ugur einn kostur að efla land-
vamir sínar og verja til hern-
aðarþarfa langtum stærri fjár-
haeoum en þeir ætiuðu sér og
þef- kæra sjg um. Þessu veldur
hömlulaus bandarisk hernaðar-
aðstoð við Pakistan, sem deilir
við Indland um Kasmír.
Eina Ieiðin
Nehru varð einnig tíðrætt um
:StyrjöId Frakka gegn Alsírbú-
Ölduagadeiídar-
mann langar til að
ná taliafXrústjcff
Bandaríski öldungadeildar-
maourinn Allen Ellender úr
flakki demókrata lagði af stað
um helgina í mánaðar ferða-
lag um Sovétríkin.
Við brottförina sagði Ellend-
er, að hann vonaðist til að
ná tali af Krústjoff, fram-
kvaemdastjóra Kommúnista-
flokks Sovétríkjanna.
„Mig_fýsir að ræða við fólkið
í Rússlandi, vita hvað þar er
að sjá og hverjar raunverulegar
skoðanir manna eru á Banda-
ríkjunum. Ég ætla líka að
koma við í Póllandi, Rúmeníu,
Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu",
sagði Ellender.
Enn barizt
í Oman
E1 Hassi, talsmaður imamsins
af Óman í Kairó, tilkynnti í
gær að því færi fjarri að lokið
væri baráttu Ómansmanna gegn
innrásarher Breta og soldáns-
ins í Muscat.
Segir í tilkynningunni, að
ómanskar hersveitir hafi fyrir
skömmu unnið sigur á liðssveit-
um soldáns í bardögum um tvö
fjallaþorp. Innrásarmennirnir
hafi verið hraktir á flótta og
skilið eftir á vígvellinum mikl-
ar birgðir brezkra vopna.
um og viðsjárnar í löndunum
fyrir botnj Miðjarðarhafs.
Indverski forsætisráðherrann
hét á frönsku ríkisstjómina að
veita Alsírbúum fullt sjálfstæði,
Slysið varð um rrnðbik eyj-
arinnar Jamaica, sem er ein af
nýlendum Breta í Vestur-Indí-
um og hin stærsta þeirra.
Fjórði hver beið bana
Með lestinni voru 600 manns,
á heimleið úr pílagrímsför til
helgstaðar kaþólskra eyjar-
skeggja. Lestin fór út af spor-
inu á hraðri ferð. Vagnarnir
molnuðu og brotin tættu far-
þegana í sundur,
Þegar björgunarsveitir komu
á vettvang var hryllilegt um að
litast á slysstaðnum. Lestin var
ein brakhrúga og úr brakinu
kváðu við óp særðra manna.
Skog-kratar ætla í
finnsku stjornina
Pinnska blaðið Uusi Suomi
skýrir frá því að í þessari viku
verði ríkisstjórn Sukselainens í
Finnlandi endurskipul"gð frá
rótum og fimm menn úr Skog-
armi sósíaldemókrataflokksins
muni taka sæti í stjórninni.
Bændaflokkurinn og Finnski
þjóðflokkurinn, sem staðið hafa
einir að stjórninni, hafa samið í
kyrrþeý við Skog-aim sósíal-
demókrata, segir blað;ð. í þess-
ari viku má búast við að samn-
ingunum verði svo langt komið
að fimm sósíaldemókratar taki
við ráðherraembættum. Auk
þeirra verða í stjórninni eftir
breytinguna sex Bændaflokks-
menn og tveir menn úr Finnska
þjóðflokknum.
Undanfarið hefur finnski sós-
íaldemókrataflokkurinn verið
klofinn í tvo arma. Fyrir öðrum
er Emil Skog, fyrrverandi land-
varnaráðherra, en Váinö Lesk-
inen, fyrrverandi framkvæmda-
stjóri flokksins, fyrir hinum.
það væri eina leiðin til að binda
endi á blóðsúthellingar, sem
búnar væru að standa árum
saman.
Um ástandið fyrir botni Mið-
jarðarhafs sagði Nehru, að lönd-
in á þeim slóðum ættu að fá
frið til að leysa deilumál sin án
íhlutunar utanaðkomandi aðila.
Me'ra en fjórði hver mað-
ur í lestinni, yfir 150 alls, hafði
beðið bana samstundis eða látizt
af sárum áður en björgunarstarf-
inu lauk. Tugir særðra manna
liggja á sjúkrahúsum og er
mörgum þeirra ekki hugað lif.
Krafizt banns við
atómsprengingum
Þing Alþjóðasambands vís-
indamanna í Helsinki hefur sam-
þykkt ályktun, þar sem skorað
er á stórveldin að hætta þegar
í stað tilraunum með kjarnorku-
vopn. Segja visindamenniynir,
að samkomulag um að hætta
kjarnorkusprengingum myndi
verða fyrsta skrefið til að banna
kjarnorkuvopn með öllu og
glæða traust með stórveldunum
og þar með greiða fyrir sam-
komulagi um önnur atriði af-
vopnunar.
Guðlaugur Rósinkranz þjóð-
’eikhúss. jóri skýrði b'aðamönn-
um frá þessu í gær.
Frunisýning- se:nt
í mánuðinum
Óp eran verður frumsýnd 20.
september n.k. Leikstjórinn verð-
ur Daninn Holger Boland, sem
starfar við Konunglegu óperuna
i Kaupmannahöfn. Hljómsvedar-
stjóri er dr. Viktor Urbancic,
en leiktjöld málar Lárus Ing-
ólfsson. Auk Stefáns íslandi,
sem fer með hlutverk Cavarad-
ossi og Guðrúnar A. Símonar er
leikur Toscu, eru aðalle kendur
og söngvarar þessir: Guðmund-
ur Jónsson leikur Scarpia, Krist-
11 kílómetrar
mesta hafdýpi
Sovézkur liafrannsóknaleið-
angur, sem er á siglingu á
Kyrrahafi, fann í síðustu viku
mesta liafdýpi, sem mælt liefur
verið til þessa. í Filippseyja-
gryfjunni svonefdu mældist
með bergmálsdýptarmæli 10.960
metra dýpi.
Þessi mæling var gerð á svip-
uðum slóðuin og Danir á liaf-
rannsóknaskipinu Galathea
mældu 10.000 metra dýpi f.vrir
nokkrum árum. Var það mesta
dýpi, sem menn vissu þá um.
Sovézki hafrannsóknaleiðang-
urinn til Kyrrahafs er þáttur
rannsóknum á alþjóðlega jarð-
eðlisfræðiárinu.
inn Hal'sson djákna, Ævar Kvar-
an Angilotti. Þorsteinn Hannes-
son Spoleiti. Einnig eru nokkur
önnur smáhlutverk. V|ð sýningtt
óperunnar syngur 25 manna kóc
en hljómsveit er skipuð 35
mönnum úr Sinfóníuhljómsveit-
inni.
Söngæfingar eru hafnar fyrir
nokkru, en leikæfingar hófustr
í gær.
25 ára óperuafmælis
minnzt
Á blaðamannafundinum í gær
sagði þjóðleikhússtjóri að með
sýningum á óperunni Tosca effc-
ir Puccini vildi leikhús ð minn-
ast þess að í haust eru liðin 25
ár síðan Stefán íslandi, fræg-
asti söngvari íslendinga, kom
fyrst fram á óperusviði í Flóc-
enz á Ítalíu, og það einmitt í
sama hlutverki og hann fer me5
í Þjóðleikhúsinu í haust. Koma
Stefáns hingað nú væri sérstakt
ánægjuefni. ekki hvað sízt fyr-
ir Þjóðleikhúsið, því að hann
hefði farið með hlutverk hertog-
ans í Rjgoletto árið 1951 og átt
sinn mikla þátt í því hve eft-
irmínnilega og glæsilega tókst
til með fyrstu óperusýninguna
hér á landi sem fyrst og fremst
var borin uppj af íslenzkutn
söngvurum.
Stefán hefur sungið hlutverfc
sitt í Tosca mjög oft og á þrem,
tungumálum, ítölsku, þýzku og
dönsku. Hér syngur hann það á
frummálinu, ítölsku.
Guðrún Á. Símonar hefur áðuc
farið með tvö hlutverk í Þjóð-
le'khúsinu. Fyrsta sönghlutverk
hennar á sviði var Rósalinda í
Leðurblökunni eftir Strauss, en
síðar fór hún með hlutverk
Santuzzu í Cavalleria Rusticana
eftir Mascagni er óperan var
sýnd hér 1954. Frá þeim tíma
hefur Guðrún að mestu dvalizt
erlendis e;ns og kunnugt er af
fréttum.
Iimbrot og
filraim til
iimbrots
I fyrrinótt var brotizt inn I
Alþýðubrauðgerðina, Laugavegi
61, og stolið þaðan einu kílói af
sælgæti en ekki öðru. Þá var
reynt að brjótast inn í veitinga-
stofuna Vöggur á Laugavegi 64.
Höfðu þeir, sem þar voru á
ferð, brotið rúðu í hurð, en ekki
| komizt inn fyrir.
*
Helgi Daníels-
son horjir á
eftir knettin
um í netiö.
Myndin var
tekin, þegar \
Frakkar skor-
uðu þriðja
markið.
(Ljósm.
Ingim. Magn.
Lest af spori, 150
píSagrímar fórysf
Járnbrautarslys á Jamaica eitt hið mesta
sem uffl getur
Hátt á annaö hundrað kaþólskir pílagrímar biðu í gær
bana í einu mesta járnbrautarslysi, sem orðið hefur.