Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. september 1957
Orðsending til viðskiptavina
Vér höfum flutt fyrirtæki vort að Hverfisgötu 50,
gengið inn frá Vatnsstíg.
STIMPLAGERÐIN. — Sími 10-615.
Húsgagnasmiðir
Vanur vélamaður óskast nú þegar.
NÝVIRKI h.f. v/Sigtún. — Sími 18-909.
■■■■■■■•■■■“■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■•■■■■■■■■■■i
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Tækifæriskaup
Seljum í dag lítið gallaða kvenskó, á lágu verði.
HEKTOR Laugaveg 81
f þróttir
Framhald af 3. síðu
3 UMSK 46.9
4 UMSE 47.1
Spjótkast
llngim. Skjóldal UMSE 50.52
2 Vilhj. Þórhallss ÍBK 49.53
3 Skjöldur Jónsson ÍBA 44.49
4 Guðm. Sigurðsson ÍBK 42.97
Kúluvarp
1 Þóroddur Jóh. UMSE 39.93
2 Björn Jóhannss. ÍBK 12.33
3 Eiríkur Sveinsson fBA 12.14
4 Guðm. Sigurðsson ÍBK 12.11
Kringlukast
1 Þóroddur Jóh. JMSE 39.93
2 Stefán Árnason UMSE 37.37
3 Kristinn Stejnsson ÍBA 36.90
4 Kristján Pétursson ÍBK 36.25
Matsveina- og veit-
ingaþ j ónaskólinn
Skólinn tekur til starfa 1. október n.k. Umsóknir
um skólavist eiga að sendast til skólastjóra
fyrir 15. október n.k.
í skólanum verða starfræktar eftirfarandi deildir:
1. Matreiðsludeild til sveinsprófs.
2. Framreiðsludeild til sveinsprófs.
3. Átta manna námskeið fyrir fiskiskipamatssveina.
4. Framhaldsnámskeið fyrir þá sem lokið hafa
fyrrihluta af námskeiði fyrir fiskiskipamatsveina.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri
i sima 19-675 og 50-453. — Skólastjóri
Sandborinn þakpappi
fyrirliggjandi.
0. V. Jóhannesson & Co.
Hafnarstræti 19
Símar 12365 og 17563
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem auðsýndu
mér samúð og vináttu við fráfall og jarðarför
mannsins míns
JÓNS EYJÓLFSSONAR
Fyrir hönd aðstandenda
Þórunn Pálsdóttir, Fálkagötu 36
Langstökk
1 Hörður Ingólfsson UMSK 6.35
2 Helgj Valdimarss. UMSE 6.32
3 Björn Jóhannss. ÍBK 6.09
4 Ólafur Ingvarss. UMSK 6.07
Þrístökk
1 Einar Erlendsson ÍBK 12.91
2 Höskuldur Karlss. ÍBK 12.81
3 Helgí Valdimarss. UMSE 12.66
4 Hörður Ingólfss. UMSK 12.65
Hástökk
1 Leifur Tómasson ÍBA 1.70
2 Hörður Jóhanness. UMSE 1.70
3 Helgi Valdimarss. UMSE 1.70
4 Páll Möller ÍBA 1.65
Stigakeppnin fór þannig
L l’BK 109 stig
2. UMSE 103 stig
3. ÍBA 102 stig
4 UMSK 65 stig
Holtsþvottahús
Opnum í dag þvottahús i Efstasundi 10.
Stykkjaþvottur — Blautþvottur — Frágangsþvottur.
Fljót afgreiðsla. Sími 3-37-70.—Sækjum og sendum.
HOLTSÞVOTTAHÚ SBO, Efstasundi 10
Iþróttlr
Framhald af 9. síðu.
leikmaður sem skilur samleik-
inn og notar hann með góðum
árangri, og svipað er um Guð-
jón að segja. Helgi í markinu
hefur stundum verið öruggari.
Þórður og Ríkarður eru hinir
sterku og frísku menu framlín-
unnar, en eins og áður er sagt
of einhæfir í leik sínum.
Dómari í leiknum var Skot-
inn R. H. Davidsson og dæmdi
með miklum myndugleik og
mjög vel. — Áhorfendur voru
um 8000.
Leikurinn í tölum:
Innvarp
Skot á mark
Skot framhjá
Útspark frá marki
Aukaspyrnur
Rangstaða
Hornspyrnur
f. F.
39 19
3 11
6 14
19 8
6 7
5
7
1
2
Skólatöskur —
Skólavörur
Mikið úrval af skólatöskum fyrir böm og unglinga.
Verð frá kr. 82.50.
Reiknihefti kr. 1.45, 1.50, 1.75, 2.00, 3.60.
Stílabækur tvístrikaðar ki'. 1.30.
Stílabækur gleiðstrikaðar kr. 2.00
Stílabækur kr. 2.00, 3.00, 3.90, 4.40, 6.10.
Blýantar frá kr. 0.50.
Ennfremur blýantsyddarar, reglustikur, blek,
pennastengur og pennar og m.fl.
Bókabúð Máls og menningar - Skólavörðustíg 21 - Síeni 15055
í.s.f,
K.S.f.
r~
Heimsmeisfarakeppnin) Landsleikurinn ísland — Belgía
J %
fer fram á morgun, miðvikudaginn 4. september klukkan 6.30 í Laugardal
Dómari: R. H. Davidson frá Skotlandi
Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 10 f.h. og stendur yfir til kl. 7 s.d. og verða seldir á íþróttavellinum og við Útvegsbankann.
Verð aðgöngumiða: Stúkusæti: kr. 50 — Stæði: kr. 25.00 — Barnamiði: kr. 5.00.
Leiknum \erður ekki útvarpað. — Komið og sjáið belgíska knattspyrnumenn leika í fyrsta sinn á íslenzkri grund
gtöðugar ferðir í Laugardal frá Bifreiðastöð íslands frá kl. 5.30.
Móttökunefnd