Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 12
IVær óperur og lelkrlS eftir
JL MiHer, Tsékeff ©g Ustin©^
| m.a. viSfangsefna ÞjóSleikhússins áfyrri
helmingi leikársins, sem hófst i gœr
MeSal viðfangsefna á fyrri hluta nýbyrjaðs leikárs
Þjóðleikhússins eru tvær óperur og leikrit eftir Arthur
Miller, Anton Tsékoff og Peter Ustinov.
Hiðommti
Þriðjudagvir 3. september 1957 — 22. árgangur — 196. tölublað
Allmargt manna hefnr nú skoðað sýningnna, scm opnuð var á
laugardaginn í Tjarnargötu 20 á gjöfum þeim sem íslenzka
sendinefndin hlaut á heimsmóti æskunnar í Moskva í sumar.
Sýningín verður opin þessa viku til sunnudagskvölds, daglega
kl. 5—11 síðdegis. Stutt kvikmynd frá heimsmótlnu verður
sýnd á hverju kvöldi kl. 9. (Ljósm. Sig. Guðm).
Egypzk blöð staðhæfa, að sendiför bandaríska aðstoð-
amtanríkisráðherrans Loy Hendersons til landanna fyrir
botni Miðjarðarhafs hafi farið út um þúfur.
E'ns og skýrt er frá á öðrum
stað í blaðinu, verður fyrsta
viðíangsefni leikhússins á haust-
inu óperan Tosca eftir Puccini,
frumsýnd 20. eða 21. þessa mán-
aðar. Nokkrum dögum seinna
verður hlð heimskunna leikrit
Arthurs Millers Útsýn af brúnni
(A View from the Bridge) frum-
sýnt. Leikstjóri verður Lárus
Pálsson. Byrjað var að æfa leik-
rit þetta af krafti á sl. vori með
Rurik Haraldssyni í aðalhlut-
verki. Rúrik varð hinsvegar fyr-
ir slysi nýlega og mun af þeim
sökum ekki geta sinnt störfum
við leikhúsið næstu vikurnar.
Tekur því Róbert Arnfinnsson
við aðalhlutverkinu í leikriti
Millers.
„Kirsuberjagarðurinn“
eftir Tsékoff
. Þriðja viðfangsefnið á hausl-
ínu verður Kirsuberjagarðurinn
eftír Anton Tsékoff og leikstjóri
Walter Hudd, sá sami og setti
Arthur Miller
Draum á Jónsmessunótt eftir
Shakespeare á svið í Þjóðleik-
Hæg útbreiðsla
inflúenzunnar
Þjóðviljinn hafði tal af að-
stoðarmanni borgarlæknis síð-
, degis í gær og spurðist fyrir
um útbreiðslu inflúenzunnar.
Skýrslur lækna frá síðustu viku
höfðu þá ekki borizt til emb-
ættisins, en læknirinn kvað
sóttina hafa breiðzt mjög hægt
út og væri ekki hægt að segja
að um faraldur væri að ræða.
Veikin hefur verið mjög væg.
húsinu hér um árið. Er sú ágæta
sýning mörgum enn í fersku
minni.
Næsta leikrit er Dagbók Önnu
Anton Tsékoff
Franlc eftir Frances Goodrich
og Albert Ilackett. Leikstjóri
verður Baldvin Halldórsson. Síð-
an kemur Itomanoff og Juliet,
víðfrægt leikrit eftir Peter Ust-
inov, og er Walter Hudd leik-
stjórinn.
Þá sýnir óperan í Wiesbaden
í Þýzkalandi óperuna Cosi Fan
Tutte eftir Mozart, hefjast sýn-
ingar um 8. nóvember n.k.
Minnzt 25 ára
afmælis Siglu-
fjarðarkirkju
Sig'.ufirði í gærkvöld.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Um þessar mundir eru liðin
25 ár frá byggingu og vígslu
Siglufjarðarkirkju. Var afmæl-
isins minnzt með hátíðarguðs-
þjónustu í kirkjunni sl. sunnu-
dag. Séra Sigurður Stefánsson
prófastur á Mörðuvöllum préd-
ikaði en fyrir altari þjónuðu
þeir séra Kristján Róbertsson
og séra Ragnar Fjalar Lárus-
son sóknarprestur.
Sóknarnefndin bauð til kaffi-
samsætis síðar um daginn og
stjórnaði Andrés Hafliðasoft
því. Margar ræður voru fluttar.
Um helgina var haldinn hér
héraðsfundur Eyjafjarðarpróf-
astsdæmis.
Lokaviðfangsefnið á fyrri
helmingi leikárs Þjóðleikhússins
og jafnframt jólaleikritið nefn-
ist Ulla Winblad eftir Karl
Zuckmayer. Leikstjóri verður
Indriði Waage.
Mlsjafn rek-
netaafli
Siglufirði í gærkvöld.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Flestallir reknetabátar eru nú
hættir veiðum og famir heim.
Var veiðin orðin lítil sem engin
í síðustu lögnum þeirra.
Mliði landar
á Siglufirði
Sig'ufirði í gærkvöld.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Togarinn Elliði kom af veið-
um í morgun með á að gizka
200 tonn af karfa. Er aflinn
unninn í hraðfrystihúsinu hér.
Siglfirdingar
sigursælii*
Sigiufirði í gærkvöld.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Tveir knattspyrnukappleikir
voru háðir hér í gær og áttust
þar við 3. og 4. flokkar Þórs á
Akureyri og Knattspyrnufélags
Siglufjarðar. Leikar fóru svo að
Siglfirðingarnir unnu báða leik-
ina; í þriðja flokki með fimm
mörkum gegn engu og í 4.
flokki með sex mörkum gegn
engu.
Um næstu helgi hefst hér
knattspyrnumót Norðurlands.
Um þennan bikar
er keppt
Þetta er bikar sá, sem O. Keldt-
onen Finnlandsforseti liefur
gefið norræna sundsambandinu.
Hlýtur sú þjóð bikarinn sem
sigrar i samnorrænu sundkeppn-
inni 1957. — Nú eru aðeins
tvær vikur J»ar til keppninni
lýkur, en mjög mikið vantar
enn á að allir sundfærir ís-
lendingar liafi synt 200 metr-
ana. Ættu allir, sem þess eiga
nokkurn kost, að nota ein-
livern þessara síðustu daga
keppninnar til að leysa af hendi
sundraunina.
Blaðið A1 Shaab í Kaíi'ó, mál-
gagn egypzku stjómarinnar, lýs-
ir yfir að Egyptar muni tafar-
laust loka Súezskurðinum ef
ráðizt verði á Sýrland með
vopieavaldi. Árás á Sýrland
myndi verða til þess að allar
arabaþjóðir tækju höndum sam-
an g'egn árásaraðilanum.
Blaðið segir, að Loy Hender-
son hafi mistekizt að einangra
Sýrland. þótt bað hafi verið
ætlun hans og þeirra, sem sendu
hann t:l landanna fyrir Miðjarð-
arhafsbotní. Hann hafi komizt
að raun um að atlaga gegn Sýr-
landi 'myndi leggia atvinnulíf
Iraks, Líbanons, Jórdans og
Saudi Arabiu í kaldakol.
Otíuleiðslur frá: alíulindum
Breta í Irak og Bandaríkjamanna
í Saudi Arabíu liggja um Sýr-
land til sjávar v:ð Miðjarðar-
haf.
Raymond Hare sendiherra
Bandaríkjamanna í Kairó, hef-
ur gengið á fund Nassers for-
seta að eigin ósk. Segja banda-
rískar heimildir, að erindi sendi-
herrans hafj verið að flytja Nass-
er greinargerð um stefnu Banda-
ríkjanna i málum landanna fyr-
ir bolni Miðjarðarhafs og sér-
staklega um erindi Loy Hender-
sons.
Henderson. sem er færasti sér-
fræðingur bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins í málum arabaríkj-
anna, var sendur út af örkiniv
skömmu eftir að bandarískir
Komii til Moskva
s,L fimmtudag
í gær barst Þjóðviljanum
símskeyti frá íslenzku sendi-
nefndinni sem nú er á ferð um
Sovétríkin. Er þar skýrt frá
því að nefndarmenn hafi komið
til Moskva sl. fimmtudag og
hlotið frábærar móttökur. Öll-
um líður vel og biðja þeir fyrir
kveðjur heim.
sendiráðsstarfsmenn höfðu verið
reknir úr Sýrlandi fyrir að reyna
að skipuleggja samsæri gegn rík-
isstjórninn: þar. Drógu uppljóstr-
anirnar í sambandi við það mál
þann dilk á eftir sér, að skipt
var um æðstu mcnn sýrlenzka
hersins.
Frakkar vega
Túnishermenn
Ríkisstjórn Túnis hefur borið
fram harðorð mótmæli við
frönsku stjórnina vegna her-
hlaups fransks liðs frá Alsír
inn í Túnis. Segir Túnisstjóm,
að Frakkar hafi vegið einn
landamæravörð og sex hermenn
í Túnis.
Franska herstjórnin í Alsír
neitar því ekki að menn hennar
hafi ráðizt inn í Túnis og drep-
ið þar menn, en heldur því
fram að þeir hafi verið að elta
flokk úr skæruher sjálfstæðis-
hreyfingar Alsírbúa.
Benkö sigraði
í HelnerfirSi
Skákmótinu í Hafnarfirði
lauk á sunnudaginn. Sigurveg-
ari varð Pal Benkö, sem lilaut
8 vinninga, en næstir og jafnir
urðu Friðrik Ólafsson og Her-
mann Pilnik með 7l/2 vinning
hvor.
í síðustu umferðinni á sunnu-
daginn vann Benkö Inga R. Jó-
hannsson, Friðrik vann Árna
Finnsson, Pilnik vann Kára
Sólmundarson, en jafntefli
gerðu Sigurgeir Gíslason og
Jón Pálsson. Skák þeirra Jóns
Kristjánssonar og Stígs Her-
lufsen var frestað.
Benkö hlaut eins og fyrr seg-
ir 8 vinninga, vann 7 skákir og
gerði tvö jafntefli. Friðrik og
Pilnik hlutu 7i/2 vinning hvor,
Ingi 5, Árni 4, Jón Pálsson og
Kári Sólmundarson 3 v. hvor.
Hidnl manna sKOðnou oyja ?
Iifnaríirii í fyrradag
Síödegis á sunnudaginn var almenningi í HafnarfirÖi
"boöiö að skoöa hiö nýja frystihús bæjarútgerðarinnar
þar. Þágu 400 manns boöið.
Eins og frá var skýrt hér í
blaðinu á laugardaginn, var
ifyrsti fiskaflinn sem kom til
vinnslu í nýja frystihúsinu úr
fe.v. Júní, fyrsta nýsköpunartog-
aranum, sem Bæjarútgerð Hafn-
arfjarðar eignaðist.
Á föstudaginn landaði svo ann-
ar togari Bæjarútgerðarinnar,
Ágúst, 297 lestum af karfa í
Hafnarfirðj. Fóru um 150 lestir
af aflanum til frystingar í hinu
nýja frystihúsi Bæjarútgerðar-
innar.