Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. september 1957 Að tjaldabaki í Holíywood (The Bad and the Eeautiful) Bandarís.k verðlaunakvik- mynd frnmúrfkarandi vel gerð og ieik'n Lana Turner Kirk I)o*ig'as Walter Pidgecn Dick Povveií Sýnd kj. . 5. 7 og 9. Bönnúð bö'nurn iirran 12 ára. Shni 1-15-44 Örlagafijótið Geysi spennandi o.g ævintýra- rík ný amerisk CINEMA- SCOPE l'tmynd. Aðalhlutverk leika: Marilyn Monroe og Robert M'.tchum. Aukamynd: Ógn'r k.iarnorkunnar. Hro Ivekjandi CinemaScope litmynd. Bönnuð fyrir börn. Sýningar kl 5, 7 og 9. Sinn I89.it Böm næturinnar (Naitbarn) Hörkuspennandi og mjög cijörf, ný sænsk mynd, um örlög eíns þe rra sem lenda í skuggadjúpum stórborgar- lífsins. Byggð á frásögnum ’ sakamannsins sjáifs. Af sönn- iira atburðum úr lögreglubók- J um Stokkhólmsborgar. Gunnar Ilellström, Harriet Andersson, Erik Strandnrark, Xils Hallbcrg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11384 ilMrt'HtttíHeF'ikí Tommy Steele (The Tommy St:.-.le Story) Ákaflega íjörug og skemmti- leg, ný, ensk Hokk-mynd, sem fjallar um frægð hins unga Bokk-söngvara Tommy Steele — þessi kvikmynd hefur sieg- að algjört met í aðsókn í Englandi i sumar. Aðalhiutverk leikur: Tommy Steele og syngur hann 14 ný rokk- og calypsolög. Þetta er bezta Rokk-mynd- in, sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFIRÐI T Sími 5-01-84 Fjórar fjaðrir Stórfenglcg Cincmascope mynd í eðlilegum litum eftir samnefndri skáldsögu A. E. MASONS. Anthony Steel, Mary Ure. Laurence Harvey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Til heljar og heim aftur (To hell and back) Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MUHPHY er sjálfur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml 22-1-40 Allt í bezta Iagi Ný amerísk söngva og gam- anmynd í eðiilegum litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby Ðonald O Connor Jeanmaire Mitzi Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. nn ' 'l-'l r r I ripoiimo Sími 1-11-82 Greifinn af Monte Christo Seinnj liluti Snilidarlega vel gerð og leik- in, ný, frönsk stórmynd í lit- um. Jean Marais Lia Amanda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 3-20-75 Undir merki ástargyðjunnar Ný ítölsk stórmynd sem marg- ir fremstu leíkarar Ítalíu leika í, til dæmis. Sophia Loren Franca Valeri Viítorio De Sica Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hdínarfjarðarlite Simi 50249 Bernskuharmap Frestur til að kæra til yfirskattanefnda Reykja- vikur út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og út- svarskærum, kærum út af iðgjöldum atv.rekenda, tryggingariðgjöldum og iðgjöldum til atvinnuleys- istryggingarsjóðs rennur út þann 16. sept. n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykjavíkur í Aliþýðunúsinu fyrir kl. 24 þann 16. sept. n. k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. ■ ■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■>■( Flamingo prœsenlercr LILY WEIDING BODIL IPSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT J0RGEN REENBERG PR. LERDORFF RYE MIMI HEINRICH SIGRID HORNE- RASMUSSEN . 0H m IHSTR1 Sýnd kl. 7 og 9. Siðasta sinn SÉÐog LIFAÐ ‘FSBfYNSLA • MANkRMIKIR • ftFINTYRt Septemberblaðið er komið út. Til liggur leiðin Trúað fólk ... Framhald -jí 5. síðu. Danska blaðið Land og Folk, sem hermir þessir ummæli prófessorsins, bætir því við, að það sé auðvitað mjög jákvætt, að bandarískur sálfræðingur skuli benda á leið til þess að losa næstu kynslóð Banda- ríkjamanna við kynþáttahatrið. En, heldur blaðið áfram, það er bæði óæskílegt, að banda- rískir negrar þurfa að bíða emi eina kynslóð eftir jafn- rétti við hvíta merin, og eins munu hvítir ráðamenn Suður- ríkjanna snúast gegn svo já- kvæðum áhrifum á börnin með oddi og egg. Negravandamálið i Bandaríkjunum verður ekki leyst með fræðslustai'fsemi einni saman — iausn þess er fyrst og fremst stjórnmálalegt vandamál. ■ ■■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■•«■■■■»_ ■ Öllum þeim mikla fjölda vina og vandamanna fjær og nær, er heiðruðu mig á hundrað ára afmæli mínu 29. ágúst s.l. með hlýju handtaki, heimsóknum, skeyt- um, blómum og öðrum gjöfum, minntust mína af hiý- hug í blöðum og útvarpi þakka ég af hrærðu hjarta og bið aigóðan guð að launa og blessa á ókomnum tímum. PÉTUR HAFLIÐASON Verðlagsstjórinn WB K i&n ^€/íhh44ÍM Nr. 22/1957 Innílutningsskrifstofan hefur í dag ákveð- ið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu ‘hjá bifreiðaverkstæðum. Dagvinna Eftirvinna Næturv. Sveinar ........ kr. 39.30 kr. 55.00 kr. 70.75 Aðstoðarmenn . . — 31.35 — 43.85 — 56.40 Verkamenn....... — 30.65 — 42.95 — 55.20 Verkstjórar..... — 43.25 — 60.50 — 77.80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. ssptember 1957. Verðlagsstjórinn Tilkynning Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveð- ið eftiríarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ..................... Kr. 40.95 Eftirvinna ................... — 57.33 Næturvinna ................... — 73.75 II. Vinna við raflagnir: Dagvinn'a .................... Kr. 39.05 Eftirvinna.................... — 54.65 Næturvinna ................... — 70.30 Söiuskaítur og útflutningssjóðgjald er innifalið í verð- inu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrc,ri sem þeim nemur. Reykjavik, 1. september 1957

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.