Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 4
JT — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. september 1957
Laufásvegi 41—Sími 13-6-73
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BiL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstig 37. Sími 1-90 38
ÖLL RAFVEKK
Vigfús Einarsson
Simi 1-83-93
BARNARÍJM
Húsgagnabúðin h.f.
Þórsgötu 1.
S A L A
K A U P
Höfum ávallt fyrirliggj-
andi flestar tegundir bif-
reiða.
Bílasalan
Hallveigarstíg 9.
Sími 23311
SAMCÐAR-
KORT
Slysavamafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavamadeildum um
land allt. f Reykjavík í
hannyrðaverzluninni
Bankastræti 6, Verzlun
Gunnþórunnar Haildórsd.,
Bókav. Sögu Langholts-
vegi, og í skrifstofu fé-
lagsins, Grófin 1.
ftigreidd í síma 1-4897. Heit-
ið á Slysavamafélagið.
Það bregzt ekki.
ÚTVARPSVIÐGERÐIR
og viðtækjasala.
R A D I ó
Veltusundi 1.
Sími 19-800
LÖGFRÆÐISTÖRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttariögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
HÖFUM CRVAL
af 4ra og 6 manna bílum.
Ennfremur nokkuð af sendi-
ferða- og vörubílum. Hafið
tal af okkur hið fyrsta
Bíla og fasteignasalan
Vitastig 8 A. Sími 1-62-05
Aðalbílasalan
er í Aðalstræti 16,
Sími 1—91—81
Vélskóflur og skurðgröfúr
Gröfum' grunna, skurði o.
fl. í ákvæðisvinnu.
Útvegum mold í lóðir, upp-
fyllingar í plön og grunna,
hreinsum mold úr lóðum.
Upplýsingar gefur:
LANDSTÓLPI H.F.
Ingólfsstræti 6,
Sími 2-27-60
Þar sem úrvalið er mest,
gerið þér kaupin bezt
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11
Súni 18-0-85
NIÐURSUÐU
VÖRUR
ÚR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
kotnið verkstæði tryggja ör-
ugga þjónustu. Afgreiðum
gegn póstkröfu.
Jön Slpmuntlsson
Skoripnpaverrlun
Laugaveg 8,
Símanúmer okkar er
1-14-20
Bifreiðasalan,
Njálsgöíu 40
K A U P U M
hreinar
prjónatuskur
Baldursgata 30.
GÓÐAR ÍBCÐIR
jafnan til sölu víðsvegar
um bæinn.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonar
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Minningarspjöld DAS
Minningarspjöldin fást h.iá:
Iiappdrætti DAS, Austur-
stræti 1, sími 1-7757 —Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
sími 1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-1915 —
Jónas Bergmann, Háteigsveg
52, sími 1-4784 — Ólafur Jó-
hannsson Rauðagerði 15, sívni
33-0-96 — Bókaverzlunin
Fróði Le:fsg. 4, sími 12-0-37
— Guðmundur Andrésson
gullsmiður Laugavegi 50.
sími 1-37-69 — Nesbúðin Nes-
veg 39 — Hafnarfjörður:
Pósthúsið, sími 5-02-67.
Barnaljósmyndir okkar
eru alltaf í fremstu röð
Laugaveg 2.
Sími 11980. Heimasími 34980
I NNHEIMTA
LÖOFRÆ.'ÐISTÖRP
VIÐGERÐIR
á heimilistækjum og rafmagns-
áhöldum
SKINFAXI
Klapparstig 30, sími 1-64-84
M U N I Ð
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Önnumst viðgerðir á
SAUMAVÉLUM
Afgreiðsla íljót og örugg
S Y L G J A
Laufásvegj 19.
ödýrir kveikjarar
Stormkveikjarar á að-
eins 21 krónu.
BLAÐATURNINN
Laugavegi 30 B.
Ávaxtasafi í dósum
Sundlaugaturn
við Sundlaugar.
Plastöskjur
fullar af úrvalssælgæti.
Hentugar í ferðalög.
Söluturninn við Arnarhól
Sími 1-41-75.
OTBREIÐIÐ
ÞJÓÐVILJANN
Umíerðin — Ökureglur brotnar — Umferðamerki
virt að vettugi — Framúrkeyrslur
v^Mhvpön. óuPMumsoH
T/áfaaHótft. 6 - <Simi 25970
ÞAÐ ER OFT vikið að um-
ferðinni í dagblöðum bæjarins
og stjórnendur ökutækja sér-
staklega hvattir til að gæta
varúðar. Þessa er full þörf.
næstum því daglega sér mað-
ur bifreiðum ekið af vítaverðu
gáleysi um göturnar, ökuregl-
ur þverbrotnar og umferðar-
merki virt að vettugi. Það er
staðreynd, að mörg umferðar-
slys orsakast af gálauslegum
framúrkeyrslum, sumum öku-
mönnum liggur slík ósköp á,
að þeir ryðjast fram úr næsta
bíl á undan hvernig sem að-
stæður eru. Ósjaldan skeður
það til dæmis á Hafnarfjarð-
arveginum mjlli Kópavogs og
Reykjavíkur, að menn eru að
aka fram úr bíl, þótt bíll, sem
kemur á móti þeim sé kominn
svo nærri, að bílstjórinn verð-
ur að aka að miklu leyti út af
akbrautinni eða nema staðar,
til að forða árekstri. Slíkar
framúrkeyrslur eru ófyrirgef-
anleg frekja og hættulegt brot
á umferðarreglum, og það er
ekkj þeim að þakka, sem þann-
ig aka, að ekki hlýzt oftar
slys af óvarkárni þeirra. Iðu-
lega hef ég séð bifreiðum ekið
upp Frakkastíg frá Hverfis-
götu og niður Vitastíg frá
Njálsgötu, þótt bannað sé að
TÆKIFÆRIS-
VERÐ
á kápum þessa' viku,
frá kr. 695.00
Laugavegur 11, 3. hæft
(til hægri)
STYKKJA-
ÞVOTTUR
Blautþvottur
Frágangsþvottur.
Fljót afgreiðsla. Sím.i 3-37-70.
Sækjum og sendum.
holtsþvottahús,
Efstasundi 10
RAKOLL
trélím nýkomið
Járnvöruverzlun
JES ZIMSEN h.f.
Reykjavik.
TVÆR
STULKUR
i góðri atvinnu óska eft-
ir 4ra herbergja ibúð nú
þegar eða 1. okt. Engin
fyrirframgreiðslá. Uppl.
í síma 24375 milli kl
9 og 4.
aka þannig um þessar götur,
siðan einstefnuakstur var tek-
inn upp á þe.im, og umferða-
merkið „Allur akstur bannað-
ur“ standi á nefndum gatna-
mótum. Auðvitað getur ver-
ið, að bifreiðarstjórar muni
ekki í svipinn eftir því, að ein-
stefnuakstur er á þessum göt-
um; en er það ekkj skylda
þeirra að gefa gaum að um-
ferðarmerkjum? Og stundum
hef és séð bifreiðarstjórana
nema staðar eins og til að á-
kveða, hvort þeir eigi að hætta
á að aka andstætt því, sem um-
ferðarreglur bjóða og umfferðar-
merki sýna. Virðist mér ófyrir-
gefanlegt kæruleysi að brjóta
umferðareglur þannig að yfir-
lögðu ráði. Þá finnst mér marg-
ir ökumenn fara ógætílega,
þegar þeir koma eítir hliðar-
götu að gatnamótum aðalbraut-
ar; aka þeir stundum svo hratt
að gatnamótunum að þeir sem
koma eftir aðalbrautinni hika
við, þar eð þeim sýnist hinir
ætla að „stela réttinum“ Aidrei
verður of rækilega brýnt fyrir
ökumönnum að aka varlega
fram úr strætisvögnum, sem
numið hafa staðar til að
hleypa farþegum út og inn, en
í slíkum tilfellum hafa oft orð-
tð alvarleg slys. Það verður að
krefjast þess, að allt sé gert,
sem hægt er, til að forða siys-
um í þeirri gífurlegu urnferð,
sem orðin er um götur bæjar-
ins.
PEYSUFATA-.
kápu- og dragtaéfni
svört,
grá, blá.
Laiigavegur 11, 3. hæð
(til hægri)
NYKOMIÐ
Hakkavélar no 8 og Þ;
Berjapressur á hakkavél&r.
Berjapressur, stórar
Þvottavélar, galv.
Vatnsfötur, galv.
Jámvöruverzlun
JES ZIMSEN h.f.
Reykjavik.
ÚTSTLAN
í Hafblik
stendur enn í nokkra
daga.
Gerið góð kaup á með-
an þess er kostur.
Verzlunin HAFBLIK,
Skólavörðustíg 17B.
ÚfbreiBiS
ÞióSviljann