Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. september 1957 ★ í dag er þriðjudagurinn 3. september — 242. dagur árs- ins — Remaclus. — Tungl í hásuðri kl. 21.30. — Árdegis- háflæði kl. 1.24. Síðdegishá- flæði kl. 13.08. Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.00 Hús í smíðum; XXV. og síðasti þáttur: Marteinn Björnsson svarar spurning- um hlustenda. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plö.ur). 20.30 Erindi: Jón Vigfússon bisk- up á Hólum; síðara erindi (Egill Jónasson Stardal kand. mag). 20.50 Einsöngur og tvísöngur: Mattivilda Dobbs og Rol- ando Panerai syngja dúetta og aríur úr óperum (pl ). 21.20 Iþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40 Samleikur á fiðlu og píanó: Ida Handel og Gerald Moore lei'ka verk eftir Bloch, Dvorák, Stravinsky og Bartók (plötur). . ^ 22.10 Kvöldsagan: ,ívar hlújárn'. 22.30 Þriðjudagsþátturinn (Jón- as Jónasson og Haukur Morthens). 23.20 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 19.30 Lög úr óperum (plötur). 20.30 Minnzt 50. ártíðar Edvards Grieg: a) Ivar Orgland sendikennari flytur erindi um tónskáldið. b) Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja lög eftir Grieg; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.20 Upplestur: ,,Músagildran“, smásaga eftir Arthur Omre, í þýðingu Árna Hallgríms- sonar (Andrés Björnsson). 21.40 Tónleikar (pl.): Tveirþastt- ir úr strengjakvartett í g- moll op. 27 eftir Grieg (Búdapest-kvartettinn leik- ur). 22.10 Kvöldsagan: ,ívar Hlújárn”. 22.30 Létt lög (pl.): a) John Ra- itt syngur. b) Raj' Martin og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Nícturvörður er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1-17-60. Holtsapótek, Garðsapótek, Apó- tek Austurbæjar og Vesturbæj- arapótek eru opin daglega til kl. 8 e.h., nema á laugardögum til klukkan 4 e.h. Á sunnudög- um kl 1-4 e.h. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Thorshavn til Bergen. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Siglufirði til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vest- urleið. Þyrill kom til Reykjavík- ur í gær frá Akureyri. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gi'sfjarð- ar- og Hvammsfjarðarhafna. Eimskip Dettifoss fór frá Vestmannaeyj- um 29. f.m. til Helsingborg og Leningrad. Fjallfoss fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja og Hamborgar. Goðafoss fór frá New York 29 f.m. til Reykjavík- ur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 31. f.m. til Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Hamborg 29. f.m.; væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 31. f.m. frá New York. Tungufoss er á Reyðar- firði; fer þaðan til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS Hvassafell fór frá Oulu 31. f.m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Arnar- fell er í Þorlákshöfn: fer þaðan til Keflavíkur. Jökulfell lestar á Austur- og Norðurlandshöfnum. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Kópaskeri. Fer þaðan til Aust- fjarðahafna. Hamrafell er í Rvík. KROSSGÁTA nr. 7 Lárétt: 1 skst. 3 á trjám 7 sækja sjó 9 farfugl 10 asni 11 keyrðu 13 á fæti 15 elska 17 plantna 19 dag- stund 20 komast leiðar sinnar 21 ending. Lóðrétt: 1 afl 2 kvennafn (þf) 4 verkfæri 5 sefa 6 hundana 8 fæða 12 þrír eins 14 fjanda 16 veiðar- færi 18 eins. Lausn á nr. 6 Lárétt: 1 stakkar 6 lek 7 óp 9 es 10 pál 11 hik 12 ur 14 NN 15 lás 17 trassar. Lóðrétt: 1 skópust 2 al 3 ket 4 kk 5 rosknir 8 pár 9 ein 13 más 15 la 16 ss. Þetta erii tvær heimsþekktar leikkonur og þokkagyðjur, Dorothy Dandridge og Gina Lolto- brigida. Langtlestír kannast við þá síðarnefndu, en hin er sú, sem leikur Carmen Jones í hinraíi ódauðlegu óperu Bizets, „Carmen“, sein var fæ rð í nútímastíi og leikin af negrum við mikiajm orðstír. Loftleiðir 9.45 áleiðis Edda er væntanleg kl. 8.15 árdegis frá New Yörk; flugvgl- in heldur áfram kl. til Bergen, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Gautaborg og Osló; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. — Saga er væntan- leg kl. 8 15 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Þorbjörg Ólafsdóttir, N.jálsgötu 75, er áttræð í dag. Hthugczsemdir Herra ritstjóri! í samband; við grein Thors Vilhjálmssonar í blaði yðar Þjóðviljanum 27. f.m. vil ég biðja yður að birta eítirfar- andi leiðréttingu: 1. Það er rangt að mér hafi verið fenginn aðgangur að „hugmyndum Ásmundar1 á( háskólalóðinni. Þegar efnt var til samkeppni um staðsetningu höggmynda, og annars fyrirkomulags á lóð- inni, þá var búið að ganga frá hleðslu skeifunnar og ejnnig á tröppunum. Ekki hafði ég umsjón með verkinu. 2 Það ev einnig staðleysa. sem gefið er í skyn, að einhver skilyrði um staðsetningu hafi fylgt myndinni ,,Saga“ sem af- hent var handritanefnd í fyrra. 3. Undirritaður tók að sér að gera frummyndir fyrir sjó- mannaminnismerki Vestmanna- eyj.a eftir að keppni hafði far- ið fram. Um þetta hefir for- maður nefndarinnar gefið yf- irlýsingu fyrir löngu síðan. 4. Ennfremur vildi ég leið- rétta ummæli téðs rithöfundar í „Birt:ng“ fyrra ár um að mér hafi verið veittur af háttvirtu Alþingi bvggingarstyrkur kr. 100.000.00, e.tt hundrað þúsund krónur — Hægðarleikur að fá það staðfest af gjaldkera rík- issjóðs. Með þökk fyrir birtingu. Guðmundur Einarssom frá Miðdal. Takið eftir Félagslieimili ÆFR í Tjarnar- götu 20 er opið á hverju kvöldi. í félagshejmiUnu er gott bóka- safn til afnota fyrir gesti. Einn- ig eru þar manntöfl, spil og ýmsar tómstundaþrautir. Mælið ykkur mót í félags- heimilinu og drekkið kvöldkaff- :ð þar. . Æ . . . SKIPAÚTGCRB RÍKISINS „Að sjáifsög-ðu vil ég hjálpa", sagði Rikka með áhuga. Frank fer burt á morgun til lengri dvalar, og þeim mun meira, sem ég hef að gera þeim mun betra. Undanfarið’ hefur ekkert sérstakt verið á döfinni, aðeins þessi daglegu störf, og það vreri gaman að fá eitthvað að fást við. Leikhúsheim- urinn liefur alltaf heiliað mig, og skilji ég rétt hefur þetta allt farið fram aff tjaldabaki hingað til?“ „Já“, anzaði Vera. „Hve lengi hefur þú komið fram und- ir þessu nafni, ungfrú Lee?“ spurði Rikka. „Um það bil eitt og hálft ár“, svaraði Pálsen. „Er það ekki rétt, Vera?“ Vera kinkaði kolli. „Og“, tók Frank til máls, „leikurinn hefur geng- ið í fjórar vikur?“ „Fimm“, leiðrétti Rikka. „En hvenær byrjuðn bréfin að berast?“ bætti hún við. „Á mánudaginn í hinni vikunni", svaraði Vera. „Skrítið, að það skyldi byrja svo snemma“, sagði Rikka hngs- andi. „En til þess geta að sjáli'- sögðu legið margar ástæður. Samt hlýtur það að vera ein- hver, sem þekkir þig frá fyrri tíð“. „Já“, sagði Pálsen, „og það er sjálfsagt einhver, sem vinnur við leikhúsið“. vestur um land til ísafjarðar h:nn 6. þm. Tekið á móti flutn ngi ti! Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna í dag. Farseðlar seldir á fimrntudag. austur um land til Bakka- fjarðar' hhm 7. þm. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar og Bakkafjarðar á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. Sbítíellingiir Tekið á móti flutningi tii Vestmannaeyja daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.