Þjóðviljinn - 16.10.1957, Side 3

Þjóðviljinn - 16.10.1957, Side 3
Miðvikudagur 16. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 S*ing- og héraðsmálafundur Vesfur-fsafiarðarsýslu im flnstri stjórn og skorar á menn að spilla ekki griindvelli þess með aimarlegri baráíiii iiman stéttarsamtakanna Fimmtugasti og sjöundi þing- og héraösmálafundur Vestur-ísafjarðarsýslu var haldinn á Suöureyri viö Súg- andafj. 14.—15. sept. s.l. Fundurinn fagnaöi samstarfinu urn vinstri stjórn og skoraöi á fylgismexm þess samstarfs aö spilla ekki grundvelli stjórnarsamstarfsins, og þar með raunverulegum völdum alþýöunnar, meö skammsýnni vandastx-eitu eöa annarlegri bai-áttu imran stéttarsam- takaxma. Samþykkt fundarins um þetta er svohljóðandi: „Fundurmn lýsir ánægju sinni yfir því samstarfi, seni liafið var með myndun núver- andi ríkisstjóraar og telur á- siíeðu íii að þakka margt í idggjdf síðasta þings, svo sem aukið sjáifstæði og vald seðlabankans, vísi að skyldu- sparnaði og húsnæðismála- löggjöfina yfirleitt. Telur fundurinn stefnu stjórnar- innar miðast við hagsmuni vinnandi alþýðu og það að efla jafnvægj f landinu. Enda þótt rikisstjórnin hafi ekM ennþá haft full tök á ýmsuni þeim vandaniálum Lasdssambands isL rðfvirkjameistaEa Aðalfundur Eandssamfcands íslenakra rafviricjameistara var lialdinn í Reykjavík 28. sept. sl. Rædd voru ýmis hagsmuna- mál meistara, eins og innflutn- ingur á efni til rafvirkjunar. Fundarmenn voru einhuga um að opna skrifstofu í Reykjavík í félagi við Félag lögglltra raf- virkjameistara. Samþykkt var að skora á Rafmagnseftirlit rík- isins að hraða sem verða má endurskoðun og útgáfu nýrrar reglugerðar um raforkuvirki. í sambandinu eru nú starfandi 53 rafvirkjameistarar, þ.a. 34 búsettir utan Re.vkjavíkur. 15 nýir gengu í sambandið á starfs- árinu. Stjórn L.Í.R. er nú þannig skipuð: Formaður: Gísli Jóhann Sig- urðsson, varaformaður Aðal- steinn Gíslason, ritari Örnólfur Örnóifsson, gjaidkeri Gissur Pálsson, aiiir í Reykjavík, og meðstjórnandi Viktor Krist- jánsson á Akureyri. Íeíkhússins tekur til starfa Ballettskóli Þjóðleikhússins er nú að taká til starfa og er búizt við að nemendur verði álíka margir og í fvrra, eða á fjórða hundrað talsins. I vet- ur verða aðeins téknir sem nýii nemendur börn og imglingar, sem áður hafa notið einhverr- ar tilsagnar í listdansi. Forstöðumaður skólans og aðalkennari, Erik Bidsted ball- ettmeistari, kora s.l. laugardag til iandsins og er þegar tek- inn til starfa. Kona hans, Lise Kæregaard, mun sem fyrr einn- ig kenna við skólann í vetur. sem fyrir liggja, og hafi ekki komið á neinni framtiðar- skipun í efíialiagsmálum, tel- ur funduriim samráð við stóttarsamtökin í landinu um tilhögun þeirra mála svo mikiís virði, að aliar vonir um að sæmilega rætist úr, séu við slikt samstarf bundn- ar. Fyrir því skorar fundur- inn á alla þá sem þeíta skilja, að varast að spilla grundvelli stjórnarsamstarfs- ins, og' þar með raunveruleg- u’it völdum aíþýðunnar, nteð sktmmsýnm valdastreitu eða annarlegri baráítu innan stéttasainíakanna“, Útfærsla landhelginnar ,.Þíng- og héraðsmálfundur Vestur-ísafjarðarsýslu itrekar fyrri samþykkíir i:m útfærslu landhelginnar .og friðun fiski- miðanna umhverfis landið, og skorar a Alþingi og ríkisstjóm að hraða aðgerðum eins og hægt er“. Stuðningnr við félagsbúskap „Fundurinn fagnar þeirri breytingu á nýbýlalöggjöfinni, er gerð var á síðasta Alþingi. Sérstaklega telur fundurinn þann stuðning við félagsbúskap eðlilegan og 'sjálfsagðan, sem tek'nn var upp i nýbýlalöggjöf- ina nú“. Flug-samgöngur „Fundurinn fagnar þeim und- Norrænt lögfræðingaþing háð í Reykjavík 1960 Mót norrænna lögfræöinga var haldiö í Helsinki í irbúningsathugunum á flugvall- arstæði við Þingeyri, er flug- málastjórnin og Björn Pálsson flugmaður hafa látið fara fram, og þakkar þessum aðilum störf þeirra að málinu. Jafnframt skorar fundurinn á flugmálastjómina að láta hér ekki staðar numið, heldur rann- saka hið fyrsta flugvallarskil- yrði annars staðar í sýslunni með það fyrir augum að gera sem fyrst í hverjum íirði, ef að- stæður leyfa, nothæfan flugvöll þeim farþegaflugvélum, er ætla má að i náinni framtíð verði almennt notaðar á innanlands- leiðum. Verði bið á þessum fram- kvæmdum sé þegar í stað unnið að því að koma upp lendingar- brautum fyrir sjóflugvélar og aðrar smáflugvélar“. Vestf jarðavegi verði hraðað „Fundurinn leggur áherzlu á það, að lagt verði kapp á end- urbyggingu vega í sýslunni, og þá einkum þeirra vega sem liggja í byggðum, notaðir eru sumar og vetur og atvinnulífið á mest undir. Fundurinn telur miklu máli skipta að vegagerðin hafi við- unandi tæki undir höndum og nefnir einkum í því sambandi, að nógu stór veghefill þarf að vera tiltækur í Vestur-ísafjarð- arsýslu haust og vor. Fundurinn telur áriðandi að gætt sé fullrar hagsýni í vega- vinnu um viðhaldstíma og veg- arstæði, og murú nokkuð hafa brostið á sumstaðar, að samband heimamanna og þeirra sem vegagerðinni stjórna haíi verið sem skyldi. Fundurinn leggur áherzlu á að framkvæmdum við Vest- fjarðaveg verði hraðað sem Framhald á 3. síðu. sumar. Á þingi þessu haía verið rædd margs konar lögfræðileg vanda- mál, er efst hafa verið á baugi á hverjum tima. Þingið i Helsinki sóttu 665 lögfræðingar frá öllum Norður- löndum, þar af 11 íslenzkir. Að- alumræðuefni þingsins voru tvö. Hið fyrra fjallaði um, hvort breyta beri laeaákvæðum um hjónaskilnað. Framsögu höfðu finnski kvenlögfræðingurinn Helvi Sipila og próf. Ármann Snævarr. Hitt aðalumræðuefnið var um mat dómstóla á ákvörð- unum stjórnsýsluyfirvalda. Framsögumenn voru norski hæstaréttardómarinn Terje Wold og sænski prófessoi-inn Nils Herliíz. Á deildarfundum voru ýms mál rædd, m.a. um máls- kostnað og var Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari þar ann.ar’ af frummælendum. Ákveðið var að næsta mót norrænna lögfræðinga skyldi haldið í Reykjavík sumarið 1966Í í stjórn íslandsdeildar nor- ræna lögfræðingasambandsins eru Árni Tryggvason hæstarétt- ardómari formaður, Ármann Snævarr prófessor, Bjarni Bene- diktsson ritstjóri, Einar Arnalds borgardómari, Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra, Hermann Jónasson forsætisráð- herra, Lárus Jóhannesson hrl., Ólafur Jóhannesson pþófessor, Rannveig Þorsteinsdóttir hdl. og Theódór B. Lindal prófessor. og notkun þeirra . lauk 8.18ii 18. þing F.F.S.Í. var sett í samkomusal Slysavamafélags- ins fbnmtudaginn 10. þ.m. kl. 2 e.h. Minntist forseti saxnbands- ins, Ásgeir Sigurðsson, þess að um síðustu áramót varð F.F.S.l. 20 ára., en Ásgeir hefur verið forseti sambandsins frá upphafi. Þingfulltrúar voru 34 frá 15 sambandsfélögrim og voru flest- ir þeirra, mættir til þings. Þiixg- forseti var kosian Þorsteinn Ámason vélstjóri og varaþing- forsetar Sigurjón Einarsson skipstjóri cg Guðbjartur Ó’afs son hafnsögumaður. Þingritar- ar: Guðm. Jensson Halldór Jónsson og Jónas Guðmuncls- son. Fyrir þinginu lágu mörg mál, svo sem breyting á iögum sam- bandsins; endumýjun fiskiflót- ans; dýrtíðarmál; öryggismál; útbúnaður skipa; hafnar- og vitamál; landhelgismál; mennta- mál sjómanna; húsbyggingar- mál; Græniandsmál o. f!. mál og verður síðar getið ályktana þingsins um þau. Sl. laugardagskvöld hélt stjórn Farmanna- og fiskimannasam- bandsins þingfulltrúunum veizlu í Hrafnistu, Dvalarheimili aldr- aðra sjómanna, í tilefni af 20 ára afmæli sambandsins. Þar voru margar ræður fluttar og var forsetanum, Ásgeiri Sig- urðssyni, þakkað 20 ára for- setastarf. 18. þinginu lauk seint á sunnu d agsk v öld. S tj órnarkosn- ing fór þannig að forseti fyrir næstu 2 ár var kosinn Ásgeir Sigurðsson skipstjóri með al- mennu lófataki. Meðstjórnend- ur: Grímur Þorkelsson skipstj., Sigurjón Einarsson skipstjóri, Guðm. Oddsson skipstj., Bjarni Bjarnason mótorvélstjóri, EgiU Hjörvar vélstjóri og Henry Hálfdánsson loftskeytamaðui’. Varamenn í stjórn voru kosn- ir: Theodór Gíslason hafnsm., Einar Thoroddsen skipstjóri, Sveinn Þorsteinsson skipstjóri, Guðm. Pétursson mótorvélstj., Þorkell Sigurðsson vélstjóri og Geir Ólafsson Ioftskejdamaður. Kvikmyndaklúbb- ur fyrir börn mr~ Æskulýðsráð Reykjayíkur hefur samþykkt að stofna til tveggja klúbba fyrir börn og unglinga, er gefi þeim kost á að sjá hollar og fræðandi kvik- myndir. Er hér um tilraun að ræða, sem væntanlega mun verða gerð í víðtækari mæli, ef vel gefst nú. Klúbbiar þessir munu hafa fastar sýningar, laug'ardaga og sunnudaga, í samkomusal Háa- gerðisskóla og í kvikmyndasal Austurbæjarskólans. Kvik- mj’ndaklúbburinn í Smáíbúða- hverfi mun taka til starfa um næstu mámaðamót og verður til- kynnt um stofnun hans í blöð- um síðar. Að stofnun hans mun Æskulýðsráð Reykjavíkur standa í samvjnnu við sóknar- iiefnd Bústaðarsóknar. Kvikmyndaklúbburinn, sem mun starfa í kvikmyndasal Austurbæjarskólans tekur til starfa nú um helgina, eða sem hér segir: Sunnudaginn 20. okt. kl. 3.30 e.h„ börn 11 ára og yngri. 20. okt. kl. 5.30 e.h., börn og' ung- lingar 12 ára og eldri. Klúbburinn mun starfa í tíma- bilum, þannig að félögum verð- ur gefinn kostur á 10 sýningum í hvorum flokki fram til jóla. Verður samin sérstök sýningar- skrá, sem félagar fá og þar greint frá myndúnum. Sýndar verða 2 til þrjár mjmdir hverju sinni, fræðsUimyndir, skemmti- myndir og verða myndirnar skýrðar á íslenzku. Félagsgjald er ákveðjð kr. 15.00 fyrir yngri hópinn og kr. 20,00 fyrir eldri hópinn fyrir allan tímann, en það verður kr. 1.50 og kr. 2.00 fyrir hverja sýningu. Hver félagi kaupir skírteini, sem gildir sem aðgöngumiði að sýningunum hverju sinni. Væntanlegir félag- ar að klúbbnum í kvikmyndasal Austurbæjarskólans komi til skrásetningar í æskulýðsheimil- ið að Lindargötu 50 á föstudag 18. okt. kl. 4—6 e.h. og 8—9 e.h. og laugardag kl. 4—6 e.h. Alls munu 150 félagar geta. orð- ið i hvorurn aldursflokki. Samvinnuncfnd banka og sparisjóða hefur gefið ót bæk- ilng, er nefnist TÉKKAR OG NOTKIJN ÞEIRRA. Tilgangur- inn með houum er að leiðbeina almenningi um rétta notkun tékka, en jafnframt skýra fyrir mönnum, hverja hagkvæmni írekari notkun tékka nnmdi liafa í för með sér. ♦ Bæklirigur þé3si verður af* hentur þeim, sem opna nýja tékkareikninga, en jafnframt munu bankar og sparisjóðir hafa hann lil dreifir.gar meðal þeirra viðskiptamanna sinna, er þess óska. Neytendasamtökin hafa sýnt mikinn áhuga á þessu máli, og hefur samvinnunefndin látið þeim í té upplag af bæk- lingnum til að senda meðlimum sínum. Öil peningaviðskipti hér á landi eru þyngri í vöfum en þyrfti að vera vegna þess, hve tékkanotkun er hér lítil í sam- anburði við þaö, sem er meðal nágrannaþjóða. Með ,útgáfu þessa bæklings og strangari reglum um meðferð tékka er vonazt til, að úr þessu megi bæta. 1 strjáibýlu landi, þar sem peningasendingar eru erfiðar og áhættusamar, er sérstök ástæða til að auðvelda hvers konar greiðslur með þvi að nota tékka, sem óhætt er að senda í venju- legu bréfi. Nýlega eru komin út á nótum tvö danslög, vals og polki, eftir Ásbjörn Ó. Jónsson. Valsinn heitir „Eg sá þig fyrst“ og er þekktur af flutningi í útvarp og á dansskemmtunum undanfarin ár. Textinn er eftir Vilhjálm frá Skáholti. Polkinn vakti mikla at hygli og * varð umræddur í blaðadeilum, sem spunnust út af síðustu danslagakeppni S. K. T. Textinn er eftir Reinhardt Reinhardtsson. — í fyrra kom út á nótum eftir sama höfund, Ásbjörn Ó. Jónsson, vals sem heitir ,,Þú gafst mér allt,“ text- inn er eftir Vilhjálm frá Ská- holti. Þjóðviijanum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.