Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 1
VILJINN
Fimmtudagur 14. nóv. 1957 — 22. árgangur — 257. tölublað
Kvenfélag
Sósíalista
liefur kynningar- og
skemmtifund í Tjarnargötu
20 n. k. Iaugardagskvöld.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Frestaði á útgerðarráðí
lögii Cuðmundar Vigfussonar og taldi
Reykjavík ætti rétt á nokkrum af togurunum!
Á fundi í Útgerðarráði Reykjavíkur í gær kom fyrir tillaga | tillögunni til útgerðarráðs og
sú, um auliningu togaraútgerðarinnar í Reykjavík, sem Guð- taldi sig allsendis óviðbúið til
mundur Vigfússon lagði frain í bæjarstjórn 31. okt. s.I. og
íhaldið vísaði þá til útgerðarráðs og bæjarráðs.
Ekki fékkst íhaldið tii að taka efnislega afstöðu til máls-
ins á fundinum í gær, en hafði allt á hornum sér. Voru fuil-
trúar þess nú m.a. búnir að uppgötva, að óvíst væri að Reykja-
vík ætti nokkurn rétt til togaranna, sem rildsstjórnin hefur
fengið heimild Alþingis til að láta smíða og ganga á frá
samningum um á næstunni.
Eins og áður .hefur verið skýrt
frá var. tillagá .Guðmundar Vig-
Antonin Zapotocky
Zapotocký látinn
I gær andaðist í Prag Antonín ,
Zapotocký, forseti Tékkóslóvak- ;
íti, á 73. aldursári. Banamein
hans var hjartabilun.
Z'apotoeký tók við forseta-
, embættinu 1953 við lát Gott-
walds, og hafði þá, verið -íp?-
saéíisráðherra frá 1948. Hann
var verkamannssonur frá námu-
bænum Kladno og nam stein-
smíðj í æsku. Ungur gekk hann
í' flokk sósialdemókrata og var
varpað ' í fangelsi' fyrir stjórn-
málastajfsemi rúmlega tvítug-
úm.
. I hgimsstyrjöldinni fyrr; var
Zapotocký óbreyttur hermaður
í her Ahsturríkis-Ungverjalands.
Hann var einn af stofnendum
Kommúnistaflokks Tékkóslóvak-
íu og var dæmdur í tveggja ára
fangelsi 1920 fyrir að skipu-
leggj.a verkfall í Kladno. Síðan
Framh. á 11. síðu
fússonar á þá léið, að með því
að bæjarstjórnjnni væri Ijós
^nauðsyn þess, að unnið væri að
því að efla og treysta atvinnu-
lif Reykja.víkur, og þá ekki sízt
með aukningu útgerðarinnar. og
þar sem ennfremur væri vitað,
að ríkisstjórnin hefði fengið
heimld Alþingis íil samninga
um smíði á 15 nýjum togurum
og fyrir lægi að ganga frá þess-
um samningum, ályktaði bæjar-
stjórnin að óska eftir því, að 10
þessara togara yrði ráðstafað
til Reykjavíkur. Jafnframt lýsti
bæjarstjónrn yfir þeim vilja
sínum, að eiei færri en sex skip-
anna verði eign Bæjarútgerðar
Reykjavíkur, en einkaaðilum
eða félögum í bænum gefinn
kostur á hinum, með skilyrðum
um að þau verð; gerð út frá
Reykjavík, en verði þó einnig
eign Bæjarútgerðarinnar, ef
þeir aðilar keyptu þá ekki.
Vísaði íhaldið í bæjarstjórn
að segja tii um hvort rétt væri
að auka togaraútgerð frá
Reykjavík op‘ því síður hvort
Bæjarútgerðin skyldi aukin
með nýjum skipakaupum.
Tillaga Guðmundar og
Sigrurðar
Á útgerðarráðsfundi í gær,
þar sem málið var rætt allítar-
lega, lögðu þeir Guðmundur
Vigfússon og Sigurður Ingi-
mundarson fram eftirfarandi á-
lyktun:
„Þar sem útgerðarráði er
l. iós nauðsyn þess, að staðið
sé á verði um hagsmuni
Reykjavíkur í sambandi við
ráðstöfun þeirra 15 togara,
sem rikisstjórnin hefur feng-
ið lieimild Alþingis til að
Iáta smíða fyrir íslcndinga,
og' þar sem útgerðarráð er
ennfremur þeirrar skoðunar
að rétt sé að stefna að aukn-
ingu Bæjarútgerðarinnar með
fjölgun togara í bæjareign,
tclur útgerðarráð tillögu Guð-
m. undar Vigfússonar frá 31.
okt s.l. fyllilega tímabæra og
leggur til við bæjarstjórn að
húni verði samþvkkt, enda
treystir útgerðaráð því, að
skipin verði af þeirri stærð
og gerð, sem liér er talin
Framh. á 11. síðu
Dulles biður landa síua vera
viðbúna að fórna frelsinu
Kallar forustumenn Sovétríkj-
anna /;stórsnjalla'1
Dulles utanríkisráðherra flutti Band aríkj amönnum
þann boðskap í gær, að þeir yrðu að vera við því búnir
að fórna einhverju af frelsi sínu til að standast Sovét-
ríkjunum snúning.
Dulles sagði, að Sovétríkin
gerðu sig. nú líkleg til að yfir-
stíga Bandaríkin bæði í hern-
aðarmætti og vísindaafrekum.
Bandaríkjamenn yrðu að gera
sér ljóst að Sovétríkin hefðu
á að skipa miklum mannafla
og náttúruauðæfum og að for-
ustumenn þeirra væru „stór-
<?njallir“ (extremely ablej.
Það vandamál ber nú að
höndum, sagði Dulles, hvort við
Bandaríkjamenn getum haldið:
obbanum af persónufrelsi okk-
ar, og samtímis haft í fullu
iré við þesa miklu, heilsteyptu
ríkisbyggingu.
Friðrik vann
1 10. umferðinni á skákmót-
inu í HoIIandi í gær vann
Friðrik Norðmanninn Lind-
blom, og Larsen vann sína
skák við Orbaan. Biðskákir
Friðriks verða tefldar á föstu-
dagskvöldið.
Spútnikkapphlaup flota og
landhers Bandaríkjanna
Flotastjórnin ákveður skyndilega að senda
íyrstu reynslukúluna upp 1. desember
Æ'ðisgengin samkeppni um að senda gervitungl á loft er
hafin milli flota og landhers Bandaríkjanna.
Talsmaður Martin flugvéla-
smiðjanna, sem falið hefur ver-
ið að smíða eldflaugarnar, sem
flytja eiga gervitungl banda-
ríska flotans út í geiminn,
skýrði frá því í gær að ákveðið
hefði verið að senda fyrstu
tilraunakúluna á loft 1. des-
ember. Áður hefði verið ákveð-
:ð að gera fyrstu tilraunina 18.
des., en í fyrradag hefði kom-
ið fyrirskipun frá flotastjórn-
inni um að hraða skotinu. Eng-
in skýring hefði fengizt á þess-
ari breytingu á áætluninni.
Fuliyrt er að fyrir banda-
rísku flotastjórninni vaki að
gera allt sem í hennar valdi
stendur til að hindra að fram-
kvæmdir við bandarísku gervi-
tunglin verði tekin af henni og
Framhald á 5. siðu.
Tilkynning frá sendi-
ráði Tékkóslóvakíu
Sendiráð Tékkóslóvakíu á ís-
landi tilkynmr ftð sendiráðið
verður opið dagana 14.—16.
nóvember kl. 2—5 e.h. til að
taka á móti þeim sem vilja láta
í Ijós samúð sína vegna fráfalls
íorseta Tékkóslóvakíu, hr. Ant-
oníns Zapotocký.
Reynslcm ctf launczjainrétti, jafnt í fisk-
ilökun og kesmarastarfi, er ótvíræð
Snjöll framsögurœSa Öddu Báru Sigfúsdótfur fyrir til-
lögu sinni um jafnlaunanefndina á þingfundi i gœr
ViÖ höfum nú þegar reynzlu af jöfnum launum í
erfiöri stritvinnu, viö fiskflökun, og viö höfum þegar
langa reynslu af jöfnum launum kennara. Og ekki hefur
mér vitanlega boriö á því, aö kvenfólkinu fækkaöi í þess-
um starfsgreinum. Og ég held ég geti svaraö því fyrir
kvenfólksins hönd, aö áhættuna af launajafnrétti tök-
um viö á okkur mjög svo áhyggjulausar.
Á þessa leið mælt; Aclda B.íra
Sigfúsdóttir í snjallri ræðu á
Aiþingi í gær, er hún fiutti
framsögu fyrir þingsáiyktunar-
til'ögu sinhi um sk.'pan jafn-
launanefndar. Þingsálykiunar-
tíllagan er þannig:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að skipa 5
n:anna nefnd, er atliugi, að
hve miklu leyti konum og
körlum eru raunverulega
gi’eidd sömu laun fyrir jafn-
verðniæta vinnu. Athugun
þessi skal bæði taka til
launagreiðslna lijá lúnu opin-
bera, þar sem launajafnrétti
á að ríkja samkvæmt lands-
lögum, og þeirra almennu
kjarasamninga, sem i gildi
eru um kaup kvenna í ýms-
um starfsgreinum. Enn frem-
ur skal nefndin gera tillögur
um ráðstafanir til að trvggja
fullkomið launajafnrétti.
Nefndin geri ríkisstjóminni
gr'ein fyrir störfuin sínum, og
s.iái liún um birtingu á álits-
gerð nefndárinnar".
í framsöguræðunni raktj Adda
Bára Jyrst nokkur atriði um
baráttuna fyrir launajafnrétti
kvenna, og sýndi með skýrum
dæmum hve mikið vantar á að
það jafnrétti sé komið á.
. -«■■*
„Háttvirtir alþingismenn við-
urkenna sjálfsagt réttmæti
þeirrar kröfu, að konum skuli
greiða sömu laun fyrir jafri-
verðmæta vinnu“, sagði Adda
Bára við lok ræðu sinnar. „Ég
geri varla ráð fyrir að heýra
hér þá gömlu og fráleitu mót-
báru, að kvenfólkið sé nú yíir-
leitt svo lélegir og óábyggilegiv
starfskraftar að það geti aldrei
staðið sig i samkeppninnj, og
það verði þeim sjálfum fyrir
verstu ef lögleitt verði eða kom
ið á með öðrum hætti þeirri al-
gildu reglu, að konum skuli
alltaf greiða sömu laun, þegar
um söniu vinnu sé að ræða“.
En léti sú mótbára enn á séy.
Framhald á 5. siðu-
l!ii
sést eystra
Fréttastofa útvarpsins skýrði
svo frá í gærkvökli, að fólk á
Norður- og Austurlandi hefði
undanfarna daga séð eitthverf
tákn á liimni, sein kom mönn-
um ókennilega fyrir sjóniir
Var það sjáanlegt frá kl. 16.10»
til 17.43. Fréttastofan hafði tal
af próf. Trausta Einarssyni í
þessu sambandi, og lét lianni
uppi þá skoðun, að þarna væri
á ferðlnni ehlfiaugarliylki frá
Sputiilk 1, sem hefði 9S min.
umferðartírna.