Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. nóv. 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (9
Sundmót Ármanns í fyrrakvöld:
Guðniimdur Gíslason byrjai’ vel
— setur tvö met á fyrsta mótinu
Þingeyingur vann Kristjánsbikarinn
Það mátti sjá það á leik-
m flugsundi. Svo gera má ráð
skránni og eins þátttökunni að
inflúenzan hafði sín áhrif á
mót þetta; því í sumum sund-
unum var einn keppandi og
tveir í sumum. Tvö sund féllu
niður vegna lasleika keppenda.
Það sem mesta athygli vakti
var árangur Guðmundar Gísla-
sonar úr ÍR. Hann vann það
afrek að setja íslandsmet á
200 rn skriðsundi og þetta gcr-
ir hann án þess að hafa keppni ]
þyí hann var einn keppeada í j
sundinu. Synti hann fyrri hiuta ]
sundsins frábærlega vel eins og j
millitímar hans sýna: 50 m á j
28 sek og 100 m á 1,1,9. Er
þetta vel gert af manni sem
enn. er á drengjaaldri. Eldra
metið átti; Helgi, Sigurðsson og
var það 2,18,7, en árangur Guð-
mundar var 1/10 betri. Hann
synti einnig 50 m skriðsund
drengja og setti þar einnig
glæsilegt drengjamet, synti á
26,8 sek og bætti met Péturs
Kristjánssonar sem var 27,4.
Er það vel gert að setja met
svona í fyrsta móti vetrarins.
Að vísu liefur hann æft nokkuð
í sumar með ferðina til Aust-
ur-Þýzkalands fyrir augum.
Guðmundur er sýnilega vel
þjálfaður og undir góðri hand-
leiðslu okkar gamla sundkóngs
Jónasar Halldórssonar. Það var
líka gaman að sjá Guðmund
í boðsundssprettinum á móti
Pétri Ki’istjánssyni, þar sem
Pétur hafði þó betur.
Þingeyingar virðast vera að
eignast nýjan „Sigurð Þingey-
ing“ þar sem er bringusunds-
maðurinn Valgarður Egilsson,
en hann er frá Héraðssambandi
Þingeyinga. Valgarður vann
200 m bringusundið eftir harða
keppni við Torfa Tómasson. Til
að byrja með hafði Torfi for-
Ustuna en um mitt sundið tók
Valgarður að minnka bilið og
komst fram úr Torfa góðan
spö). Torfa tókst þó að minnka
bilið með prýðilegum enda-
spretti sem þó dugði ekki til
þess að sigra, og kom hann 1
sek á eftir að marki. Valgarður
vakti á sér athygli í fyrra með
góðum árangri og nú hefur
hann bætt sundlag sitt og vafa-
laust á þessi ungi Þingeyingur
eftir að láta meir til sín taka.
1 200 m bringusundinu á Ár-
mannsmótinu eru veitt sérstök
verðlaun sem er glæsilegur bik-
ar sem gefinn er til minningar
um Kristján Þorfinnsson for-
stjóra. Bikar þennan hlaut Val-
garður að þessu sinni, og af-
henti formaður Ármanns Jens
Guðbjörnsson honum bikarinn.
Handhafi bikarsins frá þvi i
fyrra var Sigurður Sigurðsson
frá Akranesi, en hann var því
miður ekki meðal þátttakenda
að þessu sinni.
Pétur Kristjánsson virðist
vera í góðri þjálfun núna og
var ekki langt frá íslandsmet-
unum á 50 m íikriðsundi og 50
fyrir að hann láti að sér kveða
í vetur.
Einar Kristjánsson úr Ár-
manni er stöðugt að láta meir
og meir að sér kveða sem
bringusundsmaður og þó er
hann enn á drengjaaldri. Hgnn
jafnaði drengjametið á 100 m
bringusundi.
Ár ústa Þorsteinsdóttir var
Guðmundur Gíslason
Löve. Skýrði Valdimar með
nokkrum orðum helztu æfing-
arnar eðli þeirra og tilgang,
og var gerður góður rómur að
sýningu þeirra. Þótti og sem
Þorsteinn gæti brugðið ýmsu
fyrir sig og það með góðum
árangri.
Lokaþáttur kvöldsins var svo
sýning á Sundknattleik og
kepptu Suðurbæingar við Norð-
urbæinga og fóru leikar þann-
ig að Suðurbæingar unnu með
4:3. Ekki virtust kapparnir
vera í mikilli leikþjálfun, enda
mun hafa verið gripið til ým-
issa sem ekki munu útvaldir til
alvörunnar, og á flenzan þar
einnig hlut að.
Úrslit í einstökum greinum:
50 m skriðsund karla:
1 Pétur Kristjánsson Á 26,5
2 Gylfi Guðmundsson ÍR 27,3
3 Guðm. Sigurðsson ÍBK 27,-7
200 m skriðsund karla:
Guðm. Gíslason ÍR 2,18,6 met.
200 m bringusund karla:
1 Valgarður Egilss. HSÞ 2,53,5
2 Torfi Tómasson Æ 2,54,5
50 m flugsund karla:
1 Pétur Kristjánsson Á 30,7
2 Guðm. Sigurðsson IBK 34,7
50 m bringusund telpna:
1 Bcrgþóra Lövdal ÍR 42,1
2 Hrafnh. Guðmundsd. IR 42,9
3 Margrét Ölafsdóttir Á 46,1
50 m skriðsund kvenna:
1 Þórdís Jóhannesdóttir Á 37,6
2 Vigdís Sigurðardóttir Á 27,6
3 Margrét Ölafsdóttir Á 38,5
50 m skriðsund drengja:
1 Guðm. Gíslason ÍR 26,8 met
2 Sólon Sigurðsson Á 29,6
3 Erling Georgsson SH 30,9
L a ii d i ð o k k a r
með eftirstöðvar af flenzunni
og keppti þvi ekki, og alltaf
vantar mikið þegar hún er ekki
meðal keppenda.
Hafnfirðingar áttu þarna
nokkra fulltrúa meðal yngri
keppendanna og lofa sumir
þeirra góðu má þar nefna Er-
ling Georgsson. ÍR-ingar virð-
ast líka vera í sókn með sund-
fólk sitt.
Óvenjufáir voru frá Suður-
nesjum og má sakna þess því
fólk þaðan hefur oft sett svip
á sundmótin hér, en kannski
er það flenzan sem hamlar.
Guðmundur Sigurðsson frá
IBK veitti þeim Pétri og Gylfa
liarða keppni í 50 m skriðsundi.
Ármann virðist eiga mikið af
ungum stúlkum sem komu
fram á móti þessu og lofar það
góðu um framtíð kvennasund-
anna en það er eins og stúlkur
séu of tregar til þess að æfa
þessa ágætu íþrótt.
Mótið var eklci stórt í snið-
um og á bannsett flenzan sinn
þátt í því, og þó var það engan
vegin leiðinlegt á að horfa.
Á eftir sundkeppninni sýndu
tveir menn dýfingar, voru það
þeir Valdimar Örnólfsson í-
þróttakennari og Þorsteinn
100 m bringusund drengja:
1 Einar Kristjánsson Á 1,23,2
2 Eiríkur Ólafsson SH 1,29,8
3 Tómas Zöega Á 1,31,2
4x100 m skriðsund karla:
1 Sveit Ármanns 1,52,3
2 Sveit IR 1,53,7
SSanvænt lyf
Framhald af 5. síðu.
manna höfðu þegar látizt af því
að nota þessa nýju efnablöndu.
Fjögur systkini dóu eftir að
móðir þeirra hafði gefið þeim
lyfið.
Um 300 aðstandendur hjnna
látnu krefjast um 50 milljón
króna skaðabóta af Feuillet og
L'fjaverksmiðjunni.
Peningalán
óskast
10—20 þús. króna lán
óskast gegn háum vöxt-
um og ábyrgð.
Tilboð merkt „Trúnaðar-
mál“ leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir
föstudagskvöld.
Nýja búðin.
Ingólfsstræti 8,
óskar eftir að kaupa eða fá í umboðssölu heima-
unnar góðar vörur eða muni.
Sýnisliorn óskast næstu daga kl. 2—6 e.h.
Nýja búðin,
Sífii 1-5976.
Landið okkar, hin ágæta bók Pálma Hannessonar fæst
hjá bóksölum og umboðsmönnum Bókaútgáfu Menn-
ingarsjóðs.
Aðalútsala: Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21,
Reykjavík, pósthólf 1398, sími 10282.
Verð kr. 115.00 ób„ 150.00 í skinnlíki, 195.00 í skinn-
bandi.
Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá 20% af-
slátt frá útsöluverði.
Félag.smenn í Reykjavík: Félagsbækurnar 1957 eru
komnar út. Gjörið svo vel og vitjið þeirra í bókabúðina,
Hverfisgötu 21. — Kaupið jólabækurnar hjá yðar eig-
in forlagi og njótið þeirra hlunninda, sem það býður.
Bókaútgáía MenningarsjóSs
Þýzkar eldavélar
3 hellna
kr. 3.755.00
m.glóðarrist kr. 4.295.00
4 hellna kr. 4.564.00
m.klukku og sjálf-
virkum rofa kr. 5.405.00
Nokkrar hiærivélai
nýkomnar.
Raftækjadeild
Skólavörðustíg 6 — sími 16441