Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 8
8) — MÓÐVILJINN — Fiftnmtudagur 14. nóv. 9157 «S3fc WÓDLEIKHÚSID Kirsuberja- garðurinn Sýning í kvöld kl. 20. AJv-ins þrjár sýningar eítir Cosi Fan Tutte Sýning föstudag kl. 19 Allra siðasta sinn. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. A3göx:gumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Paníanir sækist daginn fyrir Sýmngardag, annars seldar öðrum. Simi 22-1-4« Reyfarakaup (Value for Money) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: John Gregson Diana Dors Susan Stephen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stm Austan Edens (East of Eden) Áhrifarík og sérstaklega vel leikin, ný, amerísk stórmynd, byggð á skáldsögu eftir John Steinbeck, en hún hefur verið framhaldssaga Morgunblaðs- ins að undanförnu. James Dcan, Julie Harris. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Stuni x893r, V erðlaunamy ndiu Héðan til eilífðar (From here to eternity) Hin heimsfræga mynd með hinum úrvais leikurum: Burt Lancaster, Montgomery Clift, Donna Beed, Frank Sinatra. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Orastan í eyðimörk- inni Afar spennandi mynd í tekni- kolor. Broderiek Crawford, Barbara Hale. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára leikfeiag: migAVÍKDg Simi 1 31 91 Grátsöngvarinn Sýn:ng í kvöld kl. 8. Aðgörigumiðasala eftir kl. 2 í dag. HAFNAR FIRÐI T » Sími 5-01-84 La Strada Engin kvikmynd hefur fengið ið eins mörg verðlaun og þessi mynd ög nú síðast var hún valin bezta mynd ársins í Bandaríkjunum. Leikstjóri: F. Felliui. Aðalhlutverk: Giu Lietta Masina. Antony Quinn Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins í þetta eina sinn. Sími 1-14-75 Meðan stórborgin sefur (While the City Sleeps) Spennandi bandarísk kvik- mynd, leikin af úrvalsleikur- um: Dana Andrews Rhonda Fleming George Sanders Ida Lupino Vincent Price Sally Foerest Jobn Barrymoore, jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sírrii 1-15-«" CARMEN JONES Heimsfræg amerísk Cinema- Scope litmynd, þar sem á tilkomurnikinn og sérstæðan hátt er sýnd í nútímabúningi hin sígilda saga um hina fögru og óstýrilátu verk- smiðjustúlku, Carmen. Aðalhlutverkín leika: Harry Belafonte, Dorothy Dandridge, Pearl Bailey, Olga James, Joe Adams, er öll hlutu heimsfrægð fyr- ir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára SKIPAUTGCRB RIKISINS Sæfinnur Fer til Homafjarðar í kvöld. Vörumóttaka í dag. Stmi 5024S ^ Myrkviði stórborgarinnar r£=S Gina Lollobrigida Renato Baldini Ný ítölsk stórmýnd. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum. Myndln héfur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. I npoltbio Síml 1-11-82 Klukkan eitt í nótt Afar spennandi og taugaæs- andi, ný, frönsk sakamála- mynd eftir hinu þekkta leik- riti José André Lacours. Edwige PenUlere Frank Villard Cosetta Greco Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sixui Síml 1-64-44. Litli prakkarinn (Toy Tiger) Bráðskemmtjleg og fjörug ný amerísk skemmtimynd í lit- um. Jeff Chandler Laraine Day og hinn óviðj afnanlegi 9 ára gamli Tim Hovey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími S-2Ö-75 Haettulegi turninn (The Cruel Tower) Óvenju spennandi ný amer- ísk kvikmynd. John Ericson. Mari Blanchard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börrium. Síðasta sinn. Lærið gömlu dansana Nýtt námskeiö hefst 17. þ. m. Upplýsingar í sima 12-5-07. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Systraféíagið Alfa Sunnudaginn 17. nóv. heldur Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar í Vonarstræti 4 (Félagsheimili verzl- unarmanna). Verður bazarinn opnaður kl. 2 e.h. Á boðstólum verður mikið af hlýjum ullarfatnaði barna og einnig margir munir hentugir til jólagjafar. Stjórnin. Bastkörfur Fyrirliggjandi mikið úrvral af bastkörfum Rolf Johansen, umboðs- og heildverzlun. Hverfisg. 50.— Sími 10485 TE Aðalf undur Samlags skreiðarframleiðenda fyrir starfsárið 1957 verður haldinn fimmtudaginn 28. nóv. næstkom- andi og hefst kl. 10 fyrir hádegi í Tjarnarcafé, Reykjavík, — Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Ú t b o ð Fyrirliggjandi „Tender Leaf“ te í grysju-pokum Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSON heildverzlun, Trj-ggvagötu 28 Sími 12134. Hrútasýning fyrir Rcykjavik, Kópavog og Seltjamarneshrepp verður haldin í skemmu á Reykjavíkurflugvelli. Farið til vinstri hjá lögregluvarðskýlinu við Öskju- hlíð strax fj’i-ir innan hliðið, sunnudaginn 17. nóv. 1957. ___ Sýningin hefst stundvfslega kl. 10 fyrir hádegi. Menn eru hvattir til að mæta með hrúta sína og mæta sturidvíslega. Öllum fjáreigendum á umræddu svæöi er heimil þátttaka. Fjáreigendáfélag Reykjavíkur, Fjárræktarfélag Reykjavúkur og nágTemús, Sanðfjáreigendafélag Kópavcgs. Tilboð óskast í að byggja í fokhelt ástand tvær rað- húsasamstæður, 10 íbúðir, í Kópavogi. Tilboðið skal miðast við, að verkinu verði lokið snemma á næsta sumri. Ennfremur óskast tilboð í lagningu á hitakerfi, bæði vatns- og lofthitun, og raflagningu. 1 öllum tilboðunum skal aðgreint efni og vinna og þurfa þau að berast fyrir 30. þ. m. Utboðslýsing og teikningar verða afhentar hjá Sig- urjóni Davíðssyni, Álfhólsvegi 34, Kópavogi, gegn 250 kr. skilatryggingu. Byggingafélag Verkamanna í Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.