Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.11.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. nóv. 1957 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 * Leck Fischer 33 Ihaldið og togararnir enn nefgleraugu til a'ð hafa eitthvað í höndunum þeg- ar þeir þurfa að hlusta á hvað fáfrótt fólk hefur að segja þeim. Ég talaöi og talaði og lauk loks máli mínu án þess að hann svaraði aukateknu orði. Hann kinkaði kolli öðru hverju og strauk yfir þunnt hárið með fallegri læknishendi. Gegnum hvít, þétt gluggatjöldin sá ég yfir torgiö í bænum. Þaö truflaði mig talsvert að ég var svo nærri verzlun Hálfdáns. __Tjamm, hvenær er Elísa blessuð ekki í vandræðum. Hún er ker Danaosar, sem ekki er nokkur leið að fylla. Hann setti loks á sig nefgleraugun; — Ég skil mæta- vel að bróðir minn er óánægður. Það væri ég líka í hans sporum. Og ef þér, sem vitið dálítið um Elísu en þó ekki allt vissuð hversu mikið við höfum orðið að láta af hendi í öll þessi ár, þá mynduð þér skilja okkur líka. Ég veit hvað bróðir minn skrifaöi og ég býst við að erfitt sé að fá hann til að skipta um skoðun. Elísa getur hald- ið áfram í sumar, en þá er þessu líka lokið. — Já, en getum við ekki gert eitthvað. Leigan er víst líka óeðlilega há. Ég reyndi að verja vinkonu mína. Ég hafði lofað því og til þess var ég hingað komin. Meldal brosti. Hann brosti eins og ég býst við að hann brosi þegar sjúklingur vill endilega fá lyf við sjúk- dómi sem engin lyf geta læknað. — Það hefur ekki verið borguð leiga í mörg ár, svo að ef til vill mætti segja að leigan sé sanngjörn. Við get- um aðeins gert eitt. Þaö er ekki hægt að neita því aö Elísa hefur hæfileika á vissu sviði. Hún kann aö vera matmóðir kvenna af vissu tagi, en hana skortir alger- lega skipulagshæfileika. Hún ætti til dæmis aö hafa kvenmann eins og yöur sér til hjálpar. Það væri ómet- anlegt. Þér gætuð það. Eg verð að viðurkenna að ég fór að hlæja, en það fór svo vel um mig að hláturinn var ekki illgirnislegur. Maður verður að mega hlæja, þegar viðfelldinn maður segir eitthvaö skemmtilegt. — Er þaö svo mikil fjarstæða? Hann hallaði sér aftur á bak og tók leikfangið sitt af nefinu: — Friðsældin er snoturt lítið gistiheimili fyrir konur, en það eru mikl- ir möguleikar til stækkunar. Friðsældin ætti að vera landsþekkt. Ef smekkvís kvenmaöur tæki þátt í leikn- um, þá skylduð þér bara sjá. — Eg hef meira en nóg að gera á öðrum vettvangi. Eg svaraði með því öryggi sem góð atvinna veitir, en innst inni var ég í vafa. Þarna var þá framtíð mín. Þegar Tómas sparkaöi mér út, gæti ég haldiö áfram sem forstöðukona á gistihúsi. En þá hefði ég átt aö byrja vitund fyrr. Þegar ég var í skóla átti ég vinkonu, sem hafði alltaf dásamlegt nesti með sér í skólann á hverjum degi, vegna þess aö foreldr- ar hennar höfðu matstofu í hliðargötu. ÞaÖ var móðirin sem bókstaflega talað bar starfsemina uppi á holdugum heröunum. Þegar hún stóð ljómandi bakvið afgreiðslu- borðið fengu soltnir múrararnir vatn í munninn. Þessi kona geröi manninn sinn ríkan á tíu árum. Framhald af 1. síðu. heuta, og verð þeirra í sam- ræmi við það, sem almennt gerist um skip sömu tegamd- ar“. Hik á ihaldinu —Efast um rétt Reykjavíkur! Fulltrúar íhaldsins í útgerðar- ráði, Kjartan Thors, Sve.'nn Benediktsson og Ingvar Vil- hjólmsson lögðu fram frestunar- tillögu. Voru höfuðatriði hennar þau, að ekkert lægi fyrir um verð skipanna, stærð þeirra eða gerð, hvar þau yrðu smíðuð o. s.frv. Teldu þeir því rétt að fela framkvæmdarstjórunum að afla upplýsinga um þessi atriði áður en ákvörðun væri tekin. Enn settu þeir í frestunartillögu sína, að það væri allsendis ó- víst að Reykjavík ætti nokkur-n lagalegan rétt til nokkurs tog- ara af þessum 15, þar sem í heildartillögum Alþingis væri á það drepið að kaup þeirra væru hugsuð til að stuðla að. „jafnvægi í byggð landsins". En rétt er að geta þess að síðan lögin voru samþykkt á þingi hefur verið tekin ákvörðun um að láta smíða í Austurþýzka- landi 12 stóra fiskibáta í stað 6, og munu þeir flestir eða all- ir fara til staða úti á landi og möguleikar Reykjavíkur og annarra staða við Faxaflóa því stórlega aukizt tU að fá veru- legan hluta togaranna, að sjálf- sögðu þó að því tilskildu að vilji sé fyrir hendi og eftir því gengið af bæjarfélögunum og' öðrum útgerðaraðilum. Ekki samkvæmninni fyrir að fara Það er þannig þungt fyrir fæti að fá íhaldið til að gegna þeirri sjálfsögðu skyldu að r-eyna að tryggja rétt og möguleika Reykjavíkur til nýju togaranna og þá .ekki sizt Bæjarútgerðax- innar. Er það og kaldhæðið í meira lagi, að einn ihaldsfull- trúinn í útgerðarráði hefur sem meðeigandi og forráðamaðiir í einkaútgerð taljð rétt að það fyrirtæki óskaði eftir 2 skipum i sinn hlut af þeim I5 sem nú steudur til að smíða. Þá þui'fti ekki allt að liggja fyrjr um verð, stærð, gerð eða smíðastað skipanna og engin efasemd um rétt útgerðaraðila í Reykjavík, eins og þegar um það er að ræða að efla Bæjarútgerðina og tryggja möguleika á aukningu hennar. Enda mun það sannast mála, að ihaldið grípur aðeins til þessara vafnjnga til þess að gera tilraun til að skýla a’geru áhugaleysi síjiu fyrir því að réttmætur hlutj fyrirhugaðrar aukningar togaraflotans komi i hlut Reykjavíkur. Er hér og aðeins um vjljayfirlýsingu að ræða og að setja fram óskir sín- ar í tíma en á engan hátt verið að bínda bæinn éða aðra aðila, þótt farið væri að tillögu Guð- mundar Vjgfússonar. Úrslit málsins á fundinum í gær urðu þau að frestunartillaga íhaldsins vár sáfnþykkt með 3 aíkvæðum geen 2. Með voru fulllrúar íhaldsins eri móti full- trúar Sósíalistaflokksins og Al- þý’ðufiokksins. Zapotocký Framhald af 1. síðu. helgaði hann sig störfum fyrir verkalýðsfélög'n, þangað til nazislar handtóku hann og vörp- uðu í fangabúðirnar Buchen- wald, þar sem hann sat í sex ár. Eftir Zapotoeký liggja fimm rjt um starfsemi verkaiýðsfélaga og þrjár skáldsögur úr lifi al- þýðu í fæðingarborg hans. Leikdómur Að hann tapaði öllu saman á baðhóteli var ekki henni aö kenna. Baðhótel ætti fólk a'ö forðast, og ég forðast öll afskipti af gistiheimilinu Friðsældinni. Nú er nóg komið. Eg vil fúslega hjálpa Elísu við að flokka reikn- ingana og skrifa bréf og hjálpa dóttur hennar til að koma barni sínu sómasamlega í heiminn, en þar dreg ég líka takmörkin. — Eg veit aö sjálfsögöu að þér hætti'ð ekki við starf yöar, nema yöur bjóðist eitthvaö betra. Eg segi aðeins að Elísu verður ekki bjargað með öðru móti. Reyndar . kom hin sameiginlega vinkona okkar í heimsókn fyrir skemmstu og þá geröi ég það sem ég gat. Hann horfði á mig yfir nefgleraugun og ég skildi hann. : Svo að nú veit ég hver gaf okkur góÖRn kvöldverö ' og hnossgæti þegar við höföum lifaff á blómkálsgratíni í tvo daga. Og ég fór út og endurtók með sjálfri mér: Maðurinn hefur alveg rétt fyrir sér. Ef Elísa blessuð heföi skyn- sama manneskju sér til aðstoðar til aö segja henni aff varlega þurfi að fara með peninga, þá væri hugsan- legt aff regla gæti komizt á í Friðsældinni. En þaö ræður niðurlögum sjálfs sjúk- dómsins, en vinnur ekki að- eins á bólgn og þjáðu vefj- unum. Höfð hafa verið 125 liðagiglartilfelli undir höndum um 4ra ára skeið og betri ár- angur hefur ekki náðst með verður aff vera manneskja sem vill fórna sér algerlega. ‘neinni anharri aðferð og með 'Sýít lyl við liöagigf? Til þessa hefur reynzt erfitt að ráða niðurlögum liðagigtar. Aðalh’f sem notuð hafa verið eru gull og cortison en árang- ur hefur reynzt misjafn. Á byrjunarstigi er henni oft hald- ið niðri með salicyllyfjum. En nú hafa borizt fregnir um nýjar aðferðir við liðagigl frá. Kanada, Bandarikjunum og Rúmeníu. Lyfið sem notað er hefur hingað til verið þekkt sem lyf gegn malaríu. Það nefnist chloroquin eða aralen og er framleitt á Winthros rannsóknarstofunum. Lyf þetta jafnlítilli áhættu fyrir heilsu sjúklingsins að öðru leyti. Efn- ið vinnur á sjúkdómfium: og heldur honum niðri, gagnstætt cortison sem verkar aðeiris meðan því er dælt inn í sjúk- linginn. Af þessum 125 tilfell- um er sagt að um góðan ár- angur sé að ræða hjá 70% og hjá helmingnum eru öll sjúk- dómseinkenni horfin. Önnur til- kjmning frá Kanada hermir að af 24 sjúklingum sem fengu chloroquin hafi 58% batnaö að mun á fyrsta mánuðinum, á öðrum mánuði náði hinn góði er gefið í inntökum og það j árangur til 63% og menn auðveldar meðhöndlunina að ! vænta enn betri tíðinda af þess- miklum mun. Eftir fréttunum! um tilraunum. frá Kanada að dæma eru engin Fréttir frá Búkarest herma brögð að fylgikvillum, eins og að chloroquin sé „áhrifaríkt.og talsvert bar á við notkun gulls 1 því nær óskaðlegt". Þar fékkst og cortisons. Chloroquin virðist j „góður eða j>rýðilegur“ árang- vera eina þekkta efnið sem ur í 32 tilfellum af 36. Ef Framhald af 6. síðu., trúlegt fyrirbrigðj eíns. og títt er í grínleikjum, en verður furðulega sannfærandi í hönd- urn Áina — Bobby er það sem kallað er svalur náungi, en í raun ng veru bezta sál /og hvers. manns hugljúíi. Og grát- söngva hans syngur og túlkar Árni syo lystilega og kostulega að telja má nýtt landnám hiris vinsæl.a skopleikara. Kristinu Önnu Þórar:nsdóttur er það á herðar lagt að lýsa þeirri blindu 03 barnalegu ást sem unga stúlkan ber tii .söngvar- ans, op tekst það sq-m a;tlast er til; hún virðist ekkí, deginum eldri en sextán ára, og bams- leg tilbeiðsla og hrfning hinn- ar óþroskuðu ungiingsstúlku lýsir af svip hennar og fram- komu. Steindór Hjörleiísson er hæfilega stórkostlegnr ásýnd- um sem . hinn forherti og skeggjaði exístensía'iistj ög mesta. fuelahræða við. fyrstu sýn, en ber um leið með sér þá góðmennsku og hógværð hjartans sem þessum unga manni er þrátt fyrir allt í blóð borin 03 síðar. kemur á daginn. Margrét Ólafsdóttir var líka qins kaldranaleg og glæfraleg í fyrstu og efni standa til og tókst vel að fleygia álagahamn- um. Að mínu vit; verður sál- fræðingurinn þýzki öllu fom- fáiegri og lítílmótlegri í með- ferð Knúts Magnússonar en vænta mætti af svo ráðsnjöll- um manni og veldur því gervi hans framar öðru; maður trú- ir honum ekki almenn.Tega. fyrir bragðið. Knúti er falið það vandasama hlutskipti að tala mjög bjagað mál, og kemst vel frá því eítir at- vikum, Hólmfríður Pálsdóttir' kann sannarlega að láta líða yfir s:g, en það er helzta starf' hennar í leiknum — s.tofustúlk-_ an er nefnilega svo úskaplega hrifin af söngvaranum að hún. linígur niður meðvitunáarlaus í hvert sinn sem hún lííur hann augum. Margrét Magnúsdóttir gerir skyldu sína i gervi frem- ur sakleysislegrar gieðjkonu og Einar Ingi Sigurðsson er við- felldinn sem blaðamaðurinn sí- brosandi, en virðist reyndar nokkuð einhæfur leikari. Loks bregður kúrekahjónunum. fyrir í lokin, þeim Kristínu Nikulás- dóttur og Theódór Halldórssyni og urn leið skiljum við að þrátt fyrir allt sé ekkj öilum. vand- kvæðum lokið á hinu storma- saina og hressilega heimili. Á. Hj. Opið bréf meðhöndlun var hætt, lá sjúk- dómurinn niðri i 25 daga, en einkennin komu þá aftur í ljós smám saman, en í minna mæli en fjTir meðhöndlunina, og aldrei hefur þorið á því að ein- kennin blossuðu upþ með avtknum krafti. Framhald af 4. síðu. Aðeins með þessu móti er unnt að tryggja þennan óska- draum verkalýðshreyfingarinn- ar, alþjóðlega einingu hennar. Með trú á framtíð rnann- kynsins, með bróðúrkveðjum. Le'þeig 15. október 1957 liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.