Þjóðviljinn - 11.01.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Page 3
Laugardagur 11. ja.núar 1958 —ÞJÓÐVILJINN — (3 Slóðaskapur íhaldsins í lóðamálumim stórvirk tæki til sjálfrar und- Irbúningsvinmuinar við bygg- ingarsvæðin og eyðir jafnframt alltof miklum hluta af árlegum tekjum bæjarsjóðsins í yfir- j bygginguna, skriffinnskubákn-1 ið ilh'æmda og alla þá óreiðu og sukk sem viðgengst í kring- um það. Þekkist hvergí annarsstaðar Þessi verkefni, sem íhaldið hefur vanrækt svo herfilega hér í Reykjavík, telja öll önn- ur bæjarfélög eina af fremstu og sjálfisögðustu skyldum sínum við þegnana.. Munu þess fá dæmi utan 'Reykjavíkur að bæj- arfélögin sjái ekki á sómasam- legan hátt fyrir þessari þjón- ustu. Og í raun og veru ættu það að vera svo, að hver ein- asti maðrir hefði óvéfengjan- legan rétt til aðstöðu til að hyggja yfir sig, þar sem nóg landrými er eins og hér á landi. Skynsemí þarf að ráða Hitt er svo annað mál að fyrir bæjarfélagið, skattþegna þess almennt eða þá sem nýbygg- inga eiga að njóta er ekki sama hverníg skipulagning nýrra byggingarsvæða er háttað. Það er ekki á færi neins bæjar- félags að sjá öllum fyrir lóð- um undir einbýlishús og jafn- framt þeirri sameiginíegu að- stöðu og þjónustu sem veita. þarf og ætti að veita í sam- bandi við uppbvgfingu nýrra bæjarhverfa. Út á þessa. braut hefur verið haldið alltof langt hér í Reykjavík með óhóflegúm kostnaði fyrir slcattþegnana og fyrirsjáanlegt r.ð sómasam- legur aðbúnaður að íbúum þess- ara hverfa lætur á sér standa jafnvel í áratugi, a.m.k. eigi framkvæmdir og fjárstjórn öll að vera í höndum ráðleysingja íhaldsins. Hraktir burtu — Byggt í óleyfi Ónytjungsháttui; íhaldsins í íóðamálunum hefur eins og fyrr segir orsakað það, að hundruð Reykvíkinga hafa hrakizt úr bænum. Þetta fólk hefur leit- að á náðir nágrannakaupstað- anna og þá ekki sízt Kópavogs, sem orðið hefur til sem eins- konar flóttamannanýlenda frá Reykjavík. Aðrir liafa í vand- ræðum sínum gripið til þess að byggja jrir sig, án leyfis bæjaryfirvaldanna, á óbyggð- um og óskipulögðum svæðum. Þannig myndaðist Breiðholts- liverfið og smáíbúðahverfið við Suðurlandsbraut á sínum tíma. Er þetta vitanlega algert neyð- arúrrasði og allir þekkja þá bar- áttu sem einmitt þetta fólk liefur átt í við bæjaryfirvöld íhaldsins fyrir því að fá að njóta. fyrirgreiðslu og þjónustu bæjarins í rafmagnsmálum, Vatnsmálum, frárennslismálum o.s.frv., svo ekki sé minnst á aðra venjulega aðstöðu til menningar og lífsþæginda.. Tjón bæjarfélagsins Fvrir bæjarfélagið sem slíkt er líka síður en svo æskilegt að uppbygging sé með þessum hætti. Óskipulögð svæði, sem byggjast með þessum hætti falla seint inn í ákveðið og eðli- legt skipulag og valda marg- vislegum vandkvæðum í fram- tíðinni. Með frammistöðu sinni í lóða- málunum liefur íhaldið valdið Reyltjavík óútreiknanlegum skaða. Það hefur svift bæjarfé- lagið dúgmiklu fólki, sem liér vildi lifa og starfa. Það hefur hrakið burt liundruð ágætra skattþegna og þannig valdið bænum stórfelldu f járliagstjóni. Það liefur líka átt sinn þátt í að færri þeirra sein eftir sátu áttu þess kost að koma hús- næðismálum sínum í riðunandi liorf. Umbætur óhjákvæmilegar í þessu efni þarf að verða gagngerð breyting. Skipulags- og Icðamálin verða að taka nýjum og traustum tökum. Það má undir engum kringumstæð- um vera bein sök bæjarins að ibúar hans eigi þess ekki kost að byggja >i:ir sig sómasamleg- ar íbúðir. En þannig er ástand- ið undir óreiðustjóm íhaldsins. Alþýðubandalagið telur það skyldu sina að beita sér fyrir umbótum sem leysa vandann. Stúdentaráð H.!. kynnir verk Leíðrétting ungra Verk il Ijéðskáida og 2 tóitskálda kynht í hátíðasalnum á morgun Á morgun, sunnudag, kl. 4 síð'degis efnir Stúdentarað Háskóla íslands til kynningar á verkum ungra ljó'öskálda og tónskálda í hátíðasal háskólans. í frétt í Þjóðviljanum í gær, þar sem rætt er um kyrrsetn- ángu b/v Gerpis segir m.a.: „Gerpir — bæjartogari Norð- firðinga — var kyrrsettur í Færeyjum í gær vegna skulda við færeyska sjómenn. Bæjar- útgerðin er hinsvegar búin að greiða til Landssambands ísl. útgerðarmanna ‘ ‘. Og í lok fréttarinnar segir: „Þegar skattar þeirra höfðu verið teknir vora eftirstöðvar af kaupi þeiira sendar LÍÚ sem fyrr segir". í tilefni af framangreindu vill Landssamband ísl. útvegsmanna taka fram eftirfarandi: Umrædd skuld, sem nam kr. 239.835.00 var fyrst greidd til LÍÚ í dag af Landsbanka ís- lands, skv. beiðni bæjarútgerð- ar Neskaupstaðar í gær, en er LÍÚ fékk staðfestingu bank- ans á því í gær í síma að greiðslan væri á leiðinni, stað- festi LÍÚ þegar við Færeyja Fiskimannafélag, að greiðslan yrði send í dag til Færeyja skv. loforði bankans þar að lútandi. Greiðslan liefur því á engan hátt tafizt hjá LlÚ eins og reynt er að gefa í skyn í nefndri frétt. Kynnt verða verk eftir þessi ellefu ljóðskáld: Einar Braga, Stefán Hörð Grímsson, Jóhann Hjálmarsson, Hannes Péturs- son, Matthias Jóhannesson, Jónas Svafár, Gunnar Dal, Þorsteinn Valdimarsson, Sig- fús Daðason, Jón Ósk- ar og Hannes Sigfússon. Skáldin þrjú sem fyrst eru tal- in lesa sjálf úr verkum sínum, en aðrir upplesarar eru ungir leikarar og stúdentar. Tónverkin, sem kynnt yerða, eru eftir Magnús Bl. Jóhannes- son og Leif Þói'arinsson, leikur Gísli Magnússon þau á píanó. Verk Magnúsar nefnist á ensku Four abstractions en verk Leifs er barnalagaflokk- ur í 5 köflum. 1 upphafi kynningarinnar flytur Sigurður A. Magnússon blaðamaður erindi um yngstu ljóðskáldin íslenzku. Stúdentaráð Háskóla ís- lands hefur á undanförnum ár- um efnt til kynninga á verk- um nokkurra helztu skálda ís- lendinga, á fyrstu bókmennta- kjTiningunni vom kjmnt verk Einars Benediktssonar en á þeirri síðustu verk Jónasar Hallgrímssonar. Sæmilegur afli Framhald af 1, siðu. sem rém í fyrrakvöld eru Höfr- 5—9 lestir Keflavíkurbátarnir fengu frá 5 —9 lestir í gser. Sex bát.ar reru frá Grindavík og var hæsti báturinn með rúmlega 5 Iestir. 8 Grindavíkurbátar munu vera á sjó í dag. Sandgerðisbátamir fengu frá 3—9 lestir. Veður var heldur ungur, Reynir, Sigurvon, Ólaf- ur Magnússon og Sigrún. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS Herðubreið austur um land til Vopnafjarð- ar hinn 15. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Homafjarð- ar, Djúpavogs, Bredðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar á mánudag, Farseðlar seldir á þriðjudag. slæmt í gær. V estmasuiaey jabátar Vestmannaeyjabátarnir sem voru á sjó í gær fengu sæmileg- an afla — í sambandi við frétt í Þjóðviljanum í gær skal þess geíið að vélstjórar í Vestmanna- eyjum fengu fyrirheit ráðherra um að þeir fengju sjálfkrafa þær kjarabætur sem ríkisstjóm- in kjmní að standa að í öðrum verstöðvum. Minnisblað fyrir verkamenn. 4. Jtanþmgsstjöm afturliaMsins ætl- ar að iöghjóða 10% kauplækknn íijá vcrkamönnum Sósíalistaflokknum tekst að koma þeirri rikis- stjórn frá völdum og fá nýsköpunarstjórnina myndaða. Verklýðshreyfingin knýr fram nýjar kjarabætur. Eftir sigra verkalýðsins með skæruhernaðinum 1942, og hina miklu kosningasigra. Sósíalistaflbkksins á þvi ári, er hann óx einn allra flokka, þorði afturhaldið ekki að mynda opinbera samstjórn, heldur voru þeir Vil- hjálmur Þór og Björn Ólafsson látnir mynda utan- þingsstjórn (Coca-cola-stjórnina), sem fulltrúar liægri aflanna í Ihaldi og Framsókn. í september 1944 lét sú stjórn til skarar skríða. og lagði fyrir AJþingi frumvarp um að lögbjóða 10% kauplækkun. Hæ.gri öfiin í Ihakli og Franisóltn sáui ekkert neiua „lirun“ framundan, (þeir lierrar sjá yf- irleitt aldrei annað en hrun, af því kaup verkamanna sé alltaf of liátt!). Sósíalistaílokkurinn svaraði þessum árásmu á verkalýðimi og hrunboðskap afturlialdsins með tillög- um sínum um nýsköpun atrinnulífsins, 11. september 1944, o.g veriialýðsfélögin svöruðu með verlri'öllum til kjarabóta. Það tókst að Iokum að fá meirihlnta Sjálfstæðis- flokksins til stjórnarmyndunar með Sósíalistaflokkn- um og miðstjórn Alþýðuflokksins samþykkti nieð eins atkvæðis mun að vera með. Nýsköpunarstjórnin var inynduð. Verkalýðsfélögin fengu margliáttaðar kjara- bætur. Hin nýja, mikla löggjöf mn almannatrygg- ingar var samþykkt, stórmerk lög samþykkt um út- rýmingu heilsusjiillandi húsnæðis og fleiri nnibætnr framkvæmdar. En þýðingarmest af öllu var þó sú nýsköpun atvimiulífsins, sem Sósíalistaflokkurimi hafði frumkvæðið að, kanpin á 30 togurum o.fk, allt þétta sem Alþýðaflokkurinn liafði kallað „skýjaborgir“. Atvinnulíf Islands og lífskjör almennings ybggjast síðan fyrst og fremst á þeim framleiðslutækjum, er þá var aflað. Þannig varð verkalýðshreyfingin undir forustu Sósí- alistaflokksins eigi aðeins að bæta kjör allrar alþýðu, lieldur og að hafa fvrirhyggju fyrir öllu þjóðarbúinu um að tryggja framtíðargrundvöll þess: atvinnulífið. Verkalýðshreyfingin varð að ganga í berhögg eigi aðeins við Coca-cola-menn sem ráðherra, heldur og að kveða niður hverskonar bábiljnr afturhaldsmanna, sem þóttust sem banliastjórr.r, fjármálaroenn og hag- spekingar eínir eiga að ráða efnahagsmálum lands- ins, en sýndu að þeir höfðu ekki hundsvit á neinu grundvallaratriði þjóðarbúskaparins. Verkalýðshreyfingin þarf alltaf að vera á verði gagnvart afturhaldsöflunum, sem reyna að hreiðra um sig í þjóðarbúinu, spilla fyrir framgangi njrisamra mála og grínuiklæða sig svo samtímis til að reyna að eyðileggja verkalýðshreyfinguna innan frá. 6 O o © e o o 4 <9 I* Keppni á alþjóðameistaramóti unglinga í Osló lokið Ingimar Jónsson írá Akureyri í þriðja sæti Á alþjóðameistaramóti unglinga í Osló, sem lialdiö vax um áxamótin (29. des. — 5. jan.), sigraöi Daninn Svena Hannam meÖ 7 vinninga af 9, annar varö Norömaðurinn Sven Johannesson meö 6 1/2 vinning og í þriöja sæti var Ingimar Jónsson frá Akureyri. Fyrir keppnina var þegar lát- ið í veðri vaka að Svend, sem er 17 ára gamall menntaskóla- nemi, væri sterlcastur þátttak- enda. Hann hyggst stunda verkfræðinám að stúdentsprófi loknu og virðist þannig ætla að feta dyggilega í fótspor Bents Larsens. Ingimar kom mjög skemmti- lega á óvart. Hann tapaði engri t skák, en vann meðal annars Þjcðverjann Biebinger og norska imglingameistaranr. Gunnar Schulstok. „Mót þetta var allsterkt", sagði A. Jongsma í blaðavið- tali í Osló „talsvert sterkara en heimsmeistaramót unglingv- í Toronto í Kanada s.l. hanst. Á því móti varð 'hann að láta sér nægja 9—11 sætið. Þátttakendur mótsins vorv. 28, þar af 18 Norðmenn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.