Þjóðviljinn - 11.01.1958, Síða 6

Þjóðviljinn - 11.01.1958, Síða 6
t6) ÞJÓÐVTUINN — Laugardagur 11. janúar 1958 {SJÓÐVIUINN ÚtKefandl: Samelmngarflokkur alÞýðu — Sósiallstaflokkurlnn. — RitstJórar Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmunóur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 <5 línur); — Áskriftarverð kr. 25 & mán. í Reykjavik og négrenni; kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja Þjóðviljans w----------------------------J Sókn og sigurvilji VT’yrsti öpinberi kjósendafund- *■ urinn í Reykjavík fyrir bæjarstjómarkosningarnar var haldinn af Alþýðubandalaginu í fyrrakvöld í Austurbæjarbíói. Og fundarsóknin var með þeim hætti að þetta stærsta sam- komuhús Reykjavíkur var troð- fullt af áhugasömum áheyrend- um. Ræðumenn Alþýðubanda- lagsins röktu þar hver af öðr- um mörg mikilsverðustu atriði bæjarmálanna og sýndu með glöggum rökum og dæmum fram á vanræksluna, valdníðsl- úna, fjársukkið og óreiðuna sem viðgengst undir stjórn í- halds'ins á bæjarmálunum. á röktu ræðumenn ítarlega kosningahorfurnar og sýndu fram á það með óvefengjanleg- um rökum að eina örugga leið- In til að losna við íhaldið og skapa bæjarfélaginu heiðarlega framfarastjórn er að allir í- haldsandstæðingar í Reykjavík fylki sér nú um Alþýðubanda- lagið en dreifi ekki atkvæðum sínum á vonlaus framboð. Vinstri menn og aðrir andstæð- íngar íhaldsóreiðunnar yrðu nú ®ð hafa í huga að Alþýðu- flokkurinn væri nú vonlaus Hæg JÁheiIindi á borð við þau sem ” Alþýðuflokkurinn býður nú fylgismönnum sínum munu allt að því einsdæmi í íslenzkum stjórnmálum. Flokkurinn er í opinberu og yfirlýstu kosninga- bandalagi við Sjálfstæðisflokk- inn í verkalýðsfélögunum, og hikar ekki við að nota þar öll áhrif sín til skemmdarstarfsemi í fyllstu samvinnu við stjóm Sjálfstæðisflokksins. Jafnframt sitja svo tveir ráðherrar flokks- ins i vinstri stjórn ásamt Fram- sóknarflokknum og Alþýðu- bandalaginu, og Alþýðuflokkur- inn þykist einnig samtimis s'tanda í kosningabaráttu sem andstöðuflokkur Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík! Er ekki að furða þó hver höndin sé upp á móti annarri í flokki sem þannig pólitík rekur, enda þykir framboðið í Reykjavík bera þess vott að það sé fyrst og fremst til málamynda. Fram- boðslista með nöfnum Magnús- ar Ástmarssonar og Óskars Hallgrírrissonar eístum mun vart af þeim bjartsýnustu ætl- að að halda fylgi A'þýðuflokks- fns hvað þá að sópa að nýju fylgi. uðmundur J. Guðmundsson lýsti á einkar skemmtileg- an hátt í ræðu á fundinum í Austurbæjarbíói hinni þríþættu kosningabaráttu Alþýðuflokks- ins í Reykjavík nú í janúar. Fram að miðnætti 19. janúar hyggst Alþýðuflokkurinn í með nema eitt sæti, Framsókn sömuleiðis og að Þjóðvamar- maðurinn lægi fyrirfram í valnum. Alt ylti þvi á skihiingi og glöggskyggni vinstri manna almennt á því að dreifa ekki atkvæðum sínum á fyrirfram vonlaus framboð, heldur ráð- stafa þeim á þann framboðs- listann sem einn hefði mögu- leika á að fylkja um sig þeim þúsundum Reykvíkinga, sem saman þurfa að standa til þess að fella ihaldið og skapa bæn- um starfshæfa stjórn. Alþýðu- bandalagið er langstærsti and- stöðuflokkur íhaldsins og sá eini sem býr yfir þeim þrótti og sóknarhug sem á þarf að halda til að leggja það að velli. T¥inn glæsilegi kjósendafund- ur í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld bar þess glöggan vott, iað Reykvíkingar gera sér þetta betur og betur Ijóst með hverjum degi. Mannfjöldinn sem þar var saman kominn og undirtektir við ræðumenn bera vitni um þann áhuga og sókn- arhug, bjartsýni og sigurvilja sem sú alþýða þarf að vera gædd sem leggur til orustu við spillingaröfl íhaldsins í Reykja- vík og er ráðin í að sigra. er leið Reykjavik verja öllum kröft- um sínum til að sannfæra reykvíska verkamenn um að þeim sé fyrir beztu að kjósa með Sjálfstæðisflokknum, og unnið er á sameiginlegri kosn- ingaskrifstofu að því verkefni að afhenda Sjálfstæðisflokkn- um yfirráð i stærsta verka- lýðsfélagi landsins, Dagsbrún, En þegar komið er fram yfir miðnætti 19. janúar, kveðja foringjar Alþýðuflokksins i Reykjavík innilega bandamenn sína og hefja nýja kosninga- baráttu, að þessu sinni gegn Sjálfstæðisflokknum í Reykja- vik. Og mundi þá ekki veita af hröðum tiltektum, því þá þarf ,að sannfæra reykvíska verkamenn, sem Alþýðuflokkn- um fylgja, um að nú riði á að þeir kjósi gegn Sjálfstæðis- flokknum- Og ekki er nema ein einasta vika til stefnu. "jlM’eð slíkum óheilindum er ■^'■*engu líkara en Alþýðu- flokkurinn sé staðráðinn í að fremja sjálfsmorð sem verka- lýðsflokkur og s'tjórnmálaflokk- ur. Hann- þob'r ekki marga á- líka „sigra“- í verkalýðsmálum og í Iðju og Trésmiðafélaginu í fjTra, og honum verður ekki langra h'fdaga auðið ef klíku þeirra Áka Jakobssonar, Jóns Sigurðssonar og Þorsteins Pét- urssonar tekst að sundra nú- verandi stjórnarsamstarfi og hengja. flokkinn utan í Sjálf- stæðisflokkinn. Hlutlaust belti og hermál rædd á Norðurlöndum Áíök um hernaðarutgjöld og kjarnorkuvopn milli herforingja og ríkisstjóma Noregs og Danmerkur Staða Noregs og Danmerkur innan A-bandalagsins hefúr mjög verið á dagskrá undan- famar vikur. Á fundi æðstu manna bandalagsrikjanna í Paris fyrir jólin sýindi sig að forsætisráðherrar þeirra, þeir Gerhardsen og Hansen, voru fremstir í flokki þeirra, sem höfnuðu forustu Banda- ríkjanna; utanrikisstefnu Dull- esar og hernaðarfyrirætlunum Eisenhowers. Þeir lýstu yfir, að Bandaríkjamönnum þýddi Finn Moe ekki neitt að leita til þeirra um stöðvar fyrir kjarnorkueid- flaugar sínar, Danir og Norð- menn væm fastráðnir í að leyfa engar erlendar herstöðv- ar í löndum sínum á friðar- tímum. Jafnframt hvöttu þeir til viðræðna við Sovétríkin um ráðstafanir til að draga úr við- sjám í Evrópu og binda endi á vígbúnaðarkapphlaupið. Ger- hardsen framdi meira að segja þá höfuðsynd gegn stefnu Dull- esar og yfirherstjómar A- bandalagsins, að hvetja til ná- kvæmrar athugunar á tillögu Pólverja um að enginn kjam- orkuvígbúnaður eígi sér stað á belti um miðja Evrópu. i^erhardsen og Hansen hafa '-T fengið margt óblítt orð í eyra hjá bandariskum blöðum og bandarískum stjómmála- mönnum fvrir afstöðuna á Par- ísarfundínum. Sumir tala um sósíaldemókratiska herferð gegn A-bandalaginu og benda á að Verkamannaflokkurinn brezki og þýzkir sósialdemó- kratar eru andvígir mörgum höfuðatriðum þeirrar stefnu, sem Bandaríkjamenn reyna að þröngva upp á bandalagsríkin. Aðrir fjargviðrast yfir að hlut- leysisstefna .vaði uppi i A- bandalaginu. Einn af þeim blaðamönnum Bandaríkjanna. sem margfróðastur er um evr- ópsk stjómmál, hefur nýlega látið i Ijós álit sitt á afstöðu Gerhardsens og Hansens á Parísarfundinum. Hann er C. L. Sulzberger, sonur útgefanda New York Times og yfirmaður fréttaritara blaðsins utan Bandaríkjanna. Reynir hann að hughreysta landa sina með því að ekki þurfi að óttast að Nor- r---------------------' Erlend t f a i 12 d t ---------------------y egur og Danmörk rjúki úr A- bandalaginu einhvem næstu daga, enda þótt forsætisráð- herrar þeirra hafi hafnað bandarískum eldflaugastöðvum, en segi-r einnig: „Ein kynleg- asta hlið hins nýja viðhorfs (í samskiptum Bandarikjanna og bandamanna þeirra í Evrópu) er að ríki á meginlandinu virð- ast í fyrsta skipti geta leyft sér einangrunarstefnu, þar sem hinsvegar jafnvel hinir æstustu einangrunarsinnar í Banda- ríkjunum verða nú að viður- kenna að þessháttar draumar hafa ekki við rök að styðjast. Svo er mál með vextj að með tiikomu iangdrægra eldflauga verða Bandarikin og Sovétrikin tæknilega fær um að skjóta hvort annað í r.úst án þess að árásirnar bitni á svæðunum sem i milli þeirra hggja. Þess- ari hugmynd velta menn nú mjög fyrir sér á Norðurlöndum. Þar hefur hlutlevsishefðin ver- ið sterk kynslóð eftir kynslóð. Svíar hafa alltaf haldið því fram að hlutleysi þeirra væri rökrétt einmitt af þessari á- stæðu. Meira að segja áður en hin fjarstæðukennda öld eldflauganna rann upp, var staðhæft í Stokkhólmi að land- Thorkil Kristensen ið gæti komizt hjá striðsógnum, jafnvel þótt sprenguflugvéia- flotar stríðsaðila færu grenj- andi um háloftin yfir því. Þetta viðhorf speglast iiú í Noregi og Danmörku“ (New York Times 30. des. 1.957). i Norðurlöndum verður Á*- mönnum einkum tíðrætt um tillögurnar sem fram hafa komið um hlautlaust belti í Mið-Evrópu. Einn af foruslu- mönnum Vinstri floKksins, ann- ars stærsta flokks Danmerkur, Thorkil Kristensen fyrrverandi fjármálaráðherra, ræddi þetta mál ýtarlega í grein £ Kastp- mannahafnarblaðinu ®agesns Nyheder á mánudaginn. Hartn segir m. a.: „Líti maður á hug- myndina um hlautlaust beiti sem samningsatriði, verður því ekki neitað, að hún er athug- unar verð. Við getum ekkj — og alls ekki eins og nú háttar til — búizt við því að Sovét- rikin hörfi úr stöðvum sínum í Austur-Evrópu án þess að fá eitthvað í staðinn". Kristensew er þeirrar skoðunar, að hemað- ariega væri hlutlaust ’ svæðí þýðingarmeíra en marg'ir vrlja vera láta. Jafnvægið í gereyð- ingarvopnum hafi aukíð þýð- ingu hefðbundins vopnabúnað- ar, og ef 1000 kílómetra breítt hlutlaust belti kæmi til E. J. C. Quistgárd sögunnar, væri hættunni á skyndiárás með slikum vopnum bægt frá Síðan bend- ir hann á að mikil breytxng yrði á stöðu Danmerkur, ef Þýzkaland og Pólland yrðu hlutlaus. Þá væri úr sögunni hætta sem Danmörku stafaði af sovézkum stöðvum á suéur strönd Eystrasalts. Loks bendir Kristensen á að Danmörk yrði mjög einangrað A-bandalags- land, ef Þýzkaland íæri úr A- bandalaginu. I Noregi hefur Finn Moe, formaður utanríkis- málanefndar Stórþingsins, itrek- að tillögu Gerhax'dsens forsæt- isráðherra um að Vesíurveldin falíist á að ganga til samnmga um uppástunguna um svæði án kjarnorkuvopna í Mið- Evrópu. TT’inu aðilamir í Noregi og Danmörku, sem látið hafa í Ijós verulega óánægju með stefnu ríkisstjórnanna í her- málum, eim hershöfðmgjamir. E. J. C. Quistg&rd eðmíráll, yfiríoringi herafla Danmerkur, hefur látið þá skoðun í ijós að Danir eigi að þiggja boð Banda ríkjamanna um kjarnorkuvopn. Sama sinnis er Bjame Gen hershöfðingi, forseti norska her- ráðsins. í viðtali við hermanna- biaðið Maimskapsavisa . segir hann: „Við höfum brýna þörl á þeim aukna mætti sem kjam- Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.