Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. febrúar 1958 □ 1 dag er fimmtudagurinn 13. febrúar — 44. dagur ársins — Benignus — Tungl lægst á lofti; í hásuðri kl. 8.30 — Árdegisháflæði kl. 1.00 — Síðdegisháfiæði kl. 13.44. Útvarpið í <lag: Á frívaktinni, sjómanna- þátíu;'. (G. Erlendsd.). Forn3Ögu’e3tur fyrir börn (Heigx Hjörvar). Fraraburðar!:ennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir — TónLeikar. 20.30 Víxlar með afföllum, frarahaldsleiki'it fyrir útvarp eftir Agnar Þórð- arson; 5. þáttur Leikstj.; Ben :dikt Árnason. 21.15 Tónleikar: Bandarískir listamenn syngja og leika létt klassísk lög. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl. Magnússon). 22.20 Erindi raeð tónleikum: — Jón Þórarinsson tónskáld talar um Prokofieff. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.10 Þmgfréttir — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böð- varsson). 20.35 Erindi: Frá Rúmeníu (Magnús Á. Árnason listrnálari). 20.55 Kórsöngur: Útvarpskór- inn syngnr i 'g eftir er- ler.d tónskáld; Róbert A. Ottósson stjórnar pl. 21.30 Útva ’pssagan: Sólon Islandus. 22.20 Erindi: ítalski mynd- höggvarinn Antónío Canova / eftir Eggert Stefánsson söngvara (Andrés Björnss. flytur). 22.35 Sinfcnískir tónleikar: — Sinföníuhljómsv. Islanas leikur ,.Hinar fjórar lyndiseinkunmr", sinfón- íu nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen. Stjórnandi: Ró- bert A. Ottósson. 23.10 Dagskrárlolc. * víkur í gærkvöld. Tröllafoss kom til Rvíkur 11.2. frá N.Y. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Rvíkur. Skipadeilíl SÍS' Hvassafell er í K-höfn. Arnar- fell er í Borgarnesi. Jökulfell væntanlegt til Boulogne í dag. Dísarfell fcr í gær frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Stettin. Litlafell er í Rendsburg. Helga- fell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Sas van Ghent . Hamrafell fór frá Batumi 10. ):cn. áleiðis til Rvíkur. Finnlith lestar í Capo de Gata. Skipaútgerð ríkl«ms: Hekla er yæntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan úr hringferð. Esja er væntanleg til Siglu- fjarðar í dag á suðurl.eið. Herðubreið fer frá Rvík á morg un austur um land til Vopna- fjarðar. Sk.jaldbreið er á Húna- flóa 4 le:o til Rvíkur. Þyrill er á Vestfjörðum. Skaftfelling- úr fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskip: Dettifoss fór frá K-höfn 10.2. til Rvíkur. Fjailfoss kom til Hull 11.2. fer þaðan til Rvík- ur. Goðafoss fór frá N.Y. um 21.2. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Gauta- borgar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg 7.2. til Gauta- borgar, K-hafnar, Ventspils og Turku. Reykjafoss kom til R- Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg til Rvíkur kl. 18.30 í kvöld frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N. Y. klukkan 20.00. Ýmislegt Leiktjaldasýningu Sigfúsar og Magnúsar í sýningarsalnum í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu lýkur í kvöld klukkan 10. Dagskrá Alþingis efri deildar Alþingis fimmtu- daginn 13. febrúar kl. 1.30 e.h. 1. Samkomudagur reglulegs Alþingis 1958, frv. 2. Húsnæði fyrir félagsstarf- semi, frv. Neðri deild: 1. Skólakostnaður, frv. 2. Veðurstofa Islands, frv. Ver/Junartíðindi 1. tbl. 9. árg. eru komin út og er forustu- grein úrgrein- argerð Efna- hagssam- vinnustofnunar Evrópu; við- tal er við Guðmund Guðmunds- son kaupmanna á Selfossi sem fyrstur manna ók mótorhjóli á íslandi; minningarorð um Mar- tein Einarsson kaupmann, o. fl. Keilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags Islands, 4. hefti 1957, er fyrir nokkru komið út. Efni: Hvert skal stefna? eftir Jónas Kristjánsson, Af- mæiisræða er Grétar Fells flutti Jónasi Kristjánssyni er hann var 85 ára, Marteinn Skaftfells: Það er hægt að fjölga beztu árum ævinnar, La Rochefouvauld: Samtalslistin, Jónas Kristjánsson: Hvers vegna? Heilsuspillandi hugsan- ir; ennfremur rökræður Mar- I teins Skaftfells og Úlfs Ragn- i Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki, sími ' 11760. Æ.F.R i Á fcstudagskvöid ld. 8.30 tefiir Jón Pálsson fjöltefli í Félags- heimili ÆFR Tjarnargötu 20. Fjölmennið og takið með ykkur töfl. Félag róttækra stúdenta heldur félagsfund í kvöld, fimmtudagimi 13. þ.m. kl. 8.30 í I. kennslustofu Háskólans. Á dagskrá eru: félagsmál, her- námsmálin og svo segir Ey- steinn Þorvaldsson frá stúd- entalífi í A-Þýzkalandi. Félags- menn eru hvattir tií að fjöl- menna og taka með sér nýja félaga. Taka á burt 6 hringi, svo að eftir séu jafnmargir hringir, hvort sem talið er lóðrétt, lá- rét.t eða á milli horna, í þeim röðum sem hringirnir eru tekn- ir úr. (Lausn á bls. 8). Sparlmerki Sparimerki eru seld í póststof- unni í Reykjavík, annarri hæð. kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti. Slökkviðstöðin, sími 11100. — Lögregiustöðin, síxni 11166. Veðrið 1 dag er veðurspáin svohljóð- andi: Allhvass austan og norðaustan, skýjað en úrkomulaust að mestu, frosíaust. Klukkan 17 í gær var hitinn á nokkrum stöð- um: Reykjavík 0 stig, Akur- eyri 0, Kaupmannahöfn 3, Stokkhólmur 1, Hamborg 10, Þórshöfn 6 og New York — 2 stig. Jexseykjólar lítið gallaðii...........írá kr. 195.00 Ullarkápur .............. — — 395.00 Poplínkápur...............— — 95.00 Dragtir....................— — 285.00 Gabardine úlpur . . með ullarfóðri og hettu — — 195.00 Dagkjólar..................— — 195.00 Samkvæmiskjólar............— — 395.00 Blússur.......................... 49.00 Peysur alull..................... 79.00 Peysur, rayon ................... 29.00 Mlskðztar vekaðarvönt; og búfar á mjög lágu verði. Einnig kvenskór frá kr. 50.00. Laugavegi 116. Það var ekki annað fyrir hendi en að hlýða skipunum hins grímuklædda. Það tók undir í hvelfingunni, er þau gengu niður járnstigann. Þeg- ar þau stóðu niður í kjallar- anum, varð Pálsen á að spyrja: „Mér finnst kominn timi til, að þér gefið skýr- ingu á þessu háttalagi yðar“. „Ef til vill“, svaraði sá grímu- klæddi, „mér, persónulega, finnst þetta ákaflega einfalt — það er ætlun mín að láta ykkur hverfa af sjónarsvið- inu!“ „Hvað meinið þér með því að láta okkur hverfa“ sagði Pálsen hálf hikandi. „Það eru ærnar ástæður fyr- ir því, herra lögreglufulltrúi, þér hafið leitað mín um ára- bil og nú er svo komið, að ég á ekki annan kost betri, fyrst þér þurftuð að rekast. hingað inn“. „Þér — þér hljótið þá að vera sjálfur „Landeigandinn“, hrópaði Pál- sen upp yfir sig.;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.