Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 8
Grátsöngvarinn Sýníng í Jívöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag '4) ~ WÖfiWlLJINJN — ^mtMdagur 13. ,^^,19^8 MÓDLEIKHÚSID Dagbók Önnu Frank Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Fríða og dýrið aevintýraleikur fyrir börn. ’ 't-ftir Nicholas Stuart Gráy. ‘ Leikstjöri: Hildur Kaltnan. Frtunsýning laugardaglnn 15. febrúar kl. 15. Örrnur sýning sunnudag k). 15. Horít af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Tekið á móti pöntunum Sími 19-345, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum TRIP0LIBI0 Dóttir sendiKerrans (The Ambassadors Daughter) Bráðskemmtileg og fyndin, ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. í myndinni sjást helztu si.emmtistaðir Parísar, m. a. tizkusvning hjá Dior. Olivia de Havilland John Forsythe Myrna Loy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 22-1-40 Þú ert ástin mín ein (Loving You) Ný amerísk söngvamynd í lit- um. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi Elvis Presley ásamt Lizabeth Scott og Wendell Corey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíé Siml 189 36 Glæpahringurinn Ný hörkuspennandi amerísk kvikmynd. Faith Dmnergue, Itona Anderson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Stúlkan við fljótið Hin heimsfræga ítalska stór- mynd með Sopliia Loren. Sýnd kl. 7. OAMLA Síml 1-14-75 Ég eræt að morgni (I’ll Cry Tomorrow) Heimsfræg bandarisk verð- launakvikmynd gerð eftir sjálfsævisögu Lillian Roth. Aðalhlutverkið leikur Susan Hayward og hlaut hún gullverðlaunin í Carmes 1956 fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð innan 14 ára. Austurbæjarbíó Sími 11384 Fyrsta ameríska kvikmyndin með íslenzkum texta: ÉG JÁTA (I Confess) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný amerísk kvikmynd með íslenzkum texta Montgomery Clift, Anne Baxter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. - J&P'I Sími 1-15-44 Dansleikur á Savoy („Ball in Savoy“) Bráðskemmtileg og fyndin. þýzk músík- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Rudolf Prack • Bibi Johns í myndinni syngur og dansar hin fræga þýzka dægurlaga- söngkona Caterina Valente Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur téxti.- s © n □ i 9 n m 9 Hí ‘t e □□ s i Sími 3-20-75 Don Quixote Ný rússnesk stórmynd í lit- um, gerð eftir skáldsögu Cerv- antes, sem er ein af frægustu skáldsögum veraldar, og hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 4. Enskur texti. HAFNARÍlí$RÐnR Afbrýðissöm eiginkona Sýning í kvöid kl. 8.30.' Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó Simi 50-184 Sími 50249 Ólgandi blóð (Le leu dans la peau) Ný afarspennandi frönsk úr- valsmynd. Aðalhlutverk: Giselie Pascal Raymond Pellegrin Danskur texti. Myndin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi. . Sýnd kl. 7 og 9. Síml 1-64-44 Saklaus léttúð (Gli Innamorati) Fjörug og skemmtileg ný ít- ölsk skemmtimynd. Aníonelia Lualdi Franco Interlenghi Danskir skýringartextar Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFlRÐt y t Síml 5-01-84 Afbrýðissö.m eiginkona Sýning í kvöid kl. 20.30. Framhald af 9. síðu. leggja harðara að sér til að verjast þeim þægindum sem f’ylgja í kjölfar bættrar lífsaf- komu. Það snertir ef til vill fyrst og-fremst land hans, þar sem lífsvenjurnar einkennast af þessari lífsafkomu. En þó skoð- un hans gæti borið nokkurn ávöxt, þá er ályktun hans aft- ur á móti ákaflega neikvæð, ef þetta er annars alvarlega meint. Nú getur það auðvitað verið svo að það sé einasta aðferð- in til að fá unga Bandaríkja- menn upp úr djúpu stólunum að hræða þá með spútnikum, en þegar farið er að koma með þessa hluti inná vettvang íþróttanna, þá er svo að mað- nr veit ekki hvar pólitíkin end- ar og íþróttimar byrja. Það veit herra Mathias ekki heldur“, segir í leiðaranum að lokum. AÐALFUNDUR Farfugladeild Reykjavíkur heldur aðalfund suin að Lindargötu 50, föstudaginn 28. febrúar kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabi eytingar. Stiórnin. Átthagaíélag Strandamanna. Á R S H. á I Aðgöngumiðar að árshátíð félag3ins eru seldir í verzlun Magnúsar Sigurjónssonar, Laugavegi 45 — sími 14568 Tryggið ykkur miða í tíma. Stjómin. ÞVOTTABALAR siýkomnir MARGAR STÆRÐIR — HAGKVÆMT VER» IRO Skólavörðustíg 23, sími 1-12-48. Nauðimgarappboð. verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bænum, föstudaginn 21. febrúar n.k. kl. 1.30 e.li. Seldar verða allskonar vörur tilheyrandi þrotabúi Halldórs Eyþðrssonar, kaupmanns, hér í bænum. Ennfremur verður selt eftir kröfu dr. Hafþóps Guð- mundssonar hdl., Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl., o.fl. nokkrir rafmagnsmótorar, radíófónn, upp- tökutæki, fjölritari, reiknivélar, ritvélar, húsgögn, bækur o.fl. Greiðsia fari fram við hamarsliögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. veru greiða Bandaríkin her- kostnað Frakka í Alsír. Ekki er nema rúm vika liðin síðan franska stjórnin fékk 600 milljón dollara lán í Banda- ríkjunum, en sú upphæð fer langt að mæta hallanum á ut- anríkisviðskiptum Frakka sem hlýzt af Alsírstríðinu. Jafn- framt leitast svo Bandaríkja- stjórn við að koma sér í mjúk- inn hjá stjórnum Túnis og Marokkó. í Marokkó hafa Bandaríkjamenn einhverjar stærstu flugstöðvar sínar ut- an heimalandsins og þeir hafa lagt sig alla fram til að hindra að Bourguiba, forseti Túnis, vingist við stjórn Nassers í Eg- yptalandi. Nú hefur Bourguiba krafizt þess að franska setu- liðið í Túnis, 25.000 manns, verðí á brott liið fyrsta og lát- ið einangra herbúðir þess. Á franska þinginu hafa , allir flokkar nema kommúnistar og fylgismenn Mendés-France lagt blessun sína yfir hryðjuverkin í Sakíet og heitið ríkisstyórn- inni stuðningi til að halda á- fram á sömu braut. Á hverri stundu getur skorizt í odaa fyrir alvöru. A-bandalagið lifði með naumindum af árás Breta og Frakka á Egyptaland. Frönsk herferð gegn Túnis myndi verða banabiti þess. M. T. Ó. EHHÍV0 E b&nrt/ÍMHtffát IL&usn á þraut á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.