Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.02.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagi r 13. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5 Fjórir uýii' USA-spútnikar sendir upp á þessu ári Hinn 4. febrúar gerði bandaríski flotinn enn eina vilraun til að skjóta upp eldflaug af Vanguard-gerð með lýian spútnik. Eins og kunnugt er mistókst tilraunin og spútnik landhersins missti af félagsskap kollega síns "rá sjóhernum. Landherinn hefur nú tilkynnt að hann muni á þessu ári senda þrjá nýia spútnika á loft til viðbótar við „Könnuð“, sem nú hefur svifið í kríngum jörðina í rúmar þrjár vikur. Gott úrval * ÞVZKIR kjólar Frúarstærðir. ★ Ný sending 'k MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 ÞjéðviljaBiii vantar röskan sendisvein strax. Vinnutími fyrir hádegi. Afgreiðsla Þjéðviljans, sími 17-500. : Áætlunin nm upþsehtíMgu gervitungla lándhersins er gerð af manninum - sem smíð- aði Könnuð, þýzka eldflaugasér- fræðingmim Wemher von Braun. Mestar vonir eru buridnar við síðasta þátt þessarar áætlun- ar: Uppsendingu gervitungls, sem vegur 300 kíló (200 kílo- um minna en Spútnik 2.). Þessi spútnik verður útbúinn með „firðljósmyndunartækjum", er bæði geta tekið myndir og sent þær í gegnum útvarp til jarð- arinnar. Þessi spútnik á að afla efniviðar til að mynda undirstöðuna að byggingu „geimstöðvar", mannlausri at- huganastöð úti i himingeimn- um. Jafnframt var skýrt frá því að margir erfiðleikar í sam- bandi við framkvæmd þessarar áætlunar hefðu enn ekki verið yfirunnir. Eðlisfræðingarnir við tækni- deildina í Pasadena í Kaliforn- íu en þeir hafa st.arfað að byggingu Könnuðar, segja að tæki spútniksins hafi sannað þá fullyrðingu að geimgeislarnir í himinhvolfinu myndu ekki vera mannskæðir eða hættulegir fyr- ir geimferðir yfirleitt, þar sem þeir eru aðeins tólf sinnum sterkari en geislar á jörðunni. Sænskur spútnik — ef þeir hefðu fé Einn af sérfræðingum rann- .CASTR0L TW0 STBdKE SELF 1111116 SJ olía íyrir alla tvígengis benzín biíreiðahreyíla CASTROLEASE DK. hálfíljótandi feiti á drif og gírkassa P 70 og D.K.W. bifreiða OLIUVERZLUN BP ISLANDS v sóknardeiidar særiska lofthers- ins, verkfræðingurinn Bj "rn Bergquist, segir að Svíar séu tæknilega færir um að senda eldflaug með spútnik á loft, — en það vantar aðeins pening- ana. Sviar hafa stöðugt unnið að eldflaugasmíði síðan á striðs- árunum er þýzk V-2 eldflaug villtist og lenti á sænsku land- svæði, sagði sérfræðingurinn, sem einnig á sæti í stjórn sænska geimrannsóknafélags- ins. Hann lagði áherzlu á það að mikilvæg atriði í sænskum varnarmálum yrðu að sitja á hakanum ef hlutlaust smáríki eins og Svíþjóð ætti öðru fremur að verja fjármunum sínum til að leggja undir sig himingeiminn í harðri sam- keppni við Sovétríkin og Bandaríkin. Marcel Cachin Framhald af 12. siðu. hann í lið með kommúnistum á flokksþinginu í Tours, þegar hægrimennirnir urðu i minni- hluta og klufu flokkinn. Það var því honum að þakka að franskir kommúnistar héldu blaði Jaurés, l’Hunianité, sem hefur verið að- almálgagn þeirra síðan. Honum var þetta seint fyrir- gefið. Á næstu árum var hann handtekinn hvað eftir annað. Hann var þannig handtekinn 1923 og sakaður um landráð fyr- ir að hafa mótmælt hernámi Ruhrhéraðs og skorað á frönsku hermennina að líta á hina þýzku verkamenn sem vini og bræður. Hann var þó sýknaður. Og hann sat í fangelsi 1927—28 fyrir að hafa mótmælt herferð Frakka í Marokkó. Hann var aftur kjörinn á þing 1935 og varð formaður þing- flokks kommúnista 1936. 1941 var hann enn handtekinn, þá fyrír andstöðu við leppstjórnina í Vichy. Hann slapp þó úr haldi 1942 og tók þátt i andstöðu- hreyfingunni, þótt kominn væri á áttræðisaldur. Hann varð einn af fulltrúum andstöðuhreyfing- arinnar á stjórnlagaþinginu í nóvember 1944 og var kjörinn í fulltrúadeildina 1946 og ótti þar sæti til dauðadags. Hann hafði lengi verið aldursforseti deildar- innar, Sén Jí Framhald af 1. síðu. un og hélt námi sínu áfram í Frakklandi á fyrstu árunum eft- ir heimsstyrjöld. Þar lágu leiðir hans og Sjú Enlæ saman og skipulögðu þeir þar deild úr kínverska kommúnistaflokknum. Eftir heimkomuna varð hann formaður stjórnmáladeildar kínverska rauða hersins 1927 og var síðan einn heizti foringi hans ailt til stofnunar alþýðu- ríkisins árið 1949, en varð þá borgarstjóri í Sjanghaj. Kuldaúlpur ] skinnfóðraðar Yfirbyrði á úlpur Ullarpeysur Ullarvesti Ullamærföt ^ Ullarleistar Kuldaúlpur Prjónahúfur Í Skyggnishúfur Sjóvettlingar Hælhlífar Plastleppar Tréklossar Gémmístígvél VAC Vinuuföt: Vinnubuxur og jakkar Sainfestin.gar Blússur m/rennilás Buxur, mislitar Vinnuskyrtur Trawibuxur, brúnar Regnkápur og hattar Plastsvuntur og pils Sjéfatnaður, allsk. „Vattteppi“, með ull Ullarteppi; Madressur Vinnuvettlmgar mjög fjölbreytt úrval. " jt Verzlun 0. ELLINGSEN H. F,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.